Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Page 9
9 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 DV Fréttir AB6A lifir! Panti með stæl - á Evróvigffiikvöld ^ Flottustu 4| Eftirminnilegir bÚnÍngamÍP! buningar ^ ísienskra Hvap epu bau nú? evrovisjonfara. J^amiar Evróvisjónstjörnur";j Okeypis plakat af Birgittu fylgir 100 HEPPNIR FÁ GEISLADISK MED EVRÓVISJÓIMLAGIIUU Papfl mpft Qt»|^ y-Helga Möller i « - fyst í Evróvisjón PersonuleikapPóf Heilsa • Ferðamáti* Matur • Krossgátur I 5 "690691*2OOOOÍf Glæsileg evróvisjón- terta tileinkuð Birgittu. uikan Hvað varð um gömlu evróvisjón- stjörnurnar? Dæmdur til aö greiða sekt: Skaut úr haglabyssu undir áhrifum áfengis Tæplega þrítugur maður hefur verið dæmdur í 75 þúsund króna sekt fyrir að hafa skotið af riffil- haglabyssu á skilti fyrir utan her- bergi sitt á stúdentagörðum aðfara- nótt 8. desember 2001. Var hann mjög ölvaður. Einnig var hann dæmdur fyrir að hafa geymt skot- vopn og haglabyssur í ólæstum hirslum í herbergi sínu. Maðurinn neitaði sakargiftum fyrir dómi. Hann kvaðst hafa verið undir töluverðu álagi fóstudaginn 7. des- ember, m.a. vegna námsanna, minni háttar veikinda og annarra atvika. Vegna þessa kvaðst hann hafa farið í vínbúðina og keypt 12 bjóra og flösku af sterku áfengi. Síðan hefði hann farið i mat til kunningja síns. Hann bar við minnisleysi um at- burði næturinnar en mundi eftir því að hann hefði farið í herbergi sitt til að ná í meira áfengi. Dómarinn taldi hins vegar, m.a. með vísan til vitna, að hann hefði gerst sekur um þessa háttsemi. Við Allir fá plakat með Birgittu. Á 100 plakötum er merki BT, þeir sem hafa merkið á sínu plakati geta farið í næstu BT verslun og fengið nýja diskinn með evróvisjón- laginu ákvörðun refsingar leit dómarinn til alvarleika háttseminnar en einnig til þess að hann var sam- vinnufús viö lögreglurannsókn málsins og greindi skilmerkilega frá vopnaeign sinni og geymslu- stöðum, þ. á m. utan stúdentagarð- anna. Þá leitaði hann sér strax að- stoðar vegna áfengisvandamála sinna og hefur eftir það haldið sínu striki, m.a. í erfiðu námi. -EKÁ DV-MYND VALDIMAR Leikskólakrakkar á faraldsfæti Á hverju vori fara nemendur leikskólans Sólborgar á ísafirði í vorferö undir handleiösu kennara sinna. Aó þessu sinni var haldiö til Súgandafjaröar. Þar var fiskvinnslan íslandssaga m.a. heimsótt og síöan litiö til jafnaldra á leikskólanum Tjarnarbæ og grillað meö þeim í hádeginu. MdMtl Lamaðist þegar hann féll úr Ijósastaur: Skemmtun til styrkt- ar fjölskyldunni í viðtali við DV fyrir skömmu lýsti Rúnar Björn Þorkelsson, 21 árs piltur frá Sauðárkróki, dvöl sinni á Grensási en hann er búinn að vera þar frá áramótum eða frá því hann lamaðist eftir að hafa fallið niður úr ljósastaur. Hann hafði verið að klifra í ljósastaur en lenti með fótinn í jólaskrauti sem var á staumum og féll niður á hnakkann. Hann hálsbrotnaði á fiórða, fimmta og sjötta hálslið og er nú I hjólastól. Fyrst þegar hann kom á Grensás gat hann ekkert hreyft hendumar en eftir þrot- lausar æfingar tvisvar á dag getur hann núna ýtt sér áfram í stólnum en læknarnir áttu ekki von á að hann gæti það. Hins vegar hafa læknarnir sagt honum að hann muni ekki geta gengið framar. Nú hafa aðstandendur Rúnars Björns ákveðið að efna til skemmtunar til styrktar honum og fiölskyldu hans en Rúnar á einnig fiölfatlaðan bróður. Skemmtunin veröur haldin í Bók- námshúsi Fjölbrautaskóla Norð- urlands vestra á Sauðárkróki í kvöld, miðvikudaginn 21. maí klukkan 20. Fram koma margir góðir listamenn og má þar meöai annars nefna Álftagerðisbræður, Geirmund Valtýsson, félaga úr Leikfélagi Sauðárkróks og nem- endur í Tónlistarskóla Skagafiarð- ar. Aðgangseyrir verður 1500 krónur fyrir fullorðna og 700 krón- ur fyrir 12 ára og yngri. Aðstand- endur Rúnars Björns hafa opnað bankareikning fyrir fiölskylduna í Búnaöarbankanum á Sauðárkróki og númerið er 0310-13-850056 og kennitalan er 080582-4209. -EKÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.