Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2003, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2003, Síða 25
MÁNUDAGUR 14.JÚLÍ2003 TtLVERA 41 Spurning dagsins: Hvaða íslenskt lag er í uppáhaldi hjá þér? Hafþór Agnarsson: Draumurum Ninu með Stefáni Hilmars og Eyólfi. Patrikur Agnarsson: Dag sem dimma nótt með í svörtum fötum. Agnes Agnarsdóttin Allt sem ég sé með írafári. Salóme R. Gunnarsdóttin Eins konar ást með Siggu og Diddú. Sigrún Elfa Jónsdóttin Án þín með Sverri Bergmann. Guðrún Ósk Grettisdóttin Án þín með Sverri Bergmann. Stjömuspá Gildirfyrir þriðjudaginn 15.júlí y\.„- Mnsberm (20. jan.-18.febr.) v\ Vinnan gengur hægt en þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður rólegt en ef til vill áttu von á gestum. l]Óri\ð(23.júli-22.á Dagurinn verður skemmti- legur að mörgu leyti. Þú kynnist einhverju nýju og færð áhugaverða áskorun. ^ Fjskamra febr.-20. mars) Meyjanciífjúsf-a. sept.) Viðkvæmt mál sem tengist fortíðinni kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann að því þó að þú ættir að einbeita þér að öðru. T Hrúturinn (21.mars-19.apni) Félagslífið tekur einhverjum breytingum. Þú færð nýjar hugmyndir og það gæti verið upphafið að breytingum. Nautið (20. april-20. mai) Það er jákvætt andrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Nýr kunningjahópur kemur mikið við sögu í kvöld. Tvíburamir ó?7. mai-21.júní) — Þér miðar hægt við ákveðið verkefni sem þú hefur tekið að þér. Þetta er ekki hentugur tími til að gera miklar breytingar. faabblm (22.júni-22.júií) O s Þú verður upptekinn fyrri hluta dagsins og missir þar að leið- andi af einhverju sem þú hefur beðið eftir. Ekki örvænta því þú færð annað tækifæri innan tíðar. Þú finnur fýrir breytingum í einkalífinu. Þú þarft á athygli vina þinna að halda á næstunni. Happatölur eru 1, 30 og 35. VogÍII (23.sept.-23.okt.) Þú ættir að hafa vakandi auga fýrir smáatriðum í dag. Taktu vel eftirfýrrimælum sem þú færð. Happatölur þínar eru 5,18 og 45. 111 Sporðdrekinn (Kokt.-21.nM Þú þarft að huga þig vel um áður en ákvörðun er tekin í mikil- vægu máli. Breytingar í félagslífinu eru nauðsynlegar. / Bogmaðurinnf22«ór.-2í.á5.j Þérfinnst þéreftil vill ekki miða vel í vinnunni en þú leggur mik- ilvægan grunn fyrir starf næstu vikna. Happatölur þínareru 11,42og 43. Steingeitin(22.íte.-/9.jíffl.j Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta annað fólk koma þér úr jafnvægi. Happatölur þínar eru 8, 22 og 48. Krossgáta Lárétt: 1 ágeng, 4 skömm, 7 glóru, 8 suðu, 10 snáði, 12 miskunn, 13 þekkt, 14 blað, 15 fóðra, 16 sæti, 18 muldra, 21 ferðalag, 22 landræmu, 23 loddara. Lóðrétt: 1 skordýr, 2 brún, 3 stirð, 4 rangt, 5 grip, 6 nuddi, 9 sló, 11 káf, 16 bekkur, 7 gruni, 19 sjór, 20 ábata. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Þeir vinir og félagar Þorvarður og Sigurbjörn heyja nú einvígi um meistaratitil Hafnarfjarðar 2003. Gárungarnir þar kalla það „einvígi aldarinnar". A Ásvöllum, vænti ég. Lausn á krossgátu ■Qie 0Z 'Jeui 61 'uo l l 'Jas 9 L 'gnjö 11 'jsne| 6 ‘|nu g 'uniu s ';sne|geis t? '6a|euun|>| £ '66a z 'og L U1?J991 'Ö0J1 ZZ ‘ðis; ZZ 'esiaj iz 'B|Lun 8i '|o;s g; 'e|e SL 'jne| trí 'uun>| £L 'ö?u Zl '|6ue 0L 'n6|o 8 'n;ae|6 l 'ubujs t, ójajj l U19JH Myndasögur Hrollur Ef þú vilt að ég grenni mig Eyfi Frú Rósa Waage frá félagi íslenekra áhugamanna um færeyska rottuterríera ... Fetta er Jens Jákup frá Holtum. Takið eftir mjúkum feldinum, breiðum búknum og sterklegn CL or Jens Kniit frá Flyðrubæ... \ ^ KRA55! |Tþrátt fyrir að þeir eru ekki viður- beinabyggingu. f \ ' t. OT ^ kermdir hjá alþjóðlegum hunda- 1 samtökum eru færeyekir | rottuterríerar yndislegir hundar. 1 — jHérna er annað þennan sérstaka £ 3 SL W Jsterkiri Gáfááir! Við þekkjum huná þegar við sjáum einn slíkan, er það ekki? Andrés önd Aha! Pú varet snuðuð! _ Lampjnn er ri6paðurl <•' ^lmqjftugu rf^) Margeir Keyrði ég um Kaldadal Allt er þetta í góðu og þeir félagar, sem hafa verið fremstir Gaflara á skáksviðinu um árabil, hafa marga hildina háð á skákborðinu. Sigur- björn hefur verið og er enn stiga- hærri og búist var við sigri hans. En það er engin keppni unnin fyrir fram, sérstaklega þar sem Sigur- björn virðist enn vera í öldudaln- um. Nema að Varði sé einfaldlega í svona örri framför; það kæmi ekki á óvart. Þeir verða þvf að tefla eitt- hvað áfram til að knýja fram úrslit! Hvítt: Þorvarður F. Ólafsson Svart: Sigurbjöm Bjömsson Einvígi um Hafnarfjarðar- meistaratitilinn. (2), 10.07. 2003 26.Dxfl3+ 1-0. . ÐAGFARt •+ «« Sigurður Bogi Sævarsson sbs@dv.is Fátt er skemmtilegra á sumar- dögum en bregða sér út úr bænum í bíltúr-skoða landið og þess ótelj- andi svipbrigði, en ekki síður rifja upp sögur sem tengjast nánast hverjum lófastómm bletti. Þá er hentugt að hafa Vegahandbókina, Islandskort og slík uppflettirit í far- þegasætinu - vera jafnvel áður bú- inn að lesa sér til um staðhætti í Ár- bókum Ferðafélags íslands eða öðrum slíkum. í sudda á laugardagsmorgun fór ég austur á Þingvöll. Sá staður ork- ar sterkt á mig og gildir víst svipað um flesta Islendinga. Gekk þar um gjábarma og grónar rústir. Fáninn blakti við hún á Lögbergi og í eyr- um mér ómuðu tungur fólks af ýmsum Evrópuþjóðum. Þessi stað- ur er einstakur í sinni röð; hvort heldur er litið til sögu eða náttúm- fars. Kjarrið var grænt í Bolabás, rétt eins og sungið var eitt sinn á ágústkvöldi. Og þó var þetta á júlímorgni. Innar tóku við Hofmannaflöt, Meyjarsæti, Sandkluftavatn og Biskups- brekka, þar sem Jón Vídalín, hans hágöfgi, barði nestið sitt endur fyrir löngu. Við Bmnna em vegamót. Þaðan liggur leiðin niður Lundarreykjadal en ég fór Kaldadal - ók um auðnir og milli jökla. Á vinstri hönd - hulið skýjum - var Okið; jök- ullinn sem ég lærði í skóla að væri sá minnsti á Islandi. Kveðskapur Gríms Thomsens ómaði síðan í kolli mfnum þegar ekið var um Skúlaskeið, þar sem þeir „eitu hann á átta hófahreinum", eins og í ljóð- inu segir. Þegar af Kaldadal kemur tekur við Húsafell. Þar emm við í efstu byggðum Borgarfjarðardala. Mér fínnst gaman að flandra um það hérað, enda er það mér lítt kunn- ugt. Fyrir nokkrum ámm var ég að koma norðan úr landi og var á leið niður Biskupsbrekku á Holtavörðu- heiði. Þetta var á júnídegi, þegar ís- land er í sparifötum blómskrúðs og birtu. Og einmitt þá rann upp úr mér vísan sem hér er að endingu höfð yfir: Bjart ernú um Borgarfjörð, blómi er í sveitum. Sólin skín og sindrar jörð á sóiardegi heitum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.