Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2003, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2003, Blaðsíða 52
56 TILVBRA LAUGARDAGUR 16.ÁGÚST2003 íslendingar Sextfu ára Reynir Guðnason skólastjóri Reynir Guðnason skólastjóri, Kríuási 47 í Hafnarfirði, er sextugur á morgun. Starfsferill Reynir er fæddur í Reykjavík 17.8. 1943 og ólst þar upp en hefur búið í Hafnarfirði síðan 1969. Hann lauk landsprófi ffá Gagnfræðaskól- anum við Vonarstræti í Reykjavík 1960. Kennaraprófi lauk hann 1964 frá Kennaraskóla íslands og stund- aði nám við blásarakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík 1971-1973. Hann kenndi síðan við Laugalækjarskóla 1964-1969, við Breiðholtsskóla 1969-1971 og við Lækjarskóla frá 1971, þar af yfir- kennari og aðstoðarskólastjóri frá 1. janúar 1987 og skólastjóri frá 1998. Reynir kenndi jafnframt við Tón- listarskóla Hafnarfjarðar 1970-1980 og var stjórnandi Skóla- hljómsveitar Hafnarfjarðar á sama tíma en hann hafði einnig verið hljóðfæraleikari við Sinfóníuhljóm- sveit íslands 1964-1966 og öðru hverju síðar. Reynir var formaður Sambands íslenskra lúðrasveita 1968-1972, í stjórn Lúðrasveitarinnar Svans í nokkur ár og Lúðrasveitar Hafnar- fjarðar um skeið en hann lék með þessum lúðrasveitum frá 16 ára aldri, fyrst með Svaninum og um skeið í báðum. Þá hafði hann leikið með fyrstu drengjalúðrasveit Reykjavíkur frá 12 ára aldri. Síðar lék hann m.a. með FÍH-bandinu og ýmsum fleiri hljómsveitum, eink- um á básúnu. Reynir var í stjórn Félags fram- haldsskólakennara á Reykjanesi 1977-1980. Hann var formaður Fé- lags skólastjóra í Reykjanesskjör- dæmi árið 2001-2002 og þar á und- an í stjórn um tveggja ára skeið. Reynir starfaði í Skátafélagi Reykja- víkur á unglingsárunum, síðast sem sveitarforingi. Reynir er nú virkur félagi í Rótarýklúbbi Hafnar- fjarðar. Fjölskylda Eiginkona Reynis frá því 19.6. 1966 er Ingigerður María Jóhanns- dóttir, f.13.5. 1944, lyfjatæknir og verslunarstjóri hjá Lyfjum og heilsu í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Astrid Þorsteinsson, f. 13.11. 1908, hjúkrunarfræðingur og Jóhann Þorsteinsson, f. 9.5. 1899, d. 16.3. 1976, kennari og síðar forstjóri á Sólvangi. Börn Reynis og Ingigerðar Maríu eru Jóhann Guðni, f. 3.10. 1966, sveitarstjóri í Þingeyjarsveit, kona hans er Elínborg Benediktsdótt- irhársnyrtimeistari og eiga þau tvö börn; Birna, f. 12.6. 1970, húsmóð- ir í Sviss, hennar maður er Fern- ando Biagioli verkfræðingur, og eiga þau þrjú börn; Astrid María, f. 11.8. 1976, húsmóðir í Bandaríkj- unum, hennar maður er David Browne verslunarmaður, og eiga þau þrjú börn. Reynir eignaðist eina alsystur, Eddu Guðrúnu, og fjögur hálfsystk- ini, Sesselju Jóhönnu, Kristin Vikt- or, Halldór Viktor og Kristján Jón, samfeðra. Foreldrar Reynis voru Guðni Em- il Kristjánsson, f. 28.7.1905, d. 29.9. 1977, framkvæmdastjóri og Gíslína Magnúsdóttir, f. 1.7. 1915, d. 22. 5. 1994, húsmóðir. Þau bjuggu í Reykjavík alla sína búskapartíð. Ætt. Foreidrar Guðna Emils voru Guð- rún Þorbjörg Kristjánsdóttir og Kristján Sigurður kennari og rit- höfúndur, Kristjánsson Bjarnason- ar, Einarssonar. Móðir Kristjáns Sigurðar var Guðrún Bjarnadóttir, bónda á Brekku í Dýrafirði, Jóns- sonar. Foreldrar Gíslínu voru Bjarney Steinunn Einarsdóttir 1893-1927 og Magnús Jónsson, skipstjóri 1886-1968. Reynir er að heiman á afmælis- daginn. Stórafmæli Laugardagur 16. ágúst 85 ára Einar Báröarson, Hátúni 8, Vík. Guðlaug Ágústsdóttir, Reynilundi 10, Garðabæ. Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir, Torfnesi Hlíf 2, ísafirði. Jónína Jónsdóttir, Víkurbraut 29, Höfn. 80 ára Jón Ragnar Jónsson, Fögrukinn 13, Hafnarfirði. Magnús Gunnarsson, Ölduslóð 14, Hafnarfirði. Róbert Amfinnsson, Hófgerði 8, Kópavogi. 75 ára Arnmundur Jónasson, Mávabergi, Bakkafirði. GeoffreyThomton Booth, Austurgötu 7, Stykkishólmi. Halldór Guðjón Björnsson, Furugrund 62, Kópavogi. Pétur Friðrik Hjaltason, Suðurgötu 17, Sandgerði. 70 ára Hulda Jónsdóttir, Fjarðarstræti 17, (safirði. 60 ára Amfrfður Sigurðardóttir, Hávallagötu 33, Reykjavík. Guðrún Steingrfmsdóttir, Grenihlíð 20, Sauðárkróki. Hólmfrfður Svala Jóhannsdóttir Tjarnarlundi 5f, Akureyri. Hrafnhildur Helgadóttir, Laufvangi 1, Hafnarfirði. Karl Karlsson, bifreiðastjóri, Jóru- felli 12, Reykjavík. Karl tekur á móti gestum, ásamt sam- býliskonu sinni, Anitu P. Pardillo, að Digranesvegi 12 í Kópavogi ídag kl. 18-21. Rósa Aðalsteinsdóttir, Reykhúsum 1, Akureyri. Sigrún Geirsdóttir, Nesbakka 17, Neskaupstað. Sævar Pálsson, Norðurgötu 10, Akureyri. 50 ára Carl Jónas Johansen, Suðurhvammi 13, Hafnarfirði. Karl Jónsson, Fremri-Galtastöðum, Egilsstöðum. Ómar Sigurvin Jónsson, Miðbraut 14, Seltjarnarnesi. Sigrfður Sigurðardóttir, Smáratúni 31, Keflavík Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, Akranesi. Svanhildur S. Sigurðardóttir, Setbergi 11, Þorlákshöfn. Svava Valgerður Kristinsdóttir, Ránarbraut 21, Skagaströnd. Þorflnnur Jóhannsson, Hólmagrund 16, Sauðárkróki. Þórey Eyþórsdóttir, Heiðarbraut 23, Keflavík. Þröstur Ingólfúr Víðisson, Goðheimum 15, Reykjavík. 40 ára Angellca Cantu Davila, Nýlendugötu 18, Reykjavík Anna Bergmann Reynisdóttir, Dvergaborgum 5, Reykjavík. Áslaug Þórðardóttir, Kríuhólum 2, Reykjavík. Bjami Jakobsson, Heiðarlundi 3d, Akureyri. Elfn Harpa Jónsdóttir, Skeljatanga 28, Mosfellsbæ. Elfsabet Björg Bjömsdóttir, Snægili 16, Akureyri. Guðný Kristveig Harðardóttir, Hrísrima 4, Reykjavík. Hrönn Guðjónsdóttir, Dalatúni 1, Sauðárkróki. Jón Sigurður Halldórsson, Miklubraut 50, Reykjavík. Kjartan Broddi Bragason, Egilsgötu 6, Borgarnesi, til heimilis að Norðurási 6, Reykjavík. Marta Kristfn Karlsdóttir, Eyjum 1, Mosfellsbæ. Sigþór B. Steindórsson, Hólalandi 8, Stöðvarfirði. Valdfs Eyrún Sigurðardóttir, Suðurvangi 10, Hafnarfirði. Valgerður Ingvadóttir, Auðshaugi, Patreksfirði. Sunnudagur 17. ágúst 85 ára Guðný Gfsladóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Jón Gfslason, Víkurbraut 29, Höfn. 80 ára Brynleifur Jónsson, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Kári Sigurjónsson, Háaleitisbraut 54, Reykjavík. Þórey Gfsladóttir, Langholtsvegi 52, Reykjavík ÞórólfurJónsson, Drápuhlíð 35, Reykjavík. 75 ára Einar Grétar Björns- son, Naustabryggju 5, Reykjavík. I tilefni dagsins ætla hann og kona hans, Angela Guðbjörg Guðjóns- dóttir, að taka á móti gestum á heimili sínu í dag, laugar- daginn 16. ágúst milli kl. 15 og 20. Fjóla Sigurðardóttir, Krummahólum 25, Reykjavík. Stefania Helena Czaplinska, Hafnargötu 66, Keflavík Sigrfður Jóhannsdóttir, Skjólbraut 6, Kópavogi. Þórarinn Guðnason, Álmholti 10, Mosfellsbæ. 50 ára Kristfn Sigbjörnsdóttir, Stífluseli 9, Reykjavík. Ómar J. Scheving, Torfufelli 23, Reykjavík. Pranom Mankamnert, Njálsgötu 58, Reykjavík. Valgerður Heba Sveinsdóttir, Teigaseli 9, Reykjavík. Ægir Ólafsson, Hrannarbyggð 15, Ólafsfirði. 70 ára 40 ára Eggert Andrésson, Asparfelli 10, Reykjavík. Sigfinnur Gunnarsson, Hagatúni 3, Höfn. 60 ára Anna Friðbjömsdóttir, Langholtsvegi 105, Reykjavík. Arngrfmur Jónsson, Goðabraut 23, Dalvík. Ágúst Jakob Schram, Haukanesi 24, Garðabæ. Garðar Jóhannsson, Bólstaðarhlíð 7, Reykjavík. Guðbjörg Ólafsdóttir, Þórsbergi 14, Hafnarfirði. Guðbjörg Ósk Harðardóttir, Frostafold 6, Reykjavík. Hreinn Steinþórsson, Fífumóa 5a, Njarðvík. Inga Karólfna Guðmundsdóttir, Garðsstöðum 8, Reykjavík. Ingibjörg Barðadóttir, Spítalastíg 4, Reykjavík. Ingigerður Lilja Jónsdóttlr, Mímisvegi 5, Dalvík. Jenný Guðmundsdóttir, Brautarholti 18, Ólafsvík. Rósa Haraldsdóttlr, Hæðarseli 13, Reykjavík. Ámi Eðvaldsson, Spóaási 7, Hafnarfirði. Björgvin Sigurðsson, Blómvangi 1, Hafnarfirði. Geir Harðarson, Álftamýri 59, Reykjavík. Joan Nymand Larsen, Brekkugötu 1a, Akureyri. Jóna Fanney Friðriksdóttir, Urðarbraut 18, Blönduósi. Jónfna D. Sigurbergsdóttir, Steinahlíð 3c, Akureyri. Júlfus Vfðir Guðnason, Suðurgötu 71, Akranesi. Kolbrún Sif Halldórsdóttir, Kóngsbakka 12, Reykjavík. Magnús Thoroddsen, Fífuseli 30, Reykjavík. Rafh Þorsteinsson, Eskihlíð 8, Reykjavík. Sigurjón Gylfason, Hálsaseli 22, Reykjavík. Sigursteinn Magnússon, Háholti 7, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.