Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Page 54
58 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkurásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vik- um liðnum birtum við nöfn vinningshafa. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verð- mæti 4.490 kr. Vinningarnir verða sendir heim tiiþeirra sem búa úti áiandi. Þeirsem búa á höfuð- borgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana ti DV, Skaftahiíð 24, eigi síðaren mánuði eftir birtingu. Svarseöill Nafn: Heimili: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? Nr. 740 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavfk Verðlaunahafi fyrir getraun 738: Sveinn Jónasson Heiðarlundi 7j 600, Akureyri Lífið .eftir vinnu FRUMLEIKHÚSIÐ: Þjóðleik- húsið frumflytur í kvöld nýtt verk, Græna landið, eftir Ólaf Hauk Sím- onarson. Frumsýnt verður í Frum- leikhúsinu í Keflavík. Leikritið er samið fyrir þau Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörgu Kjeld en auk þeirra leikur Björn Thors í sýningunni. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. LANGHOLTSKIRKJA: Söng- skemmtun til styrktar gluggasjóði Langholtskirkju verður í dag og hefst kl. 16, þar sem allir kórar Langholtskirkju syngja. Efnisskrá- in er fjölbreytt og miðuð við að all- ir geti notið hennar. Sem dæmi má nefna að Graduale-kórinn mun syngja syrpu af Bítlalögum og Kór Langholtskirkju Hallelújakórinn úr Messíasi eftir Hándel. REIÐHÖLLIN: Sýning verður haldin á vegum Kattaræktarfélags- ins Kynjakatta í reiðhöll Gusts i Kópavogi i dag, mifli kl. 10 og 18. BORGARLEIKHÚSIÐ: Til raunaeldhúsið kemur fram á tón- leikum i röðinni 15:15 i Borgarleik- húsinu kl. 15.15 i dag. Verkiö Plea- se make my space noisy verður frumflutt en það er unnið fyrir opn- un listsýningar i Pétursborg í Rúss- landi seinna í mánuðinum. DÓMKIRKJAN: Tónlistardagar Dómkirkjunnar verða settir í dag kl. 17. Dómkórinn syngur á setning- artónleikunum kórverkið „Jubila- te“ eftir breska tónskáldið Bob Chilcott, en hann verður tónskáld Tónlistardaganna á næsta ári. Flytjendur á setningartónleikum verða, auk Dómkórsins, þau Anna Guöný Guðmundsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Oddur Björns- son. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Felix Bergsson les upp úr bók sinni, Ævintýrið um Augastein, í Sögustund í Þjóðmenningarhúsinu kl. 14 í dag. BORGARLEIKHÚSIÐ: Leik- listarhátíðin Margt smátt hefst í Borgarleikhúsinu kl. 17.00 í dag. Þar sýna níu áhugleikfélög örleik- rit fram eftir kvöldi með tveimur stuttum hléum og hálftíma matar- hléi. Eftir að sýningum lýkur verða stuttar umræður og að þeim loknum verður öllum hátíðargest- um boðið til dansleiks inni á Nýja sviði. ODDI: Rúna K. Tetzschner, BA í íslensku, heldur fyrirlestur á veg- um Nafnfræðifélagsins, sem hún nefnir Nytjar í nöfnum. Nokkur ömefni í nágrenni Hóla í Hjalta- dal. Fyrirlesturinn verður í Odda, húsi Háskóla íslands, í stofu 106, og hefst kl. 13.30. LÖGBERG: Ráðstefna um ein- elti sem samfélagsvandamál verð- ur í Lögbergi, stofu 101, í Háskóla íslands í dag, kl. 10-16. Kynnir verður Jón Gnarr. TÍBRÁ: Ljóðatónleikar verða í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 20. Fram koma Jorma Hynninen, baríton, og Gustav Djupsjöbacka, píanó. Efnisskráin er sönglög eftir Vaughan-Williams, Hugo Wolf, Gothoni, Rautavaara og Sibelius. MÖGULEIKHÚSIÐ: Möguleik- húsið sýnir Völuspá eftir Þórarin Eldjám á morgun, sunnudag, kl. 16. HLÉGARÐUR: Karlakórinn Stefnir heldur hagyrðingakvöld i Hlégarði í kvöld. Þátttakendur verða, auk Stefnis, hagyrðingar frá Fóstbræðrum, Langholtskómum, Reykjalundarkómum og Vox Fem- inae. Mótið hefst kl. 18.30 með borð- haldi. Hagyrðingar stíga á pail um kl. 21.00 og um ellefuleytið hefst dans þar sem Stórsveit Stefnis mun halda uppi fjöri. NORRÆNA HÚSHJ: Líffræöifé- lag íslands stendur fyrir ráðstefn- unni Friðun I Norræna húsinu í dag, miili kl. 9.30 og 17. Meðal þess sem fjallað verður um eru sið- fræðilegar og hagfræðilegar for- sendur friðunar, friðun tegunda og friðun landsvæða. Ráðstefnunni lýkur með pallborðsumræðmn og móttöku. MÍR-SALUR: Myndin Malcolm X verður sýnd í MÍR-salnum við Vatnsstíg kl. 14 í dag og Hidden Wars of Desert Storm kl. 15.30. Þær eru liður i heimildarmynda- hátíðinni Gagnauga. JS&eri Fu&L w- lyhúi T W ir HAÍ?MlR T S/VJÓ' T frest- ADI f N0FK THÚl ) 4 ~T 2 —VvvL. ÍM VADA ML AFANl 3 O o «> 1 Ö ARFoT HElM Vl-Ð- H0/?FI8 ¥ MT i 8LA5A 'oytss- AN FOR- FEM 5 m Rm ‘i Wm WLoá- UM t> HITI TRB 5 m'AST- UK— H/VOTTAR 20 ? 5 piimi VALDI liPPHAF TÓMT mfí- STQKK- uft $ L'AHIfi TRöll 21 M'AL MiT LtflU droll - \L 10 Rim díw- uK 0 STtRTi FRÆLL HRAM ~1T V 5LKHK STMS HaFií- LAUB wm 12 10 (ÁRttNA tMf Ifí DREIFA SL'A 5IAA6I 15 1S HESTilfi MMR LEI-QAH HÖGGt 1 H r?■ 3 RERjA ÖTTA IÉ IS nvp'xr- UK Flj'ot- IN » Itfú IDDDI vr i n F'IFL MAHH STARF V 5ESS 4 II FLÝTIR 9TILLT 11 V sim- an m Ml LEIK', FÖHúlH FOtöoB MlF 8 ILllH 2 FERSK l°i 4 om ATlíU H/EKK- UN /2 \1 2o G;'0fí- CiÆlL Hfto IS lPE<Á AR n ÖVÆRA ÖFlTT r 2\ 4 MAHHS- NAFR lo komst FLlúT- F/ERHI LíER- DbMi °l 5Í6LA tr~ FLUAA Rdski HT Lausn á síðustu krossgátu Tt: KTi <c >-o CQ LU Oo QC 4' o =o Lq Ts oo U4 ■UL U4 r*» Qc cp 2xz CT 1 -4 > ^ CQ CQ ■L5 -1 sc *|l U5 P5 O QC fe X 4< — — —t f>-5. Q 1 —- s: i Li5 Ö3 d Ln ^r; -o Q >S Q4 .... i rc <c —J —4 ca 5 $ » : o s: i £ i _5L > QC <34 g ‘L- I st; \— S:—- c? ¥ 44 U5 -f. cc — L; 3$ il U-j CL sc ■— iC VTv C4 s L4__ <C Él Q 23 Pc Q c 1 I >- Ui Lc Q— •—1 P: C5 21 SFz Ít3 o co o o LC <c . - Q_ <C LQ II CQ LT) Sív- 5ÖÍ'£ 45 Q QC 1 I F— o '—i i O «3 CQ CQ — <C 1 a QU Fii fcu •S n X o Q Q s 5> ,2 «< «tr XZ sS tu Qr —- ■— slfe L- LfcJ 03 V- il OQÍ U) — c or LU <4. c_ \— Q ɧ l- 1 1 — Lc % ta > Czlo LL5 -4 Lý. je: -4 1 U4 U Q II l- o -4 <r ! -c li j.* cc: 4C '4i i T3 o —L P5 <54 1 £ o o XJS <o. QU r— >- ^44 Q QC C ±2. <4: -4 — .2; 1 r ‘«£Í<x. gs adja. £ m 4Þ L * | jl. ZL Hjj< £ <sx ^86 <4 VÍ5 ir 4_u; £ SC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.