Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Síða 16
16 MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2003
Fókus DV
DV Fókus
Örn Árnason, Dóra Takefusa
og Einar Ágúst Víðisson hitt-
ust og skutu upp rakettum.
Gerðu sér lítið fyrir í tíu stiga
gaddi og rifu börnin sín út til
að kíkja á hvað væri flottast
fyrir þessi áramót. Enda er það
mikið atriði að vera með flott-
ustu flugeldana í hverfinu.
Öm Árnason leikari setti sig í áramótastellingarnr fyrr en
vanalega og fékk þau Dóru Takefusa og EinarÁgúst til liös við
sig. Þau hittust f Kópavogsdalnum og skutu upp rakettum af
öilum helstu gerðum þessa árs. Höfðu þau sitthvað um
raketturnar að segja og var Krista dóttir Dóru ekki mjög sátt
við gauraganginn. Einar tók með sér soninn Ásmund Goða og
hann var hæstánægður með lætin í kuldanum. örn var
ánægður þegar raketturnar voru búnar en hefði viljað halda
áfram, endalaust, enda er hann að margra mati talinn einn
helsti sprengjusérfræðingur sem við íslendingar eigum.
Örn Árnason Með rokeldspýtomar á hreinu og
segir mikilvægt að vera með hlifðargleraugun á
sinum stað þegar skotið er upp fiugetdum.
Rakettur
Höföi
Bog head Rocket
öm: „Bjart í þessum klúbbi.
Fjölskylduvæn sprengja."
Einar: „Lýsti vel upp skamm-
degið."
Verð: 750 kr. (4 í pakka)
KR
Kúluraketta
örn: „Flottar þessar."
Dóra: „Skemmtileg sprengja."
Einar: „Ekki nógu stór fyrir
minn smekk."
Verð: 2.500 kr.
Flugeldasatan, Einar Ólafs-
son
2,5“ tívolíbomba
Dóra: „Venjuleg, ekkert spes.
Of plain fyrir minn smekk."
Einar: „Ekkert nema hávað-
inn."
Verö: 1.200 kr.
Risakökur
Risarakettur
Höföi
Rock Soaring
Einar: „Byrjaði ágædega en er
ekkert spes. Aðallega hávaði."
Dóra: „Fínasta kaka.“
Verð: 5.100 kr.
Höfði
Crakling Thunder
Einar: „Týpísk kaka finnst mér."
Dóra: „Hún er mjög flott þessi og ódýr.
Verð: frá 600 kr.
HiFly
Einar: „Frábær raketta.
Flottust að mfnu mati.
Enda geta þeir ekkert í fót-
bolta."
Dóra: „Betri en skátarakett-
an, finnst mér.“
Verð: 3.900 kr.
KR
Ragnarök
Einar: „Ómarkviss bomba en drullufin."
Dóra: „Mjög flott og endist vel.“
örn: „Kaka með marga effekta."
Verð: 3500 kr.
Flugeldasalan, Einar Ólafsson
Krackling
Einar: „Tíkarleg sprengja. Mætti nú al-
veg fella hana niður um einn þyngdar-
flokk."
Öm: „Skemmtileg kaka sem kemur á
óvart.“
Verð: 9.000 kr.
Glámur
Örn: „Flott fyrir rómantískt fólk á
góðu kvöldi."
Einar: „Fara ekki nógu hátt upp.
Ekki miklar sprengjur og frekar
lin bomba. Hún er of einlit en
samt er hún hverfavæn. Falleg en
sein."
Verö: 6.500 kr.
Flugeldasalan, Einar Ólafsson
Five Step Song
Örn: „Hrikalega flott. Hvítt gos og
litríkar sprengjur."
Dóra: „Þessi finnst mér æðisleg."
Einar. „Vinningshafinn."
Verð: 12.000 kr.
Flugeldasalan, Einar
Ólafsson
3“ tívolíbomba
Einar: „BOBA, þetta var
bomba.“
Dóra: „Meiriháttar flott rak-
etta, alveg að mínu skapi."
Örn: „Ég er nokkuð ánægð-
ur með þessa."
Verð: 1.900 kr.
Flugeldalagerinn
SkyBurst
Dóra: „Þessar eru fínar."
Einar: „ á, ég er sammála
Dóm.“
örn: „Svo er líka svo gaman að
geta skotið upp öllum sex í
einu.“
Verð: 1.500 kr. (6 í pakka)
Flugeldaiagerinn
Double Break Delight
öm: „Ágætis raketta og
kostur að þær eru margar í
pakkanum."
Dóra: „Mér fannst þessar
flottar."
Verð: 2.500 kr. (7 í pakka)
Flugeldalagerinn
SilveryTails
Einar: „Falleg kaka með skemmtilegum
effektum."
Dóra: „Flott."
Verð: 4.000 kr.
Flugeldalagerinn
Blossom after Thunder
Dóra: „Mjöglitrík oghröð bomba
sem endar með sprengju sem er
eitthvað fyrir mig."
Verð: 15.000 kr.
Skátarnir
Apollo
Einar: „Skátarnir standa sig
vel.“
Örn: „Flott sprengja."
Verð: 1.300 kr.
Skátarnir
Gunnlaugur ormstunga
Örn: „Mjög sýningarvæn, skýtur upp
mörgum í einu í röð.“
Dóra: „Mjög stutt sýning."
Einar: „Mjög flott en vantar samt allan
kraft í hana.“
Verð: 6.900 kr.
Skátarnir
King Rocket
Einar: „Fín raketta sem
kemur manni f áramóta-
skapið."
Dóra: „Stór raketta og mikill
hvellur."
Verð: 2.900 kr.
Skátarnir
Örlygsstaðabardagi
Einar: „Eitt sinn skáti ávallt skáti.
Þarna fær maður eitthvað fyrir
peninginn."
Verð 15.900 kr.
Áramótaskapið gott
EinarÁgúst og sonur
hans höfðu báðir
gaman af
sprengingunum.
SjáÖu sprengjurnar
Dóro sýnir Kristu dóttur sinni
flugeldana sem Örn skýtur upp.
OV
smáamglýs*n6ar
FRETTABLAÐIÐ
151.640 lesendur