Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Síða 10
10 FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2003
Útlönd
Heimurinn í hnotskurn
Umsjón: Guðlaugur Bergmundsson, Erlingur Kristensson
Netfang: gube@dv.is, erlingur@dv.is
Sími: 550 5829
Arnold vill stöðva útgjöld
KALIFORNÍA: Hollywoodleikar-
inn Arnold Schwarzenegger
virðist svo sigurviss fyrir ríkis-
stjórakosningarnar í Kaliforníu í
næstu viku að hann skýrði í
gær frá því helsta sem hann
ætlar að gera fyrstu 100 dag-
ana í embætti.
Arnold sagði í ræðu í Sacra-
mento að hann myndi stöðva
frekari útgjöld hins opinbera
og seilast í vasa indíána sem
reka spilavíti eftir milljónum
dollara. Þá sagðist leikarinn
ætla að falla frá nýlegri þre-
földun bifreiðaskatts og fella
úr gildi lög sem gera ólögleg-
um innflytjendum kleift að fá
ökuskírteini. Arnold hefur
ástæðu til að vera bjartsýnn
því hann nýtur mests stuðn-
ings frambjóðenda.
Enn í haldi
BURMA: Sendifulltrúi SÞ,
Razali Ismail, ræddi við æðsta
mann herforingjastjórnarinnar
í Burma og Aung San Suu Kyi í
Rangoon en varð engu nær
um hvenær baráttukonunni
yrði sleppt úr stofufangelsi.
Razali hefur lítið vilja tjá sig um
heimsóknina til Burma sem
hefur það að markmiði að fá
Suu Kyi leysta úr haldi.
segja Bandaríkjamenn um drög að nýrri íraks-ályktun
Bandaríkjamenn munu í dag
kynna ný endurskoðuð drög að
(raks-ályktun þar sem að þeirra
sögn er tekið tillit til gagnrýni
nokkurra lykilþjóða í Öryggis-
ráði Sameinuðu þjóðanna á
fyrri drög sem lögð voru fram í
ráðinu í síðasta mánuði.
Að sögn Richards Bouchers, tals-
manns bandaríska utanríkisráðu-
neytisins, er í nýju drögunum kom-
ið til móts við kröfur þeirra sem
harðast gagnrýndu fyrri drögin, en
þar fóru Frakkar fremstir í flokki.
Drögin gera ráð fyrir aukinni að-
komu Sameinuðu þjóðanna í upp-
byggingarstarfinu í írak og að írök-
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Lyngás 1, Rangárþingi ytra, landnr.
165113, þingl. eig. Bergur Sveinbjörns-
son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands hf, þriðjudaginn 7. október 2003
kl. 10.00.____________________
Þjóðólfshagi 1, lóð nr. 8, Rangárþingi
ytra, þingl. eig. Erla Hólm Zakarías-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 7. október 2003, kl.
10.30.
Þjóðólfshagi 1, lóð nr. 10, Rangárþingi
ytra, þingl. eig. Erla Hólm Zakarías-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 7. október 2003, kl.
10.35.
Þjóðólfshagi 1, lóð nr. 15, Rangárþingi
ytra, þingl. eig. Erla Hólm Zakarías-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 7. október 2003, kl.
10.40.________________________
Þjóðólfshagi 1, lóð nr. 16, Rangárþingi
ytra, þingl. eig. Erla Hólm Zakarías-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 7. október 2003, kl.
10.45.________________________
Þjóðólfshagi 1, lóð nr. 18, Rangárþingi
ytra, þingl. eig. Erla Hólm Zakarías-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 7. október 2003, kl.
10.50.________________________
Hallskot, lóð 2, Rangárþingi eystra,
talinn eigandi Þór Þráinsson, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf. og Kredit-
kort hf., þriðjudaginn 7. október 2003,
kl. 14.00.____________________
SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Austurvegi 6,
Hvolsvelli, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum:_______
Arnarhóll I, Rangárþingi eystra, þingl.
eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Kjötumboðið hf., Lánasjóður
landbúnaðarins og Sýslumaðurinn á
Hvolsvelli, miðvikudaginn 8. október
2003 kl. 11.00.
um verði afhent stjórn eigin mála í
áföngum en engar dagsetningar
nefndar varðandi valdaframsalið.
Afrit af textanum hefur þegar
verið sent sendifulltrúum þeirra
þjóða sem hafa neitunarvald í ör-
yggisráðinu, en það eru, auk
Bandaríkjamanna og Frakka, Bret-
ar, Rússar og Kínverjar og stóð til að
kynna drögin öllum meðlimum
ráðsins í dag.
Komið til móts við Frakka?
Nýju drögin gera sem fyrr ráð fyr-
ir samþykki Sameinuðu þjóðanna
fyrir fjölþjóðaherliði í írak undir
stjórn Bandaríkjmanna og auknu
fjármagni til uppbyggingarinnar.
Arnarhóll n, Rangárþingi eystra,
þingl. eig. Ásta Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðendur Kjötumboðið hf. og Lána-
sjóður landbúnaðarins, miðvikudag-
inn 8. október 2003 kl. 11.00.
Fagurhóll, Rangárþingi eystra, þingl.
eig. Fagurey ehf., gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðviku-
daginn 8. október 2003 kl. 11.00.
Hátún, Rangárþingi eystra, þingl. eig.
Sigurður Einarsson, gerðarbeiðendur
Lánasjóður landbúnaðarins og Sýslu-
maðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn
8. október 2003 kl. 11.00.
Hesthúsavegur 18, Hellu, talinn eig-
andi Hermann Ingason, gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, mið-
vikudaginn 8. október 2003 kl. 11.00.
Litla-Hildisey, Rangárþingi eystra,
þingl. eig. Fagurey ehf., gerðarbeið-
endur Lánasjóður landbúnaðarins og
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðviku-
daginn 8. október 2003 kl. 11.00.
Lækjarhvammur, Rangárþingi eystra,
þingl. eig. Gísli Heiðberg Stefánsson,
gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnes-
inga, Lánasjóður landbúnaðarins og
Vélar og þjónusta hf., miðvikudaginn
8. október 2003 kl. 11.00.
Merkihvoll, lóð nr.178641, Rangár-
þingi ytra, þingl. eig. Bergur Svein-
björnsson, gerðarbeiðandi Lýsing hf.,
miðvikudaginn 8. október 2003 kl.
11.00.
Núpakot, Rangárþingi eystra, eign-
arhl. gerðarþ., þingl. eig. Helga Har-
aldsdóttir og Pétur Freyr Pétursson,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Sýslumaðurinn á Blönduósi og Sýslu-
maðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn
8. október 2003 kl. 11.00.
Suðurlandsvegur 4, Hellu, þingl. eig.
Búheimar ehf., gerðarbeiðendur Bfla-
naust hf., Fóðurblandan hf. og Húsa-
smiðjan hf., miðvikudaginn 8. október
2003 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI
ísraelska ríkisstjórnin samþykkti að
halda áfram byggingu varnarmúra
ísraelska ríkisstjórnin sam-
þykkti á fundi sínum í gær að
halda áfram byggingu varnar-
múra á Vesturbakkanum til
þess að koma í veg fyrir
áframhaldandi sjálfsmorðs-
árásir á ísraelska borgara.
Að sögn talsmanns ísraelsku
ríkisstjórnarinnar verður nýr
varnarmúr, sem fyrirhugað er að
reisa, ekki strax tengdur þeim sem
fyrir er með tilliti til yfirlýstrar
andstöðu bandarískra stjórnvalda
við byggingu múranna.
Þrátt fyrir það hafa ísraelsmenn
ákveðið að halda áfram að girða af
helstu landtökubyggðir sínar á
Vesturbakkanum með þessum
risavöxnu múrum og er ætlunin
að í næsta áfanga verði byggðir 45
kflómetrar lengra inni á Vestur-
bakkanum og þar á meðal í kring-
um Ariel-landtökubyggðina þar
sem um átján þúsund manns búa.
ísraelska rfldsstjómin tók þessa
ákvörðunun aðeins degi eftir að
Sameinuðu þjóðirnar sendu frá
sér skýrslu um málið þar sem
bygging múranna er fordæmd.
„Varnarmúrarnir eru ólöglegir
og jafngilda ólöglegri innlimun
landsvæðis," segir í skýrslunni.
Þau gera einnig ráð fyrir því að
íraska framkvæmdaráðinu verði
falið að vinna drög að nýrri stjórn-
arskrá og tímaáætlun fyrir væntan-
legar kosningar í samvinnu við
Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirn-
ar og að alþjóðaherliðið taki yfir
hlutverk Bandaríkjamanna þegar
ný lýðræðislega kosin stjórn hefur
tekið við völdum í írak.
Boucher sagði að Colin Powell,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
hefði verið í símasambandi við full-
trúa öryggisráðsins í gær og væri
bjartsýnn á að nýju drögin hlytu
samþykki ráðsins.
Að sögn Richards
Bouchers, talsmanns
bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins, er í nýju
drögunum komið til
móts við kröfur þeirra
sem harðast gagn-
rýndu fyrri drögin.
Hann sagði að nýju drögin skil-
greindu betur það hlutverk sem
Sameinuðu þjóðunum væri ætlað í
írak og tækju einnig af allan vafa
um að írökum verði afhent völdin
eins fljótt og unnt er.
Hlustað á gagnrýni
„Við höfum hlustað eftir kröfum
annarra þjóða og tekið fúllt tillit til
þess sem við höfum heyrt á síðustu
vikum. Við höfum farið vel yfir allar
kröfur og tillögur sem okkur hafa
borist til eyrna og bætt því sem við
höfum talið nauðsynlegt inn í drög-
in," sagði Boucher.
Þrátt fyrir það er tímaáætlunina
sem Fraldcar hafa krafist um valda-
framsalið hvergi að sjá í drögunum
en þeir hafa lagt til að írökum verði
afhent stjórn eigin mála í skrefum
innan árs. Jacques Chirac Frakk-
landsforseti sagði þó í síðustu viku
að Frakkar myndu ekki beita neit-
unarvaldi í Öryggisráðinu þrátt fyr-
ir ágreininginn.
Rússar hafa einnig gefið til kynna
að þeir muni samþykkja valda-
framsal í skrefum með því skilyrði
SKÓLINN BYRJAÐUR: Nýtt skólaár hófst hjá íröskum börnum í gær og var öll öryggisgæsla
aukin við skólabyggingar.
að Sameinuðu þjóðunum verði
ætlað aukið pólitískt hlutverk.
Ekkert lát á skæruárásum
Á sama tíma er ekkert lát á skæru-
árásum í írak, en í gær og morgun
féllu þrír bandarískir hermenn í
þremur aðskildum árásum.
Sá fyrsti féll í gærdag þegar skæru-
liðar gerðu sprengiárás á eftir-
litsssveit í nágrenni Tikrit og í gær-
kvöld féll annar þegar eftirlitssveit
varð fyrir handsprengjuvörpuárás í
bænum Samarra norður af Bagdad.
Sá síðasti féll í morgun þar sem hann
var við eftirlitsstörf í al-Mansur-hér-
aði í nágrenni Bagdad og var hann
skotinn með handbyssu.
Höfum hlustað
á gagnrýnina