Dagblaðið - 09.09.1975, Side 22
22
Dagblaðið. Þriðjudagur 9. september 1975
I
Til sölu
D
Emco Rex B 20
Sem nýr hefill til sölu. Afréttari 10
tomraur. Þykktarhefill 5 tommur.
Simi 51780.'
Wagoneer fjaðrir,
notaðar, óbrotnar, til sölu.
Hringið i sima 14871 milli kl. 20 og
22.
Norskt
hornsófasett og borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. í sima 85137 e. kl. 5.
Tii sölu
Sony TC366 segulbandstæki. 1
bezta lagi. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 44641.
Til sölu
Rex-Rotary blek-rafmagnsfjöl-
ritari á kr. 150.000.00 og Brother-
rafmagnsritvél á kr. 40.000,00.
Simi 72451 eftir kl. 17.00.
Hraðbátur.
16 feta hraðbátur til sölu með ný-
legum Mercury-mótor, 65 hestöfl.
Uppl. i sima 52968 á miðvikudag.
Vil kaupa
notuð hljómflutningstæki. Þéir
sem vilja selja, vinsamlega sendi
lýsingu á tækjunum, verð og
skilmála til afgreiðslu Dag-
blaðsins merkt „stereó” fyrir
næstu helgi.
Gömul blöð.
Er kaupandi að ýmsum blöðum
og timaritum i heilum söfnum.
Greiði hátt verð fyrir fyrstu átta
árganga af Þjóðólfi og stöku ár-
ganga siðar. Kaupi einnig gamlar
heillegar bibliur. Upplýsingar i
sima 26315.
Óska eftir
að kaupa nýja eða notaða bil-
skúrshurð. Upplýsingar i sima
31283 eftir kl. 18.
Vil kaupa
múrbrots- og fleyghamra — Uppl.
i sima 74422.
Linsur
á Nikon og Nikkormat óskast.
Uppl. i sima 21287 kl. 19-21.
Kaupum af lager
alls konar fatnað og skófatnað.
Simi 30220.
Hjól - Vagnar
Óska eftir
að kaupa vel með farna barna-
kerru. Simi 34207.
Nýlegur
kerruvagn til sölu. Simi 34276.
Tvær
vel með farnar skermkerrur til
sölu, önnur Mothercare kerru-
vagn og hin litil skermkerra.
Uppl. i sima 25139 eftir kl. 7.
Kvenreiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 35861 eftir kl.
5 á daginn.
Barnareiðhjól
til sölu. Þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 85289.
Burðarrúm i grind,
barnavagn og barnastóll til sölu.
Uppl. i sima 14897 næstu daga.
Til sölu
barnakerra með skermi af Pedi-
gree gerð. Upplýsingar i sima
25734.
Volga '74,
Vel með farinn. Ekinn 20 þúsund
kilómetra, til sölu, ef viðunandi
tilboð fæst. Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt „Góður bill.”
Cortina '70
til sölu. Þarfnast smáviðgerða.
Ekinn 43 þúsund km. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar i
sima 71824.
Scania Vabis
til sölu á lágu verði. Skipti á fólks-
bil koma til greina. Simi 52371.
Til sölu er
Volvo 142, árg. 70. Mjög gott
ástand og útlit. Útvarp. Uppl. i
sima 43687 i kvöld og næstu kvöld.
Góður smábill
óskast. Otborgun 100 þús. Uppl. i
sima 84614 eftir kl. 18.
Bíll til sölu,
Fiat 128, árgerð 1975, ekinn 9.000
km. Uppl. i sima 84121.
Skoda til sölu.
Vil selja ógangfæran Skoda fyrir
litinn pening. Upplýsingar i
sima 72765. Sigurður.
Til sölu
Blaupunkt-bilaútvarpstæki og
Pioneer-bilútvarp með 8 rása
segulbandi, ásamt 10 kasettum.
Uppl. i sima 50839.
Happdrættisvinningur
Rauða krossins til sölu. Ferð til
sólarlanda. Tilboð óskast send
blaðinu merkt „Sólarlönd”.
llcmco Rex B20
sem nýrhefill til sölu. Afréttari 10
tommur. Þykktarhefill 5 tommur.
Uppl. i sima 51780.
Skóútsaian
á Laugarnesvegi 112. Alls konar
skófatnaður seldur frá 200.00 kr.
parið.
Til sölu
eru siðir og stuttir kjólar og kápur
i stærð nr. 40, kvenskór rneð
þykkum botni, stærð 38, jakki og
skyrtur á 3ja til 4ra ára drengi.
Allt litið notað. Simi 85577.
Nýlegur
12 tonna Bátalónsbátur til sölu.
Uppl. i sima 30220.
Hver vill
skapa sér sjálfstæða vinnu og
kaupa sláttuvél, tætara og mikið
af garðáhöldum og góða kerru
aftan i bil. Góð sambönd fylgja.
Ennfremur til sölu sendiferðabif-
reið, Bedford stærri gerð, árgerð
'71, með leyfi, talstöð og mæli.
Simi 75117.
Verzlun
Það eykur
velliðan að hafa eitthvað milli
handanna i skammdeginu. Hann-
yrðir kalla fram listræna hugsun
hjá okkur. Njótum fristundanna,
gerum eitthvað skapandi.
Prýðum heimilið. Hannyrða-
verzlunin Jenný, Skólavörðustig
13a. Simi 19746 — Pósthólf 58.
Allar tegundir
af stálboltum, róm og spenni-
skifum. Völvufell, hf. Leifsgötu
26. simi 10367.
i hvernig
umhverfi viljum við lifa? Eftir
hverju leitar þú? Njótum fri-
stundanna. Það er vel gert, sem
við gerum sjálfar. Hannyrða-
vörur frá Jenný prýða heimilið.
Jenný, Skólavörðustig 13a. Simi
19746. Pósthólf 58.
Holtablómið.
Blóm og skreytingar við öll tæki-
færi, skólavörur, leikföng og
gjafavörur i úrvali. Holtablómið,
Langholtsvegi 126.
Gigtararmbönd
Dalfell, Laugarnesvegi 114.
Vasaveiðistöngin.
Nýjung i veiðitækni, allt inn-
byggt, kr. 4.950. Sendum i póst-
kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1.
Simi 11141.
Vinnuskúr
til sölu. Simi 85284.
Vil selja
plötusafn, rúmlega 50 vel með
farnar LP-plötur, flestar nýjar.
Mestmegnis rokk. Upplýsingar i
sima 74350 i kvöld og næstu kvöld.
Vil selja
6strengja Ovation gitar, sem nýj-
an, ennfremur Carlsbro box og
Marshall gitarmagnara. Uppl. i
sima 28394 á kvöldin.
Orgel til sölu.
Vil selja vel með farið Harmoni-
um E E Lieberman orgel ásamt
stól. Verð kr. 30.000.00. Simi
15853.
Búðarpeningakassi
til sölu, aðeins notaður i 4 mánuði.
Upplýsingar i sima 24140 á skrif-
stofutima.
Brúðarkjóll.
Glæsilegur brúðarkjóll með slóða
til sölu. Uppl. i sima 14494.
Fallegur
brúðarkjóll til sölu ásamt hatti og
skóm. Upplýsingar i sima 16792.
Óskast keypt
D
Kaupum
vel prjónaðar lopapeysur á börn
og fullorðna. Töskuhúsið, Lauga-
vegi 73.
óska eftir
að kaupa riffil 22 cal. Helzt magn.
með kiki. Uppl. i sima 25327 milli
5 og 8.
Milliveggjaplötur,
ný lögun, léttar, inniþurrar. Ath.
að nákvæmni i stærð og þykkt
sparar pússningu. Steypustöðin
h.f„ simi 33603.
Lynx
bilasegulbandstæki á hagstæðu
verði. Sendum i póstkröfu.
Rafborg, Rauðarárstig 1, simi
11141.
8 mm. Sýningarvélaleigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479. (Ægir)
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni,
sniðum eða saumum, ef þess er
óskað. Einnig reiðbuxnaefni,
saumum eftir máli. Hagstætt
verð, fljót afgreiðsla. Drengja-
fatastofan, Klapparstig 11, simi
16238.
Körfur.
Munið vinsælu ódýru brúðu- og
ungbarnakörfurnar. Ýmsar
aðrar gerðir af körfum. Sendum i
póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið
17, simi 82250.
Ctstillingarginur
fyrir tizkuverzlanir til sölu.
Upplýsingar Laugarnesvegi 112.
Simi 30220.
Ódýr egg
á 350.00 kr. kg. Ódýrar perur,
heildós á 249.00 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350.00 kr.
kg. Verzlunin Kópavogur,
Borgarholtsbraut 6, Kóp.
Óska eftir
að kaupa telpureiðhjól með hjálp-
ardekkjum. Simi 82205.
Til sölu
barnavagn, hlýr og góður, simi
66537 eftir kl. 19.00.
Húsgögn
D
Gott sófasett
til sölu. Uppl. i sima 41658.
Viðgeröir og
klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440,
héimasimi 15507. Bólstrarinn
Miðstræti 5.
Til sölu
borðstofusett, telpuhjól,
hátalarar, frakki (úlster) og föt á
meðalmann. Simi 75690.
óska eftir
að kaupa notað sófasett. Uppl. i
sima 52282.
Vil kaupa
kringlótt eldhúsborð með 4 —• 6
stólum, og góðan baðherbergis-
skáp. Upplýsingar i sima 85289.
Bókaskápur
eða bókahillur óskast. Má vera
gamalt, ef það er gott.
Upplýsingar i sima 85289.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri
verkum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi
11087.
Til sölu er
Singer 726 saumavél, mjög litið
notuð og saumaborð úr tekki,
einnig hár barnastóll. Uppl. i
sima 73524
Vandaðir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33, simi 19407.
Til sölu eru
pilurúllugardinur og eldhúsborð
og stólar, sem þarfnast lag-
færingar. ódýrt. Simi 25773.
Bólstrun
Klæði og geri við gömul húsgögn.
Aklæði frá 500,00 kr. Form--
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
I
Heimilistæki
D
Ignis isskápur
til sölu. Litið notaður. Uppl. i
sima 41658.
Til sölu er
Zanussi isskápur (6 ára) Simi
25734
Bílaviðskipti
SAAB '72.
Til sölu Saab '72 árgerð. Góður
bill, skipti möguleg. Uppl. i sima
92-3139.
Volvo de Luxe '71
i góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl.
i sima 82667.
VW 67—69.
Óska eftir að kaupa Volkswagen
árgerð ’67 til ’69. Aðeins góður bill
kemur til greina. Simi 35645 og
12637.
283. Til sölu
V8 Chevrolet-vél 283 cl. i góðu
standi, einnig til sölu á sama stað
svínghjól, kúplingshús og pressa
úr 350 cl. Blazer. Upplýsingar i
sima 71115 eftir kl. 6.
Til sölu
Taunus 17 M árgerð 1971. Uppl. i
sima 52282.
Moskvitch
sendiferðabill árg. ’73 til sölu. Til
sýnis hjá Guðjóni Ó. h.f., Lang-
holtsvegi 111, Rvk. Simi 85433.
Saab 96
árg. ’71 til sölu, góður og litið ek-
inn bill. Uppl. i sima 22944.
Bilaviðgerðir.
Reynið viðskiptin. önnumst allar
almennar bifreiðaviðgerðir, opið
frá kl. 8—18 alla daga. Reynið
viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi
34, simi 85697. Geymið auglýsing-
una.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, Lækjar-
götu 2, simi 25590.
Bílaval auglýsir:
Okkur vantar allar teg. bila á
skrá. Vinsamlegast hafið sam-
band við okkur, ef þið ætlið að
selja eða kaupa. Bilaval, Lauga-
vegi 9. Opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 1—6 e.h. Simi
19092 og 19168.
Opel Record 1962
gangfær til sölu. Uppl. i sima
21337 og 10958 á milli kl. 19 og
22.00.
óska eftir
að kaupa Volvo árgerð 70—73,
gerð 144 eða 145. Uppl. i sima
50839.
Toyota Celica ’74
til sölu. Fallegur bill. Uppl. i sima
14411 eftir kl. 6.
Toyota Corolla ’72
2ja dyra fallegur bill til sölu. Upp-
lýsingar i sima 14411 eftir kl.
16.00.
Til sölu
Sunbeam Arrow árg. ’72, sjálf-
skiptur. Fallegur bill. Uppl. i
sima 16792.
Pardus ’72
til sölu. Upplýsingar i sima 15481.
Hjólhýsi Cavalier 1200T '73,
i góðu asigkomulagi, er til sölu
ásamtýmsum fylgihlutum. Uppl.
i sima 82402 eftir kl. 19.
Rambler
Til sölu góð vél i Rambler ’68.
Uppl. i sima 43320.
Húsnæði í boði
Sex herbergja
einbýlishús með ræktaðri lóð til
leigu I nágrenni borgarinnar.
Tilboð sendist afgreiðslu Dag-
blaðsins fyrir 13. september
merkt „Hitaveita”.
2ja herb.
ibúð um 70 ferm. við Háaleitis-
braut til leigu. Tilboð sendist á
afgr. blaðsins merkt „Háaleitis-
braut 005”.
íbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Herbergi
til leigu. Upplýsingar I sima
31104.
Herbergi
til leigu i smáfbúðahverfi fyrir
skólafólk. Tilboð sendist á afgr.
Dagblaðsins fyrir n.k. fimmtudag
merkt „Reglusemi.”
Húsnæði óskast
4ra til 5
herbergja ibúð óskast strax. Simi
42145 á milli kl. 6 og 8.
Tvennt i heimili.
Óskum eftir 2ja — 3ja herbergja
ibúð fljótlega. Fyrirframgreiðsla
Simi 18271 eftir kl. 17.
Tvær stúlkur
óska eftir tveggja herbergja ibúð
eða stóru herb. með aðg. að eldh.
og baði. S. 93-1488 I hádeginu og
eftir kl. 7 á kvöldin til 10. sept.
Ung og hávaðasöm,-
Tökum góðfúslega að okkur hús-
næði tiT iveru og lagfæringar.
Simi 81913.
2ja herbergja
ibúð óskast til leigu, ekki i Breið-
holti. Simi 18548.
2ja herbergja
ibúð óskast. Simi 42145 eftir kl. 18.
2 háskólancmar
utan af landi óska eftir 2ja her-
bergja ibúð i vesturbænum.
Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Vilhjálmur Árnason,
Urðarteig 5, Neskaupstað. Simi
97-7451.
Lærling I matreiðslu
vantar tilfinnanlega herbergi
(hógvær og kurteis). Upplýsingar
i sima 81759.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir að taka á
leigu 2ja — 3ja herbergja ibúð,
helzt i vesturbænum.
Upplýsingar i sima 31386 á
kvöldin.
Ung hjón
með 6 ára barn óska eftir að taka
á leigu rúmgóða íbúð ekki siðar
en 1. október. Uppl. i sima 16574.
Sjúkraliði
með eitt barn óskar eftir 1 — 2ja
herbergja ibúð. Reglusemi heitið.
Upplýsingar i sima 27612.
ibúð óskast
2ja herbergja ibúð óskast á leigu,
ekki i Breiðholti. Upplýsingar i
sima 16792.
Litil Ibúð
óskast fyrir einhleypan mann.
Góð umgengni. Skilvis greiðsla.
Upplýsingar i sima 83322.
1-2 herbergi
og eldhús eða eldhúsaðgangur
óskast á svæðinu milli Suður-
landsbrautar og Miklubrautar.
Upplýsingar i sima 23472 á
daginn.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði.
100 — 150 ferm iðnaðarhúsnæði,
helzt með sýningarglugga,
óskast. Uppl. i sima 12691 á milli
kl. 9 og 17.
Húsnæði óskast.
Ung hjón (hann læknanemi) óska
eftir ibúð sem allra fyrst. Fyrir-
framgreiðsla og húsnæði ef óskað
er. Uppl. i sima 85933 eftir kl. 17.
ibúð óskast,
2ja til 3ja herbergja. Þrennt i
heimili. Uppl. i sima 37954.
Óska eftir
3ja herbergja ibúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 27828 eftir kl. 18.
Skúr.
Óska eftir að taka á leigu skúr
nálægt Stór-Reykjavikursvæði.
Þarf að hafa rafmagn. Uppl. i
sima 50755.