Alþýðublaðið - 21.04.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Side 8
8 Alþýðublaðíð 21. apríl 1969 íþróttir: Ritstjóri Örn Elðsson I Rey!kja'vík —iklp. Fkændiutr oklkar á Norður- löndium ikialla liðið, sem hHýt- uir nieðsta sætið í keppni JÚMBÓ, og má því segja, að RJingiar hafi þá nafnbót að þessu siijnni, eir liðið tapaði fyr ir KR í úrsli'taleiknrum ium botnsætið í 1. dieild, og er þar með íáiliið í 2. deild. Mikil eftiirsjá er í ffiðonu, því að þalð gat leikið 1. deild ar-handbolta, og sýndi það oft í vetur. En því miður varð annað liðið í þessum leik að falla, og nú var það hlutverk ÍR. Þeir byirjuðlu leikinn með því iað taka þá Hilmar, Jands- liðsþjálfaira, og Karl Jóhanns- son úr umferð, en þeir stóðu á miðjium velli, og létu þá 4 KR-inga, sem eftir voru, um að leika og brjótast í gegn. Þetta tókst vel, því að KR- Ofiðið er ölliu meira en þessir tvieir mienn. Með gegnumbrot um komust þeir ffljótlega í 5 markai forskot, 8:3! í hálfleik var staðan 12:8, KR í ví.1. Er 10 mín. voru til leiks- Œoka, höfðu ÍR-ingar dregið | á, og var þá staðan 17:16 og j spenningurinn í algleymingi, | en e'kki tóikst ÍR þó að jaiftaa, i þó oft munaði litlu. Þegar 4 mín voru effiir af leiknum, viar staðan 21:20 fyrir KR, en tvíbiuriunum Geir og Steinari I Eriðsteinissyni tókst að skona tvö „geignumbrotsmörk“ á síð j lustu mínútu og tryggja þar með sigur KR og sætii í 1. deildl á naesta ári, mieð 23:21. ! IVIIexikanska landsliðíð í Evrópuferð Mexikanska landsliðið í knatt- spyrnu, hefur nú hafið Evrópuferð sína, en ráðgert er að liðið leiki 10 leiki í þeirri ferð. Liðinu sem talið er meðal 4 beztu í heimi um þessar mundir, hefur ekki vegnað vel. Þeir gerðu jafntefli við Portugal 0-0 og töpuðu fyrir einu lakasta lands-1 liði í Evrópu, Luxemborg 2—1. 1 Luxenborgararnir gerðu öll mörk-1 in sjálfir, i Þjálfarar Fram hættir Reykjajvík — Klp. Það vakti undrun manna, S'°m sáu leik Fram og Hauka í gær- krvöldi, að þjálfarar Fram, þeir Karl Beniediktsson og Hilmar Ólaifsson voilu ekki með Fröm- urunum í þetta sinn- Heyrzt heifur að þeir séu hæft ir þjálíun hjá félaginu og lands liðsfyrirliðinn og leikmaður Fram Ingólfur Óskarsson hafi 'tekið við þjálfuninni. 3:59,7 mín í 400 m. skriðsundi! Vestur-Þjóðverjinn Fassnaoht tsetti heimsmet í 400 m. skrið- sundi í Bonn í gær Í25 m. laug) og var fyrsti maðurinn til að isynda á betri tímia en 4 mín. 3:59,7. Burton, USA varð annar á 4:03,7 og Svíinn iSven von Hölst Iþriðji !á 4:13.2. Fassnaeht sigraði og í 200 m. 'á 1:53,4 mifn. Burton synti á 1:56,8 og Svíinn Larsson á 1:58,0. Sló dómarann og var vísað útaf Reykjavík —iklp . Akureyiriinlgair sigruðu lands liðiðl í knattspynnu í heldluir fá brotrnum og ffléleigum lieifc í gær 2:1. LandisOliðið1 sýndi slakan leik og var frtamlína þeirra bitla.us enda lengst iaá fámenn, þar sem Hreáirá Elidðasyni var vís aQ laf leikvelli fyrir að slá dómar&rrn. í fymri háMleik. (Hirieinini mun hafa verið að ,spyrja dómairann, sem var frá Aíkruireyri, hvort ekk.i mætti geoia svona, er hann vaæ að gefa honum áminningu, ium leið og Hrieiinini spurði, fram kvæmdii Ihann spuimingiuha með 'höndunium og 3ló dómar- anin. Akureyrinigiarnir vor.u öllu frísklegrú í leilknum, en voru heppnir með mörk. Anmað sjá'lfsmark, en hiitt var gert af Skúla Ágústssyni, og átti tendsliðsvörmin að get,a kom- ið auðvetdlega í veg fyrir það. Þórólfuir Beok skoraði mark landsliðsins, og var það mjög laglega gert. Á laiugardag léku Akureyr- ingari við Fram og töpuðu þeim leik með 2:4. I I I I I I I I Björn Lárujuson „hat tric“ Akrainesi —Helgi Dan. Hafnfirðingar, sem oft haifa reynzt Skagamönnum e.rfi.ðir andstæðiingar í Litlu bikar- kepprLnni, vionui þeim auð- veld bráð, er iiðim mættust í 2. urnferð keppmikmiar á Akra nesi á, laiu'gardiag'jrm. Skaga- menn skoriuðu 7 mörk gegn 1 0|g gat isiguir þeirra orðið imiun stærri leftir gangi leiks- inis. Blaiutur og þunguir völlur settli simn svip á lleilkinn, sér- stáklega síðari háfflfleii|k, en þá voru Sfcagaimemn nær einráð ir á vdlfflimuimi og skoruðu 5 mönk. Fyrri hálfleifcuir var nokk- uð jafm lengi fram'an af, og reyndtui leiikmenn, þrátt fyrir erfiðar aðstæðiur, stuttan s'am leik, Seim taíð vísu iskapaði ekkli imarktælkí.færi. Alkuimesingar tóku forustuna ium miðjan hálifleikiimni, ©r Matthías sfcor AKURNES- INGARÁ SKOTSKÓr aði mieð skallla eftir horn- ispyrmu. Þairma átti Karl mairk vörður Hafnifirðlimga, sem ann iars stóð alig viffl í leiknum, að geita bjiargað með réttiu út- Ihlaupi. Haifnfirðijmgair jöfn- tuðu skömmu síðar, er Ingvar Viktorsson, bakvörðuir, skaut af löngu færi og sveif knött mriinn yfir Einar marlkvörð og í netið. Bæði þeissi mörk eiga það samimierkt, að þau voru ó- dýr. Bjiöim Lámsson færði Skaga mönnum forustima á ný saint í hállfleikinium, ©r hainn sfcor aði gott mark, eftir að hafa leikið á vamarimienn Hafnfárð inga. iSíðari hálfleikur var mun ójafnari, og komu yfirburðir Skaigamanma gretiniilega í ljós, enda ekki grutallaiust um, að þedr séui í betri æfingu en and stæðinigiannir. Snemma í háMffleifenum skor ár Björn 3ja mank Sfcaga- mlanna mieð góðu skoti efitár sendiingu frá Matthía,si. Haraldiur SLurlaugsson bæt ir :enn vij5 töluina með skalia- mamkli- í þrömgiri stöðlu, isíðain 3korar Maitthías tvö mörk og nýliðkm. Andlrés Ólafsson eitt þannig að ffleiknium iaulk með yfirburðasigri Akurnesiiniga. Lið Afcurnesinga var, mun hieilsitieyptara en í leik sínum yfð Kópavog á dögumlum. Mun þiar miestu hiafa munað, la'ð 1 Ha) aldur Stnrlaugssom Ikom inn sem tengiliður og áitti mjög góðan leik. Héfur H'airaldur sýnt lalveg ótrúleig ar framfarir frá því í fyrra- sumar og er nú eiitt stæmsta „tromp“ liiðaims. Þá voru reynd&r nýir bafcverðir, Bene dlfct Vailtýsson og Rúnar Hjálmarsson, ,sem stóðlu sig báðir vief, sérstakleiga, Rúnar. F’riamlína ffliðsins, Bjötnn, Maitthías og Guðjón, ásamt tnfý liðainum á hægri kanti, And- rési Ólaifissynfj, átti í heild góðan leik. H!a(finifiiirlðf:ngþr, sem mæta saimieinaðir til þessanar keppni börðust v'el allan tímann og létu efcíki deigain síga, þótt við ofureíili vœri að etja. Msnnugiir firiammistöðu þeirra (Haukia) í 2. deiilld á sl. ári ©r ekki ótrúlieigt að þeir eigi eftir að sækjia í sig veðríð, þeg air á kieppniinia'líður. Karl Jóns som stóð aiiig viel í miarkiniu, þrátt fyriir fyrsta mariknð og vairSii oft á tíðum mjög vel. Leiikinm dœmdii Georg El- íason og gerðl það samvizkiu- samlega. þér ab segja Reykjavík — klp. Knattspyrnusamband Evrópu UEFA, hefur ákveðið leikdaga í undanúrslitum Evrópukeppni meist- araliða. Ajax frá Hollandi mætti Spartak Tranva 13. apríl í Amster- dam, og í Tranva 24. apríl. Man- chester United núverandi Evrópu- meistarar mæta Mílan í Mílanó 23. apríl og þann 15. maí í Manchester. Enski þungavigtameistarinn í hnefa- leikum Henry Cooþer, rriætir Banda ríska meistaranum Jimmy Ellis, sem er álitin heimsmeistari af World Boxing Assoiation, í keppni um heimsmeistaratitilinn á þessu ári. Staður ög stund hefur enn ekki verið ákveðin. Áhugamannalandslið Hollands í knattspyrnu sigraði Finnl. í lands- leik sem fram fór í Rotterdam í vikunni 2—0. Aðeins 2000 manns korntt til að sjá áhugamenniná leika. Rúmenska.Jandsliðið í knattspyrnu tapaði 2—1 fyrir tyrkneska liðinu Fenerbache í vináttuleik, sem fram fór í Istanbul. Köflóttur leikur í Keflavík Reykjialvík —klp. Á laugardag léfcu Keflvík- fn'gíar og Kópaivogsmeinjii í litlu biklarfceppninni. Fór flieik luriinin fraimj í Keflavík, á þung lum og blautuim vtelli,, sem al settur var pOllum og siumuim þeiirra allstóruim. Leiknuimj laiuik með sigri ÍBK, 2:1, og skoraSi Grétar Malgnússon bæði mörk ÍBK. , Lelkurinn var góður á iköfl lum þrátt fyrír sfl'æmar aðstæð ur og lofia bæði liðin góðu fyr ir suimiaTÍð. ,. ■ Mexíkanarnir leika við Dani á ídrættpárken 6. ‘maí og við Norð- menn í Osló 8. maí. Gísii Blöndal markakóngur í 2. deild ReykjiaTík —klp. ■ Það var Akureyringulrfnn Gísli Blömdlal, fyrrum lefík- maöttr með KR, sem varð MARKAKÓNGUR ísflands í 2. dieild, Offlann s'koraði 67 mörk í 8 leikjium. Víkingur varð sigurvegari í 2. dleild, en þeir léku síðasta leák siinn í dielildinni í gær, og mættu þiair Þrótti, og vom nú næst því að tapa í vetur, þeir sigruðu þó að lökum með eins miarks miun, 17:16. Markhæsitu mlenn í 2. deild vorú: G'ísli Blöndal KA 67 Einar Magnússon Víkiiig 62 Björn Blönda'l KA 42 Halldór Bragason Þrótti 42 Astlþór Ragnarsson Ármanni 39 Olfert Náby Ármanni 33 iHaukur Þorvaldsson Þrótti 31 Helgi Þorivaldsson Þrótti 30 Páll Björgvinsson Víking 29 Lokastaðan í 2. deild: Víking. 8 8 0 0 192—137 16 Þróttur 8 4 0 4 170 — 147 8 Ármann 8 4 0 4 177—182 8 KA 8 3 1 4 174-173 7 ÍBK 8 0 1 7 137—201 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.