Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 SMÁAUGL ÝSINGAR 550 5000 29
Ul
EIGNA
SKILDINGANES.
Glæsilegt nýtt tæpl. 260 fm einbýli meö
aukaíbúö á þessum frábæra staö í
Skerjafiröi. Stór garöur. Tvöfaldur bílskúr.
Allar innréttingar fýrsta flokks.
NESVEGUR.
Gullfalleg neöri sérhæð ásamt bílskúr í
nýju tvíbýli á Nesinu góða. tbúöin er mjög
vönduö í alla staði og frágangur eins og
hann gerist bestur, meö sérsmíöuöum
innréttingum og massífu parketi á gólfum.
REYNIHVAMMUR.
Vorum aö fá í einkasölu 142,9 fm efri
séhæð ásamt 33,7 fm bílskúr í
suöurhlíöum Kópavogs. Mjög stór stofa,
þrjú svefnherbergi, stórt eldhús, parket á
flestum gólfum. V. 17,9 m.
EFSTALAND.
Nýkomiö í einkasölu 82 fm 4ra herbergja
íbúö á 2. hæö í nýuppgeröu fjölbýli. Ný
eldhúsinnrétting, huröir o.fl. o.fl. í íbúö.
Hús meö nýju þaki, gluggum, svölum o.fl.
V 14,8 m.
HAMRAVlK.
3ja herbergja rúml. 100 fm í fjölbýli
Sérlega vandaöar innréttingar á allri
íbúöinni. Dökkt Merbau parket og flísar.
Mikið skápapláss. Rúmgóö Ibúö.
Staösetning íbúðar sérlega góð meö tilliti
til útsýnis. V. 14,6 m.
Engihjalli.
Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúö á 1. hæð í
góöu fjölbýli. Nýuppgert baöherb, stór
stofa meö suðursvölum ásamt
sjónvarpsholi, rúmgóö herb. m/góðum
skápum, útgengt út á austursvalir.
Þvottahús á hæö. V 11,2 m.
Hofteigur 5 herb.
í einkasölu góð sérhæö í góðu steinhúsi
á þessum vinsæla stað viö Laugardalinn.
Parket og dúkur á gólfum. Nýtt baöherb.
Stórar og bjartar stofur. Verö 15,9 millj.
Grasarlmi.
Nýkomið í einkasölu gott raöhús á 2
hæöum í Grasarima sem skiptist í 4
svefnherbergi, baöherbergi, gestasalerni,
stóra stofu, eldhús opiö I stofu,
gestasalerni, þvottahús og sjónvarpshol.
Gengiö út í garö úr stofu. Verð 23,5 m.
Eignalistinn
Síöumúla 9,108 Rvík
Sími 530 4600.
w
■ ."w.
Þegar kemur aö því aö þú viljir selja eign,
haföu samband viö okkur og viö önnumst
eign þína af mikilli vandvirkni í gegnum allt
söluferliö.
Blikaás
Mjög flott og vel skipulögð íbúð á
útsýnisstað í Hafnarfiröinum. Hér var
vandað vel til verka og eru innréttingar
allar hinar glæsilegustu. Rúmgóö
herbergi, falleg stofa og frábært
baöherbergi meö hita í gólfi og
handklæöaofni. Nútímaeldhús. Verö 15,9
millj.
Þórufell
Góö tveggja herbergja íbúö á þriðju hæð í
þriggja hæöa blokk. Gott parket á íbúð.
Nýjar útihuröir, rafmagn og gler mikiö
endurnýjaö. Stórkostlegt útsýni. Laus
fljótlega. Verð 7,3 millj.
Suðurbraut — Hfl.
Rúmgóö tveggja herbergja íbúð, 58,7 fm, í
Suöurbænum. Parket á gólfum. Útsýni.
Gróin lóö. Vel staösett, stutt í
Suöurbæjarlaugina, verslun, leikskóla.
Verö 8,9 millj.
Mosarlmi
82,1 fm jaröhæö í vinsælu hverfi í
Grafarvogi. Rúmgóö og vel skipulögð 3ja
herbergja íbúö. Sérinngangur og sér
afgirtur garöur. Eldhús að hluta til opiö inní
stofu og boröstofu. Rúmgott baðherbergi
meö tengi f. þvottavél. Geymsla á
hæöinni. Stutt í alla þjónustu. Verö 13
millj.
Vallargeröl
Virkilega falleg 2ja herb. íbúö á besta staö
í Kópavogi. Ibúðin er 65 fm og mjög
rúmgóö. Parket og flísar á gólfum. Fallegt
baöherb. meö baðkari. Góö innrétting í
eldhúsi. Eign sem stoppar stutt. Verö 10,9
millj.
Kvisthagl
Mjög falleg 2ja herb. 54,3 fm íbúö, vel
staðsett í fallegri -götu í Vesturbænum.
íbúöin er í kjallara með sér-inngangi.
Parket á stofu. Fallegt baöherbergi, flísar í
hólf og gólf. Þetta er eign sem vert er aö
skoöa. Verö 9 millj.
Baldvln Guöjónsson
Fastelgnasalan Hóll
Hverafold 1-3
Síml: 595-9080 / 897-8040
Fax: 595-9081
Netfang: baldvin@holl.is
laufás
Smárarimi
Vorum aö fá í einkasölu glæsilegt 250 fm
einbýlishús í Grafarvogi, þar af er 67 fm
séribúð meö sérinngangi. 3 svefnherb.
eru í húsinu, hjónaherb.m/innangengt í
baðherb. rúmgott sjónvarpsherb. er meö
útgengi út á sólpall meö heitum potti.
Fallegt gegnheilt eikarparket er á gólfum.
Tvöfaldur 42 fm bílskúr m/saierni. Húsiö
er steinaö aö utan. Fallegur gróinn garður.
Þetta hús er vert aö skoða, því sjón er
sögu ríkari. Verð 36,5 m.
Hrauntunga
Einbýlishús, 105 fm, með bílskúr, á einum
besta stað Kópavogs. Húsið er með 3
svefnherb. stofu og borðstofu. Stórt
þvottahús meö útgengi í garö. Bílskúr með
útgengi í garö. Húsiö er með dúk á gólfi,
nýjum pípulögnum og Danfoss en aö öðru
leýti lítið endurnýjað. Hús sem býöur upp á
mikla möguleika. Verö 19,9 m.
Kríuhólar
Rúmgóð 109 fm íbúö á 3ju hæö í litlu
■Qölbýlishúsi. íbúðin skiptistí baðherbergi,
eldhús, stofu, boröstofu, þrjú
svefnherbergi og geymslu. Vestursvalir.
Áhv. ca 7 m. Verö 11,9 m.
Laufbrekka
Vandaö og vel umgengið 189 ftn. hús í
toppstandi. í húsinu eru forstofa, stofa,
sjónvarpsstofa, eldhús, tvö baðherb,
þvottahús, geymslur og þrjú svefnherb,
auk 15 fm. gróöurhúss. Gólf eru ýmist
parket- eöa flísalögö. Eldhús meö
vönduöum innr. og góðum borökrók. Allur
viöarspónn er úr sömu viðartegund. Allt
húsiö er rúmgott og stílhreint. Frábært
útsýni. Áhv. 3,9 m. Verö 23,9 m.
Reykás
Glæsileg rúmgóö 140,5 fm tbúð á 3ju
hæö á tveimur hæðum á frábærum
útsýnisstað, auk bílskúrs, 23,6 fm. Falleg
björt stofa og borðstofa. Fjögur rúmgóð
herb. Gott eldhús og þvottahús inn af.
Parket og flísar á gólfum. Vandaöar
innréttingar. Áhv. 8,5 m. Verö 19,6 m.
Veghús
Sériega björt og falleg 106,3 fm 3ja herb.
tbúð á 2. hæö t fallegu vel við höldnu 3ja
hæöa flölbýlishúsi. Eigninni fylgir 19,8 fm
btlskúr. Rúmgóö svefnherb. og mjög björt
og rúmgóö stofa. Gott eldhús meö fallegri
innréttingu. Breiðar og góðar svalir I suður
meö góöu útsýni. Áhv. 6,3 m. Verö 15,3
Hofsvallagata
Góð 2 herb 50 fm íbúö á góðum staö.
Lýsing: Komiö er inn I hol með parketi á
gólfi og skáp.# Innaf þvt er baöherbergi
meö sturtuklefa og dúk á gólfi.# Eldhúsiö
er með eldri innréttingu en snyrtilegt og t
lagi, dúkur á gólfi og gluggi snýr aö
leikvelli.# Stofan er parketlögð.# í
hjónaherbergi er dúkur og gott
skápapláss. Ibúöin lítur vel út í alla staöi.
Þaö'er búiö aö taka allt húsiö í gegn aö
utan. Verð 9,3 millj.
Öldugata — Hfj.
Lítiö einbýlishús, hæö og kjallari, nærri
miðbæ Hafnarfjaröar. Efri hæð: eldhús,
stofa, baö. Neöri hæö: 3 herbergi og
þvottahús. Samtals 87,4 fm. Húsiö er
klætt áli á þremur hliðum, nýlegt járn á
þaki, allir gluggar eru nýir. Húsinu er vel
viö haldiö. Gróinn lítill garður, ný verðnd er
viö húsiö. Mjög áhugaverð eign. Verð
13,3 millj.
Smlóshöfól 12 — lagerhúsnæði. Gott
lagerhúsnæöi til leigu. Um er að ræða
mjög snyrtilegt iönaöarhúsnæði á einni
hæö, með góðum innkeyrsludyrum.
Malbikaö afgirt plan fýrir utan. Stúkuö
snyrting, kaffistofa meö nettri innréttingu
og skrifstofa. Má segja að séu 4 súlubil,
en er aö mestu sem eitt bil í dag og er
laust.
Höfðabakkl - atvinnuhúsnæöi.
Afar snyrtilegt og gott 128 fm innkeyrslubil
á þessu vinsæla iönaöarsvæöi. Rafdrifin
hurö. Slípað gólf og niöurfall. Tölvulagnir.
Góöir gluggar, verslunaraöstaöa. Verö
10,7 millj.
Sumarhús Varmahlíð
Sumarhúsabyggö rís! Höfum fengiö t sölu
40 stk. 60 fm sumarhúsa í nýrri
sumahúsabyggð ofan Varmahlíðar í
Skagafiröi. Húsin skilast fullbúirr.
Afh.frestur tveir mánuöir. Möguleiki á láni
aö 2,6 millj. Verö kr. 5.900.000.
Baldvin Guðjónsson
Fastelgnasalan Hóll
Hverafold 1-3
Síml: 595-9080 / 897-8040
Fax: 595-9081
Netfang: baldvin@holl.is
Auglýsingaí/e////
auglysingar@dv.is
550 5000
FASTEIGNASALA
Skeifunni 11
Andrés P. Rúnarsson lögg. Fasteignas.
Sfmi 533 4030 Fax 533 4031
eign@eign.is http://www.eign.is
Bræðraborgarstígur
Mjög góö 4ra herbergja íbúö t kjallara í
góðu flölbýlishúsi. 2 svefnherbergi og 2
stofur, auövelt að gera svefnherbergi úr
annarri stofu. Nýleg innrétting í eldhúsi.
Parket á stofum, dúkur t herbergjum.
Snyrtileg sameign, hús í góðu standi. Áhv.
húsbr. + viöbótarl. 9 m. V. 11,8 m. 2048
Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.ls
Flúðasel - töff íbúð
Vorum aö fá í einkasölu virkilega
skemmtilega tbúö á tveimur hæöum.
íbúöin hefur veriö innréttuö á mjög
sérstakan hátt og skiptist í 2 - 3
svefnherbergi, góöa stofu og eldhús sem
er opiö á tvo vegu t stofu og hol. íbúöin er
björt og opin meö feiknagóöu útsýni. V.
11,9 m. 2305
Allar nánarí uppl. á skrffstofu eign.is
Þingholtin - á tveimur hæðum.
Höfum til sölumeðferðar virkilega
skemmtilega íbúö á tyeimur hæöum á
þessum vinsæla stað. íbúöin er 94 fm og
skiptist í 2-3 svefnherbergi, 1-2 stofur,
baöherbergi með kari og glæsilegt eldhús.
íbúöin hefur veriö endurnýjuð töluvert,
m.a. gólfefni, eldhús, rafmagn og fl.
Sölumenn elgn.is sýna íbúðina sem er
laus við samning. V. 13,9 m. áhv. 8 m.
húsb. 2296.
Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is
Laugavegur - flott íbúð
Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúö
m. parketi í þessu fallega húsi viö
Laugaveginn. Ibúöin er skráö sem
skrifstofuh., auövelt aö fá samþykkt sem
íbúö. Skiptist t tvö góð svefnherbergi,
góða stoftj, lítið eldhús og baöherbergi
meö sturtu. Hús í toppstandi. íbúöin er
laus - sölumenn sýna. Áhv. 7,6 m. gott
lán. V. 13,9 m 2176.
Ellert Bragl Sfgurþórsson
Sölustjóri eign.ls s. 553 4030 og 821
1112. Skelfunni 11,108 Rvík.
FASTEIGNASALA
Skeifunni 11
Andrés P. Rúnarsson lögg. Fasteignas.
Sími 533 4030 Fax 533 4031
eign@eign.is http://www.eign.is
Vesturbær Kópavogs.
Vorum aö fá í einkasölu 168 fm
skemmtilegt raðhús á tveimur hæöum. Á
efri hæð eru 3 svefnherb. og baðherbergi,
en á þeirri neöri er eldhús, stofa,
borðstofa, snyrting, geymsla þvottahús og
bílskúr. Parket og flísar á flestum gólfum.
Áhv. bygginsj. 6,2 m. V. 21,4 m. 2338.
Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is
Básbryggja - Raðhús á besta stað. í
einkasölu virkilega skemmtilegt
endaraöhús á besta staö, innst t hverfinu,
meö glæsilegu útsýni. Húsiö er á þremur
hæöum en íbúðarrýmiö að mestu á
tveimur hæðum. Glæsileg baöherbergi,
3-4 svefnherbergi auk þess stórt
hobbíherbergi eöa unglingaherbergi. LAUS
STRAX. Tilboð óskast. 2245.
Allar nánari uppl. á skrifstofu elgn.ls
Barmahlíð
Vorum að fá í sölu mjög fallega 104 fm
sérhæð í 4-býlishúsi á þessum frábæra
staö í Hlíðunum. Eignin skiptist t
forstofuherbergi, hol, baöherbergi meö
kari sem er flísalagt í hólf og gólf, eldhús
meö fallegri uppgerðri innréttingu, flísar á
gólfi, stórt hjónaherbergi með góöum
skápum, stofu og boröstofu meö útgang á
suðursvalir. Parket á gólfum t herbergjum,
holi og stofum. Áhv. 7,9 m. V. 14,9 m.
2293.
Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is
Asparfell - bílskúr, LAUS STRAX
í einkasölu 4ra herbergja 111 fm tbúö á 7.
hæö auk 25,5 fm bílskúrs. Rúmgott
eldhús. 3 svefnherbergi meö parketi.
Baöherbergi með kari, flísalagt t hólf og
gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv.
byggingasj. 4,5 m. ATH. gott verö. 2123
Ellert Bragi Sigurþórsson
solustjóri eign.is s. 553 4030 og 821
1112. Skeifunni 11,108 Rvík.
EIGNA
SKILDINGANES. Glæsilegt nýtt tæpl. 260
fm einbýli með aukatbúö á þessum
frábæra staö í Skerjafiröi. Stór garður.
Tvöfaldur bílskúr. Allar innréttingar fyrsta
flokks
NESVEGUR. Gullfalleg neðri sérhæð
asamt btlskúr í nýju tvíbýli á Nesinu góöa.
íbúöin er mjög vönduö í alla staöi og
frágangur eins og hann gerist bestur, meö
sérsmíöuöum innréttingum og masstfu
parketi á gólfum.
REYNIHVAMMUR. Vorum aö fá t
einkasölu 142,9 fm efri séhæö ásamt
33,7 fm btlskúr í suðurhlíöum Kópavogs.
Mjög stór stofa, þrjú svefnherbergi, stórt
eldhús, parket á flestum gólfum. V. 17,9
rm_______________________________________
EFSTALAND. Nýkomiö í einkasölu 82 fm
4ra herbergja íbúö á 2. hæö í nýuppgeröu
flölbýli. Ný eldhúsinnrétting, huröir o.fl.
o.fl. í íbúö. Hús meö nýju þaki, gluggum,
svölum o.fl. V 14,8 m.
HAMRAVÍK. 3ja herbergja rúml. 100 fm t
flölbýli Sérlega vandaöar innréttingar á
allri íbúöinni. Dökkt Merbau parket og
flísar. Mikiö skápapláss. 'Rúmgóö íbúö.
Staösetning tbúðar sérlega góö meö tilliti
til útsýnis. V. 14,6 m.__________________
Engihjalli. Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúö á 1.
hæö í góöu fjölbýli. Nýuppgert baðherb,
stór stofa meö suðursvölum ásamt
sjónvarpsholi, rúmgóö herb. m/góöum
skápum, útgengt út á austursvalir.
Þvottahús á hæö. V 11,2 m.
Hofteigur 5 herb. í einkasölu góö sérhæð
t góöu steinhúsi á þessum vinsæla staö
viö Laugardalinn. Parket og dúkur á
gólfum. Nýtt baðherb. Stórar og bjartar
stofur. Verö 15,9 millj.
Grasariml. Nýkomið í einkasölu gott
raöhús á 2 hæöum í Grasarima sem
skiptist í 4 svefhherbergi, baðherbergi,
gestasalerni, stóra stofu, eldhús opiö í
stofu, gestasalerni, þvottahús og
sjónvarpshol. Gengiö út í garö úr stofu.
Verð 23,5 m.
Elgnalistinn.
Síðumúla 9.108 Rvk.
Síml 530 4600.
DvSport
T W
Í4Í
Keppni
/ hverju
orði
Mtjaoiu
BARNIÐ
Umsjón efnis hefur Sigurður Bogi
Sœvarsson í síma 550 5818 eða
sigbogi@dv.is
Umsjón auglýsinga hafa Ingibjörg
Gísladóttir ísíma 550 5734 eða
inga@dv.is - ogKatrín
Theódórsdóttir í síma 550 5733.
Aukablaðið Barnið fylgir
DV-Magasíni 25. september.
Fjallað verður um börn á
aldrinum 0 til 10 ára,
uppeldi þeirra, þarfir og
þroska.
Meðal efnis eru meðganga og
fæðing, fyrirburar, fyrstu skrefin,
barnamatur, fatnaður, barnavagnar
og kerrur, þroskaleikföng,
hjálpartæki, skólar, mömmur og
pabbar, ömmur og afar.
DV-Magasíni er dreift í 82 þúsund
eintökum.