Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2003, Blaðsíða 32
Ævintýraferðir í Haukadalsskógi
'" Ekiðáfjórhjólum um
MÁNUDAGUR 14.JÚLÍ2003
skógtendi, fallegar
bergvatnsár og
Haukadalsheiði.
Uppl. í símum
892 0566 og 892 4810
SFS
'
. • _
Kaupin á Barnsley í uppnámi vegna veðsetningar ^
DV-Sport hefur áreiðanlegar kominníhálfgertöngstrætiþarsem , . . til kaupin ganga í gegn. Svar Guð- urðssyni, sem leiddi hóp manna r .
/-Sport hefur áreiðanlegar
heimildir fyrir því að kaup fjárfesta á
enska 2. deildarliðinu Barnsley séu í
uppnámi þar sem fyrrum eigandi
liðsins, Peter Doyle, geti ekki full-
nægt skilyrðum kaupsamningsins.
Félagið hefur ekki enn fengið
rekstrarleyfi hjá ensku deildar-
keppninni þar sem hlutabréfin í fé-
laginu er veðsett og á meðan svo er
þá gerist ekkert. Væntanlegir kaup-
endur hafa ekki áhuga á því að yfir-
taka bréfin ámeðan þau eru veðsett
og svo virðist sem Peter Doyle sé
í hálfgert öngstræti þar
ekki lítur út fyrir að hann hafi fjár-
magn til að aflétta veðinu af bréfun-
DV-Sport hefur einnig heimildir
fyrir því að engir leikmenn verði
keyptir á meðan hlutabréfin eru
veðsett því félagið er enn í greiðslu-
stöðvun og getur því ekki staðið í
viðskiptum.
Þessi staðreynd, að Barnsley geti
ekki staðið í neinum viðskiptum,
vekur upp spurningar um stöðu
Guðjóns Þórðarsonar hjá félaginu.
DV-Sport hefur einnig
heimildir fyrir því að
engir leikmenn verði
keyptir á meðan hluta-
bréfin eru veðsett.
DV-Sport hefur heimildir fyrir því
að Guðjón sé ekki kominn með fast-
an samning heldur sé hann aðeins
ráðinn tímabundið í fyrstu eða þar
kaupin ganga 1 gegn.
jóns við spurningum DV-Sports um
lengd samningsins eftir blaða-
mannafundinn fræga í Barnsley,
þegar Guðjón var ráðinn, gaf tii
kynna að svo kynni að vera.
„Raunverulega er ekkert um
samninginn að segja en það er best
að útskýra hann þannig að hann er
frá upphafi til enda,“ sagði Guðjón í
DV þriðjudaginn 1. júlí.
Þetta svar Guðjóns er í takt við
málið allt saman. DV-Sporti hefur
ekki tekist að ná tali af Baldri Sig-
urðssyni, sem leiddi hóp
sem vildu kaupa Barnsley, síðan
blaðamannafundurinn var haldinn
mánudaginn 30. júní.
Síðan þá hefur hvorki heyrst hósti
né stuna frá einum né neinum en sú
staðreynd að enska deildakeppnin
hefur ekki enn veitt Barnsley rekstr-
arleyfi hlýtur að benda til þess að
ekki sé allt með felldu hjá félaginu,
þrátt fyrir að æfingar iiðsins séu
byrjaðar undir styrkri stjórn Guð-
jóns.
oskar@dv.is
Veðríð á morgun
Hæg suðaustlæg átt, skýjað með köflum og smáskúrir sunnanlands en heldur
bjartara og úrkomulaust norða nlands. Hiti 12 til 18 stig.
Veðriðídag
m
LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRAUÐ
SERFRÆÐINGAR I FLUGUVEI
SPORTVORUGERÐI
SKIPHOLT5 562838
er
M
ucd3i®
<KS^Í'i
Sólarlag
í kvöld
Rvík 23.29
Ak. 23.42
Sólarupprás
á morgun
Rvík 03.39
Ak. 02.54
Síðdegisflóð
Rvík 19.02
Ak. 23.35
Ardegisflóð
Rvík 07.24
Ak. 11.57
Veðrið kl. 6 í morgun
Akureyri
Reykjavik
Bolungarvík
Egilsstaðir
Stórhöfði
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
London
Barcelona
New York
París
Winnipeg
rigning
skýjað
alskýjað
rigning
skýjað
léttskýjað
heiðskírt
súld
heiðskírt
mistur
alskýjað
heiðskírt
alskýjað
6
9
6
8
10
19
19
20
11
18
25
22
21
21
cv S \