Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2003, Blaðsíða 34
DV-MYND HARI Fókus DV 34 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2003 r Kvikmyndin Kaldaljós verður frumsýnd þann fyrsta janúar næstkomandi. Kvikmyndin er nokkuð sérstök fyrir þær sakir að þar fara feðgar með aðalhlutverkin, þeir Ingvar E. Sigurðsson og sonur hans Áslákur Ingvarsson. Feðgarnir eru þó ekki þeir einu úr fjölskyldunni sem koma að myndinni því dóttir Ingvars, Snæfríður, fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. * ■ * « ' i * **SJ c ; *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.