Helgarblaðið - 06.03.1992, Page 5

Helgarblaðið - 06.03.1992, Page 5
Helgar O blaðið SKUMUR Ekki er sopið kálið Þótt bæjarþing Akureyrar hafi fyrir skemmstu vísað frá máli vaxtarræktarmanna gegn Pétri Péturssyni heilsugæsiu- lækni, ætla kraftakarlarnir og lögmaður þeirra ekki að láta deigan síga. Nú ætla þeir að stefna Pétri á nýjan leik, í stað þess að áfrýja úr- skurði bæjarþings til Hæstaréttar, en lögmaður vaxtarræktarmann- anna telur þá leið taka of langan tíma. Pétur læknir er því langt í frá laus allra mála og enn sem fyrr verður krafist fangelsisdóms yfir Pétri fyrir ummæli sem hann lét falla í útvarpsþætti í fyrra um lyfjanotkun vaxtarræktarmanna. miður fjölgað um helming án þess að stöðugildum hafi fjölgað. Þá sagði Guðrún að ástandið úti á landi væri slæmt. Konur gætu hringt en ekki komið í viðtöl og þótt reynt hefði verið að fara út á land þyrífi til dæmis að gera meira af því að halda erindi. Sjálfshjálparhópar hafa þó verið stofnaðir á Akureyri, Blöndu- ósi og Vopnafirði. Guðrún sagði að fólk í bamavemdamefndum víða um land hringdi oft í Stígamót til að spyija hvað væri til ráða. í þessum málum er nálægð fólks í litium sveitarfélögum mjög erfið. Fjárhagurinn stendur í jámum í ár og því ætla Stígamót að selja merki til fjáröflunar í dag, fostudag, og á morgun í Kringlunni. Eins getur fólk hringt ef það vill styðja við bakið á miðstöðinni fjárhagslega. 1 dag verður svo opið hús kl. 16-19 og em allir velkomnir. Sími Stígamóta er 626868. Minkapelsar Tilboðsverð fró Siður feniabiorpels 1 oo 000 - Tilboðsverð 99.000,- Pelshúfur oq treflar í miklu úrvali. Föstudagurinn 6. mars Pelsfóðursjakkar og kópur Verð fró kr. 48.900,- A PELSINN Kirkjuhvoli ■ sími 20160 Aðsóknin eykst - því bara konur,“ sagði Guðrún. Meginstef Stígamóta er að sú kona eða bam sem hefur orðið fyrir ofbeldi stýri umræðunni. Þær ljórar, sem skipta rúmlega tveimur stöðu- gildum á milli sín, líta ekki á sig sem sérffæðinga. Þær em til aðstoð- ar, til að hlusta og til að benda á möguleika. „Konan ein getur skil- greint hvað hefur gerst og hún stjómar en við styðjum hana,“ sagði Guðrún. Það er mikið hringt í Stígamót og konur koma í viðtöl. Það em fyrstu skrefrn. En síminn er opinn frá klukkan níu á morgnana til klukkan sjö á kvöldin þegar símsvarinn er settur í gang. Þá er boðið upp á sjálfshjálparhópa en í þeim em tveir leiðbeinendur sem hafa gengið í gegnum þetta sjálfar, eða áffam- haldandi viðtöl við starfskonumar. Sjálfshjálparhópamir ganga vel því það er auðveldast að ræða vanda- málin við þá sem sjálfir hafa gengið í gegnum það sama. Hópamir hittast 15 sinnum á þrem mánuðum en eftir það er tekin ákvörðun um það hvort hópurinn vill halda áfram að hittast. Þá em vikulega opnir fundir í Stígamótum þar sem málin em rædd en þær konur sem hafa lent í þessu em hvattar til að halda áfram og leiðbeina öðmm. Málum sem snerta unglingsstúlk- ur fer fjölgandi. „Nauðgun er ofl fyrsta reynsla þessara stúlkna af nánu sambandi við hitt kynið og þarfir þeirra em aðrar en eldri kvenna. Því reynum við að bregðast við á þeirra eigin forsendum," sagði Guðrún cn benti á að stúlkur, 14-15 ára gamlar, sem lentu í þessu kæmu stundum aftur eftir 1-2 ár og þá til að vinna sig út úr vandamálunum. Sifjaspell telja þær í Stígamótum það vera ef bamið er tilfinningalega eða efnahagslega háð þeim sem misnotar bamið. Um er að ræða feð- ur, stjúpfeður, bræður, frændur, afa, bændur sem böm em send til og fleiri. Til þess að koma í veg fyrir að foreldrar verði hræddir við að senda bömin sín eitt eða annað sagði Guðrún að nauðsynlegt væri að opna umræðuna með bömunum þannig að þau kæmu til foreldranna og segðu þeim frá ef eitthvað gerð- ist. Oftast er komið til Stígamóta vegna máls eins bams en þegar þeg- ar það cr skoðað nánar kemur yflr- leitt í ljós að um fleiri böm er að ræða. „Yfirleitt nokkur böm,“ sagði Guðrún. Ofbeldismennimir em fleiri en gcrendumir, þ.e.a.s. að kon- ur sem verða fyrir kynferðislegu of- beldi verða stundum aftur þolendur einhvem tíma scinna. „Ég vil gera þá kröfu til karla sem ekki gera þetta að þeir skeri upp herör og liafi áhrif á kynbræður sína,“ sagði Guðrún. Það er fleira sem hún vill gera en fjárskortur hamlar. Þótt stjómvöld hafi sýnt málinu skilning sker ríkið sitt framlag í ár niður um eina miljón króna, en Reykjavíkurborg eykur sitt framlag á móti. Hinsvegar hefur málum Aðsóknin að Stígamótum hefur verið miklu meiri en aðstandendur bjuggust við í upphafi og virðist ætía að halda áfram að aukast Því miður, má segja því Stígamót er miðstöð fyrir konur og böm sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. E»að hefði mátt búast við því að mikið yrði að gera í upphafi við að grynnka á uppsöfnuð- tun vandamálum og síðan hefði átt að draga úr aðsókn- inni. „En reynslan sýnir að máliun sem hafa átt sér stað tiltölulega nýlega fer fjölg- andi,“ sagði Guðrún Jóns- dóttir, starfskona Sdgamóta. um um helming því þá urðu viðtölin tæplega 1100. Það er umræðan um þessi mál sem hefur dregið ýmislegt fram í dagsljósið. Svo virðist sem við Is- lendingar höfúm horfl frainhjá þess- um alvarlegu glæpum fram að þessu. Guðrún benti á að rúmlega helmingur málanna væru sifjaspells- mál sem eru fleiri en nauðganir. Margir standa í þeirri trú að þeir sem misnota aðra kynferðislega hafi sjálfír sem böm verið misnotaðir á svipaðan hátt. Guðrún sagði að rannsóknir bentu ekki til þessa. Hún benti á fjölda kvenna sem orðið hefðu fyrir kynferðislegu ofbeldi án þess að það hefði leitt til þess að þær tækju upp á hinu sama. Það er eins og samfélagið grípi þessa kenn- íngu sem haldreipi vegna þess að Sigurjóna Kristinsdóttir og Guórún Jónsdóttir, starfskonur Stiga- móta sem eru tveggja óra um þessar mundir. Mynd: Kristinn. Stígamót verða tveggja ára á al- þjóðadegi kvenna 8. mars en félagið spratt upp úr þema 8. mars frá árinu áður sent var Konur gegn kynferðis- legu olbeldi. Samtökin komust á fjárlög fyrir árið 1990 og það ár urðu viðtölin á Vesturgötu 3 hátt á sjötta hundraðið. bæði ný mál og endurkomur. í fyrra fjölgaði málun- málin eru viðkvæm og erfitt að segja við sjálfan sig: þetta gæti komið fyrir mig. Guðrún vildi einn- ig fá karla mcira inn í umræðuna um kynferðislegt ofbeldi. ,Jin það er sem karlar hlaupi í vöm og að þeim finnist sér ógnað með þessu. Það er mesti misskilningur því þetta eru mál sem snerta okkur öll, ekki

x

Helgarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.