Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003
DV
Ræktun lýðs og lands
Samráðsfundur
á Reyðarfirði
Samráðsfundur Ung-
mennafélags Njarðvík-
ur var haldinn á Reyð-
arfirði um sl. helgi. Á
fundinn mættu auk
stjómar UMFÍ formenn
eða framkvæmdastjór-
ar fjölmargra héraðs-
sambanda í landinu. Á
fundinum var farið yfir
starf og verkefni ung-
mennafélagshreyfingar-
innar. Töluverð um-
ræöa varð um skipu-
lagsmál, fræðslumál,
sem og unglingalands-
mót UMFÍ sem haldið
verður á ísafirði um
verslunarmannahelg-
ina.
LEIÐTOGA.
SKÓLINN
Fjallað um
fræöslumál
Björn B. Jónsson, for-
maður UMFÍ, segist
vera ánægður með
fundinn. Nokkur mál
stóðu þó upp úr eins og
gengur og fengu meiri
tíma í umræðunni „Má
þar nefna unglingalandsmótið.
Mikill vilji virðist vera innan
hreyfingarinnar aö halda þessi
mót á hverju ári Hugmyndir um
uppbyggingu á nýjum aðalstöðv-
um UMFÍ voru reifaðar af einum
góðum ungmennafé-
laga.“
Fræðslumál fengu
mikla og jákvæða um-
ræðu á fundinum. Er
það ekki aö undra þar
sem fleiri og fleiri gera
sér grein fyrir að þetta
er undirstaða góðs
starfs. Vesturhlíð gaf
rúmlega 300 þúsund
krónur í minngarsjóð
um Pálma Gíslason.
Oviðunandi
Á samráðsfundinum
fór mikill tími í umræð-
ur um skipulagsmál
hreyfingarinnar. Björn
segir að ræddir hafi
verið kostir og gallar
þess að stækka UMFÍ
með því aö opna á
möguleika að íþrótta-
bandalög komi inn
„Það eru allir sam-
mála því að skoða
þennan möguleika með
opnum huga og for-
dómalaust. Með inn-
komu íþróttabandalaganna skap-
ast grundvöllur fyrir ungmennafé-
lagshreyfinguna að útbreiða
stefnu og markmið sín til fleiri ís-
lendinga, sem hlýtur að vera
markmið okkar.“
Við háboröið
Björn Jónsson, formaöur UMFÍ, Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri
UMFÍ, Helga Guöjónsdóttir, varaformaöur UMFÍ, ræöa málin á samráösfundi
viö Rögnvald Ingólfsson, formann UÍÓ, og Önnu Mikaelsdóttur, formann HSÞ.
Ekiö af stað
Fyrir stjórnarfund afhenti 66' norður
stjórn og starfsmönnum UMFÍ
vinnufatnaö og af því tilefni voru
þessar myndir teknar viö unglinga-
landsmótsbíl sem Bifreiöar og land-
búnaöarvélar styrkja mótiö meö.
Björn segir að töluverðar um-
ræður hafi verið um lottóskipt-
ingu og þær tillögur sem hafa ver-
ið í umræðunni. „Inn í þessa um-
ræðu komu vangaveltur um breyt-
ingu á lottóúthlutun. Samhljómur
var hjá öllum að ekki kæmi til
greina að ganga að tillögu sem
lögð var fram í vetur þar sem tai-
að er um 12% jafna skiptingu á
lottófé. Það yrði til að skerða hlut
héraðssambanda sem væri með
öllu óásættanlegt," sagði Bjöm.
Hugmyndir kynntar
Hjálmur Sigurösson í Ungmennafélaginu Víkverja kynnti hug-
myndir sínar um byggingu alþýöuhúss í Laugardalnum
undir forystu UMFÍ.
Vitringar á skrafi
Siguröur Viggóson, stjórnarmaður í UMFÍ, EinarJón, UDN, Kári
Gunnlaugsson, Keflavík, íþrótta- og ungmennafélagi, og Gísli
Páll, formaöur HSK, fylgjast meö umræöum.
Þakkir
Hringur Hreinsson, Ungmennasambandi Eyjafjaröar, þakkaöi
góöargjafir frá félögum sínum í Vesturhlíö og HSÞ.
Ungmennafélag Njarðvíkur
Logi íþnótta-
maöup ársins
Aöalfundur Ungmennafélags
Njarðvíkur var haldinn þriðjudaginn
13. maí síðastliðinn. Fundurinn var
hefðbundinn með venjulegum aðal-
fundarstörfum þar sem formaður
flutti skýrslu stjómar og fór yfir
helstu þætti í starfsemi félagsins.
Gjaldkeri fór yfir reikninga og gestir
tóku til máls.
Viðurkenningar voru veittar fyrir
vel unnin störf og góða frammistöðu
í keppni. Ólafsbikarinn hlaut Hall-
dóra Húnbogadóttir. Bikarinn er við-
urkenning fyrir vel unnin störf í
þágu félagsins og gefrnn í minningu
Ólafs heitins Thordarsens af fjöl-
skyldu hans. íþróttamenn hverrar
deildar fyrir sig fengu viðurkenningu
Tvö á palll
Halldóra Húnbogadóttir, sem fékk
Ólafsbikarinn, og Kristbjörn Alberts-
son formaöur.
fyrir frammistöðu sína og íþrótta-
maður UMFN 2002 var að þessu sinni
Logi Gunnarsson körfuknattleiks-
maður.
Logi bestur
Logi Gunnarsson körfuboltamaður
var kjörinn íþróttamaöur ársins hjá
félaginu.
Stjóm félagsins gaf kost á sér til
áframhaldandi setu og var hún ein-
róma kjörin. Stjómina skipa: Krist-
bjöm Alberts, sem er formaður, Guð-
mundur Sigurðsson ritari og Þórunn
Friðriksdóttir gjaldkeri. Varamenn
em Helgi Rafiisson og Gunnar Öm
Guðmundsson og endurskoðandi:
Gunnar Þórarinsson. Á fundinum
voru kafíiveitingar að vanda. Var
það 10. bekkur Njarðvíkurskóla sem
sá um þær með miklum myndarbrag.
Fundur Þjónustumiöstööva UMFÍ á Akureyri sl.
fimmtudag. Lengst til vinstri er Sæmundur Run■
ólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, og Páll Guö-
mundsson kynningarfulltrúi er lengst til hægri.
Þeirra i millum eru framkvæmdastjórar hinna
ýmsu héraössamtaka ungmennafélaganna.
Engilbert Olgeirsson, fram-
kvæmdastjóri HSK, segir aö
starf þjónustumiöstööva sé
enn aö þróast en vissulega
sé komin ánægjuleg reynsla.
Nú hefur þeim öllum veriö
mynduö stjórn.
Sæmundur Runólfsson, framkvæmda-
stjóri UMFÍ, segir þaö hlutverk Þjónustu-
miöstööva UMFÍ á landsbyggöinni að
þjóna sínum svæöum hvaö varöar verk-
efni, fræöslumál og kynningarmál og
eins aö aö þjónusta ungmennafélög.
Karl Jónsson, framkvæmdastjóri
HSV, segir aö mestur tími starfsins
fyrir vestan fari í undirbúning fyrir
unglingalandsmót UMFÍ sem haldiö
veröur á ísafiröi um verslunar-
mannahelgina.