Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Síða 25
FIMMTUDAGUR 2. OKTÚBER 2003 TILVERA 25 Spurninq daqsins: Ertu líkur einhverjum fræqum? Valgeröur Ragnarsdóttln Fólk segir að ég sé lík stelpunni í Gilmore Girls. Salome R. Gunnarsd.: Mig langaði einu sinni að vera Emma í Spice Girls. Sólrún Halldórsdóttin Amma segir að ég sé lík Juliu Roberts. Sonja Rut Rögnvaldsd.: Amma sagði að ég væri eins og Ingrid Bergman. Tlnna Tómasdóttln Sumir segja að ég líkist Avril Lavigne. Jóhann Páll Hrelnsson: Aragon úr Lord of the Rings. Stjörnuspá y\ Mnsbemn (20. jan.-l 8. febr.) w --------------------- Mál sem lengi hefur beðið úr- lausnar verður senn leyst og er það þér mikill léttir. Þú finnur þér nýtt áhugamál. Happatölur þínar eru 15,29 og 30. Gildir fyrir föstudaginn 6. október Ljónið 123. júli- 22. ágúst) Ljúktu við skyldur þínar áður en þú ferð að huga að nýjum hug- myndum sem þú hefur fengið. Heimilislífið verður gott í dag. Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Þér verður vel tekið af fólki sem þér er ókunnugt og þú færð óvænt hrós. Áhyggjur sem þú hefur eru ástæðulausar. Meyjanf2j.ifyúsr-22.sepf.j Notaðu kraftana til að leysa vandamál sem þú hefur lengi ætlað að leysa. Það verður líklega einhverjum erf- iðleikum háð að komast að niðurstöðu. T Hrúturinn (2l.mars-19.apríl) Dagurinn einkennist af streitu og tímaleysi gæti haft mikil áhrif á vinnu þína. Haltu ró þinni því seinni hluta dagsins getur þú slappað af. Vogin (23.sept.-23.okt.) Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn að baki. Fjárhagurinn fer batnandi og það er bjart fram undan. ö Nautið (20. apríl-20. maí) Þú þarft að sætta þig við að aðrir fá að mestu að ráða um framvindu mála sem þú ert flæktur í. Gáta sem þú hefur velt fyrir þér leysist óvænt. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þú vinnur vel, sérstaklega í samvinnu við aðra og ætti það að skila umtalsverðum árangri. Kvöldið verður sérstaklega skemmtilegt. .mai-21.júní) Staðfesta er mikilvæg í dag. Þú ert vinnusamur og eitthvað sem þú gerir vekur athygli fólks í kringum þig. Bogmaðurinní22.mk-2í.£fej Gamall vinur kemur í heim- sókn til þín og þið eigið ánægjulega stund saman. Fjölskyldulífið tekur mikið af tíma þínum. Krabbinn (22.júni-22.júii) Líf þitt er stöðugt um þessar mundir og þú ættir að vera jákvæður og bjartsýnn. Happatölur þínar eru 17, 26 og 40. Steingeitin (22. ífc.-/9./an.j Þú lítur björtum augum til framtíðarinnar en þú hefur verið eitt- hvað niðurdreginn undanfarið. Þú leysir erfitt mál með aðstoð vinar. Krossgáta Lárétt: 1 dugleg, 4 hugur, 7 hramm, 8 landræma, 10 fóðrun, 12 ávana, 13 kona, 14 slæmt, 15 aftur, 16 hvetji, 18ýfa, 21 fljót, 22 blettur, 23 grind. Lóðrétt: 1 vitur, 2 rá, 3 hanastél, 4 ofviti, 5 kaldi, 6 blási, 9 bátar, 11 mynt, 16 tímabil, 17 ágætlega, 19 púki, 20 þrif. Lausn nebst á sílunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Enn höldum við okkur við Evr- ópukeppnina á Krít. Staða efstu liða eftir.3. umf. var þessi: 1. NTN Tbilisi (Georgíu), 6 stig (9,5 v.) 2. Internet CG Podgorica (Júgóslavíu), 5 stig (10 v.) 3. Ladya Kazan (Rússlandi) 5 Lausn á krossgátu stig (7,5 v.), en Kaspi er einmitt með liðinu Í3. sæti. Stöðutaflmennska er ágætur hluti skákarinnar og hér sjá- um við Khalifman yftrspila Dolmatov. Stutt er í mátið er hér er komið sögu. Hvítt: Alexander Khalifman (2678) Svart: Sergei Dolmatov (2605) Frönsk vöm. Rethymnon Krít (3), 30.09.2003 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. cxd4 Rfö 9. Bb2 Be7 10. Bd3 Bd7 11. 0-0 Hc8 12. Rbd2 g5 13. Rb3 h5 14. Hcl g4 15. Rel a5 16. Bxf5 exf5 17. Rd3 axb4 18. Rbc5 Be6 19. axb4 Db5 20. Rf4 Hh6 21. Bc3 Bg5 22. Bd2 Bxf4 23. Bxf4 Hg6 24. Be3 Hg8 25. Hel Re7 26. Dd2 h4 27. Bg5 h3 28. Bxe7 Kxe7 29. Dh6 Hc6 (Stöðu- myndin) 30. Df6+ Ke8 31. Hal 1-6 ■jjboö 'UE6L '|3AZL 'PI9 9L 'jn|ep 11 'jnuæ>| 6 '!í>d g '|n>( s 'jn6u]>|ads y '||!ai>|>io>| £ 'e|s z 'sja t .T1?JQ91 •jsu £Z 'IIIP ZZ 'Jnj|3 iz 'bjb6 81 '|ajo 91 'uuasi 'i||! trl 'ipus £L '>|se>| Z L '!P|a 0 L '>|e>|S 8 'nddo| l 'de>|s '>|soa 1 Myndasögur Hrollur Hver var það sem reiknaði út hvenasr von vasri á flöru? 0KF8Oftr.Bullc Andrés önd Feitabollugenið lifir DAGFARI Erlingur Kristensson erlingur@dv.is Ég vissi að þetta var ekki súkku- laðinu að kenna og hef nú loksins fengið staðfestingu á því. Þetta er allt einhverju offitugeni að kenna og allt honum Kára að þakka að ég get áfram étið mitt súkkulaði 1' friði fyrir öllu og öllum án j>ess að kvíða afleiðingunum. Eg er nefnilega súkkulaðifíkill og ét það við öll hugsanleg tækifæri, annaðhvort eitt og sér eða með öðru. Það kom því eins og himnasend- ing þegar vísindamenn íslenskrar erfðagreiningar uppgötvuðu þessa hræðilegu erfðafeitabollu sem farið hefur huldu höfði allan þennan tíma. Það er bara eitt sem ég skil ekki, erfðabollan getur víst líka brugðið sér 1' hlutverk mjónunnar sem hlýt- ur að vera skelfilegt. Hugsið ykkur bara súkkulaðilaust líf út af ein- hverju fjarskyldu sníkjudýri. Mér skilst það fari eftir erfða- innræti sníkjudýrsins á hvorn veg- inn það virkar og því fleiri feita- bollur í ættinni því meiri líkur á smá spiki hér og þar. Hvað eru líka nokkur kíló á milli vina þegar súkkulaði er annars veg- ar og er ekki einmitt gott að vera aðeins búttaður í kuldanum hér uppi á Fróni. Og hvað annað hefur bjargað þessari þjóð frá hungur- dauða annað en blessað spikið? Hvar værum við stödd eftir móðu- harðindi, myglað mjöl og aðrar hörmungar ef við hefðum ekki haft smávegis spik utan á okkur? Þess vegna segi ég að mjónugen- ið sé sníkjudýr í hinum sanna ís- lendingi því það dó út eins og geir- fuglinn og kommúnisminn. Þeir feitu lifðu af og þeir erfðu landið aðframkomnir af hungri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.