Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 DV HELGARBLAÐ 59 Stjömuspá Matnsberm (20. jan.-l 8. febr.) Félagslífið tekur einhverjum breytingum. Þú færð nýjar hugmyndir og það gæti verið upphafið að breytingum. Fifkarnirw febr.-20. mars) Það er jákvætt andrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Nýr kunningja- hópur kemur mikið við sögu í kvöld. Happatölur eru 10,11 og 36. Cp ; Hrúturinn tfl.mars-lOapnl) Þér miðar hægt við ákveðið verkefni sem þú hefur tekið að þér. Þetta er ekki hentugur tími til að gera miklar breytingar. Nautið (20. april-20. maí) Þú verður upptekinn fyrri hluta dagsins og missir þar að leiðandi af ein- hverju sem þú hefur beðið eftir. Ekki ör- vænta því þú færð annað tækifæri. Tvíburamirf2?. mai-21.júni) Dagurinn verður skemmtilegur að mörgu leyti. Þú kynnist einhverju nýju og færð áhugaverða áskorun. Krabbinn (22.júni-22.júii) Þú finnur fyrir breytingum í • einkalífinu. Þú þarft á athygli vina þinna að halda á næstunni. Happatölur eru 9,17 og 48. Stjörnuspá Vatnsberinn (20.jan.-1s. febr.) Þú heyrir eitthvað sem kem- ur þér á óvart en færð betri skýringu á því áður en langt um líður. Happatölur eru 8, 27 og 33. W F\Skm\l (19. febr.-20.mars) Þó að þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu ekki að taka hana fram yfir vini. Vertu heiðarlegur í samskiptum við fólk. Gildir fyrir sunnudaginn 26. október LjÓníð (23.júli-22.úgúst) Í5 Þú ættir að hafa vakandi auga fyrir smáatriðum í dag. Taktu vel eftir fýrrimælum sem þú færð. Happatölurþínareru 13,19og 28. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) i. i.y Þú þarft að hugsa þig vel um áður en ákvörðun ertekin í mikilvægu máli. Breytingar í félagslífinu eru nauðsynlegar. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel í vinnunni en þú leggur mik- ilvægan grunn fyrir starf næstu vikna. Happatölur þínar eru 3,5 og 9. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta annað fólk koma þér úr jafnvægi. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Vinnan gengur hægt en þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður ró- legt en ef til vill áttu von á gestum. '2C Steingeitin (22.des.-19.jan.) '’tí " * ... Viðkvæmt mál sem tengist fortíðinni kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt að því þó að þú ættir að einbeita þér að öðru. Gildirfyrir mánudaginn 27.október LjÓnÍð (23.júli-22. égi Tilfinningamál verða í brennidepli. Þú skalt halda þig utan við þau ef þau snúa ekki að þér beint. Kvöldið verður ánægjulegt. Meyjan (23.úgúst-22.sept.) Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma saman. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítið. Hrollur Nálastunguaðferðin hefur reyn6t ágætíega. Ég er með bólgin liðamót, Saxi læknir, og líður hræðilega. Hvernig læknarðu hana? Þetta virðiet vera gigt. Andrés önd Margeir Ég hef tekið eftir því að það er alltaf mlkið af tannþræðl í ruslinu hjá foreldrum þínum! T Hrúturinn (21.mars-19.apni) Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna atburða sem beðið er eftir. Skipulagning er mikilvæg. Ö Nautið (20.april-20.mai) Þú ættir að líta í eigiri barm áður en þú gagnrýnir fólkið í kringum þig. Þú átt auðvelt með að vinna með fólki í dag. n Tvíburarnirci. mai-21.júni) Dagurinn einkennist af tíma- skorti og þú verður á þönum fyrri hluta dagsins. o Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú verðurfyrir sífelldum truOunum í dag og átt erfitt með að einbeita þér. Fólk virðist vera upptekið af sjálfu sér. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Dagurinn verður eftirminni- legur og þú tekur þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka þátt í félagslífinu í ákveðnum hópi fólks. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des) Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntilbú- ið að hjálpa þér og þú vildir. Krabbinn (22.júm-2Zjúio Varastu að sýna fólki tortryggni og vantreysta því. Þér gengur betur í dag ef þú vinnur með fólki heldur en að vinna einn. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Einhver sýnir þér viðmót sem þú áttir ekki von á. Þó að þú sért ekki sáttur við það skaltu ekki láta það koma þér úr jafnvægi. HÓLASKÓGUR - PARADÍS Á FJÖLLUM ÞORRABLÓT - VINNUHÓPAR - ÆTTARMÓT i 80 MANNS í GISTINGU SKÁLI FRÁBÆR AÐSTAÐA: L, TVÖ ELDHÚS, KÆLAR, SALERNI OG STURTUR _ .B. 1 OG 1/2TÍMA AKSTUR FRÁ REYKJAVÍK. STUTT í NÁTTURUPERLUR EINS OG HÁAFOSS, GJÁNA, GULLFOSS OG LANDMANNALAUGAR UPPLÝSINGAR í SÍMA 820-8784 Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen íslandsmótið í einmenningskeppni 2003: Sitjandi þingmaður sigraði íslandsmótið i einmenningskeppni var spilað um sl. helgi og sigurvegar- inn var einn af yngstu þingmönnum þjóðarinnar, Birkir J. Jónsson. Birk- ir er af hinni annáluðu bridgefjöl- skyldu frá Siglufirði og var of ungur til að spila með þegar eldri meðlimir íjölskyldunnar unnu tslandsmeist- aratitilinn í sveitakeppni fyir tíu árum. Birkir er þingmaður Framsóknar- flokksins en formaður flokksins hef- ir hingað til verið talinn bestur bridgemanna þar. Þótt forsætisráð- herrann teljist enn þá bestur þing- manna í bridgeíþróttinni gæti veldi hans á þeim vettvangi verið í hættu. Allavega bankar Birkir á dyrnar! Röð og stig efstu manna var ann- ars þessi: 1. Birkir J. Jónsson 2373 2. Heiðar Sigurjónsson 2351 3. Kristján B. Snorrason 2181 4. Ásmundur Pálsson 2164 Bronsið fékk nýkjörinn forseti Bridgesambands íslands. Jón Sigur- bjömsson gaf ekki kost á sér til end- urkjörs. Birkir hafði forustu í mótinu þeg- ar úrslitalotan hófst en í einmenn- ingskeppni getur allt gerst og betra er að hafa „spilaguðinn“ með sér. Heppni spilar stórt hlutverk þótt eng- inn vinni svona mót án góðrar spila- mennsku. Þegar þriðja lota var rúm- lega hálfnuð lentu saman á borði þeir einstaklingar sem voru í efstu sætun- um. Spilið í dag er frá þeirri setu en segja má að Birkir hafi innsiglað sig- urinn í henni. Skoðum það. N/O ♦ G <4 ÁS3 4 G753 * KDG75 4 ÁD532 «4 D8 -f K942 * 62 4 K106 4» KG96 4 Á1086 * 93 «4 10742 4 D * Á1084 N V A S 4 9874 Kunn bridgekona, Erla Sigurjóns- dóttir, sat í norður, Heiðar Sigur- jónsson, einn af okkar yngri bridgemeisturum, sat í austur, fyrr- verandi íslandsmeistari í einmenn- ingskeppni, Vilhjálmur Sigurðsson jr., í suður og Birkir í vestiu-. Það var fjör í sögnunum, eins og gjaman í svona keppni: Noröur Austur Suöur Vestur 14 pass 24 3* 3 4 3* dobl 4* pass pass pass pass dobl pass Erla var óheppin með útspilið sem var spaöaás. Tígulútspil hefði. strax gert út um spilið. Nú, en hún skipti yfir í tígul og Vilhjálmur fékk slag- inn á drottninguna. Hann gat nú Birkir Jónsson. litlu spilað til baka en valdi spaða. Birkir fékk slaginn á tíuna í blind- um og kastaði tigli að heiman. Birk- ir var nú með stöðu mannspilanna á hreinu og spilaði laufaníu úr blind- um. Vilhjálmur lét lítið en Birkir beit á jaxlinn og lét hana róa. Þegar hún hélt slagnum var eftirleikurinn auðveldur og Birkir og Heiðar skrif- uðu 510 í sinn dálk. Það gerði 38 stig af 40 mögulegum. Það er athyglisvert viö spilið að aðeins á einu borði spiluðu a-v þrjú grönd en í fljótu bragði sýnist mér þau vinnast með eðlilegri spila- mennsku. Heiðar ýjar að þremur gröndum með þriggja spaða sögn- inni en það er erfitt fyrir Birki aö sjá að spaðagosinn geri útslagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.