Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Qupperneq 52
56 TILVERA LAUGARDAGUR 25. OKTÚBER 2003
íslendingar
Fimmtíu ára
Þóra
Hauksdóttir
atvinnurekandi í Hafnarfirði
Þóra Hauksdóttir atvinnurek-
andi, Fjóluhlíð 15, Hafnarfirði, er
fimmtug í dag.
Starfsferill
Þóra fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Sandgerði og í Seattle í
Bandaríkjunum. Hún á og starf-
rækir, ásamt eiginmanni sínum,
bakaríin Kökubankann í Garðabæ,
og Vort daglegt brauð í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Þóra giftist 1.12. 1973 Þorsteini
Stígssyni, f. 25.10. 1953 og er hann
því fimmtugur í dag., bakarameist-
ara. Hann er sonur Stígs Hannes-
sonar og Ingibjargar Jónsdóttur
sem bæði eru látin.
Börn Þóru og Þorsteins eru
Fimmtíu ára
Þorsteinn
Stígsson
bakarameistari í Hafnarfirði
Þorsteinn Stígsson bakarameist-
ari, Fjóluhlíð 15, Hafnarfirði, er
fimmtugur í dag.
Starfsferill
Þorsteinn fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í Bústaðahverfmu.
Hann er bakarameistari að mennt
og starfrækir, ásamt konu sinni,
bakaríin Kökubankann í Garðabæ
og Vort daglegt brauð í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Þorsteinn kvæntist 1.12. 1973
Þóru Hauksdóttur, f. 25.10.1953 og
er því fimmtug í dag. Hún er dóttir
Hauks Gunnlaugssonar og Ragn-
heiðar Bjarnadóttur sem bæði eru
látin.
Stórafmæli
Laugardagurinn 25. október
85 ára
Björndís Þórunn Bjarnadóttir,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
75 ára
Asgeir Pálsson,
Grýtubakka 4, Reykjavík.
Astríöur Elfn Bjömsdóttir,
Laugarnesvegi 89, Reykjavík.
Elrfkur EyQörð Jónsson,
Grenivöllum 16, Akureyri.
Sverrir Ólafsson,
Bölum 6, Patreksfirði.
70 ára
Margrét Saga Rúnarsdóttir,
Borgarhlíð 1d, Akureyri.
60 ára
Eyrún Sigrfður Kristjánsdóttir,
Svarthömrum 44, Reykjavík.
Helgi Þór Jónsson,
Frostafold 25, Reykjavík.
Kristín Bjömsdóttir,
Baugatanga 8, Reykjavík.
Lára Björnsdóttir,
Ólafsgeisla 16, Reykjavík.
Þorgerður Arnórsdóttir,
Miðleiti 2, Reykjavík.
50ára
Bjamí Guðbjömsson,
Rauðarárstíg 34, Reykjavík.
Ragnheiður, f. 14.9. 1974, búsett í
Hafnarfirði, gift Björgvini Richter
og eru dætur þeirra Bryndís Þóra og
Emelía Gytta; Linda Mjöll, f. 8.11.
1977, búsett f Reykjavík, en sambýl-
ismaður hennar er Arnþór Húbfelt
og er dóttir þeirra Lilja Nótt; Fjóla,
f. 20.7. 1984, nemi, en unnusti
hennar er Eiríkur Steinþórsson; El-
ísa, f. 4.10. 1989, nemi.
Systkini Þóru eru Auður, f. 4.10.
1956, leikskólakennari í Kópavogi;
Haukur Viðar, f. 30.6.1966, múrari í
Seattle.
Foreldrar Þóru voru Haukur
Gunnlaugsson lögregluþjónn og
Ragnheiður Bjarnadóttir húsmóðir
sem bæði eru látin.
Börn Þóru og Þorsteins eru
Ragnheiður, f. 14.9. 1974, búsett í
Hafnarfirði, gift Björgvini Richter
og eru dætur þeirra Bryndís Þóra
og Emelía Gytta; Linda Mjöll, f.
8.11. 1977, búsett í Reykjavík en
sambýlismaður hennar er Arnþór
Húbfelt og er dóttir þeirra Lilja
Nótt; Fjóla, f. 20.7. 1984, nemi en
unnusti hennar er Eiríkur Stein-
þórsson; Elísa, f. 4.10. 1989, nemi.
Systkini Þorsteins: Ólafía Helga
Stígsdóttir; Hannes Stígsson; Einar
Stígsson; Jóna Stígsdóttir; Halldór
Stígsson; Gunnar Stígsson, og
Hrafnhildur Stígsdóttir.
Foreldrar Þorsteins voru Stígur
Hannesson og Ingibjörg Jónsdóttir
sem bæði eru látin.
Hafsteinn Stefánsson,
Túni 2, Árnessýslu.
Helgi Fríðjónsson,
Stapasíðu 11e, Akureyri.
Hulda Fríðjónsdóttir,
Álfabyggð 10, Akureyri.
Svanheiður Ingimundardóttir,
Fálkakletti 13, Borgarnesi.
Þorsteinn Ólason,
Irabakka 22, Reykjavík.
40 ára
Anna Linda Robinson,
Melbæ 16, Reykjavík.
Atli Geir Grétarsson,
Hringbraut 46, Reykjavík.
Bryndís Ó. Berghreinsdóttir,
Háholti 10, Hafnarfirði.
Halla Huld Harðardóttir,
Ægisbyggð 24, Ólafsfirði.
ísak Sverrir Hauksson,
Barmahlíð 32, Reykjavík.
Sigurður Áml Sigurðsson,
Sléttuvegi 7, Reykjavík.
Slgurífna Helgadóttir,
Laugartúni 23, Akureyri.
Valdfs Lilja Stefánsdóttir,
Seljahlíð 9f, Akureyri.
Sunnudagurinn 26. október
85 ára
Amanda Þorsteinsson,
Klettahrauni 2, Hafnarfirði.
Ari Árnason,
Setbergi, Hornafirði.
Andlát
Þorgerður Sigurðardóttir
myndlistarmaður
Þorgerður Sigurðardóttir mynd-
listarmaður, Auðarstræti 9, Revkja-
vík, lést á krabbameinsdeild Land-
spítalans við Hringbraut 14.10. sl.
Utför hennar fór fram frá Hall-
grímskirkju í gær.
Starfsferill
Þorgerður fæddist á Grenjaðar-
stað í Suður-Þingeyjarsýslu 28.11.
1945 og ólst þar upp. Hún stundaði
nám við Myndlista- og handíða-
skóla fslands 1962-64, lauk kenn-
araprófi frá KÍ1969, nám í listasögu
við HÍ1983-85, nám við Myndlista-
skóla Reykjavíkur 1986-88, við
grafíkdeild Myndlista- og handíða-
skóla fslands 1986-89, lauk rétt-
indanámi fyrir myndlistarkennara
á grunnskólastigi frá KHI 1990 og á
framhaldsskólastigi 1991 og sótti
ýmis listanámskeið við Listahá-
skóla fslands frá 1996. Þá dvaldi
hún erlendis í rannsóknarferðum,
m.a. í Frakklandi, Kína og á Ítalíu.
Þorgerður var myndlistarkennari
við Langholtsskóla í Reykjavík
1969-73, við Nesjaskóla í Horna-
firði 1975-82, við Lýðháskólann í
Skálholti 1982-85 og við grunn-
skóla Kópavogs 1989-95. Hún
starfaði við myndlist frá 1989.
Þorgerður var grafíklistamaður,
vann einkum tréristur á pappír en
1996 tileinkaði hún sér íkonatækni
eftir þeirri helgilistahefð sem
tíðkast helst innan rétttrúnaðar-
kirknanna og koptísku kirkjunnar.
Á þessu ári stundaði hún þó eink-
um teikningar en var ekki síst þekkt
fyrír verk sem byggðust á kirkjuleg-
um myndlistararfi íslendinga á
miðöldum.
Þorgerður hélt fjölda einkasýn-
inga, hér á landi og erlendis og tók
þátt í samsýningum, m.a. í Peking í
Kína, 1994, í Árósum í Danmörku,
1994, í Hásselbyslott í Svíþjóð 1994.
Sýning á síðustu verkum hennar er
nú í Grensáskirkju í Reykjavík.
Fjölmörg listasöfn eiga verk eftir
Þorgerði, m.a. Listasafn íslands,
Listasafn Reykjavíkur, Listasafn
Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Lista-
Bárður Daníelsson,
Háteigsvegi 34, Reykjavík.
Þórður Jónsson,
Dalbraut 27, Reykjavík.
80ára
Kristín Gestsdóttir,
Birkiteigi 6a, Keflavík.
Óiafúr Þórarinsson,
Raftahlíð 71, Sauðárkróki.
75 ára
Anna Þorstelnsdóttir,
öldugerði 10, Hvolsvelli.
Hjalti Bjarnason,
Litlagerði 7, Hvolsvelli.
Jakob Þórhallsson,
Karfavogi 28, Reykjavík.
Lúðvfk Bjömsson,
Vallarbraut 15, Akranesi.
Sigmundur H. Hansen,
Ásvallagötu 27, Reykjavík.
Sigríður Pétursdóttir,
Garðabraut 10, Akranesi.
70 ára
Sigrfður Geirlaug Hjartardóttir,
Kirkjubraut 35, Akranesi. Hún tekur
á móti gestum í golfskálanum á Þór-
isstöðum í Svínacjal, 25.10. kl.15.
Elfsabet Kristinsdóttir,
Dísarási 19, Reykjavík.
Eygló Gfsladóttir,
Fellsmúla 8, Reykjavík.
Hörður Halldórsson,
Furugrund 54, Kópavogi.
safn Háskóla íslands og Listasafn
Seðlabanka íslands. Einnig eru verk
hennar í eigu fjölda kirkna.
Þorgerður var einn þeirra lista-
manna sem myndskreyttu fyrstu
útgáfu fslendingasagna á kínversku
árið 2000 og var einn fulltrúa fs-
lands á sýningu á íslenskri myndlist
á vegum Alþjóðabankans í Wash-
ington.
Þorgerður sat þar í stjórn fs-
lenskrar grafíkur 1993-97, sat í
verkstæðisnefnd 1993-96 og í sýn-
ingarnefnd 1998-2000, sat í stjórn
Félags íslenskra myndlistarkennara
1991-93, í fullltrúaráði Sambands
íslenskra myndlistarmanna
1995-98 og starfaði í Félagi fs-
lenskra myndlistarmanna frá 1997.
Hún hlaut starfslaun listamanna
og heiðurslaun Brunabótafélags fs-
lands 1995, hlaut ýmsa styrki vegna
rannsóknar- og sýningaferða og var
staðarlistamaður Skálholts 2001.
Fjölskylda
Þorgerður giftist 1966 Gylfa Jóns-
syni presti. Þau skildu 1995.
Sonur Þorgerðar og Gylfa er Jón
Gunnar Gylfason, f. 30.3.1973, kerf-
isfræðingur í Reykjavík, en sambýl-
iskona hans er Solveig Edda Vil-
hjálmsdóttir, f. 14.10.1975, nemi.
Sambýlismaður Þorgerðar er
Ólafur Hermann Torfason, f. 27.7.
1947, rithöfundur og myndlistar-
maður í Reykjavík. Foreldrar hans
eru Torfi Olafsson, f. 26.5. 1919,
fyrrv. deildarstjóri við Seðlabank-
ann, og k.h., Jóhanna Gunnars, f.
11.8.1922, húsmóðir.
Systkini Þorgerðar eru Steinunn
Sigríður, f. 29.9. 1944, læknafulltrúi
á Akureyri; Halldór, f. 2.11. 1947,
skólastjóri í Þorlákshöfn; Guð-
mundur, f. 13.8. 1949, ráðunautur
hjá Vesturlandsskógum; Ragnheið-
ur, f. 15.10.1954, yfirbókavörðurvið
MA.
Foreldrar Þorgerðar eru Sigurður
Guðmundsson, f. 16.4. 1920, fyrrv.
vígslubiskup Hólastiftis, og k.h., Að-
albjörg Halldórsdóttir, f. 21.5. 1918,
húsmóðir.
Jóhanna Sæunn Jóhannsdóttir,
Klapparstíg 3, Reykjavík.
Páll G. Halldórsson,
Kleppsvegi 142, Reykjavík.
Stelnunn Steinarsdóttir,
Boðagranda 2, Reykjavík.
60 ára
Bára Þórðardóttir,
Þverholti 20, Keflavík.
Hilda Torfadóttir,
Galtalæk, Akureyri.
Slgrföur Guörún Sigurðardóttir,
Seljahlíð 13g, Akureyri.
VilhjálmurJónsson,
Skálanesgötu 15, Vopnafirði.
Þorgeir Jósep Yngvason,
Súlunesi 27, Garðabæ.
50 ára
Djuro Kotaras,
Snægili 18, Akureyri.
EKsabet Sigurðardóttir,
Ásbraut 2a, Kópavogi.
Elsa Hrönn Búadóttir,
Langholtsvegi 178, Reykjavík.
Guömundur Rúnar Þórisson,
Austurbergi 30, Reykjavík.
Helgi Kristján Sveinsson,
Tangagötu 6a, Isafirði.
Konný Rannveig Hjaltadóttir,
Brekkutúni 12, Kópavogi.
Margrét Amgrímsdóttir,
Möðrusíðu 1, Akureyri.
Sesselja Bjömsdóttir,
Kirkjubraut 32, Njarðvík.
Ætt
Sigurður er sonur Guðmundar,
vkm. á Akureyri, Guðmundssonar,
á Syðrahóli, Halldórssonar, á Jódís-
arstöðum, Guðmundssonar, bróð-
ur Guðmundar, langafa Jóhönnu,
móður Pálma Matthíassonar pr.
Móðir Halldórs var Helga Jónsdótt-
ir, systir Guðlaugar, ömmu Jónasar
Jónassonar, pr. og þjóðháttafræð-
ings á Hrafnagili. Móðir Guðmund-
ar á Syðrahóli var Sigríður Sigurðar-
dóttir, systir Guðrúnar, langömmu
Sigurgeirs Sigurðssonar, fyrrv. bæj-
arstjóra á Nesinu.
Móðir Sigurðar var Steinunn Sig-
urðardóttir, b. í Geirhildargörðum,
Jónassonar. Móðir Sigurðar var Sig-
ríður Pálsdóttir, systir Bergþóru,
ömmu Erlings Davíðssonar rit-
stjóra. Móðir Steinunnar var Sigur-
jóna Sigurðardóttir, b. á Dvergs-
stöðum, Sigurðssonar og Guðrúnar,
systur Helgu, ömmu Stephans G.
Stephanssonar. Guðrún var dóttir
Guðmundar, b. áTorfum, Magnús-
sonar, og Guðrúnar Guðmunds-
dóttir, b. á Krýnastöðum, Jónsson-
ar, bróður Þórarins, pr. og skálds í
Múla, langafa Kristjáns Eldjárns,
afa Kristjáns Eldjárns forseta.
Aðalbjörg er systir Sigurgeirs, b. á
Öngulsstöðum, föður Jóhannesar
Geirs, stjórnarformanns Lands-
virkjunar og fyrrv. alþm. Aðalbjörg
er dóttir Halldórs, b. á Öngulsstöð-
um, Sigurgeirssonar, b. þar, Sig-
urðssonar. Móðir Halldórs var
Helga, systir Guðmundar á Syðra-
hóli.
Móðir Aðalbjargar var Þorgerður
Siggeirsdóttir, b. á Stekkjarflötum,
Sigurpálssonar, og Aðalbjargar,
systur Páls Árdals skálds, afa Páls
Árdals heimspekings. Systir Aðal-
bjargar var Guðrún, móðir Kristínar
Sigfúsdóttur skáldkonu. Aðalbjörg
var dóttir Jóns, b. á Helgastöðum,
Pálssonar, af Hvassafellsætt, og
Kristínar Tómasdóttur frá Skriðu.
Skúli Gunnar Hjaltason,
Neðri-Miðbæ 1, Neskaupstað.
Tryggvi Ólafsson,
Lækjarási 13, Reykjavík.
Zorka Bjelivuk,
Eiríksgötu 9, Reykjavík.
Þórarinn Stefánsson,
Brekkugötu 10, Akureyri.
40 ára
Áslaug Haildórsdóttir,
Heiðargerði 1, Húsavík.
Einar Brynjar Einarsson,
Björtusölum 17, Kópavogi.
Elisabet Marilú Funez,
Finnastöðum 1, Akureyri.
Frímann Ægir Frímannsson,
Borgartanga 2, Mosfellsbæ.
Gerða Jenny Viggósdóttir,
Stekkjarhvammi 60, Hafnarfirði.
Helga Jóhannsdóttir,
Fjóluhlíð 8, Hafnarfirði.
Hörður Úlfarsson,
Vesturbrún 11,Flúðum.
Jóhanna Kristjánsdóttir,
Hofteigi 52, Reykjavík.
Sigrfður Guðbjörg Ingvadóttir,
Álfaborgum 21, Reykjavík.
Sigurífna Arna Þorsteinsdóttir,
Dvergagili 36, Akureyri.
Sólveig A. Þorsteinsdóttir,
Grundargerði 6h, Akureyri.