Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Page 23
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 DV HELGARBLAÐ 23 .. eitthvað fyrir þig Átak gegn brjóstakrabbameini: Hundrað krónur af hverri brjóstamælingu Verslunin La Senza, sem nýverið var opnuð í Kringlunni, tekur þátt í alþjóðlegu átaki fyrirtækisins til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Verslunin ætlar að leggja sitt af mörkum með því að gefa eitt hundrað krónur af hverri brjóstamælingu sem gerð er í versluninni en brjóstamælingar hafa ávallt verið hluti af ókeypis þjónustu hjá La Senza. Greitt verður af hverri konu sem nýtir sér þjónustuna til 12. nóvember næstkomandi. Að sögn for- ráðamanna La Senza í Kringlunni hefur verslunin í Bretlandi og í Kanada um árabil lagt átaki gegn brjóstakrabbameini lið og ávallt í októbermánuði. Verslunin hvetur íslenskar konur til að nýta sér brjósta- mælinguna og leggja um leið góðu málefni lið. Ný hreinsilína frá Chanel Nýlega kom á markað ný hreinsilína, Chanel Precision, frá Chanel snyrtivörufyrir- tækinu. Lfm er að ræða þrískipta hreinsilínu; hreinleika, húðljómun og rakagjöf. Vör- urnar eru alls fimm. í hreinleikalínunni er að finna annars vegar hreinsigel og hins veg- ar djúphreinsifroðu. Gelið og froðan hentar þeim sem nota mikinn farða. Húðljómun- arlínan er samsett úr hreinsifroðu og djúphreinsandi mjólk. Þessar vörur þykja góðar til að hressa upp á húðina og auka frískleikann. Nærandi hreinsimjólk tilheyrir svo þriðju h'nunni og hún hentar vel þeim konum sem vilja auka raka húðarinnar. Allar eru vörumar unnar úr svokölluðu Nebeday-seyði sem unnið er úr samnefndri plöntu. Plantan er ræktuð í Senegal og heitir á máli innfæddra Morninga. Duft úr plöntunni hefur lengi verið brúkað til að hjálpa ungbörnum að þyngjast. Seyðið þyk- ir aftur mjög gott til að hreinsa húð og ijarlægja mengun af yfirborði hennar. CHANEL Nærandi hreinsimjólk frá Chanel. Leður, leir og tágar Töskur af öllum stærðum og gerðum verða til sýnis í Aðalstræti 12 frá og með klukkan 16 í dag. Sýningin ber einfaldlega yfirskrift- ina Töskur og er hluti af verkefninu Handverk og hönnun. Efnt var til samkeppni fýrr í haust og var þátttakan mjög góð. Dóm- nefnd valdi síðan úr innsendum töskum og niðurstaðan er sú að 36 manns eiga töskur á sýningunni. Þær em að sjálfsögðu eins og fjölbreyttar og hönnuðirnir em margir. Þannig ber fyrir augu töskur úr leðri, leir, tágum, flóka, roði, plasti og ýmsu öðm. Sýn- ingin er opin alla daga nema mánudag, frá kl. 13 til 17. TASKA: Þessa tösku hannaði Guðrún Kolbeins. fc London - Köben Terra Nova-Sol byður upp a spennandi borgarævíntýri í vinsælustu borgum Evrópu i haust og vetur. París er heillandi borg, Ijómuö rómantik, menningu og listum. London og Kaupmannahöfn eru islendingum vel kunn, þar sem mannlífsflóran er aðlaðandi og allir finna sér eitthvað við hæfi. Heillandi heimsborgir með góðri gistiaðstöðu bíða þín. 42.650L 39.1001; á mann í tvíbýti 12 nætur. Innifalið er flug, gisting á Comfort Hotel Europa“, morgunverður, flugvallaskattar og | ' á marm I tvftjýli í 2 nætnr. Innifalið er flug, gisting á Hogartti*"+, morgunverður, flugvallaskattar og þjónustugjöld TERRA vvl Or/o/júv/juri.Vrt r mMTUlfil iii ' NOVA - 25 ÁRA OG JÍSÓL TRAUSTSINS VERO L Stanrjarhyl 3 • IIOReykjavik • Simi: 591 !)()()() info@terranova.is • Akureyri Simi: 466 1600 DV óskar eftir starfskrafti á skrifstofu dreifingar, tölvukunnátta nauösynleg. frá og með 1. nóvember nk. Umsóknir sendist á unnur@dv.is Uppl. í síma 696-2744. Aromatic 100% náttúruleg andlitsmeðferð frá Guinot Gjöf fylgir HRUND V e r s 1 u n & snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 TIL HAMINGJU! HLJÓMAR HUÓMAR HLjOMAfi —I.sæti!--------------- Tónlistino 42.vika Þegar hæfileikar og dugnaður haldast í hendur er allt hægt. A S O NÉT Nýju vörurnar komnar. Yfir 200 vörunúmer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.