Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003
DVheimsækir hið umdeilda hundabú að Dalsmynni:
Hundaræktin er
okkar lifibrauð
Hundaræktarbúið að Dalsmynni
hefur verið mikið í umræðunni á
undanförnum árum. Deilan
harðnar enn og mótmælastaða
er fyrirhuguð vegna meintrar
„hvolpaframleiðslu.". Blaða-
menn DV heimsóttu búið í gær
og skoðuðu í hvern krók og
kima.
Það sem fyrst bar fyrir augu þegar
rennt var í hlað í Dalsmynni voru
smáhundar af ýmsum tegundum f
útigerðum. Haustíægðin enda ekki
farin að banka á upp úr hádeginu í
gær og veður ágætt. Það varð mikið
uppistand í gerðunum þegar bílinn
bar að garði, enda vildi hver hundur
fá sína athygli og ekkert minna en
það. Eftirtektarvert var þó að þegar
gestir vom komnir í hús hjá húsráð-
endum steinþögnuðu hundamir og
undu glaðir við sitt.
„Við flytjum nýtt blóð
inn í hundaræktina og
það verða menn að
þola, hvort sem þeim er
það Ijúft eða leitt."
í Dalsmynni hefur nú verið kom-
ið upp 30 ágætlega rúmgóðum úti-
gerðum, sem em 2x3 metrar að
stærð. Yfirleitt vom tveir hundar í
hverju gerði, smndum einn eða
fleiri. Vatn var hjá öllum og hár skjól-
veggur norðan við gerðin. Stíurnar
em reistar á steyptum fleti sem fljót-
legt er að spúla að kveldi.
Umbúnaður er með þeim hætti
að hundarnir ganga beint út úr inni-
stfum og út í gerðin, án þess að
nokkur hætta sé á að þeir stökkvi í
burtu. Það er því auðvelt og fljótíegt
að hleypa þeim út og kalla þá aftur
inn í stíuna sína.
Aðbúnaður innan dyra
Inni í húsinu em 36 stíur. í þeim
öllum, undantekningarlaust, var að-
REGiNA; Unga stúlku bar að garði meðan á heimsókn blaðamanna stóð. Ljósmyndari fékk
að smella af henni einni mynd með bulldogtíkina Regínu, sem boðnar hafa verið í 400
þúsund krónur, en ræktendur tlmdu ekki að selja.
búnaður með þeim hætti að dag-
blöð vom á gólfi, greinilega ekki ai-
veg nýlögð en yfirleitt þurr og hrein.
Vatn var hjá hundunum í öllum til-
vikum, svo og upphækkað legustæði
með lausu, mjúku áklæði. Stíumar
sjálfar vom yfirleitt þurrar, þótt
sums staðar mætti sjá litía polla eftir
íbúana. Hundaskítur sást í einni stíu,
ÚrTGERÐIN: Séð yfir útigerðin, þar sem voru að viðra sig smáhundar af ýmsum kynjum.
en gólfflöturinn var annars þurr. í
gotherberginu vom tíkur með
hvolpa og aðrar sem vom komnar að
goti. Þar var einnig þurrt og hreint
undir hundunum og ágætt loft. Sér-
staklega var gáð að óhreinindum f
feldi hundanna og slíkt var að sjá í
tveimur tilvikum, öðmm ekki.
Á tveimur göngum í fyrmrn gamla
íjósi húsnæðisins hafa nú verið sett-
ar upp allmargar nýjar stíur, sem
verið er að taka í notkun. Eftir er að
setja upp stíur á þriðja ganginn. Þá
verða þessar nýju stíur samtais 25
talsins. Þær em ætíaðar fyrir tíkur
komnar að goti, tíkur með hvolpa og
stærri hundana, þ.e. boxer og bull-
dog. Auðsjáanlega hefúr verið vand-
að til frágangs við gangana þrjá, inn-
réttingar og gott rými sem er framan
við gangana.
Fjórtán tegundir
Að sögn hjónanna í Dalsmynni,
Tómasar Þórðarsonar og Ástu Sig-
urðardóttur em nú ræktaðar íjórtán
tegundir á búinu, allt smáhundar
nema buildog-hundamir og boxer-
inn. Hundar þar nú em samtals 109.
Tómas sagði að þeim myndi fyrirsjá-
anlega fækka og umsvifin minnka
heldur eftir að framkvæmdir við upp-
byggingu búsins, lagnir, rotþrær, nýj-
ar stíur og fleira væm að baki. Til að
mynda yrði hætt með svokallaða fax-
hunda, sem þyldu veðráttuna hér á
landi greinilega illa. Þá lægi fyrir að
láta svæfa um tuttugu hunda sem
komnir væm á aldur.
Ásta sagði að búið væri einungis
rekið á innfluttum hundum, frá
INNISTÍURNAR: Ráðamenn f Dalsmynni segjast ekki vilja hleypa gestum og gangandi inn í
húsin, m.a. af því að mikiö ónæði myndi skapast af slíku rápi fyrir hundana. Þá sé mikið í
húfi að þeir dýru ræktunarhundar sem þarna eru smitist ekki af einhverjum pestum.