Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2003, Page 25
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 TILVERA 25
Spurning dagsins: Ætlarðu á landsleikinn Ísland-Þýskaland?
11 .fi' K”';- tk * £i
' - 1. :4 '
Ragnar Sigurjónsson, 13 ára:
Nei, ég náði ekki miða.
Magnús Már Guðjónsson, 13 ára:
Já, ég verð boltasækir.
Snorri Hannesson, 13 ára:
Já, ég verð líka boltasækir.
íris Amardóttir nemi:
Nei. ég verð heima að læra.
Valdimar Róbert Fransson, 10 ára:
Nei, náði ekki miða.
Kjalar Þór Jóhannsson, lOára:
Nei, ég fékk ekki miða.
Stjörnuspá
Gildir fyrir föstudaginn 5. september
VV Mnsbetm (20. jan.-18. febr.)
W -----------------------------
Fólk gæti reynt að nýta sér
góðvild þína og þú verður að þeita
kænsku til að koma í veg fyrir það án
þess að valda deilum.
Ljoniðyi./'.'// 22.ágúsl)
Dagurinn verður góður og
þú gætir orðið heppinn í fjármálum.
Þeim tíma sem þú eyðir í skipulagn-
ingu heima fyrir er vel varið.
M
Fiskarnir (i9.febr.-20.mars)
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Dagurinn einkennist af
rólegu og þægilegu andrúmslofti.
Þú gætir þó orðið vitni að deilum
seinni hluta dagsins.
Þótt eitthvert verk gangi vel
í byrjun skaltu ekki gera þér miklar
vonir. Nú er tími breytinga og þú þráir
að taka þér eitthvað nýtt fyrir hendur.
T
Hrúturinn (2lmors-19.c
o
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Þetta verður góður dagur
og skemmtilegur á allan hátt.
Rómantíkin liggur í loftinu og
kvöldið verður afar eftirminnilegt.
Þú minnist gamalla tíma í
dag og tengist það endurfundum við
gamla vini. Nú er rétti tíminn til að
fara í stutt ferðalag.
b
Nautið (20opríl-20.mai)
■ Þú þarft að bíða eftir öðrum
í dag og vinnan þín líður fyrir
seinagang annarra. Ekki láta undan
þrýstingi í mikilvægum málum.
Tvíburarnire; . maí-21.]úni)
Þín bíður gott tækifæri fyrri
hluta dagsins. Það gæti tengst
peningum á einhvern hátt. Þú hugar
að breytingum heima fyrir.
faabbm(22.júní-22.júli)
Vertu orðvar, þú veist ekki
hvernig fólk tekur því sem þú segir.
Þú gætir lent í því að móðga fólk
eða misbjóða því.
ni
Sporðdrekinn (24.ok1.-21.n0v. j
Vonbrigði eða óvæntar
fréttir gætu haft áhrif á þig í dag.
Ástandið mun þó batna þegar líða
tekur á kvöldið.
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Ekki treysta á að aðrir hjálpi
þér þegar allt verður komið í strand.
Þú verður að hafa trú á sjálfum þér
til að geta leyst erfið verkefni.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú gætir átt í erfiðleikum í
samskiptum við fólk og það gerir þér
erfitt að nálgast upplýsingar sem þú
þarfnast. Reyndu að eiga rólegt kvöld.
Krossgáta
Lárétt: 1 sker, 4 hænu,
7 skraut, 8 fjöri,
10 uppspretta, 12 ágjöf,
13 sægur, 14 vitni,
15 feyskja, 16 vandræði,
18 nálægð, 21 maki,
22 orm, 23 snáði.
Lóðrétt: 1 klæði, 2 tré,
3 rekald, 4 erfiði, 5 súld,
6 sár, 9 lá, 11 sparsöm,
16 stía, 17 greina,
19 fljótið, 20 hossist.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Ingvar Þór Jóhannesson (Hrókn-
um) kom einna mest á óvart á Islands-
þinginu. Hann lagði alþjóðlegu meist-
arana Stefán Kristjánsson og jón Vikt-
or Gunnarsson og varð í fremstu röð.
Þetta er skrifað rétt fyrir síðustu um-
Lausn á krossgátu
ferð þannig að endanleg niðurstaða
eða hvort Ingvar náði áfanga að al-
þjóðlegum titli liggur ekki fyrir.
Hvítt: Ingvar Þór Jóhannesson
Svart: Jón Viktor Gunnarsson
Enski leikurinn.
Skákþing Islands
Hafnarfirði (10), 2.9. 2003
1. c4 e5 2. Rc3 RfB 3. g3 Rc6 4. Bg2
Bb4 5. Rd5 Bc5 6. e3 Rxd5 7. cxd5 Re7
8. Re2 d6 9. b4 Bb610. Bb2 Bg411. h3
Bh5 12. 0-0 f6 13. Kh2 Dd7 14. a4 a6
15. d4 Bf716. e4 c617. f4 exf418. Rxf4
Rg6 19. dxc6 bxc6 20. Rh5 0-0 21.
Hxf6 Bc4 22. HxfB+ Hxf8 23. d5 HE
24. Bxg7 Be2 (Stöðumyndin) 25. Dxe2
Hxe2 26. Rf6+ Kxg7 27. Rxd7 Bd4 28.
Hdl Re5 29. Rxe5 dxe5 30. dxc6 Hc2
31. b5 Kf7 32. h4 Ke7 33. Hbl axb5 34.
axb5 Bb6 35. Kh3 Kd6 1-0
•inp oz 'uie 61 'efs n 'seq 91
'upAu 11 'ese|e 6 'pun 9 'jgn s 'euujAS|nd '>|egsd!>|s £ 'dso z 'i°l l
•jöue '>jeus ZZ 'iujef u 'pueu 81 '|seq 91 'jrg si
'UOA 'suej £t 'snd zi 'puj| 01 'jde; 8 'eo^s L 'nind ^ 'sog 1 q^jfi
Myndasögur
Hrollur
I
Maður freistast til
að borga ekki.
by f •***«* h>c VV»lM
1
ckf8®w,b8BO utós tuuK r-ir
Andrés önd
Margeir
Heyrðu, hver bætti
„Hundanammi" inn á
jólagjafalietann minn?l
Afturábak um hringveqinn
DAGFARI
Erlingur Kristensson
eriingur@dv.is
Hörðustu hugsjónamenn og eld-
hugar taka sér ýmislegt fyrir hendur
til þess að vekja athygli á ákveðnum
málefnum eða safna aurum fyrir þá
sem þjást eða minna mega sín í
þjóðfélaginu.
Nýjasta dæmið um þessa áráttu
hér á landi er róður ísfirska kafarans
Kjartans Jakobs Haukssonar kring-
um landið en það er í fyrsta skipti
sem einhver leggur upp í slíka sjó-
ferð, einn á árabáti, sem hlotið hefur
hið magnaða nafn, „Rödd hjartans".
Að sögn Kjartans er hann að láta
gamlan draum rætast og um leið að
láta gott af sér leiða eri ferðin, sem
farin er á Evrópuári fatlaðra, er til-
einkuð hreyfíhömluðum og ferða-
lögum þeirra.
Fleiri mættu taka sér Kjartan til fyr-
irmyndar og feta þar með í fótspor
manna eins og Reynis Péturs, sem
labbaði hringveginn til styrktar
íþróttahúsbyggingu að Sólheimum 1'
Grímsnesi og Ríkharði ljónshjarta,
sem fór enn lengra, eða alla leið frá
Bretíandi til Jórsala í nafni trúarinnar.
Ef ég man rétt þá bakkaði einhver
hringveginn eftir baksýnisspeglum á
gömlum Skóda fyrir nokkrum árum
en það minnir á að enginn hefur enn
þá labbað hringinn afturábak.
Það væri kannski verðugt verkefni
fyrir einhvern sem vill minna á stöðu
landsbyggðarinnar og þá dettur mér
fyrst í hug þingmaðurinn Kristján
Möller, sem hvað harðast hefur
gagnrýnt afturhvarfíð í samgöngu-
málum og svikin jarðgangakosn-
ingaloforð stjórnvalda. Slík aftur-
ganga væri allavega vel við hæfi
hvort sem Kristján
tæki hana að sér eða
einhver annar eld-
hugi.
I útiöndum ham-
ast menn einnig við
að vekja athygli á
hjartfólgnum mál-
um og þá kemur
fyrst upp í hugann
Bretínn Mark Mc-
Gowan, sem þessa dagana stritar við
það á hnjánum að velta lítilli jarð-
hnetu fjögurra kílómetra leið að for-
sætisráðherrabústaðnum við Down-
ingstræti í Lundúnum, með nefinu
einu saman.
McGowan, sem áætlar að ljúka
þrautagöngunni þann 12. septem-
ber, er þó ekki að kvarta yfír sam-
göngunum, heldur er hann að kikna
undan námslánunum sem hann vill
fá felld niður. - Hvað er annars langt
frá háskólanum niður í stjórnarráð?
McGowan hefur áður tekið þátt í
athyglisgöngu en þá gekk hann 18
kílómetra leið í miðborg Lundúna
með kalkún bundinn á hausinn á sér
til þess að minna á megrunarátak.