Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðubláðíð 21. apríl 1969 fiþréttir: Ritstjóri Örn Eidsson 3 I Reykjavik —klp. <Frændiur ofcikar á Norður- löndium taalla liðið, sem hfllýt- uir rueðsta sætið í keppni JTJMBÓ, og má því segja, að RJingar hafii þá nafnbót að þessu sppini, er liðið tapaði fyr ir KR í úrslitaleilkniuim um botnsætið í 1. dieild, og er þar með ÆalHð í 2. deild. Mikil eftiirsjá er í fiðinu, því lað þalð gat leilkið 1. deild ar-tendbolta^ og sýndi það oft í vetur. Efi því mliður varð annað liðið í iþessium leik að falla, og nú viair það hlutverk ÍR. ÍÞeir byrjuðui flieikinn með því iað tafca þá Hilmar, lands- liðsþjálfiaira, og Kairl Jóhanns- son úr umfleirð, en þeir stóðu á miðjum velli, og létu þá 4 KR4nga, sem eftir voru, um að leika og brjótast í gegn. Þieitta tókst vel, því að KR- flfiðið er öllliu meiira en þessir tvieir imienm. Með gegnumbrot um komust þei^ flljótlega, í 5 mairkia forskot, 8:3! í hálfieik vair staðan 12:8, KR í vfl.. Er 10 mín. voru til leiks- lofca, höfðu ÍR-ingar dregið I á, og var iþá staðan 17:16 og | spenningurinn í algleymingi, | en e'kki tókst ÍR þó að jafwa, þó oft munaði 'litlu. Þegar 4 míni voru efrttör af leiknum, var staðian 21:20 fyrir KR, en tvíbiu'riunum Geir og Steinari Friðsteimissyni tó'kst að slkotna tvö „geigmumbrotsmörk" á síð itnstu mínútu og tryggja þar með siguir KR og sætá í 1. deild! á nœtsta ári, imieð 23:21. Mlexikanska landsliðið í Evropuferð Mexikanska landsliðið í knátt- spyrnu, hefur nú hafið Evrópuferð sina, en ráðgert er að liðið leiki 10 leiki í þeirri ferð. Liðinu sem talið er meðal 4 beztu í heimi um þessar mundir, hefur ekki vegnað veL Þeir gerðu jafntefli við Portugal 0-0 og töpuðu fyrir einu lakasta lands- liði í Evrópu, Luxemborg 2—1. Luxenborgararnir gerðu öll mörk- in sjálfir, i Björn Lárufcson „hat tric" Akriainiesi —Helgi Dan. Hafnfirðingar, sem oft hafa reynzt Skagamönnum erfUðir andstæðiingar í Litlu bikar- keppnfjnni, vioœtui þeim auð- vetd bráð, er Mðiin mættust í 2. umnferð keppniiinmiair á Akira nesi á) laiugairdlagiiinn. S&aga- menn sfcoinuðui 7 mönfc gegtn 1 og gat isiguir þeirra orðið miun stærr'i teftir gangi leifcs- inis. Blaiuitur og þunguir völluir sattfi sinw svip á Heilkinn, sér- stiaiklega síðlari hiáflífleiik, en 'iþá voru Sfcagamenini nær einráð ir á velliimiuimi ag skoruðiu 5 mörfc. Fyrri halfleiikuir var nofck- uð j'aflni lengi framain af, og reyndíui leiikmenn, þrátt fyrir erfáðar aðstæðiur, stuttan Sam leik, 9eim að vísu islkapaði ekkli marktælkíifælri. Akuinnesingar tókiu forusttiuna um miðjan háMleikininis er Matthías skor AKURNES- INGAR Á SKOTSKÓM aði mleð slfcalflla eftir horn- ispyrrau. Þairma átti Karl imiark vörður Hafinifirðlinga, sem ann ars stóð alig vE) í leiknum, að getai bjargað með réttu út- httaupi. Haifnfiirð^nigar jöfn- luiðu stkömmu síðar, er Ingvar Viiktorsson, ba'kvörður, sfcaut af löngu færi og sveif knött aariinn yfir Einar marlkvörð og í netið. Bæði þeissi mörk eiga það sammierkt, að þau voru ó- dýr. Bj'öirin Lámisson færði Skaga möninium forustuna á ný saiinit í hálifleiiknium, er hainn iskor aði gott mark, eftir að hafa leikið á varnaimienn Hafnfirð inga. iSíðari hálfleikur var mun ójafnari, og komu yfirburðir Skaigamaninla grðiiniilega í ljós, einda ekki grunfliaust um, að þeir séu í foetri æf ingu en and stæðiingiairtnir. Snemma í háMUieiknum slkor ar Björim 3ja mark Sfcaga- miannai með góðu sfcoti efitiir sendiingu frái Matthíasi. Haraldiur Sturliaugsson bæt ir enn við töluinia með sfcallllla- miairfclt í þröngiri stöðiu, isíðan ökorar Miatthías tvö mörfc og nýliðinn, Andrés Ólaíssoin eitt þamnig að 3ieifcnium laulk með yfirburðasigri Akurnesinga. Láð Akurnesiinga var rniuin heilsitisyptaira en í leik sínum vllðí Kópavog á dögunium. Mun þar mestu hafa munað, !að ' Ha):aldur Sturlaugsson íkom inin sem tengiliður og átti mjög góðian leik. Hefur Hairaldiujr sýnt alveg ótrúleg ar- framfarir frá því í fyrra- sumar og er nú eiitt stærsta „tromp" lliðaiins. Þá voru reyndiir nýir bafcverðir, Biene dlfct Valtýsson og Rúnar Hjálmairisson, ,sem stóðlui sig báðir viel, sérstalklega, Rúnar. iF'riamlína fliiðsins, Björn, Maitithías og Guðjón, ásamt ný liðanum á hægri fcanti, And- rési Ólaiflssynjv átti í heild góðan leik. Hlatfnifliriðf.ngiar, sem mæta samieinaðir tíl þessairar keppni börðust vel allan tímann og létu efclki deigain síga, þótt við ofureflli væri að etja. Msnnugiir íinamimistöðu þeirra (Hauika) í 2. delilld á sl. ári e^ efcki ótrúleigt að þeiir eigi eftir að sæfcjia í sig veðrið, þeg air á kieppniinia líður. Karl Jóns som stóð a(i(g| viel í miarkinu, þrátt fyrir fyrsita marfcdð og vairSii oft á tíðum mjög vel. Lelikinn dœamdi Georg flEl- íason og gerðí þaið samvizku- samlega. Þjálfarar Frant hættir Reylkjaivík — Klp. Það vaikti undrun manna, sem öáiu leik Fraim og Hauka í gær- Jevöldi, a3 þjálifarar Fram, þeir 'Karl Beniediktsson og Hilmar Olaífsson vor|u ekki með Fröm- urunum í Þetta sinn- Heyrzt heifur að þeir séu hætt ir þjálfun hjá félaginiu og lands liðstfyrirliðinn og leikmaður Fram Ingólfur Óskarsson hafi 'tekið við þjálfuninni. 3:S9,7 mín í 400 m. skrfðsundi! Vestur-Þjóðiverjinn Fassnaoht Isetti heimsmet í 400 rn. skrið- sumdi í Bonn í gær (25 m. laug) og var fyrsti 'nraðurinn til að isynda á betrj tímia en 4 mín. 3:59,7. Burton, USA varð annar iá 4:03,7 og Sivíinn Sven von IHölst Iþriðji 'á 4:13.2. Fassnacht sigraði og í 200 m. 'a 1:53,4 miín. Burton synti á 1:56,8 og Sviíinn Larsson á 1:58,0. Sló démarann og var vísað útaf Reykjavík —fclp . Akuneyriailgar sigruðu lands liðiðl í fcniattspyrnu í heldluir fá brotnum og léleigum lteilk í gær2:l. Lainidlsflliðið sýntíi slafcan leifc og var framlína þeirra bitlaus enda lengst iatf fámenn, þar sem Hreiiiná Elldðasyni var vís ag af leifcvelli fyrir að sl'á dómaresran í fyrri háifleik. (Hrieirrni miUn hafia verið að spyrja dómarann, sem var frá AkJureyri, hvort efcfci mætti gema svona, er hann var að geflai toonum ámiinningu, um leið og Hreiinln) spurði, fram ifcvæmdi ihann spuirninguina með 'hönduinum og sflló dómar- ann. Akureyringarnir voru öllu ¦ frísfclegró í leibnum, en vonal heppnir með mörfc. Annaðj sjá'lfsmiark, en hitt var gert af Skúla Ágústssyni, og átti llandsliðsvörniiin að geta kom- ið lauðveWliega í veg fyrir það. ÞórólJur Beök sboiraða mark landsliðsins, og var það mjög iliaglega gert. Á fliaugardag léku Akureyr- ingari við Fram og töpuðu þeim leik með 2:4. Reykjavík — klp, Knattspyrnusamband Evrópu UEFA, hefur ákveðið leikdaga í undanúrslitum Evrópukeppni meist- araliða. Ajax frá Hollandi mætti Spartak Tranva 13. apríl í Amster- dam, og í Tranva 24. apríl. Man- chester Uníted miverandi Evrópu- meistarar mæta Mílan í Mílanó 23. apríl og þann 15. maí í Manchester. Enski þungaviglameistarinn í hnefa- leikum Henry Cooper, 'mætir Bahda ríska meistaranum Jiminy Ellis, sem er álitin heimsmeistari af World Boxing Assoiation, í keppni um heimsmeistaratitilinn á þessu ári.. Staður ög stúnd héfur enn ekki verið ákveðin. i. Áhugamannalandslið Hollands í knattspyrnu sigraði Finnl. í lands- leik sem fram fór ,í Rotterdam í vikunni 2—0. Aðeins 2000 manns komu til að sjá áhugamennina leika. .Rúmenska.Iandsliðið í knattspyrnu tapaði 2—1 fyrir tyrkneska liðinu Fenerbache í vináttuleik, sem fram fór í Istanbul. Köflóttur leikur í Keflavík ReykjiaVJk —fclp. Á laugardag létou Keflvík- íingiar og Kópavogsmenini í iitlu bikiairltoeppninni. Fór flieik uiriinn fram í Keflavífc, á þung um og blautuim Velli,, sem; al settur var pollumi og sumum þeirra allstórum. Leiifcnum laiulk með sigri ÍBK, 2:1, og skoraiðli Grétar Malgnússon bæði mörk ÍBK. i Leilkurinn var góðiur á iköfl lum þrátt fyrir sliæmar aðstæð ¦ ur og lofa bæðli Hðin góðu fyr ir suimlairíð.' ¦ í. ¦.-, :: ij , Mexíkanarnir leika við Dani á ídrættparken 6.'maí og við Norð- menn í Osló 8. maí. Biöndal markakóngur í 2. detíd ReyfcjiaVílk —klp. Það var AfcuireyriingulrSnn Gísli Blönidal, fyrrum lefJk- mlaðlutr meið KR, semi varð MARKAKÓNGUR ísfliandis í 2. dleild. Hann síkoraði 67 mörk í 8 leikjum. i. Víkiingur varð sigurveigari í 2. dleild, en þeir léku síðasta leik sinn í ddildinni í gær, og mættu þlair Þrótti, og voru nú næst þyí að tapa í vetur, þeir sigruðu þó að loikum.með eiins mialrks mun, 17:16. Marfchæisitu rnlenn "í 2. deild vorú: Gfeli B'löndal KA 67 Eihar Magnússon Víkihg 62 Björn Ðlöndal KA 42 Halldór Bragason Þrótti 42 Áistlþór'Riagnarsson Ármanni 39 Olferf Nfiby Ármanni 33 iHaukur Þorvaldlsson Þrótti 31 Helgi Þorvaldsson Þrótti 30 ¦Páll Björgivinissom Víking 29 Lokastaðan í 2. deild: Víking. 8 8 0 0 192—137 16 Þróttur 8 4 0 4 170 — 147 8 Árrnann 8 4 0 4 177—182 8 KA 8 3 14 174-173 7 ÍBK 8 0 17 137—201 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.