Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Mánudagur 15. séptember 1975. 5 um vegna hins háa verðs og á- standsins á markaðnum. Fyrir- sjáanlegt var, að talsvert mátti lækka hið umsamda söluverð á næsta ári. Varðandi birgðir SL á umbúðum sagði örn Erlendsson, að nær allar birgðir þyldu geymslu við rétt skilyrði. Mætti þvi ætla, að við lok næsta árs yrðu þær að mestu upp- gengnar. örn sagði, að kaup á umbúðum hlytu að miðast við ýmis atriði, svo sem söluhorfur, sem i byrjun árs 1974 hafi verið mjög góðar. Þá væri reynt að ná niður verði með stærri heildar- pöntunum. Almenn sölutregða hefði hins vegar leitt til lág- marks umbúðanotkunar. Þá mætti ekki heldur gleyma þvi, að ekki hefði komið til notkunar á umbúðum um vörur, sem SL gat ekki afgreitt til kaupenda vegna ófyrirsjáanlegs skorts á hráefni hjá framleiðendum hérlendis. öm Erlendsson kvaðst ekki draga neina fjöður yfir erfiða stöðu lagmetisiðnaðarins. Hún væri raunar alltaf i skoðun og endurskoðun eins og öll fram- leiðslu- og markaðsmál. Hann kvaðst vænta þess, að nýkjörin stjóm SL gerði grein fyrir störfum sinum og aðgerðum, og ef hún teldi, að núverandi fram- kvæmdastjóri hefði farið rangt að við uppbyggingu þessa fyrir- tækis, þá benti hún á betri leiðir. —BS— BANG! BANG! í MIÐ- BORGINNI Pá er vist aö koma aö lokum ferðamanna-,,ver tíðar" í ár. Eitthvað hefur túristunum okkar fækk- að á þessu sumri. Allskyns óáran herjar á ferða- manna-,,iðnaðinn" eins og aðrar greinar atvinnu- lifsins. Samt er hér um stórfelldan gjaldeyrislið að ræða. Björgvin, Ijósmyndarinn okkar á Dagblaðinu, skaut á þessa ferðamenn með myndavél sinni. Sjálfir tóku hinir erlendu gestir vist ekkert eftir þessum ,.skotum" Björgvins svo uppteknir voru þeir að festa á filmur sínar athyglisverða staði í Reykjavík. ® Sœnsk gœðavara Angorina lyx, mohairgarn, Vicke Vire, Babygarn, Tweed Perle, Tre- Bello Verzlunin HOF, Þingholtsstrœti 1. Stýrimannaskólmn og Vélskólinn í Vestmannaeyjum Á komandi hausti verður Vélskólinn starf- ræktur skv. ákvörðun Menntamálaráðu- neytis. Hins vegar skortir nægilega margar um- sóknir um skólavist, svo að unnt verði að starfrækja Stýrimannaskólann. Bæjarstjórnin leyfir sér að vekja athygli á þvi, að forsendur fyrir starfrækslu Stýri- mannaskólans á komandi vetri er að um- sóknir berist nú þegar. Umsóknir sendist til bæjarstjóra. Vestmannaeyjum 10. september 1975 Bæjarstjóri. Bótur Óska aðtaka á leigu 12 tonna bát sem fyrst. Tilboö sendist afgreiöslu Dagblaösins fyrir 20. sept. merkt „SÓKN”. •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. m -i TA 300 magnari 2x35w sinus við 0,3,% harmoniska bjögun aflbandbreidd 10—80.000 hz. •••• III SCHAUB-LORENZ Nýtizkulegt útlit stereo 5500 hl-fi. Allt er þegar þrennt er: 2x30w sinus magnarl, útvarp með fm-bylgju, langbylgju, miðbylgju og tveim stutt-bylgjum. INNBYGGT KASSETTUTÆKI OM ,F HAFNARSTRÆTI 17 SÍMI 20080 :IU HAFNARSTRÆTI 17 SÍMÍ 20080 SJÓNVARPSTÆKI TRYGGUR FJÖLSKYLDUVINUR sérlega skýr, næm og endlngargóð tæki. mm HAFNARSTRÆTI 17 SÍMI 20080 •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. Flækir ekki — 3 mótorar — tvöfalt drlf og frábær tóngæði. •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. Um allan heim er Tandberg segulbandstækjum hrósað upp í hástert. Enda bjóða þau upp á marga möguleika, svo sem sound-on-sound, ekkó o.fl. en fyrst og fremst tóngæði. HAFNARSTRÆTI 17 SIMI 20080

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.