Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR25. OKTÓBER 2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 49
Atvinnuhúsnæöi til sölu eöa ieigu.
Stórhöföi.
Verslunar- og iðnaðarhúsnæði á frábær-
um staö neðst við voginn. Um er aö ræða
efri hæð hússins en hæðinni má skipta í
tvö bil. Rekstur er á neðri hæð hússins en
efri hæö er tilbúin til innréttinga. Inngang-
ur hússins og sameign eru mjög snyrtileg.
Við húsið eru góð bílastæði. Stærö hæð-
arinnar er 688 fermetrar. Hún selst ann-
aðhvort í heilu lagi fyrir 51,6 milljónir, eða
í tvennu lagi á 25,8 milljónir hvor helming-
ur. Til að fá nánari upplýsingar skaltu
hringja í Laufás I síma 533-1111. Einnig
má skoöa eignina nánar á heimasíðu Lauf-
áss undir atvinnuhúsnæöi:
http://www.laufas.is/atv-storhofdi.htm.
Vagnhöfði. Til söiu eöa leigu.
Um er að ræða sérstaklega snyrtilegt
samt. 240 ferm. 2 hæða iðnaðarhúsnæði
á höfðanum. Aökoman ergóð og næg bíla-
stæði. Á fyrstu hæð skiptist rýmið í: inn-
keyrslusal/vinnuiými ásamt afgreiðslu.
Gengiö er upp stiga á aðra hæð þar sem
komið er inn í rúmgóðan sal (skrifstofu)
með gluggum til suðurs. Úr sal (skrifstofu)
er gengiö inn í geymslu að norðanverðu en
eldhús og snyrtiaðstöðu að vestanveröu.
Dúkur er á gólfi salar (skrifstofu). Eldhús
er rúmgott með góðum gluggum til suöurs
og eldhúsinnréttingu á norðurvegg. Dúkur
er á gólfi. Snyrtiaöstaða er rúmgóð með
hefðbundinni aðstöðu ásamt sér sturtu
herbergi og hergbergi meö skápum fyrir
starfsmenn. Dúkur er á gólfi.
íris Hali, lögg. fasteignasali.
Laufás, fasteignasala, Sóltúni 26,3 hæð.
S. 533-1111.
SUM ARBÚSTAÐIR:
Grimsnes.
Sumarbústaöur í landi Hallkelshóla í
Grímsnesi. Húsið er 70 ferm. Húsið er í
smíðum. Gert er ráð fýrir 3 svefnherbergj-
um, stofu með eldhúskrók, inni á baði er
gert ráð fyrir bæði þvottavél og þurrkara.
Húsið verður klætt að utan með kúptri
vatnsklæöningu og einangrað með 6“ ull í
gólfum og veggjum en loftið meö 7“ ull.
Húsið verður afhent með bæöi vatni og
rafmagni og þar að auki er væntanlegt
heitt vatn að húsinu. 60 ferm. verönd verö-
ur við húsið ásamt 12 ferm. verkfærahúsi
sem er með bílskúrshurö (160 * 220 cm).
Lóðin er 0,85 hektara leigulóð og er leigan
ca 67.000 kr. á ári. Þetta er eign sem fólk
ætti að skoða. Stutt er í alla þjónustu, s.s.
golf á Kiðjabergsvelli, sund í Hraunborgum
og þjónustu á Minni-Borg. Nánari uppl. og
teikningar eru á skrifstofu Laufáss.
Borgarnes.
Glæsilegur nýr sumarbústaður í landi
Fljótstungu, Hvítársíðuhreppi, 86 ferm. að
stærð, ásamt 50 ferm. verönd. Húsið
skiptist t 4 svefnherb. baðherb. með
sturtuklefa, forstofu, geymslu, eldhús
með borðkrók og stofu með gluggum í
suöurogvestur. MÖGULEIKIÁ100% FJÁR-
MÖGNUN GEGN TRAUSTRI TRYGGINGU.
Verð 8,5 m. Nánari upplýsingar og leiöar-
lýsing hjá Laufási.
Artröð.
Fallegur 45 fm sumarbústaður ásamt ca
15 ferm. svefnlofti á einu skemmtilegasta
sumarhúsasvæöi landsins, þ.e. rétt við
Vatnaskóg. Húsið skiptist í svefnloft, 2
herbergi, bað, forstofu og opiö rými með
stofu og eldhúskrók. Parket á allri neöri
hæðinni en spónapl. á svefnlofti. Glæsileg
lóð og aðkoma snyrtileg. Geymsluskúr á
lóð. Ný rotþró. Möguleiki á góðum lánum.
Verö 7,9 m.
íris Hall, lögg.fasteignasali.
Laufás, fasteignasala, Sóitúni 26, 3.
hæö.
S. 533-1111.
<^n]
EIGNA
Höfum ákveöna kaupendur
aö eftirtöldum eignum:
- 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis.
- Sérbýli eða hæö á svæöi 105,108.
- 4ra herb. í Grjótaþorpi.
- 4ra herb. í Árbæ (Hraunbæ)
- Einbýli í Fossvogi.
meö óvenjulegu móti Siguröur Öm Sig-
uröarson, lögg. fasteignasali. Eignalist-
inn, fasteignasala,
Síöumúla 9. Sími 530-4600
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Trimo ‘01 stúdíóeinbýli, einingahús, til
sölu. Fullinnréttuð íbúð. Selst ódýrt. Bað-
herbergi eldhús og boröstofa. Er 24 fm.
Uppl. í s. 895 8898.______________________
Ágæti íbúðareigandi. Þarftu að kaupa eða
selja? Þaö er ekki aö ástæöulausu sem
Remax er fýrst aö uppfylla þínar þarfir.
Hafðu endilega samband. Lára, s. 864
9309.
SUMARBÚSTAÐIR:
Sumarhúsalóö.
Sumarbústaðarlóð við Glammastaöavatn í
Svínadal Þessar lóðir eru frá 6.250-8.500
ferm. og eru eignarlóðir aðeins í ca. 65 km
flarlægö frá Reykjavík. Lóöin snýr á móti
suðri. Kalt vatn veröur komiö að lóðar-
mörkum og einnig er möguleiki á heitu
vatni og rafmagni en það verður alfarið á
kostnað kaupanda. Sérlega fallegt útsýni
yfir Glammastaðavatn og allt umhverfið
Afþreyingarmöguleikar eru .d.veiði, golf,
siglingar, ísveiöi, flallgöngur, ræktun, út-
reiðar og sundlaugar. Leiðariýsing;
Glammastaðavatn (Þórisvatn) er rétt fyrir
innan Eyrarskóg og Vatnaskóg. Skemmsta
ökuleiðin (ca 68 km) er um Hvalfjarðar-
göng og stuttu áður en komið er að Akra-
nesafleggjara í norðri er beygt til hægri inn
Hvalprð að Svínadalsafleggiara (þar er
skilti sem stendur á Svínadalur, Tunga 4
km). Þessi vegur liggur um Svínadal og
komið er aö Glammastaðavatni (Þóris-
vatni)eftir u.þ.b.14 km akstur. Ekið er þá
fram hjá Tungu, í gegnum Eyrarskóg og
gegnt á hægri hönd og áfram yfir
Glammastaðaá og Glammastaðamúla.
Þórisstaðir eiga þá að sjást handan vatns-
ins. Afleggjari (Kjarrás) að lóðunum við
Glammastaðavatn er litlu ofar.
íris Hall, lögg. fasteignasali.
Laufás, fasteignasala, Sóltúni 26, 3.
hæö.
S. 533-1111.
SUMARBÚSTAÐIR:
Svínadalur.
Heilsárshús í landi Svarfhóls í Svínadal,
Hvalflaröarstrandarhreppi. Bústaðurinn
var býggður árið 2002 og er fullbúinn.
Stærð er 48 ferm. aö viðbættu 30 fm
svefnlofti. Bústaðurinn er fullbúinn, 2
svefnherbergi og svefnloft, sambyggð
stofa og eldhús. Vandað (gegnheilt) parket
er á gólfum í stofú, eldhúsi og svefnher-
bergjum. Flísar eru á baði, anddyri og við
kamínu. Rafmagnshitun er í húsinu,
hitakútur og möguleiki er á hitaveitu.
Syöri-Reykir.
Sumarbústaöur í landi Syðri-Reykja, Bisk-
upstungum. Vantar frágang í kringum
glugga og þak, lóöarfrágangur er eftir, bú-
ið að hólfa herbergi og byrjaö að klæöa,
helmingurafgólfi hefurveriö parketlagður,
raflagnir að hálfu, pípulagnir eftir. Allt bygg-
ingarefni er til staöar, nema huröir. Sumar-
bústaöurinn er um 11/2 tíma akstur frá
Reykjavík, í landi Syðri Reykja í skipulögðu
sumarhúsasvæði. Heimild er til veiði í
veiðilegum læk er nefnist Fullsæll, sem er
3ja mín. gang frá bústaönum. Lóö bústað-
arins er 1/2 hektari. Gott nábýli við félag
málmiðnaöarmanna á svæðinu. Er á hita-
svæði. Rotþró fýrir hendi. Sumarbústaður-
inn er á mjög fallegum stað og staðsetn-
ing hans er frábær.
íris Hall. Lögg. Fasteignasali.
Laufás fastelgnasala Sóltúni 26, 3 hæö
S: 533-1111.
Geymsluhúsnæði W
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býöur fýrirtækjum og einstak-
lingum flölbreytta þjónustu í öllu sem við-
kemur geymslu, pökkun og flutning-
um.www.geymsla.ls, Bakkabraut 2, 200
Kðpavogi, sími 568 3090.______________
BÚSLÓÐAGEYMSLA.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á
land sem er, S. 822 9500._____________
Geymsluhúsnæðl.
Tjaldvagnar-fellhýsi-húsbílar og hjólhýsi.
Gott húsnæöi. Vaktaö svæöi.
Uppl. i s. 866 8732.__________________
Höfuðlausn í vetur. Upphitað geymsluhús-
næði, hentar vel fyrir tjaldvagna, fellihýsi,
fornbíla og fl. Uppl. í síma 897 2000 og
6613131.
Tónlist
Yamaha Electone B605 raforgel. Til sölu
vel meö farið tveggja hæða Yamaha, Elect-
one B605 raforgel í góðu ástandi. Áhuga-
samir vinsamlegast hringið í síma 860
0880.
Tölvur
Kaupi lelkl.
Óska eftir að kaupa Sega Mega leiki og
sérstaklega leiki með Sonic. Uppl. í síma:
692 3874.
Húsnæði í boði
Húsnæði óskast
Átthagar — aðeins örfáar íbúðlr eftir!
Nýjar og glæsilegar tveggja herbergja íbúð-
irtil leigu til lengri eöa skemmri tíma. Full-
búnar að öllu leyti í fallegum fjölbýlishús-
um. Hagstætt verö. Allar nánari upplýsing-
ar á www.atthagar.is_____________________
Einbýlishús í Hafnarfiröl til leigu. Fallegt
hús á frábærum staö í Hf. til leigu. Laust
strax og er til leigu fram á vor 2004.180
ferm ásamt bílskúr. Skilvísum greiðslum
og reglusemi er krafist. S. 864-7731 eða
461-4321.________________________________
Sóltún - svæði 105. Herb. með aðgangi að
eldh., sturtu, WC og þvottah. Verð 32 þús.
og 35 þús. á mán. Einnig ein stúdlófb. á
sama stað, leigist á 45 þús á mán. Reglu-
semi áskilin. S. 822 8511 / 895 8299.
Einbýlishús á Stöövarfiröi.
Til sölu 117 ferm. einbýlishús með 28
ferm. bílskúr. Gróin og góð lóð. Húsið er
laust. Uppiýsingar í síma 691 0654.
Einstaklingsíbúð til leigu í Seljahverfi frá
og meö næstu mánaðamótum. Reglusemi
og snyrtimennska áskilin. Uppl. í síma
899 8195.________________________________
Fallegt herbegi til leigu meö svölum í
Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi, þvottavél
og sturtu. Reyklausir og reglusamir koma
aðeins til greina. Uppl. í síma 4812882 /
899 2582.________________________________
Herbergi m. húsgögnum á svæöi 1.1.1. Öll
aðstaða, s.s. eldh., þvottavél, setustofa,
Stöð 2 og Sýn. Nálægt FB. Reyklaust og
snyrtilegt. Reglusemi áskilin. Laust strax.
S. 892 2030._____________________________
Svæöi 105.
Herbergi til leigu meö aögangi aö eldh.,
baöí, þvottaaðstööu og setustofu. Leiga
kr. 30 þús.
Uppl. í síma 898 1492. e. hádegi.
Til leigu glæsil. herb., 15 og 30 ferm., að
Funahöfða 17a. Góð bað- og eldunaraðst.
Þvottah. í herb. eru dyras., ísskápur,
fatask., sjónv. og sími. S. 896 6900.
Til lelgu í Hafnarstræti 18 3 skrifstofu-
herb., stærð 12-20 ferm., leigist saman
eða hvert í sínu lagi. Tilvalið fyrir lögmenn
eða arkitekta. Uppl. í s. 898 9543.______
3ja herbergja íbúö til leigu
3ja herbergja íbúö til leigu í Sundunum.
Leiga 75 á mánuði meö hússjóði .Trygg-
ingarvíxill skilyrði. S. 588 0190._______
30 ferm. stúdióíbúö í Tryggvagötu 6 til
leigu. Laus strax, nýstandsett, frábært út-
sýni, parket. Uppl. í s. 553 2126.
Borgames. Glæsilegar íbúðir til leigu, 2ja
og 3ja herb., á fallegum stað í Borgarnesi.
Nánari uppl. í síma 892 2175.
Falleg 3 herbergja íbúö til leigu í Folda-
hverfi í Grafarvogi. Leigist með húsgögn-
um. Uppl. I síma 691 5308.
Lítll, 2 herb. íbúð tll leigu í Kópavogi fyrir
rólega og reglusama. Upplýsingar í síma
895 1441.________________________________
Skráöu eignina þína á Leigunetinu þér aö
kostnaðarlausu. www.leigunet.is__________
3 herb. íbúö í Hafnarfirði, ásamt 70 ferm.
bílskúr. Uppl. í s. 894 1962 eftir kl. 14.
Smáauglýsingar
550 5000
Óskum eftir 34 herb. íbúö í Hafnarfiröi,
frá og með 1. des. Erum par með eitt
barn, reglusöm og reyklaus. Skilvísum
greiöslum heitiö. Á sama stað er til leigu
34 herb. íbúð, ca. 90 fm, á góðum stað
á Akureyri. Uppl. I s. 461 2112 og 898
7353._________________________________
Akureyri - íbúö óskast. Við erum mæðg-
ur, 27 og 7 ára, námsmenn báðartvær, og
okkur vantar íbúð á Akureyri sem allra
fýrst. S. 692 6200 eða
ha020088@unak.is, Erna._______________
HAFNARFJÖRÐUR!! Par óskar eftir rúm-
góðri 4 herbergja íbúö í Hf. sem fyrst.
Greiöslugeta allt aö 85 þús. Uppl. í s.
565 3419, 897 8919 eða 861 5307.
Reglusöm kona óskar eftir stúdói eða 2
herbergja íbúö á höfuðborgarsvæðinu.
Reglusöm og ábyrg, skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 822 5642.__________
Salur óskast til langtímaleigu. 70-100
ferm, á svæði 101,103,104,105 eða
108. Hafiö samband við Jóhann í síma
865 8723 eða við Auði i sima 897 2201.
Stúdíóíbúð óskast. Vantar íbúð í nálægð
miöbæ Hafnarfjarðar. Erívinnu. Meðmæli
ef óskað er. Greiöslugeta kr. 40-50 þús.
Húsaleigusamningur skilyrði. Uppl. í s.
845 6987._____________________________
3ja herb. íbúö óskast á höfuöborgarsvæö-
inu. Greiðslugeta ca. 60 þús. Reyklaus
og reglusöm. Skilvísar greiðslur. Uppl. í
síma 659 6444. Þórdís.________________
Ertu í húsnæðisleit? Skráðu þig á Leigu-
netið þér að kostnaðarlausu. www.leigu-
net.is________________________________
Móöur meö 2 börn bráðvantar 3ja4ra
herb. íbúö á svæði 110. Fyrirframgr. 2-3
mán. ef þarf. Greiösluþjónusta frá banka.
Uppl. í síma 659 5979.
Sumarbústaðir
íbúðarhús, sqmarhús, orlofshús. Lamb-
eyrl ehf. auglýsir. Viö höfum sérhæft okk-
ur í byggingum á færanlegum húsum sem
eru allt upp i 120 ferm. sem viö flytjum í
heilu lagi. Við erum meö arkitekt og verk-
fræðing á okkar vegum þannig að þeir
sem eru að hugsa um hús geta komið
meö sínar hugmyndir sem viö útfærum.
Síöan reisum við húsin inni á verkstæði
viö bestu aöstaeöur sem tryggir betri og
vandaðri hús. Viö göngum frá öllu að utan
sem innan áður en við flytjum þau til vænt-
anlegra eigenda. Getur þá viðkomandi
flutt ínn aö kvöldi þess dags sem viö flytj-
um. Þetta hefur þann stóra kost að ef
breytingar verða á högum eigenda þess-
ara húsa þá er húsið allaf í fullu gildi því aö
mjög lítið mál er að flytja þau aftur. Hafið
samband við undirritaðan og leitið upplýs-
inga. Friörik Rúnar Friöriksson fram-
kvæmdastjóri. Símar 453 8037 eða 899
8762. Fax 453 8846.
Heilsárshúsin frá okkur standast þínar
kröfur. Yfir 100 nýjar myndir á www.borgar-
hus.is Smíðum hús eftir þinum þörfum.
Uppl. í s. 868 3592 eða á info@borgar-
hus.is
Sumarbústaöur til flutnings. 44 ferm.
sumarb., með 20 ferm svefnlofti, til sölu,
fullkláraður og tilbúinn til flutnings. Elhús
með uppþvottavél, parket á gólfum o.fl.
Verðhugm. 4,5 milj. Sjón er sögu rikari. S.
587-8903 og 696-8029.___________________
Til sölu 12 ferm. smáhýsi, rafmagn, Ijós,
tenglar og tafla, málað að innan, stigi á
svefnloft, tilbúið til flutnings frá Vestur-
landi. Verð 850 þús. Uppl. í síma 894
9284 og 436 6925._______________________
Mikiö úrval handverkfæra á lager, lyklar,
tengur, afdráttarklær, borvélar,
sagir, fræsar, slipivélar o.s.frv.
ísól, Ármúa 17, sími 533 1234.__________
Pallaskrúfur. Eigum á lager ryöfriar skrúfur
sem henta vel í pallasmíði.
Heildsölubirgðir. ísól, Ármúla 17,
sími 533 1234.__________________________
Stór hús og pottur vlö borgarmörkin. Vel
búin sumarhús til leigu. Þú gerist meðlim-
ur í sumarhúsafélagi og færð þá lága
leigu. Sértilboð til áramóta. S. 897 9240.
Bíll eöa vélsleðl óskast I sklptum fyrir
sumarhúsalóö á Suöurlandi (ca 100 km
frá RVK). Ýmislegt kemur til greina, dýrara
eða ódýrara. Uppl. i síma 848 7003.
Fjölbreytt úrval lóða og landsspildna, í
stórbrotnu umhverfi á bökkum Ytri-
Rangár. Uppl. á www.vortex.is/heklubyggd
og í s. 898 8300._______________________
Útsýni yfir Borgarflörö. f Munaðarnesi er
rúmlega fokheldur bústaður til sölu. 50
ferm. + 20 ferm. svefnloft. fbúðarskipti
möguleg á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
sima 897 7155.__________________________
Eyðibýll! Óska eftir eyöibýli eða land-
spildu, ca. 20-100 ha, á S/V-landi. Uppl. I
s. 565 6024/897 7006.___________________
Lóðlr til sölu, ýmis skipti möguleg, t.d. á
íbúð, bíl, sleða, hjóli, vörubíl og traktor.
Uppl. í s. 848 7003.____________________
Sumarbústaöir til sölu, við Meðalfellsvatn
við Kjós. Uppl. í síma 892 9614. Guö-
mundur.
Tilkynningar
I
Bílnum mtnum, Hondu Civic árg ‘91,
dökkblár aö lit, var stoliö frá Gauksási 21,
Hafnarfirði, í kringum lO.okt. Ef einhver
getur gefiö upplýsingar má hafa samband
i s. 847 1374.__________________________
Tjónskýrsluna getur þú nálgast hjá okkur
í DV-húsinu, Skaftahlíð 24. Við birtum,
það ber árangur. www.smaauglysingar.is
Þar er hægt að skoða og panta smáaug-
lýsingar.
Smáauglýsingar
550 5000
Magasín
REYKJAVIK 101
DV-Magasíni fylgir í næstu viku
aukablað um miðborg Reykjavíkur.
Verslanir, markaðir, kaffíhús,
skemmtistaðir, listasmiðjur,
stofnanir, stjórnsýslan - þetta allt
er í Reykjavík 101. Viðtöl verða við
fólk, frásagnir, myndir, stemning og
mannlíf, fyrir svo utan fróðleik og
leiðsögn um þennan seyðpott
samfélagsins sem miðborgin er.
DV-Magasín kemur út í hverri viku í
82 þúsund eintökum og er dreift í
hvert hús á Reykjavíkursvæðinu,
Akureyri og Akranesi - og til
áskrifenda DV úti á landi.
Sölu auglýsinga annast annast Ingibjörg Gísladóttir í síma 550 5734 eða
inga@dv.is ogKatrín Theódórsdóttir í síma 550 5733 eða kata@dv.is
Umsjón með efni og greinum hafa Sigurður Bogi Sævarsson í síma 550 5818,
eða sigbogi@dv.is og Geir Guðsteinsson í síma 550 5821 eða gg@dv.is