Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 TILVERA 61 REGlWOGinn \ SIMI 551 9000 Sýnd kl. 3.30,6,8.30 og 11. B.i. 16 ára. OPEN RANGE Storkostk’i’ur \estri trá ke\in t'ostiu’i. leikstjora DANSAK \ ID l l i A Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 12 ára. SPY KIDS Sýnd kl. 4. HERO Sýnd kl.6,8 og 10. MÓTMÆLANDIÍSLANDS Sýnd kl.4,8 og 10. DIRTY PRETTYTHINGS: Sýndkl.4. ELEPHANT: Sýnd kl. 6. Stöð 3 Bíórásin Simpsons: Stöð 3 býður ykkur velkomin til Springfield í kvöld. 19.00 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- urspjallþáttanna. 19.40 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- ur spjallþáttanna. 20.25 Simpsons Velkomin til Springfield. Simpson-fjölskyldan eru hinirfull- komnu nágrannar.Ótrúlegt en satt. 20.45 Simpsons 21.10 JustShootMe 21.30 Comedy Central Presents 21.55 Premium Blend 22.15 Saturday Night Live Classics (365. Host Robin Williams, mus.guest Adam Ant (1984)). Svona eiga laugar- dagskvöld að vera.Grínarar af öllum stærðum og gerðum láta Ijós sitt skína. 23.15 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- ur spjallþáttanna. 23.55 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- ur spjallþáttanna. 00.40 Simpsons Velkomin til Springfield. Simpson-fjölskyldan eru hinirfull- komnu nágrannar.Ótrúlegt en satt. 01.00 Simpsons 01.25 Just Shoot Me 01.45 Comedy Central Presents 02.10 Premium Blend 02.30 Saturday Night Live Classics 06.00 One Night at McCool's 08.00 The Elf Who Didn't Believe 10.00 Legally Blonde 12.00 A Space Odyssey 14.20 The Elf Who Didn't Believe 16.00 Legally Blonde Ellie Woods er Ijóshærð fegurðardrottning.Hún er búin að finna draumaprinsinn og framtíðin er björt. En þá dynur ógæfan yfir. Mannsefnið fer í laganám í Harvard og endurnýjar kynnin við gamla kærustu. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Luke Wilson, Selma Blair. 2001. 18.00 One Night at McCool's Viðskiptavinirnir á McCools eru af ólíku sauðahúsi.Randy barþjónn hefur því séð margt um dagana en kvöldið sem hann hittir hina kynþokkafullu Jewel breytist allt. Aðalhlutverk: LivTyler, Matt Dillon, John Goodman, Paul Reiser, Michael Douglas. Leikstjóri: Harald Zwart. 2001. Bönnuð börnum. 20.00 A Space Odyssey Eitt af meistaraverkum kvikmyndasögunnar. Samskipti manna og tækni f nýju Ijósi. Við kynnumst undrum himingeimsins. Hver er munurinn á mönnum og dýrum? Aðalhlutverk: Keir Dullea, Gary Lockwood, William Sylvester, Daniel Richter. Leikstjóri: Stanley Kubrick. 1968.Leyfðöllum aldurshópum. 22.20 Edges of the Lord f seinni heimsstyrjöldinni fóru þúsundir gyðinga huldu höfði. Romek, 12 ára gyðingastrák, er komið fyrir hjá kaþólskri bændafjölskyldu. Aðalhlutverk: Haley Joel Osment, Willem Dafoe, Liam Hess, Richard Banel. Leikstjóri: Yurek Bogayevicz. 2001.Stranglega bönnuð börnum. 00.00 The Musketeer Stórskemmtileg ævintýra- og hasarmynd. Aðalhlutverk: Justin Chambers, Catherine Deneuve, Mena Suvari, Steþhen Rea.Tim Roth. Leikstjóri: PeterHyams. 2001.Bönnuð börnum. 02.00 Dogma 04.05 Edges of the Lord ittárgdtoia Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Sýnd m. fsl. tali kl. 2,4 og 6. SWAT Sýnd kl. 10.30. B.i. 12 ára. SPY Kl DS 3-D Sýnd kl. 2,4 og 6. FJÖLMIÐLAVAKTIN Silja Aðalsteinsdóttir skrifarum fjölmiðla Fín Framrás Það er völlur á leiklistardeild Rík- isútvarpsins þrátt fyrir umtal um fjárhagsörðugleika. Á flmmtudags- kvöldum eru ekki lengur endurflutt leikrit frá sunnudeginum eins og verið hefur heldur frumflutt glæný verk, jafnvel eftir íslensk leikskáld. í fyrrakvöld var til dæmis Af- mælistertan eftir Kristínu Ómars- dóttur, þar sem við vorum boðin í fimmtugsafmæli Quentins ásamt Merlin vinkonu hans og hommaparinu Woolf og Olaf. Ekki var alveg Ijóst hvar í heiminum þetta fólk bjó eða hvort það var Tar- antino sem afmælistertuna fékk, en leikritið lifnaði vel undir stjórn Ing- ólfs Níelsar Árnasonar og samtölin voru svo myndræn að maður hefði alveg getað verið að horfa á sjón- varpsleikrit. Anna Kristín Arngríms- dóttir var afskaplega miðlæg sem eina konan, auk þess sem hún fékk skemmtilegasta textann og fór með hann af list, Pálmi Gestsson var líka fínt afmælisbarn en raddir vinanna tveggja vildu renna saman framan af flutningnum. Þegar á leið urðu þeir skýrari persónur og valdahlut- föllin milli þeirra líka - þá reyndust þeir líka skipta meira máli en ætlað var í fyrstu. Nýju leikritin á fimmtudags- kvöldum eru undir yfirskriftinni Framrás og því lofað af hálfu Rásar 1 að þau muni vekja, ögra, hrífa og hneyksla. Afmælistertan var ekki hneykslanleg en hélt manni vissu- lega vel vakandi. Morgunblaðsmenn ættu að at- huga að það er óíslenskulegt að hafa eignarfornafn á undan orðinu sem það á við. Eðlilegri íslenska er að segja: Staðurinn minn, stundin mín. Hvað svo sem þetta slagorð þýðir annars. STJÖRNUGJÖF DV itikik' Kill BillVol.1 ★ ★★★ Elephant ★ ★★★ Thirteen ★ ★★★ Young Adam ★ ★★Í Dirty Pretty Things ★★★i Intolerable Cruelty ★ ★★ Holes ★ ★★ Dogville ★★★ Matchstick Men ★ ★★ Stormy Weather ★★★ Hero ★★★ Seabiscuit ★★★ Pirates of theCaribbean ★ ★★ Doctor Sleep ★★i Underworld ★i Veronica Guerin ★i __ THE 5 RECRUIT BONUSVIDEO *r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.