Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Side 24
24 MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2003
Sport DV
ENSKA ÚRVALSDEILDIN
Úrslit föstudag:
| Arsenal-Wolves 3-0
1-0 Jody Craddock, sjm. (13.), 2-0
Thierry Henry (20.), 3-0Thierry
Henry (89.).
Fulham-Southampton 2-0
1-0 Louis Saha (19.), 2-0 Louis
Saha, víti (63.).
Charlton-Chelsea 4-2
1-0 Hermann Hreiðarsson (1.), 1-1
JohnTerry (10.), 2-1 MattHolland
(35.), 3-1 Jonatan Johansson (48.),
4-1 Jason Euell (53.), 4-2 Eiður
m Smári Guðjohnsen (73.).
Birmlngham-Man. City 2-1
0-1 Robbie Fowler(14.), 1-1 Jeff
Kenna (81.), 2-1 Mikael Forssell
(87.).
Leeds-Aston Villa 0-0
Blackburn-Middlesbrough 2-2
1- 0 Markus Babbel (3.), 1-1
Juninho (31.), 1-2 Juninho (51.),
2- 2 Markus Babbel (90.).
Lelcester-Newcastle 1 -1
1-0 Paul Dickov (67.), 1-1 Darren
Ambrose (90.).
I Llverpool-Bolton 3-1
1-0 Sami Hyypia (30.), 2-0 Florent
Sinama-Pongolle (47.), 3-0 Vladimir
Smicer (54.), 3-1 Henrik Pedersen
(85.).
^ Man. Utd-Everton 3-2
1-0 Nicky Butt (9.), 1-1 Gary
Neville, sjm. (13.), 2-1 Kleberson
(44.), 3-1 David Bellion (68.), 3-2
Duncan Ferguson (90.).
Portsmouth-Tottenham 2-0
1-0 Patrik Berger (52.), 2-0 Patrik
Berger (68.).
Úrslit sunnudag:
Chelsea-Portsmouth 3-0
1-0 Wayne Bridge (65.), 2-0 Frank
Lampard (73.), 3-0 Geremi (82.).
Newcastle-Blackburn 0-1
0-1 Paul Gallagher (72.).
Aston Villa-Fulham 3-0
1- 0 Juan Pablo Angel (33.), 2-0
Darius Vassell (67.), 3-0 Ðarius
Vassell (82.).
^ Bolton-Leicester 2-2
0-1 Marcus Bent (18.), 1-1 Bruno
N'Gotty (33.), 2-1 Ivan Campo (54.),
2- 2 Les Ferdinand (90.).
I Everton-Birmingham 1-0
1-0 Wayne Rooney (69.).
■ Man. City-Liverpool 2-2
1-0 Nicolas Anelka, víti (30.), 1-1
Vladimir Smicer (66.), 1-2 Dietmar
Hamann (80.), 2-2 Robbie Fowler
(90.).
Tottenham-Charlton 0-1
0-1 Carlton Cole (69.).
Wolvas-Leeds 3-1
0-1 Michael Duberry (3.), 1-1 Alan
Smith, sjm. (18.), 2-1 Steffen
iversen (48.), 3-1 Steffen Iversen
(90.). m
Middlesbrough-Man. Utd 0-1
0-1 DannyMills, sjálfsm. (14.)
Staðan:
Man Utd 19 15 1 3 38-13 46
Arsenal 18 12 6 0 34-12 42
Chelsea 19 13 3 3 36-16 42
Fulham 19 8 4 7 30-26 28
Charlton 19 8 6 5 27-22 30
Newcast. 19 6 8 5 26-22 26
Soton 18 7 5 6 18-14 26
Birming. 18 7 5 6 16-20 26
Liverp. 18 7 5 6 28-21 26
Bolton 19 5 8 6 20-28 23
M'Boro 18 5 6 7 14-18 21
Blackb. 19 6 3 10 26-29 21
A Villa 19 6 6 7 19-23 24
Man City 18 5 5 8 25-25 20
Everton 19 6 5 8 23-25 23
Portsmo. 19 5 410 20-28 19
Tottenh. 19 5 3 11 19-29 18
Leicest. 19 4 6 9 28-31 18
Leeds 18 4 5 10 18-40 17
Wolves 18 3 5 10 16-39 14
Markahæstu menn:
Alan Shearer, Newcastle 15
Ruud Van Nistelrooy, Mari'. Utd 13
Thierry Henry, Arsenal 10
Louis Saha, Fulham 10
Nicolas Anelka, Man. City 8
Michael Owen, Liverpool 8
James Beattie, Southampton 8
Freddie Kanoute.Tottenham 7
Mikael Forssell, Birmingham 7
Hernan Crespo, Chelsea 7
Juan Pablo Angel, Aston Vjlla 7
Jimmy Floyd Hasselbaink/ííhels. 6
Teddy Sheringham, Portsrfteuth 6
Enskir knattspyrnumenn liggja ekki á meltunni yfir jólahátíðina því að það er leikið í
gær og sýndu meistarar Manchester United að þeir ætla ekki að gefa neitt eftir í barátti
fjögurra stiga forystu í deildinni, í það minnsta þar til í kvöld þegar Arsenal sækir Souf
Það var spilað þétt í enska boltanum um helgina. Á föstudag
fór fram heil umferð og í gær voru spilaðir níu leikir.
Lokaleikur þeirrar umferðar fer fram í kvöld er Southampton
og Arsenal mætast. Man. Utd og Arsenal eru á fínni siglingu
en Chelsea virðist aðeins vera að gefa eftir. Þeir rifu sig þó upp
í gær eftir stórt tap gegn Charlton á föstudag.
Hermann Hreiðarsson og Eiður
Smári Guðjohnsen skoruðu báðir í
föstudagsleik Charlton og Chelsea
en Hermann fagnaði sigri. Eiður
stimplaði sig aftur á móti inn og var
því í liði Chelsea í gær gegn
Portsmouth.
Þar fóru leikmenn Chelsea á
kostum og eftir rólegan fyrri hálfleik
völtuðu þeir yfir Portsmouth í þeim
síðari með þremur mörkum. Wayne
Bridge bætti fyrir slæm mistök gegn
Charlton með marki, Frank
Lampard sýndi að hann er enn
lifandi og skoraði eitt. Geremi nýtti
síðan tækifæri sitt í byrjunarliðinu
til fullnustu með þriðja markinu.
Góður sigur og Chelsea er því enn
með í baráttunni á toppnum.
Frank Lampard lærði mikið hjá
Harry Redknapp, stjóra Portsmouth,
er þeir voru báðir hjá West Ham.
Lampard launaði gamla
læriföðurnum lambið gráa með því
að eiga stórleik, ásamt Adrian Mutu,
en hann hefur verið afar dapur í
síðustu leikjum og gengi Chelsea
hefur verið eftir því. Claudio Ranieri,
stjóri Chelsea, segir að sínir menn
megi ekki misstíga sig mikið ef þeir
æda sér að vera með á toppnum allt
til enda.
„Á síðasta ári tapaði Manchester
United ekki leik eftir áramót og slíkt
hið sama gilti um Arsenal árið á
undan. Þetta er ótrúleg
frammistaða. Þessi lið kunna að
setja sig í gírinn fyrir seinni hluta
tímabilsins og það þurfum við að
Iæra ef við ætíum okkur að eiga
möguleika á titíinum."
Erfitt hjá Newcastle
Hið meiðslum hrjáða lið
Newcastle varð fyrir enn einu
áfallinu í gær þegar það tapaði á
heimavelli fyrir Blackburn, 1-0. Eina
mark leiksins gerði Paul Gallagher
og var það kolólöglegt. Brett
Emerton átti fína sendingu fyrir
markið sem Gallagher mokaði yfir
línuna með höndunum.
Dómarinn var í fínni aðstöðu til
þess að sjá atvikið en á einhvern
óskiljanlegan hátt flautaði hann
ekkert nema miðju.
Newcastíe-liðið var mjög
ósannfærandi í leiknum og ljóst er
að þar sakna menn mjög Kierons
Dyer, Craig Bellamy og Shola
Ameobi.
Fowler minnti á sig
Robbie Fowler virðist hafa látið
jólabjórinn eiga sig því hann er loks
tekinn upp á því að skora á nýjan
leik. Hann skoraði á föstudag og
gerði sér svo lítið fyrir og jafnaði á
elleftu smndu fyrir Manchester City
gegn Liverpool.
Árangur Man. City er þrátt fyrir
þetta stig herfilegur upp á síðkastið
Fyrsta mark Bridge Leikmenn Chelsea,
með Eið Smára Guðjohnsen i fararbroddi,
fagna hér Wayne Bridge en hann skoraði
fyrsta mark Chelsea i leiknum gegn
Portsmouth; mark sem var jafnframt hans
fyrsta fyrir Chelsea i úrvalsdeildinni.
Reuters
I