Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Qupperneq 31
h-
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 31
:4
h
Svona var sumarið hjá...
Spá DV: 10. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 8. sæti Lokastaða: 8. sæti
TÖLFRÆÐI LIÐSINS
Samtals:
Stig 22 (8. sæti)
Stig á heimavelli 13(7.)
Stig á útivelli 9(6.)
Gul spjöld 34 (4.)
Rauð spjöld 3(7.)
Meðaleinkunn liðs 2,69 (7.)
Meðaleinkunn teikja 2,89 (6.)
Sókn:
Mörk skoruð 29 (2.)
Skot í leik 11,1 (8.)
Skot á mark í leik 5,0 (8.)
Skotnýting 14,6% (1.)
Aukaspyrnur fengnar 15,8 (3.)
Horn fengin 4,9 (5.)
Rangstöður 1,8(10.)
Vörn:
Mörk fengin á sig 27 (5.)
Skot mótherja í leik 12,2 (7.)
Skot móth. á mark í leik 5,3 (3.)
Skotnýting mótherja 12,3% (8.)
Aukaspyrnur gefnar 15,7 (6.)
Horn gefin 4,8 (4.)
Fiskaðar rangstöður 2,7 (8.)
Markvarsla:
Leikir haldið hreinu 3(5.)
Varin skot í leik 3,72 (8.)
Hlutfallsmarkvarsla 71,3% (8.)
BEST OGVERST
Bestu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðsins (stig):
September 4 stig í 2 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
September 3,09 (2 leikjum
Sóknarleikurinn (mörk skoruð):
Júlí 12mörk(6leikjum(2,0)
Varnarleikurinn (mörk á sig):
Júní 3 mörk í 3 leikjum (1,0)
Prúðmennska (gul-rauð spjöld):
September 0 spjöld í 2 leikjum
Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn):
Júní 895 manns á leik
Verstu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðsins (stig):
Ágúst 1 stig (4 teikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
Ágúst 2,37 (4 leikjum
Sóknarieikurinn (mörk skoruð):
Ágúst 5 mörk í 4 leikjum (1,2)
Varnarleikurinn (mörk á sig):
Ágúst 8 mörk í 4 leikjum (2,0)
Prúömennska (gul-rauð spjöld):
Maí og júní 7-1 spjöld í 3 leikjum
Stuðnlngurínn (áhorfendaaðsókn):
Maí 456 manns á leik
MÖRK SUMARSINS HJÁ KA-MÖNNUM
Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar
ÞORVALDUR ÖRLYGSSON: Hann var lykil-
maður í KA-liðinu og það stórsá á liðinu
þegar hann var ekki með. Mikil baráttu-
hundurog leiðtogi sem dreif sína menn
áfram í mótbyr. Getur enn tæklað af krafti
og var skynsamur við að loka svæðum.
Góðar sendingar og stórhættuleg skot
eins og Framarar fengu að kynnast á Laug-
ardalsvellinum. Þorvaldur hefur lagt skóna
á hilluna og munu KA-menn koma til með
sakna hans.
DEAN MARTIN: Einn af bestu kantmönn-
um deildarinnar. Martin hefur undanfarin
ár verið með bestu fyrirgjafir allra leik-
manna í deildinni og átti meðal annars
flestar stoðsendingar allra leikmanna í
deildinni, átta talsins, ásamt Veigari Páli
Gunnarssyni. Martin hefur aðeins misst
hraða en er mjög klókur leikmaður, bar-
áttujaxl sem gefur sig aldrei. Hann var
hæstur leikmanna KA í einkunnagjöf DV
Sports með 3,25 í meðaleinkunn.
STEINARTENDEN: Þessi hávaxni
Norðmaður reyndist svo sannarlega gulls
ígildi fyrir KA-menn. Hann skoraði niu
mörk og varð í fjórða sæti yfir markahæstu
menn deildarinnar.Tenden var að öðrum
ólöstuðum besti sóknarskallamaður
deildarinnar en hann skoraði fimm mörk
með skalla. Hann er líkamlega sterkur og
duglegur og þótt tæknin sé kannski ekki
sú mesta þá reyndist hann hin besta
búbót fyrir KA-menn.
Nafn Mörk Leikir H/Ú FhiyShl. v/h/sk/vítl/a m/ut
SteinarTenden 9 18 3/6 5/4 1/3/5/0/0 3/0
Hreinn Hringsson 6 18 4/2 3/3 4/1/0/1/0 0/2
Pálmi Rafn Pálmason 4 15 2/2 1/3 0/3/0/0/1 1/2
Þorvaldur Örlygsson 2 14 1/1 1/1 0/1/1/0/0 0/0
Dean Martin 2 16 2/0 2/0 0/2/0/0/0 0/0
Örn Kató Hauksson 1 5 0/1 1/0 0/1/0/0/0 0/1
Þorvaldur Sv. Guðbj. 1 16 1/0 0/1 1/0/0/0/0 1/0
Þorvaldur Makan 1 11 1/0 0/1 0/1/0/0/0 0/0
Jóhann Helgason 1 13 0/1 1/0 0/1/0/0/0 0/0
Elmar Dan Sigþórsson 1 14 1/0 0/1 0/1/0/0/0 1/0
Sjálfsmark 1 18 0/1 0/1 o/o/o/o/o 0/0
Samtals 29 18 15/14 14/15 6/14/6/1/1 6/5
Allt annað lið
Varnarleikurinn var höfuðverkurinn hjá KA ólíkt því sem varífyrra
H/Ú=Heima/úti, Fhl7Shl.= Fyrri hálfleik/Seinni hálfleik,
v/h/Sk/vfti/a = vinstri/hægri/skalli/víti/aukaspyrna m/ut= Or markteig/Utan teigs
VÍTASPYRNUR í SUMAR
Víti liðsins:
Hreinn Hringsson 2/1
Samtals: 1 af 2 (50% vítanýting)
Fiskuð víti
Pálmi Rafn Pálmason 1
Hendi á Eyjamann 1
Víti dæmd á liðið:
Sören Byskov 0 varin af 3
Samtals: 0 af 3 (100% vítanýting)
Gefin vfti
Ronni Hartvig 2
Sören Byskov 1
ÁBAKVIÐ MÖRKIN
Stoðsendingar hjá liðinu:
Dean Martin 8*
Hreinn Hringsson 4
Elmar Dan Sigþórsson 2
Jóhann Helgason 2
Steinn ViðarGunnarsson 2
ÞorvaldurÖrlygsson 2
Óli Þór Birgisson 1
Pálmi Rafn Pálmason 1
Þorvaldur Makan 1
Örlygur Þór Helgason 1
Fráköst frá skoti sem gefa mark:
Hreinn Hringsson 1
* Dean Martin lagði mörkin átta
upp fyrir Steinar Tenden (2),
Þorvald Örlygsson (2), Jóhann
Helgason, Pálmi Rafn Pálmason,
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson og
Örn Kató Hauksson.
LEIKMENN KA í SUMAR
Nafn Leikir (B+Vm) Mörk Mínútur Eink. Hæst/lægst
Markmenn
Sören Byskov 18(18+0) -27 1620 2,89 5/1
Varnarmenn
Steinn Viðar Gunnarsson 17(17+0) 0 1501 2,65 4/1
Þorvaldur Sv. Guðbjörnss. 16 (16+0) 1 1395 2,69 4/2
Slobodan Milisic 14(13+1) 0 1148 2,54 4/1
Ronni Hartvig 13(13+0) 0 1170 3,23 4/2
Steingrímur örn Eiðsson 11 (8+3) 0 721 2,13 3/1
Jón Örvar Eiríksson 6(5+1) 0 444 1,80 3/1
Örn Kató Hauksson 5(4+1) 1 335 2,25 3/2
Miðiumenn
Dean Martin 16(16+0) 2 1403 3,25 4/2
Pálmi Rafn Pálmason 15(10+5) 4 987 2,50 3/1
Þorvaldur Örlygsson 14(13+1) 2 1066 3,07 5/1
Jóhann Helgason 13(8+5) 1 777 2,30 4/1
Þorvaldur Makan 11 (11+0) 1 953 2,55 4/1
Örlygur Þór Helgason 11 (8+3) 0 763 2,89 4/2
Óli Þór Birgisson 11 (8+3) 0 711 2,11 4/1
Sóknarmenn
Hreinn Hringsson 18(14+4) 6 1313 2,82 4/2
SteinarTenden 18(14+4) 9 1187 2,73 4/1
Elmar Dan Sigþórsson 15(2+13) 1 303 2,00 3/1
Þorleifur Kristinn Árnason 2 (0+2) 0 22 - -
DV Sport setur punktinn yfir i-
ið í umfjöllun sinni um Lands-
bankadeild karla í sumar með
því að gera upp frammistöðu
hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút-
tekt. Hér má finna helstu töl-
fræði hvers liðs og sjá hvaða
leikmenn sköruðu fram úr í
sumar. Áttundu í röðinni eru
KA-menn sem sluppu naum-
lega við fall í 1. deild.
KA-menn voru spútniklið síðasta
árs þegar þeir höfhuðu í fjórða sæti
deildarinnar eftir að hafa komið
upp úr 1. deild. Þá var aðalsmerki
liðsins sterkur og þéttur varnar-
leikur en í ár var allt annað upp á
teningnum.
Sóknin, með þá Hrein Hringsson
og Steinar Tenden í góðu formi, var
þeirra sterkasta vopn enda skoraði
liðið næstflest mörk allra liða í
Landsbankadeildinni, 29 talsins.
Vamarleikurinn var hins vegar
ÞEIRRATÍMI í SUMAR
Markatala eftir leikhlutum:
Fyrri hálfleikur 15-11 (+4)
l.til 15. mínúta 2-3 (-1)
16. til 30. mínúta 4-5 (-1)
31. til 45. mlnúta 9-3 (+6)
Seinni hálfleikur 14-16 (-2)
46. til 60. mínúta 6-2 (+4)
61. til 75. mínúta 3-9 (-6)
75. til 90. mínúta 5-5 (0)
Markatala eftir öðrum leikhlutum:
Fyrsti hálftíminn 6-8 (-2)
Síðasti hálftíminn 8-14 (-6)
Upphafskafli hálfleikja 8-5 (+3)
Lokakafli hálfleikja 14-8 (+6)
Fyrsti hálftími (seinni 9-11 (-2)
ekki jafntraustur og í markinu gerði
Daninn Sören Byskov sig sekan um
mörg slæm mistök. Brotthvarf
markvarðarins Þórðar Þórðarsonar
og varnarmannsins Kristjáns
Sigurðssonar hafði mikið að segja
og einhvern veginn náði KA-liðið
aldrei þeim þétdeika sem ein-
kenndi það árið á undan.
Það voru þó fá lið sem jöfnuðu
baráttu og dugnað KA-manna og
flestir þjálfarar og leikmenn ann-
arra liða vom sammála um það að
erfitt væri að spila gegn þeim.
Það var vitað að annað árið yrði
liðinu erfitt. DV Sport spáði liðinu
tíunda og neðsta sæti fyrir mótið en
í anda karaktersins sem býr í liðinu
vísuðu þeir þeim spádómunum til
föðurhúsanna.
Liðið var aðeins einu sinni f fall-
sæti allt mótið en hefði fallið með
tapi gegn Gnndavík í lokaumferð-
inni.
SPJÖLDIN í SUMAR
Gul spjöld hjá liðinu:
Steinn ViðarGunnarsson 4
Þorvaldur Makan 4
Dean Martin 3
Óli Þór Birgisson 3
Ronni Hartvig 3
Slobodan Milisic 3
Jóhann Helgason 2
SteinarTenden 2
Þorvaldur Sv. Guðbjörnsson 2
Þorvaldur Örlygsson 2
Hreinn Hringsson 1
Jón Örvar Eiríksson 1
Sören Byskov 1
Rauð spjöld hjá liðinu:
Þorvaldur Makan 2
Slobodan Milisic 1
SteinarTenden 9 mörk
Leikir 18
Mínútur milli marka 131,9
Leikir/mörk (maí 3/2
Leikir/mörk íjúní 3/0
Leikir/mörk í júlí 6/6
Leikir/mörk í ágúst 4/0
Leikir/mörk í september 2/1
Hvar og hvenær komu mörkin
Mörká heimavelli 3
Mörk á útivelli 6
Mörk í fyrri hálfleik 5
Mörk í seinni hálfleik 4
Hvernig voru mörkin
Vinstri/hægri/skalli 1/3/5
Víti/aukaspyrnur 0/0
Hvaðan komu mörkin
Mörk úr markteig 3
Mörk utan teigs 0
Mörk úr föstum atriðum 2
Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18
246253447576788988 11 sti9 6'sæti