Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Qupperneq 53
LAUOARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 TILVERA 57
Áttatíu áro________________________
Jón Hjörleifur Jónsson
presturog fyrrv. skólastjóri
Jón Hjörleifur Jónsson, prestur
og fyrrv. skólastjóri, Lyngrima 15,
Reykjavfk, verður áttræður á
mánudag.
Starfsferill
Jón fæddist á Arnarstöðum í
Núpasveit og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Laugaskóla í
Suður-Þingeyjarsýslu 1942-43,
lauk kennara- og söngkennaraprófi
við KÍ 1948, stundaði nám við
íþróttaskólann í Ollerup í Dan-
mörku 1948^9, lauk BA-prófi í
guðfræði frá Atlantic Union Col-
lege í Bandaríkjunum 1955 og MA-
prófi í guðfræði frá Andrews Uni-
versity 1957.
Jón var kennari og skólastjóri við
barnaskóla aðventista í Vest-
mannaeyjum 1949-50, kennari og
skólastjóri við Hlíðardalsskóla í
Ölfusi í nítján ár, kennari og
kristniboði í Gana 1976-80 og
prestur og deildarstjóri aðventista í
Reykjavík og á Akureyri í fjórtán ár.
Jón var kórstjóri Aðventista-
kirknanna í Reykjavík í mörg ár,
Kirkjukórs Hveragerðis og Kot-
strandar í fimm ár, söngstjóri
skólakórs og karlakvartetts Hlíðar-
dalsskóla, stjórnandi Karlakórs Ak-
ureyrar 1973-76, menntaskólakórs
Bo Kwai í Gana og Ekkós, kórs
kannara á eftirlaunum, formaður
Tónlistarfélags Akureyrar í eitt ár
og í stjórn í þrjú ár, frumkvöðull að
fimm ára áætlun um námskeið til
að hætta að reykja á vegum ís-
lenska bindindisfélagsins, ritari
Landssambandsins gegn áfengis-
bölinu, átti sæti í stjórn Átaks gegn
áfengi og var formaður í eitt ár. Eft-
ir Jón liggja fjölmargar sálmaþýð-
ingar og frumortir sálmar og ljóð.
Fjölskylda
Jón kvæntist 27.12.1954 Sólveigu
Árnadóttur Jónsson, f. 5.6. 1927,
hjúkrunarfræðingi. Hún er dóttir
Árna Ásgeirssonar, sjómanns í
Boston (bróður Ásgeirs forseta), og
Kristínar Jónsdóttur Ásgeirsson
húsmóður.
Börn Jóns og Sólveigar eru Sól-
veig Hjördís Jónsdóttir, f. 27.11.
1955, hjúkrunarfræðingur á Akur-
-eyri, gift Stefáni Stefánssyni vél-
fræðingi og eiga þau þrjú börn;
Kristín Guðrún Jónsdóttir, f. 7.10.
1958, háskólakennari og organisti í
Reykjavík, gift Jóni Thoroddsen
þýðanda og kennara og eiga þau
tværdætur; JónÁrniJónsson, f. 1.1.
1962, forstjóri í Bandaríkjunum,
kvæntur Lindu Dís Guðbergsdóttur
ritara og eiga þau þrjú börn; Kol-
brún Sif JónsdóttirMuchiutti, f. 9.3.
1971, sjúkraþjálfari í Bandaríkjun-
um en hennar maður er Ricardo
Muchiutti sjúkraþjálfari og eiga
þau tvö böm.
Systkini Jóns: Óskar Long Jóns-
son, f. 8.10. 1915, d. 31.10. 1991,
sjúkraþjálfari í Danmörku; Ingi-
björg Rebekka Jónsdóttir, f. 15.10.
1917, sjúkraliði í Reykjavík; Bjarni
Ragnar Jónsson, f. 25.7.1920, d. 8.4.
1961, húsameistari og húsgagna-
smiður í Reykjavík; Rebekka Sigríð-
ur Jónsdóttir, f. 31.12. 1921, hjúkr-
unarfræðingur í Reykjavík; Tómas
Jónsson, f. 28.3. 1926, d. 9.7. 1996,
bifvélavirki í Bandaríkjunum; Mál-
fríður Bergljót Jónsdóttir, f. 12.4.
1928, verslunarmaður í Reykjavík;
Þorbjörg Doróthea Jónsdóttir, f.
4.4. 1930, d. 4.1. 1946.
Foreldrar Jóns vom Jón Tómas'
son, f. 13.9. 1883, d. 5.3. 1974, b. á
Arnastöðum, og k.h., Guðrún Ant-
onía Jónsdóttir, f. 3.4. 1890, d. 1.1.
1974, húsfreyja.
Ættingjum og vinum Jóns er boð-
ið að samfagna með Jóni og Sól-
veigu í Langholtskirkju, sunnu-
daginn 26.10. kl. 16.00 stundvís-
lega. Ljóðabókin Úr þagnar djúp-
um eftir Jón kemur út í tilefni af-
mælisins.
Höfuðstafír
Umsjón: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Netfang: ria@ismennt.is
Þáttur
100
Árið 1959 kom út bók sem nefndist Rímnavaka. Rímur ortar á 20.
öld. Sveinbjörn Beinteinsson safnaði. Þar er að finna rímur eftir rösk-
lega 30 höfunda sem allir ortu eftir 1900. Til gamans langar mig til að
birta fáein orð úr innganginum. Þar segir Sveinbjörn meðal annars:
„Sennilegt er að ljóðlist sé runnin frá galdri - seið; einkum er þetta
líklegt um stuðluð ljóð germanskra þjóða. Máttur stuðla er mikill og
líklegur til áhrifa, hvort sem kallað er á goðin eða ástmey; enda var
dauðasök að yrkja níð um mann eða lof um konu."
Við grípum fyrst niður í Hlíðar-Jóns rímur eftir Stein Steinarr;
Situr þrjótur sals við endi
svert með blót og hreystiskrum,
augnagjótur illar sendi
undan Ijótum brúnunum.
Þá íhvelliþeygi blauður
þessum smellir pústri á kinn.
Loksins féll þar líkt og dauður
lævís melludólgurinn.
I mansöng fjórðu rímu er fræg vísa:
Fellur ofan fjúk og snær,
flest vill dofa Ijá mér,
myrk er stofan, mannlaus bær,
má ég sofa hjá þér?
Næst lítum við á Stjórnmálarímu eftir Jósep Húnfjörð. Það sem hér
kemur fram gæti sem best verið úr umræðunni í dag:
Skuldahrannir skullu á lýð,
skapraun brann í eldi;
frónskra manna studdi stríð
stigamannaveldi.
Og þar er líka þessi:
Vitrir byggja á virðingum;
VÍst má hygginn gruna
að íhryggjum horuðum
hafi þeir trygginguna.
ttatiL
oq fimm ara
Hér er líka að flnna Mansöngva þeirra rímna sem brenndar voru
eftir Guðmund Böðvarsson. Þar er m.a. þetta:
Ásthildur Þorsteinsdóttir
Glæpabræður grafa ogslæða
guUsins væðum í.
- List og fræði fagurkvæða
ferst í æði því.
I
Ijósmóðir og sjúkraliði í Reykjavík
Við endum á tveimur vísum úr Gyðjurímu eftir Sveinbjöm:
Ljóss þíns undur oft mig dreymdi,
enn á fund þinn vildi ná;
bæði stund og stað éggleymdi,
sterkri bundinn hugarþrá.
Ásthildur Þorsteinsdóttir Ijós-
móðir, Hrafnistu, Reykjavík, verður
áttatíu og flmm ára á morgun.
Starfsferill
Ásthildur fæddist á Kvíabryggju í
Eyrarsveit en ólst upp í Reykjavík.
Hún var í Kvennaskólanum á
Blönduósi 1942-43, lauk ljós-
mæðraprófi frá Ljósmæðraskóla ís-
lands 1944 og sjúkraliðaprófi frá
Landakotsspítala 1971.
Ásthildur starfaði á Farsóttarhúsi
Reykjavíkur og Landakotsspítala
1934-41, var ljósmóðir við fæðing-
ardeild Landspítalans 1944, í
Hraungerðishreppsumdæmi
1945-71, Villingaholtshreppsum-
dæmi 1946-71, og nærliggjandi
umdæma ef á þurfti að halda, við
fæðingardeild Sjúkrahúss Selfoss í
íyrrv. bóndi ÍMerki ÍJökuldal
Óli Stefánsson, fyrrum bóndi í
Merki í Jökuldal á Norður-Héraði,
varð áttræður í gær.
Starfsferill
- Óli fæddist í Merki í Jökuldal og
ólst þar upp. Hann er gagnfræðing-
ur frá Alþýðuskólanum á Eiðum.
Óli hefur búið alla sína tíð í Merki
og verið bóndi þar en auk þess
skytta og hreindýraeftirlitsmaður.
Óli er við góða heilsu og aðstoðar
við búskapinn eftir því sem þarf,
auk þess sem hann sér um heimilið
ásamt Lilju dóttur sinni. Hann er
listakokkur og snillingur í sokka-
eitt ár, Fæðingarheimili Reykjavík-
ur í þrjú sumur og var sjúkraliði við
Landakotsspítala 1971-88.
Ásthildur var einn af stofnendum
kirkjukórs Hraungerðiskirkju,
ásamt eiginmanni sínu, 1945. Hún
var bóndakona og húsfreyja í Hró-
arsholti í Flóa 1946-70 en flutti þá
til Reykjavíkur og bjó lengst af við
Kaplaskjólsveg.
Fjölskylda
Ásthildur giftist 9.6. 1946 Hall-
dóri Ágústssyni, f. 22.8.1912, d. 3.9.
1992, bónda og síðar verkamanni í
Reykjavík. Hann var sonur Ágústs
Bjarnasonar, bónda í Hróarsholti,
og k.h., Kristínar Bjarnadóttur frá
Túni, Hraungerðishreppi.
Börn Ásthildar og Halldórs eru
Ágúst, f. 18.9. 1946, vinnuvélastjóri
prjóni enda sér hann um að allir
fjölskyldumeðlimir eigi ávallt
nýprjónaða sokka.
Fjölskylda
Óli kvæntist 1957 Elínu Sigríði
Benediktsdóttur, f. 20.10. 1938, d.
18.2. 1972, húsfrú. Hún var dóttir
Benedikts Jónssonar og Guð-
mundu Lilju Magnúsdóttur er voru
bændur á Hvanná á Jökuldal.
Börn Óla og Elínar eru Lilja H.
Óladóttir, f. 10.6. 1956, búffæðing-
ur og ferðaþjónustubóndi í Merki
en sambýlismaður hennar er Björn
Hallur Gunnarsson, f. 23.1.1970, og
á Selfossi; Rannveig, f. 6.2.1948, var
gift Páli Hannessyni trésmið en þau
skildu og eru börn þeirra Halldór, f.
1.9.1969, doktor í vélaverkfræði, en
sambýliskona hans er Aðalbjörg
Karlsdóttir og eiga þau fjögur böm,
Þórarinn, f. 17.12. 1971, trésmiður í
Kópavogi, en kona hans er Sigrún
G. Einarsdóttir og á hún einn son,
Páll, f. 3.8. 1979, nemi í Reykjavík,
en sambýlismaður hans er Jón R.
Svavarsson; Ólöf, f. 5.7. 1949, for-
stöðumaður, en maður hennar er
er dóttir þeirra Guðný Halla Sól-
lilja, f. 22.5. 2000; Stefán, f. 6.5.
1958, bóndi í Merki, en kona hans
er Sólrún Hauksdóttir, f. 29.7.1959,
og em börn þeirra Dagmar Ýr, f.
12.9. 1982, og Óli, f. 28.4. 1987;
Brynhildur, f. 27.8. 1964, prestur á
BirtureikuU bjarminn skæri
bregður á leik um huga minn,
líkt og feykifaldur væri
fagurbleiki kjóllinn þinn.
Haraldur Sigurðsson lögreglumað-
ur og er dóttir þeirra Ásthildur Sól-
lilja, f 13.5.1976, en sambýlismaður
hennar er Hjörleifur Björnsson og
eiga þau einn son; Guðmundur, f.
10.10. 1952, vinnuvélastjóri, en
kona hans var Ragnheiður Tómas-
dóttir hjúkmnarfræðingur en þau
skildu og em börn þeirra Kristín, f.
17.7. 1979, og á hún einn son en
sambýlismaður hennar er Þorvald-
ur Björnsson og eiga þau eina dótt-
Skeggjastöðum í Bakkafirði, en
maður hennar er Halldór Njálsson,
f. 29.3. 1953, og em börn þeirra
Guðrún Margrét, f. 25.8. 1999,
Njáll, f. 1.10. 2001, og óskírður
drengur, f. 13.5. 2003; Kári, f. 15.9.
1965, verktaki á Árbakka í Hróars-
tungu, en kona hans er Ingibjörg
Birna Elísdóttir, f. 2.1. 1966, og em
böm þeirra Bogi, f. 18.9. 1988, Elín,
f. 21.6. 1990, og Sara, f. 2.6. 2000;
Benedikt, f. 21.10. 1967, verktaki á
Egilsstöðum, en kona hans er
Ágústa Júníusdóttir, f. 10.11. 1972,
og er sonur þeirra Logi, f. 25.9.
2001. Einnig ólst upp hjá Óla Krist-
ján Daði Valgeirsson, f. 20.9. 1972,
búsetttur í Keflavík, en kona hans
er Dagný Eiríksdóttir, f. 15.7. 1976,
og em börn þeirra Eiríkur Kristinn,
f. 12.1. 1996, og Brynhildur, f. 22.5.
1999.
ur; Bryndís, 1. 7.10. 1983, en sam-
býlismaður hennar er Hinrik Þ. Oli-
vers.
Foreldrar Ásthildar voru Þor-
steinn Guðmundsson, f. 20.3. 1881,
d. 6.11.1963, trésmiður í Reykjavík,
og Fanný Þórarinsdóttir, f. 7.5.
1891, d. 23.8. 1973, húsmóðir.
Ásthildur verður með börnum
sínum á afmælisdaginn.
Alsystkini Óla: Helga, f. 4.6. 1922,
frú á Egilsstöðum; Lilja, f. 17.6.
1925, frú í Reykjavík; Jóhann, f.
2.12. 1930, smiður á Egilsstöðum.
Hálfsystkini Óla, samfeðra: Aðal-
heiður, f. 1905, d. 1935, kennari;
Benedikt, f. 1907, d. 1989, bóndi í
Merki; Brynhildur, f. 1908, d. 1984,
ljósmóðir á Egilsstöðum; Þórey, f.
1909 dó ung; Ásgerður, f. 1910, frú á
Guðlaugsstöðum í Blöndudal;
Unnur, f. 1912, lengi frú á Brú á Jök-
uldal, nú flutt í Egilsstaði; Valborg,
f. 1914, d. 1991, frú á Hrafnabjörg-
um í Jökulsárhlíð.
Foreldrar Óla vom Stefán Júlíus
Benediktsson, f. 24.4. 1875, d.
21.12. 1954, bóndi í Merki, og Stef-
anía Óladóttir, f. 27.8. 1886, d. 4.2.
1934, húsffú.
Óli Stefánsson