Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Side 31
I DV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2003 3 7 Stjörnuspá Hervar Gunnarsson, verkalýðsforkólfur á Akranesi, er 53 ára í dag. „Maðurinn er fær um að komast hjá erfið- : leikum með (áví að leyfa öðr- um að deila með sér sínum hjartans málum. Ef hann horfireinungisfram á við og einblínir á það sem hann dreymir um að upplifa hverfa ímyndaðar hindranir t eins og dögg fyrir : sólu,"segirí stjörnuspá hans. HervarGunnarsson Vatnsberinn 120.jan.-i8. febrj Þig skortir jafnvel rökvfsi yfir áramótin en það mun ekki standa í vegi fyrir gleðinni og hamingjunni sem ríkir hér í kringum þig.Trúðu að þú eigir skilið að njóta frama og velgengni og sjá, þrár þínar lifna við á nýju ári. H FiSkarm (19. febr.-20.mars) Þú býrð yfir einstökum hæfi- leikum sem þú getur nýtt þér án fýrir- hafnar. Spámaður minnir þig á að taka ekki á þig skyldur sem þú ræður ekki við og hefur ekki áhuga á að takast á við. CVQ Hrúturinn 121.mars-19.apru.) Hrúturinn er sterkbyggður á allan máta en á það til að bæla tilfinn- ingar sínar innra með sér en það hindr- areingöngu framgang mála þegar kemur að tilhugalífinu í janúar, febrúar og mars jafnvel árið framundan. b NaUtÍð (20.april-20.mi) n Þú veist sjálf(ur) hvað þig van- hagar um yfir áramótin á sama tíma og þú gengur inn í nýjan og spennandi kafla. Allt fer vel hjá stjörnu nautsins og aprílmánuður 2004 færir því birtu og velgengni. iMÍbmm (2l.mai-21.júní) Ef þú hefur verið að skipta þér af málum sem koma þér ekki við ættir þú að draga þig til baka. Gakktu í þau mál sem varða eingöngu þig. Dugnað- ur, skipulag og breytingar eru áherslu- orð nýs árs hjá stjörnu tvíbura. Krabb'm (22.júni-22.júii) Þúættiraðfinnakyrrðíhjarta þínu og leita jafnvægis en ef þér tekst það munt þú öðlast nýja sýn á tilveruna. Þú ættir ekki að láta skoðanir félaga þinna hafa áhrif á ákvarðanatöku þína sem tengist starfi þínu eða námi þegar líða tekur að vorkomu árið framundan. l\Ón\b(23.júli-22.ágúst) H5 Þér er ráðlagt að ákveða hvert stefnir í ástamálum þínum. Hug- aðu að eigin tilfinningum og löngun- um. Þú ættir að tileinka þér að gefa í byrjun árs 2004 með réttu hugarfari. Meyjanf2j.fl91isr-22.sf/irj Þú berð sterka ábyrgðartil- finningu gagnvart fjölskyldu og vinum og mundu að leiða allt það neikvæða sem verður á vegi þínum frá þér og huga að þeim smáatriðum sem tengj- ast þínum nánustu. o Vogjn (23.sept.-23.okt.)_________________ Uppfylltu langanir þínar og láttu drauma þína rætast því þú ert vissulega fær um það. Árið framundan er tími til athafna fyrir fólk í merki vog- ar. Notaðu gáfur þínar betur en þú hef- urtileinkað þér. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Líkami þinn mun virkja sjálfið með innri vellíðan og ekki síður jákvæðri útgeislun. Ef umhverfi þitt angrar þig um þessar mundir eða jafnvel matarvenjur þínar, ættir þú að breyta út af daglegum venjum. Bogmaðurinnf22.rait.-2?.te.) Bogmaður ætti að eyða tíma sínum með þeim sem vekja hjá honum góðar tilfinningar og almenna vellíðan. Mundu, þú skapar þína eigin framtíð með vali þínu allar stundir lífs þíns. Næstu dagar hafa að geyma tækifæri sem þú ættir að huga að. Steingeitinf22.te.-;9.ja/ij Gleymdu ekki að þakka fyrir þig þegar aðrir hafa um þig stór orð öðru hverju, sem á sér án efa stað með stuttu millibili. Hrósaðu einnig sjálfinu þegar þú gerir vel án þess að hika. SPAMMDUR.IS Í5 Einsdæmi og algjört met „Á þessu áfi sem nú er að líða hafa verið sett'algjör met í sölu á ís- lenskum hljómplötum. Þarna liggja margar skýringar að baki, en það sem vegur líklega þyngst er að nú eru menn farnir að standa mun skipulegar að allri markaðssetn- ingu en áður var gert. íslenskir tón- listarmenn hafa líka sýnt að þeir eiga fullt erindi á erlendan markað og eru því aiyeg samkeppnisfærir við það sem kemur að utan. Þetta skilar sér líka i aukinni sölu,“ segir Einar Bárðarson, talsmaður Sam- bands hljómplötuframleiðenda. 2kf söluhæstu hljómplötum árs- ins eru 28 af 30 íslenskar, sam- kvæmt sölulista sem IBM Consulting heldur utan um fyrir hljómplötuframleiðendur. Á þessu ári hafa 14 nýjar íslenskar plötur selst í meira en 5.000 eintökum. Þar af hafa fjórar plötur selst í 10.000 eintökum og þar yfir; það er þær sem KK og Maggi Eiríks, Óskar Pétursson, írafár og Papar gáfu út. Þá seldust fjórtán plötur í meira en 5.000 eintökum. Það er gullsala. Þar má nefna Hljóma, Bubba, í svörtum fötum og lögin úr söng- leiknum Grease. „Síðan hafa íslenskir tónlistar- menn aðrir verið að slá met. írafár hefur á síðustu þrettán mánuðum selt 30 þúsund plötur og Papar 23.500. Árangur beggja er algjört einsdæmi,“ segir Einar. Hann bæt- ir því við að uppákomur eins og Is- lenskur tónlistardagur í verslunum Hagkaupa, íslensku tónlistarverð- launin og fleira slíkt hafi svo sann- arlega aukið plötusölu. Og inni- stæða sé fyrir að ná enn betri ár- angri að því leyti. Enn beri íslensk tónlist virðisaukaskatt og kapps- mál manna í greininni sé að sá skattur verði lagður af, enda ósanngjarn. Plötusalinn „Setf algjör met í sölu á islensk- um hljómplötum/'segir Eirtar Bárðarson. LA^GAR Ný heilsu- og sundmiðstöð fyrir allafjölskylduna í Laugardalnum Góð hugmynd að gjöf Gjafakort Heilsuræktarkort World Class í Laugum veitir aðgang að tækjasal, sundlaugum og opnum tímum á stundaskrá. Baðstofu- og heilsuræktarkort World Class í Laugum veitir aðgang að baðstofu, tækjasal, sundlaugum og opnum tímum á stundaskrá. I boði eru mánaðarkort, þriggja mánaða, hálfsárs og árskort. Starfsfólk Lauga er fagmenntað með margra ára reynslu. Fjölbreytt úrval af gjafakortum frá Laugar-Spa, snyrti- og nuddstofu. Gjafakortin fást á eftirtöldum stöðum: World Class Austurstræti 17 562 6200 World Class Spönginni 41 553 5000 World Class Laugar 553 0000 la^/gar L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.