Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2003, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003
21
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 *
Fellihýsi
Fellihýsi til leigu
Coleman og Palomino 9 feta.
Pantiö tímanlega
Pantanir í stma 66CMD050.
Mótorhjól
Yamaha XJ 750 ‘83
Hjól í ágætis lagi. Staðgreiösluverð 170
þús. Uppl. í sima 894 7910.__________
KTM 520 EXC til sölu. Árg. ‘01. Nýjar hlíf-
ar, lítið ekið. Verð 720 þús. með stýris-
dempara. S. 862 1192.
Tjaldvagnar
Erum byrjuð að bóka fyrir sumarið.
Ýmsar stærðir, elsti vagninn er árgerö
2000 og elsti bíllinn árgerð 2000. Allar
upplýsingar veittar í síma 482 3119 eða
GSM 892 1149.
Tjaldvagna- og bílaleiga SUNNEVU
Selfossi________________________________
2 Fellihýsi til sölu.
Colemann Sequoia, árg. '90, verð kr.
340.000, og Colemann Redwood, árg.
‘98, verð kr. 680.000.
Upplýsingar í síma 660 1304.
Vinnuvélar
Grafa.
Case-traktorsgrafa, árg. ‘97, til sölu.
Keyrð rúmlega 1700 tíma (sem ný).
Uppl. í s. 892 0043.
Hópferðabílar
Scanla 113, 53 sæta, árg. ‘96, ek.
270.000.
Iveco, 33 sæta, árg. '93, ek. 227.000
Iveco, 41 sætis, árg. ‘90, ek. 260.000
Iveco, 41 sætis, árg. ‘98, ek. 107.000
Rat 4x4,11 sæta, árg. '99, ek. 125.000.
Uppl. í s. 487 1157 - 487 1309 - 487
1212.
Sendibílar
Reunault Express, árg. ‘96, ekinn 109
þús. Hvítur, vökvastýri, nýskoöaður. í topp-
standi. Verð 340 þús. Sími 555 6555 og
897 7901.
Barnavörur
Ertu orðin mamma
og vilt vera lengur þeima hjá barn-
inu/börnumum þínum. Ég er með frábært
atvinnutækifæri handa þér. Þetta hefur
gefið mér aukatekjur og frábæra heilsu.
Kíktu á hellsufrettir.is/jol________________
Skírnarkjólar.
Fallegir skírnarkjölar til sölu - sérsaumaö-
ir.
Uppl. í síma 554 0398.
Hestamennska
íslensk gæðavara. Reiöskálmar eftir máli,
beisli, múlar, teymingargjarðir. Hnakkurinn
Smári. Nýsmíði. Verslun. Viðgerðir. HESTA-
VÓRUR, Armúla 34. Sími 588 3540,
íslensk gæðavara. Reiöskálmar eftir máli,
beisli, múlar, teymingargjarðir. Hnakkurinn
Smári. Nýsmíöi. Verslun. Viðgerðir. HESTA-
VÖRUR, Armúla 34 Sími: 588 3540
Til sölu fallegur, góður, 8 vetra bleikskjótt-
ur hestur og rauður 11 vetra, góður reið-
hestur. Uppl. í síma 846 6681 og 861
2586.
Fatnaður
Bikini - Tanklnl • Sundbollr
Pils * Ungbarnasundföt
Buxur 09 toppar s#!t í stóku
dmdg OQ Bfniumtft eftir mAli
St*röir,XS-XXXL, *káLw: A*F,
Cflllery
Freydís
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA.
Laugavegur 59, 2 hæð Kjörgarði,
s. 561 5588
Húsgögn
Fallegt rúm & vönduð þvottavél.
Rúm, 180x200, með furugafl,á 20 þús.
Topphlaðin lárs gömul þvottavél á að-
eins... fl.til sölu v. flutnings. Hringdu í s.
893 7876.
Byssur
U SJÓFUGLASKOT
250 á kr. 4,000,-
SPORTVORUGERÐIN
SKIPHOLT 5 5G2 8303
www.sportvorugerdin.is
Opiö í sumar mán.-fös. 9.00-18.00 laugar-
daga 10.00-16.00.
Dulspeki
908 5050
Hver verða OrUgfkn?
ErAmori UU úlþín?
Símaspá 908 5050.
Ástin, peningar, atvinna,
tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbsn og
læknamiðlun.
Opið til kl. 24.00 alla daga.
Laufey, spámiðill & heilari.
Andleg /c/ðsögn,miölun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Er við frá hádegl tll kl. 2.00 eftir mið-
nætti.
Hanna, s. 908 6040.
Ljúflingurinn Breki
er ættbókarfæröur ísl. hvolpur. Ef þú hefur
áhuga og átt næga umhyggju og tíma
hafðu þá samband í síma 894 1152.
BOXER - BOXER - BOXER - BOXER Hrein-
ræktaðir ættbókafæröir og heilsufarskoö-
aöir BOXER hvolpar til sölu. Gullfallegir,
sérlega barngóöir hundar. S. 869-9727
567-2553.
Ferðalög
Ævintýri eftir próf-með TraveF2
Ævintýrapakki meö: gistingu, grilli, heitum
pottum, útreiðart., morgunv.hlaðb.,
göngut., river rafting - allt í ægifögru
landslagi á Suðurl. með hálendið í nánd.
Glæsil. rúta sér um að koma ykkur á milli
staða. Skellið ykkur núna og tryggið ykk-
ur um leið þessa einstöku ferð! - því ekki
er víst að um fl. slíkar ferðir verði að ræða
í ár. Getum boðið hagst. verð sé samiö
fljótl. Vinsaml. hafið samb. við Travel-2,
562 7700/897 1212. www.travel-2.is
FERÐAFÓLK - SKÓLAHÓPAR. Velkomin í
Skagaflörö. Fjölbreytt ferðaþjónusta. Opiö
allt árið. Gisting, veitingar, heitir pottar og
lítil sundlaug. River rafting, sjóferðir m/60
farþega bát. Hestaferðir, fólksflutningar,
vetarsport. Uppl. í símum 899 8245 og
453 8245.
BAKKAFLÖT, ferðaþjónusta, Skagafirði.
Vantar far frá Reykjavik til Akureyrar.
Vantar samferðarfólk á bíl, get borgað
bensín. Hafið samband í síma 692 0340
kv. Böddi.
Flug
FLUGSKÓLI
iSLAHBS
Skránlng er hafin á einkaflugmannsnám-
skeið hjá Flugskóla íslands. • Námskeið-
iö hefst mánudaginn 2. júni nk. Sjá uppl. á
heimsíöu skólans www.flugskoli.is
Sérfraeðingar
í fluguveiði
nælum stanyir,
splæsum linur
og setjum upp.
ígar
siði
SÁr, J
iur Æ
Sportvörugerðin lif..
Skipholt n. s. 562 8383.
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán..-fös. 9.00-18.00 laug-
ardaga 10.00-16.00.
www.sportvorugerdin.is
Opiö í sumar mán..-fös. 9.00-18.00 laug-
ardaga 10.00-16.00,
Veiðimenn - Velðimenn - Veiðimenn.
Hvernig væri aö koma sér í form fýrir sum-
ariö? Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Löng, jákvæð og góð reynsla.
íþróttir
íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / íþróttafólk
Hafið þið reynt okkar frábæru vörur.
Skoðiö hvaða árangri fólk hefur náö
meö vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæöur
dreifingaraöili Herbalife, s. 898 2075.
www.hellsufrettir.ls larusbasslðis-
landia.ls
Spámiðlar
Órlagalínan betri miðill. 595 2001 eða
9081800. Miðlar, sþámiðlar, tarotlestur,
draumráðningar. Fáðu svar viö spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Oþin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.
Spennandi tíml fram undan? Spámiðillinn
Yrsa leiðir þig inn í nýja tíma. Hringdu
núna! Sími 908 6414. Sími sem sjaldan
sefur. 199,90 mín.
Laufey spámiðlll verður í Reykjavík frá
27. maí til 31. maí. Pantanir í síma 861
6634.
Heilsumidd
VENUSNUDD ERÓTÍSKT UNAÐSNUDD.
Ekta Body to Body erótlskt nudd Tímapant-
anir í síma 663 3063 Opið 10-22 alla
daga. Kv. Björg www.venusnudd.com
Heilsa
Yfir 20 ára þekking og reynsla.
Kiktu á heilsufréttir.is/jol
Snyrting
Söluaðilar:
DEBENHAMS, Lyfja Lámúla,
Lyf & heilsa Mjódd,
Kringlan og JL húsið,
Blómaval í keflavik
Umboðsaðili Hvítar stjörnur, s. 557 7169.
Sjampó, hárnæring, krem og margt,
margt fleira til sölu á frábæru veröi.
heilsufrettir.is/jol eða sendu fýrirspurn á
jol77@torg.is
Atvinna í boði
Djarfar símadömur óskast! Rauða Torgið
leitar samstarfs viö djarfar konur, 22-39
ára, vegna símaþjónustu sinnar, Dömurn-
ar á Rauöa Torginu. Frábært tækifæri fýrk
óféimnar, viðræðugóðar konur til aö næla
sér í verulegan aukapening. Frekari upp-
lýsingar fúslega veittar á skrifstofu Rauöa
Torgsins í síma 564 0909.
Vegna aukinna verkefna vantar okkur
gott fólk til starfa viö úthringingar vegna
markaösrannsókna. Gott starfsumhverfi,
vinnutími sun. - fös. 18-22 og lau. 12-16.
Æskilegt að umsækjendur séu ekki yngri
en 25 ára. Nánari uppl. I s. 552 1833.
PSN-Samskipti, Skaftahlíð 24.___________
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða-
mót? Þarftu aö ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eöa aöalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075._____________________
Hverfisbarinn - Dyraverðir. Vegna sívax-
andi vinsælda vantar dyraveröi á Hverfis-
barinn um helgar. Uppl. I síma 897 7744,
Sigurpáll ,og 897 7500, Rósant._________
Kennarar - kennarar, kennarar - vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf?Þetta gæti
veriö rétta tækifæriö ykkar!
www.hellsufrettir.ls/hbi________________
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
þaö sem þú leitar að. Kíktu á heilsufrett-
ir.is/jol eöa sendu fyrirspurn á
jol77@torg.is____________________________
Maður vanur bílum óskast á smurstöö.
Upplýsingar á staönum. Smurstöö Esso,
Reykjavíkurvegi 54, Hafnarfirði.________
Starfskraftur óskast við afgrelðslu á
Laugarvatni, ekki yngri en 18 ára. Her-
bergi á staðnum. Sími 486 8730.
I Atvinna óskast
24 ára mann vantar tímabundna vinnu í 2
mán. og svo aðra hverja viku. Hef reynslu
sem barþjónn, af brúarvinnu, sem prent-
ari, af öryggisgæslu. Allt kemur til greina.
Uppl. i síma 820 0509.________________
23 ára nemi óskar eftir vinnu. Er vanur
sjómennsku, iönaðarstörfum og verslun-
arstörfum. Allt kemurtil greina. Upplýsing-
ar í síma 693 3569.___________________
Atvinna óskast.
Kokkur. Vantar aukavinnu.Vanur alls konar
matreiöslu og matvinnslu. Sími 8201947
-588 2259.____________________________
Kona um 60 óskar eftir léttum heimllis-
störfum. Má vera úti á landi. Alveg eins
tímabundiö frá 20. júní. Eins get ég tekiö
aö mér aö gera upp silunganet. Uppl. I s.
868 6090._____________________________
Nítján ára karlmann vantar sumarvinnu
strax á höfuðborgarsvæðinu. Er reyklaus
og reglusamur. Allt kemur til greina. Uppl.
i síma 896 1508.______________________
27 ára gamall bakari óskar eftir 100%
starfi. Öll störf koma til greina, helst næt-
urvinna. Upplýsingar í sima 692 7999.
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Upp-
lýsingar í síma 482 2762.
Aukavinna
Hvernlg eru fjármálin hjá þér? Hvernig líst
þér á að koma reglu á fjármálin? Ég get
boöiö þér stuðning og þægilegt kerfi til að
vinna eftir. Hafðu samband í síma 8600
171 eöa sendu mér póst á tasi@centr-
um.is
Barnagæsla
Dagmæður með laus pláss. Tvær að
vinna saman með lítinn „leikskóla". Mjög
góö aöstaöa inni og úti. Éf þig vantar góða
dagmömmu hafðu þá samb. Kristjana, s.
820 9455
Atvinnuhúsnæði
100 fm verslunarhúsnæði í Hlíðasmára
Kópavogi til leigu eða sölu. Laust strax.
Hentar vel fyrir litla verslun eöa iönað.
Uppl. í s. 660 4848 milli kl. 10.00 og
18.00.__________________________________
Skrifstofuherbergi til leigu
Á svæöi 108 eru nokkur snyrtileg skrif-
stofuherbergi til leigu, meö aðgangi að
kaffistofu - tölvulagnir. Upplýsingar í s.
899 4670.
Fasteignir
Frábært tækifæri fyrir laghenta. 230 ferm
hús á Stokkseyri, hægt að breyta í 2 íbúð-
ir. Mikiö af byggingarefni og teikning fylgir.
Verö 7 milljónir eða tilboð. Lítið áhvílandi.
Uppl. í s. 892 5012.______________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Fasteign á landsbyggðinni óskast keypt,
á mjög góðum kjörum eða yfirtöku lána,
sem nota mætti sem sumarhús. Má
þarfnast lagfæringar. S. 847-8432.
h
Er geymslan full? Er lagerhaldlð dýrt?
Geymsla.is býöur fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, sími 568-3090._________
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóöaflutningar, búslóðalyfta og pianó-
flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500.
Húsnæði í boði
Leigjandi óskast.
Leigjandi óskast í mjög góða íbúð í Grafa-
vogi. íbúöin leigist á 76 þús. m/hússjóði
og hita. Þetta er 60 fm íbúð með miklu út-
sýni. Húsvörður, svo aldrei þarf að þrífa
sameign. Áhugasamir hafiö samb. viö Kol-
brúnu í s. 893 9744 eöa Sigurö í s. 822
1930.__________________________________
Vlltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvik. S. 533 4200.
Herb.til ieigu í Kópavogi m/húsgögnum.
Aðgangur að eldhúsi, baði og þvotta-
herb.Leigist til lengri eða skemmri tíma.
Uppl. í sima 895-1735._________________
Tll leigu glæsil. 15 fm og 30 fm herb. að
Funahöföa 17a. Góö bað- og eldunaraöst.
Þvottah. í herb. er dyras., ísskápur,
fatask., sjónv,- og símat. S. 896 6900.
Til lelgu Fitil góð íbúð í vesturbæ,
40 fm, uppgefin, langtímaleiga, 50 þús. á
mán. Uppl. husaleiga@hotmail.com eöa
sími +33632 4777 eða 893 7354 frá 23
mai.___________________________________
Lítil stúdióíbúð með húsgögnum á besta
staö í Reykjavík í hverfi 101. Laus nú þeg-
ar. Upplýsingar í síma 822 5777.
Húsnæði óskast
Bráövantar húsnæði sem allra fyrst.
Systur með sitt barniö hvor bráðvantar ein-
býli eöa tvíbýli sem allra fyrst. Þurfa aö
vera 2 íbúöir í barnvænu umhverfi á róleg-
um staö í eöa nálægt Rvík. Kostur ef má
hafa hund. S. 845 2240, Ásta.____________
SOS 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-
4 herb. íbúö í neðra eða efra Breiöholti fýr-
ir 1. júní. 60-80 þús. á mán., getum greitt
1 mán. fýrir fram. S. 659 4501 eöa 661
3176.____________________________________
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir ibúö til langtímal. frá 1/8, ekki yfir 50
þ. helst á jaröhæö. Skiiv. greiðslum lofað
og meömæli til staðar ef þörf krefur. S.
690 9106.________________________________
íbúö óskast. Systkini utan af landi við
nám í MR og IR óska eftir aö taka á leigu
ffá 1. ágúst 3 herb. íbúð á svæði 101.
Langtímaleiga. Uþpl. s. 487 4702.
-<
*
r'
#
1