Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2003, Page 38
38 DVSPORT FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 Akvörðun Guðna verður ekki haggað KR án Kana KÖRFUBOLTI: Ákveðið hefur verið að semja ekki við Banda- ríkjamanninn Greg Gray sem hefur verið til reynslu hjá KR undanfarna daga. KR-ingar eru því enn án bandarísks leik- manns en að sögn Inga Þórs Steindórssonar, þjálfara liðsins, er leitað að manni sem er fyrst og fremst iðinn við stigaskor- un. Róbert með 6 HANDBOLTI: Aarhus GF, lið Róberts Gunnarssonar og Tjörva Ólafssonar, vann góðan sigur á Ajax KBH í dönsku úr- valsdeildinni í handbolta í gær, 37-27. Róbert skoraði alls sex mörk fyrir sína menn en Tjörvi komst ekki á blað að þessu sinni. Aarhus hefur því unnið báða leiki sína í deildina til þessa sannfærandi. KNATTSPYRNA: Enskirfjöl- miðlar sögðu frá því í gær að Sam Allardyce, knattspyrnu- stjóri Bolton, hefði á laugardag biðlað til Guðna Bergssonar um að dusta rykið af skónum og byrja að leika aftur í vörn- inni fyrir Bolton. En Sam fékk sama svar og þeir Ásgeir og Logi landsliðsþjálfarar, ákvörð- un Guðna um að hætta knatt- spyrnuiðkun væri endanleg. „Ekki einu sinni eftir að ég hafði gaukað að honum tveim- ur vínflöskum lét hann segj- ast," sagði Allardyce en þeir fé- lagar hittust á laugardag eftir að Bolton hafði lagt Middles- borough að velli, 2-0. Liðið á hins vegar í miklum vandræð- um með varnarleikinn síðan Florent Laville meiddist á hné og verður hann frá í að minnsta kosti hálft ár. Allar- dyce er hins vegar með tvo menn í sigtinu sem gætu tekið hans stöðu í liðinu en þeir, annar Króati og hinn frá Serbíu og Svartfjallalandi, eru báðir nokkuð frá toppformi. fc. * Lárus Grétarsson, þjálfari Islandsmeistara 3. flokks Fram: Þessir strákar munu ná langt Tveimur vikum eftir að hafa tapað úrslitaleiknum í bikar- keppninni mættu Framarar tví- efldir til leiks í úrslitaleik ís- landsmótsins í 3. flokki karla. Þar mættu þeir HK úr Kópavogi og í þetta sinn báru þeir sigur úr býtum, 4-2. „Já, við klikkuðum í bikamum þrátt fyrir að hafa verið mun betri í leiknum. Við nýttum einfaldlega ekki færin,“ sagði fyrirliði Framara, Heiðar Geir Júlíusson, eftir leikinn. „En núna gelck allt upp hjá okkur. Okkur var líka mikilvægt að vinna leikinn þar sem hann er sá síðasti undir stjóm Lámsar þjálfara." í fyrra unnu Framarar allt sem hægt var að vinna og komust þeir nálægt því að verja alla titlana. „Við urðum bæði Reykjavíkur- og ís- landsmeistarar í ár og ætlum við sem fömm upp í 2. flokk á næsta ári að halda þar áfrarn þessari góðu sigurgöngu," sagði Heiðar, viss í sinni sök. Góður stöðugleiki Það er greinilegt að vel er hugsað um knattspymumenn Fram enda hefúr árangurinn ekki látið standa á sér, Láms Grétarsson þjálfari seg- ir að lykillinn að þessum góða ár- angri sé afreks- og einstaklings- þjálfun. „’87-árgangurinn (elsta árið í 3. flokki) hefúr gengið vel og er þjálf- unaráædun okkar einfaldlega að skila sér í mjög góðum leik," sagði Láms. „Menn vildu auðvitað vinna bæði íslandsmótið og bikarkeppnina eins og í fyrra en við emm sáttir við árangurinn. Styrkurinn liggur fyrst og fremst í því hversu jafnt og gott liðið er. Við erum með öfluga fram- herja, sterka vörn sem hefur fengið á sig innan við eitt mark f leik og miðjan er vinnusöm. Auk þess er- um við með fimm toppmenn á bekknum sem gætu byrjað inni á án þess að það sæist á liðinu," sagði Láms. Hann býst við að þessir drengir eigi eftir að láta enn frekar af sér kveða þegar fram Ifða stundir. „Hvort sem það verður hjá Fram eða öðmm félögum er ég viss um að margir af þessum leikmönnum „Hæfíleikarnir eru vissulega tilstaðar og metnaðurinn mikill." eiga eftir að ná mjög langt í knatt- spymunni. Hæfileikamir em vissu- lega til staðar og metnaðurinn er mikill." Erfið kveðjustund Láms er að hætta sem þjálfari 3. flokks Fram eftir að hafa þjálfað suma drengina í allt að sex ár. „Mér fannst tími til kominn að strákamir kynntust öðmm þjálfara og öðmm viðhorfum til fótboltans," sagði Láms og þvertók fyrir að hann væri orðinn leiður á drengjunum. „Þeir em mér mjög kærir, þessir strákar, og gríðarlega erfitt fyrir mig að skilja við þá.“ Láms hefúr ráðið sig sem þjálfara 3. og 4. flokks Aftureldingar auk þess sem hann verður aðstoðar- þjálfari meistaraflokks en liðið féll í haust úr 1. deildinni eftir tveggja ára vem þar. „Nú hefst mikið upp- byggingarstarf í Mosfellsbænum og er aldrei að vita hvaða árangri menn geta náð þar. Getan er fyrir hendi í öllum sveitarfélögum og klúbbum. Það er bara spuming um hvemig menn meðhöndli hana,“ sagði Lárus að lokum. eirikurst@dv.is/ooj.sport@dv.is ÁRANGUR SUMARSINS Úrslit leikja Fram í A-deild: Lið Heima Úti KR 8-0 0-1 FH 4-1 4-1 (A 6-0 2-0 Fjölnir 5-0 8-1 [R 5-0 4-4 Valur 10-0 11-0 Fylkir 5- -1 2-0 Lokastaðan: Fram 14 12 1 1 74-9 37 KR 14 10 2 2 43-20 32 FH 14 8 2 4 41-24 26 [R 14 5 3 6 33-32 18 (A 14 6 0 8 17-26 18 Fjölnir 14 4 5 5 34-35 17 Fylkir 14 4 1 9 20-39 13 Valur 14 0 0 14 2-79 0 Fram og KR komust í úrslit (slands- mótsins ásamt HK úr B-deild og Bl í C- deild. Undanúrslit: Fram-BÍ 6-1 HK-KR 1-0 Úrslit: Fram-HK 4-2 8IKAR1NN Á LOFT: Heiðar Geir JúJíusson, fyrír- liði 3. flokks Fram, lyftir hér íslandsbikarnum góða. Hér að neðan má svo sjá liðið allt. DV-myndir €.ÓI. vír 'M jÉJ w. M r y/ ri'/ ■. Mjjf # 4 . zz rn \ -'i: \ v.t yg ; w u i.hí ' ’ •. VJ .. > n1®-" . . Ss ? rtrri S /(íSs J i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.