Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VISIR 115. TBL. - 93. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 21. MAI 2003 VERÐ í LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Inn í karlaveldið Boðar breytíngu Er til alls líkleg Þátttaka sænsku stúlkunnar Anniku Sörenstam í PGA-golfmótaröð karla í Texas vekur mismikla hrifningu meðal keppenda á mótinu. Þeir falla algerlega í ________________ skugga hennar. £ DV-SPORT BLS. 29 Skipting ráðuneyta milli flokka í nýrri ríkisstjórn liggur fyrir. Davíð Oddsson verður áfram forsætisráðherra en boðar breytingar á sínum pólitísku högum ____________ á kjörtímabilinu. _ pR^-rj BLS 4 Birgittu Haukdal er nú spáð 6. sætinu í Evrópusöngvakeppninni. Söngkonan stígur aftur á svið í Skonto-höllinni í dag og mun meðal annars prófa nýjan skófatnað. ^" FRÉTT BLS. 6 Geföu þér tíma - Einkabanki á vefnum Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.