Dagblaðið - 09.09.1975, Síða 4

Dagblaðið - 09.09.1975, Síða 4
 * 4 Dagblaðið. Þriðjudagur 9. september 1975 126 Nýjasti smábíllinn frá F// A T FIAT 126 er sparneytinn. Eyðir aðeins 5,4 lítrum pr. 100 km. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíð Sigurðssort h.f., SIÐUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888. Klukkan i prentsal Blaðaprents var eitt- hvað rétt yfir hálf-tvö i gærdag, þegar nýtt Dagblaðið 83322 Ritstjórn Afgreiðsla Auglýsingar Beinar línur: 85112 - 85119 Ritstjórn 22078 Afgreiðsla 22050 Auglýsingar Notið beinu línurnar, þegar 83322 er ó tali Ólafur K. Magnússon, hinn góö- kunni ljósmyndari Morgunblaös- ins, er hress i bragði, þar sem hánn ‘hamþár nyju D'AGBlLAÐI. 23 þúsundum blöðum af Visi. Tveim minútum siðar var ýmsum for- vitnum blaðalesendum hleypt inn i smiðjuna, * , 32 þúsund ein- tök uppseld á afgreiðslu á rúmum 2 tímum * og eftir snör handtök pressumanna gat prentun á nýja blaðinu hafizt, eftir að valsar dagblað „fæddist” i Reykjavik, DAG- BLAÐIÐ. Fréttamenn Dagblaðsins komu að luktum dyrum prent- verksins rétt um kl. 13.15, en þá var verið að ljúka við prentun á Þrlr góðborgarar kikja I DAGBLAÐIÐ, Jónatan Þórmundsson, pró- fessor, Hreggviður Jónsson og Baldur Guðlaugsson, ánægðir að sjá. voru þrifnir og skipt um rúllur i vélinni. Pressan var slöan „keyrð” á fulíri ferð og skilaöi 16.500 ein- tökum á klukkutima. Dagblaðið hafði pantað 32 þúsund eintök, og hafði aukaþlaö verið prentaö fyrr um morguninn. Sendibilar fylltust jafnóðum og blaða- staflarnir mynduðust á borðum prentsmiðjunnar, og óðfúsar hendur blaðburðar- og sölu- barna tóku við blaðabunkum, sem hurfu niður I töskur þeirra ÞEGAR NÝTT DAGBLAÐ FÆDDIST: SÖLUBÖRN UNDIR LÖGREGLUVERND!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.