Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2003, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2003, Page 11
MÁNUDAGUR 14.JÚLÍ2003 FRÉTTIR 11 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 3. flokki 1993 1. flokki 1994 1. flokki 1995 1. flokki 1996 2. flokki 1996 3. flokki 1996 46. útdráttur 43. útdráttur 42. útdráttur 41. útdráttur 37. útdráttur 35. útdráttur 34. útdráttur 31. útdráttur 28. útdráttur 28. útdráttur 28. útdráttur Þýskir ferðamenn valda vandræðum: Veiða lax upp úr eldiskvíum i íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 I www.ils.is Þýskir ferðamenn hafa verið staðnir að því að veiða lax og aðrar fisktegundir upp úr eld- iskvíum. Þetta hefur valdið vandræðum í Noregi í sumar en ekki er vitað til að slíkt mál hafi komið upp hérlendis. Þýskir ferðamenn hafa verið áberandi í fréttum í Noregi síðustu daga en einhverjir þeirra hafa verið staðnir að ólöglegum veiðum þar í landi. Ferðmenn hafa síðustu daga ítrekað verið gripnir í norsku fjörð- unum þar sem þeir hafa jafnvel fyllt heilu kælibílana af þorski og ufsa sem þeir hafa veitt. Nú síðast voru svo nokkrir þýskir ferðamenn stöðvaðir þar sem þeir sátu drukknir að veiðum við eina laxeld- iskvína og voru að veiða sér í soðið. Samkvæmt því sem komið hefur fram í norskum fjölmiðlum standa veiðar ferðamannanna yfirleitt frá því eftir kl. 23 á kvöldin og langt fram undir morgun. Haft var eftir Svein Erik Malkenes, yfirmanni hjá norsku strandgæslunni, að með þessu athæfi ferðamannanna væru þeir að stofna sér í mikla hættu þar sem þeir eru yfirleitt illa klæddir við veiðarnar og án björgunarvesta, auk' þess að vera oft dauðadrukkn- ir. Nýlega bjargaði norska strand- gæslan einmitt hópi Þjóðverja sem var við veiðar í Böröyfirði og að sögn strandgæslunnar voru ferða- mennirnir svo drukknir að þeir vissu varla hvað þeir hétu. Eftir þetta hefur verið brýnt fyrir þeim sem leigja út báta og annað slflct að kynna ferðamönnunum reglurnar betur svo að þeir láti að minnsta kosti eldisfiskinn vera. Ekki er vitað til þess að vandamál af þessum toga hafi komið upp hér á landi. agust@dv.is Byggðastofnun býður350 millj. kr. hlutafé: Horft til arðs og atvinnusköpunar Byggðastofnun hefur borist á þriðja tug umsókna um hluta- fjárkaup í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum. Rfldsstjórnin ýtti af stað í febrúar atvinnuþróunarverkefni á lands- byggðinni og eru alls 700 millj. kr. í pottinum. Þar af mun Byggðastofn- un ráðstafa hálfum milljarði kr. Fyrsti áfangi verkefnisins eru hluta- fjárkaup í nýsköpunarfyrirtækjum og þar eru til skipta 350 milljónir kr. Umsóknir eru í þremur flokkum: í fyrsta lagi sjávarútvegi og tengdum greinum, í annan stað iðnaði, land- búnaði, líftækni og upplýsinga- tækni og í þriðja lagi ferðaþjónustu. „Frestur vegna umsókna fyrir sjávarútveg er liðinn og nú er verið að yfirfara þær. Ég hef þó þá trú að flestar verði umsóknir í iðnaði, landbúnaði og slíku en þær koma í næstu lotu," segir Vilhjálmur Bald- ursson, forstöðumaður fyrirtækja- sviðs Byggðastofnunar. Hann segir afgreiðslu umsókna meðal annars ráðast af því hversu greinargóðar þær séu og hve arðvænleg verkefnin virðist. Ekki síst sé haft að leiðarljósi hve mörg störf geti skapast. Vil- hjálmur segir að þetta þurfi að vera klár nýsköpunarverkefni; opinbert hlutafé megi ekki verða til þess að raska samkeppnisstöðu gagnvart öðrum fyrirtækjum. sigbogi@dv.is fM895 Ertu nokkuð að missa af stuðinu? Þ6r Bxring _ Gunna Dis _ Brynjar Már _ Júlli Sig _ Björn Markús _ Addi Albertz Frá og með 15. júlí 2003 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: VEtÐA BEINT UPP ÚR KVÍUNUM: Norðmenn hafa átt í vandræðum með þýska ferðamenn sem hafa ítrekað verið staðnir að ólöglegum veiðum, jafnvel beint upp úr eldiskvíum. Ekki er vitað til þess að sama vandamál hafi komið upp hér á landi. Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu mánudaginn 14. júlí. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, i bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. Stra&dpartý Með hækkandi sól fer Kiss FM á ról með Mix Exotic Við munum fylgjast með hitastiginu og skella upp strand- partýi við sundlaugar höfuðborgarinnar þegar vel viðrar. ! Keyrðu með Kiss FM og Skeljungi. Skelltu Kiss limmiða i rúðuna og þú gætir hreppt glæsilega vinninga. Limmiðana fxrðu á næstu bensin- stöð Skeljungs. Wafmi \ í sumar hefur Kiss FM i samvinnu við fjölda fyrirtækja gefið glæsilega ferðapakka. Tryggir þú þér allt i útileguna á Kiss FM fyrir Verslunarmannahelgina? f i * * 1 Ldio Fylgstu með Kiss FM og við bjóðum þér að sjá allar helstu biómyndimar hverju sinni. VIP ÞjánáUl "TUB0RG To^iO nýja bítíb í bctnum Kiss FM og Tuborg ætla UHFERSARLÖGIN! Fylgstu með nýja bitinu Það eru 180 Kiss FM að bjóða hlustendum VIP Þú getur fengið að velja {bænum þegar Addi útvarpsstöðvar { miða i HeijólfsdaL og kynna þín lög á Albertz kynnir okkur 30 heiminum og nú loksins Hjálpaðu okkur að setja leiðinni heim úr vinsælustu lögin á Kiss á fslandi. Vertu í Kiss saman texta við vinnunni alla daga hjá FM alla fimmtudaga liðinu því mesta stuðið þjóðhátiðaríag Tuborg og Brynjari Má kL 16.30. klukkan 18.00. er hjá okkur. Kiss fm. Mundu bara simanúmerið 550 0 895. Fyrsta skóflustungan RANNSÓKNIR: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra tókfyrir helgi fyrstu skóflu- stunguna að Rannsókna- og nýsköpunarhúsi á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu verður með húsinu til fyrsta flokks aðstaða fyrir kennslu og rannsóknir í raunvísind- um, með hagnýtingarmögu- leika fýrir hin ýmsu svið þjóðlífsins, og mun þar verða miðstöð rannsókna- og þró- unarstarfs á Norðurlandi. Áætlað er að húsið verði tek- ið í notkun 1. október 2004. Um einkaframkvæmd er að ræða og mun ríkið taka á leigu aðstöðu í húsinu af einkaaðilum sem annast byggingu hússins, rekstur Tómas Ingi Olrich. þess og þjónustu. Stofnanir ríkisins munu leigja nánast allt húsnæði fyrsta áfanga undir starfsemi sína en eig- andi byggingarinnar, Lands- afl hf., leigir hluta þess til sprotafyrirtækja eða undir aðra starfsemi. Gert er ráð fyrir aðstöðu í húsinu fyrir fyrirtæki til að stunda rann- sóknir og nýsköpun. Húsbréf Innlausn húsbréfa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.