Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 9
ÁTTA L!TUR BOXERAR: Boxertíkin Merlody gerði sér lítið fyrir og gaut átta
hvolpum á dögunum. Hér heldur Ásta á einum þeirra.
IMÝJA GOTPLÁSSIE): Ásta við nýju stíurnar þar sem tíkurnar eru látnar
gjóta og dvelja meðan hvolparnir eru litlir.
MÓÐURÁST: Ensku bulldog-mæðgurnarManuela Gígja og Elinora undu
sér vel í nýrri stíu.
RÆKTENDUR: Hjónin Ásta Sigurðardóttir
ogTómas Þórðarson með dobermanntík-
ina Söru, sem raunar er einkaeign Tómasar.
STÓRIR DANAR: Þessir stóru danar, hund-
ur og tík, voru í gerði skammt frá húsinu.
Þar mætti að ósekju steypa plötu, því stór-
ar loppur eru fljótar að vaða allt út í
bleytutíð.
í GOTHERBERGINU: Lltil stúlka, Sesselja
Dögg, með chihuahua-tík og hvolpana
hennar í gotherberginu.
Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og
Bandaríkjunum, sem hefðu ákveð-
inn gæðastimpil. Megnið af hvolp-
unum væri selt hér á landi, en einnig
hefðu verið seldir hundar til Dan-
merkur, Svíþjóðar og Spánar. Þar
færu menn þá leiðina að kaupa nýtt
blóð í stað þess að láta hundakynin
úrkynjast.
„Þetta er rekstur eins og hver önnur
landbúnaðargrein," sagði Ásta.
„Munurinn er bara sá að þar fá menn
styrki en ekki í hundaræktinni. Við
keyptum eiginlega köttinn í sekknum
þegar við festum kaup á jörðinni þvi
húsakosturinn var mun verr farinn
heldur en við töldum. Nú höfum við
verið að byggja þetta upp og fjár-
magnað það að mestu með hvolpa-
sölu. Við rekum þetta eins og hvert
arrnað fyrirtæki, greiðum okkar skatta
og skyldur, og teljum okkur vera að
skapa atvinnu í dreifbýlinu. Hunda-
ræktin er okkar lifibrauð. Við flytjum
nýtt blóð inn í hundaræktina og það
verða menn að þola, hvort sem þeim
er það ljúft eða leitt." jss@dv.is
dundur-
berjauppskriftir
fyrir alla
e r k o m i ð ú t!
— berin
— uppskeran
— nýja kjötið
— og fullt af öðru frábæru efni
nýja kjötið
í nýjum búningi
galakvöldverður við Ægisíðu
garðveisla
Kirsuberjakvenna
uppskeran úr skólagörðunum,
ferska grænmetið í matinn