Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 13
Daeblaðið. Mánudaeur 15. seDtember 1975. sinn til Keflavíkur knum — og þá i stað iksins, kom of mikil hugsun. Það átti á t að þvinga fram :ga voru tækifæri til iatthias Hallgrims- k beztu færin, var Lónum og syndgaði idi við samleikinn. >ins, Jóhannes Guð- Jón Gunnlaugsson, lezt frá leiknum — ar einnig hættuleg- laðurinn. Var oft jra, en hafði ekki ð sér — auk þess, n of jarl sinn i marki Þorstein ólafsson. r léku undan sunn- i fyrri hálfleik, en lýta hann. Akurnes- nun fljótari til að iðu oft góðum sam- Tækifæri voru litil — en það fór þó um segar Jóhannes gaf ison, markvörð, og nöttinn i hom. Éins ar ekki á marklin- ;ngu Akurnesingar — fyrst Matthias, en i með snjalla auka- 5veinssonar, frir við 1 skallaði Matthias i færi — þá Jón K iruðu Keflvikingar, rsson fékk knöttinn frá vitateignum — lótherja og aðeins siðan fast á markið eri — og knötturinn arkhorninu, eftir að 5 snert Steinar Gott skot — en að Hörður hefði átt a var á 34. min. og rtð sendum þér 'N póstkort. ) þremur min. siðar munaði litlu, að Keflvikingar skoruðu aftur. Jón Ólafur átti hörkuskot, sem Hörður gerði vel i að verja. Knötturinn hrökk i þverslá og aft- ur til Harðar. Rétt á eftir kom eitt bezta tækifæri Akurnesinga til að jafna. Matthias fékk knöttinn úti i vitateigshorninu — lék laglega á Efsta myndin: — Einar Gunnarsson, fyrirliði Keflvik- inga, hefur spyrnt á mark Akur- nesinga — og augnabliki siðar lá knötturinn i marki — sigur- markið Jón Gunnlaugsson of seinn til varnar. Til vinstri. Geir H a 11 g r ímsson, for- sætisráðherra óskar Einari til hamingju — og af- hendir honum hinn nýja bikar, sem Tryggingamiðstöðin gaf. Að neðan eru kapparnir kunnu með „uppskeru” Keflvikinga i sumar — þrír sigrar, þriðji bik- arinn. Það er Meistarakeppni KSt, Litla bikarkeppnin og svo „stóri” bikarinn I gær. Myndina eins og hinar, tók Bjarnleifur I hófi Keflvikinga að Sögu i gær- kvöldi. Frá vinstri Guöni Kjartansson, Einar Gunnarsson með þann stóra, og Hafsteinn Guðmundsson, formaður tBK. mótherja, mjög-vel gert, og alveg upp f markteigshornið. Þar reyndi Matthias markspyrnu, sem Þorsteinn varði auðveldlega — en Hörður Jóhannesson, mið- herji IA, stóö frir fyrir miöju íþróttir marki. Þar var blinda hjá Matta. I siðari hálfleiknum var sókn Akurnesinga oft þung — en allt of Htið gert til að dreifa vörn ÍBK, og það voru jafnvel Keflvikingar, sem fengu bezta tækifærið. En Jóhannesi tókst snilldarlega að bjarga frá Jóni ólafi á marklínu. Það var á 77. min. Rétt i lokin stóð Jón Gunnlaugsson frir fyrir marki ÍBK með knöttinn og spymti — en Þorsteinn varði snilldarlega spyrnu hans, fasta, af 5 metra færi. Það var kannski mesta afrek leiksins — og áöur hafði Þorsteinn variö snilldarlega spyrnu frá Matthiasi, þar sem knötturinn fór i Astráö og breytti stefnu, en Þorsteinn var á réttum stað — alveg við marksúluna. Þá komst Matthias í gott færi á 33. min. en var of seinn og Hilmar Hjálmarsson bjargaði á siðustu stundu — og rétt á eftir var Matthias aftur fyrir opnu marki, en hitti ekki knöttinn. Það var ekki hans dagur — en tækifærin skapaði hann sér, drengurinn, eins og svo oft áður. Leiktiminn rann Ut — Magnús Pétursson, sem dæmdi eins og sá, sem valdið hefur — þó ekki alltaf að skapi Akurnesinga — flautaði leikslok og Keflvikingar fögnuðu sigri. ,,Ég vissi þetta — ég var alltaf öruggur um sigur”, sagði þjálfari Keflvikinga, Guðni Kjartansson, eftir leikinn. „Strákarnir léku snilldarvörn — ogsvo annað. Það liö, sem slegið hefur Viking út sið- ustu sjö árin I bikarkeppninni, hefur sigrað — nema, þegar Vik-1 ingur vann 1971. Sagan endurtók sig þviennmeð „hjátrúna”, sagöi J Guðni brosandi. —hslm. Hafði góða vörn fyrir framan mig Þorsteinn Ólafsson, markvörður þeirra Kefl- vlkinga. „Jú, ég stóð mig framar vonum — en það var llka góö vörn fyrir fráman mig. Varöandi tækifæri Skagamanna á slöustu mlnútu sagði Þorsteinn: „Þetta var hár bolti inn I teiginn — mikill snúningur á honum —ég átti aöeiga hann, en hikaöi — bara fleygöi mér, þegar Jón skaut, og bolt inn var I fanginu.” Gunnar Jónsson, bakvörður Keflvlkinga. „Ahugaleysi Skagamanna kom mér á óvart — þeir voru aö rifast og skamma hvcr annan úti á vell- inum.” Það var heimsmet hjó Valbirni! Arangur Valbjarnar Þorlákssonar, KR, sem hann náði á dögunum I tugþrautarkeppni Reykjavikur- mótsins — 6403 stig — er nýtt heimsmet fertugra manna eöa eldri. Gott hjá Valbirni það — enda er þetta mikið afrek. Bezta árangri áöur I þessum aldursflokki hafði Roy Williams náð. Það var fyrr á þessu ári — 6110 stig — en bezta skráða afrekiö fram á þetta ár átti Bruce Heskok — hlaut 5987 stig árið 1974. Elías til A-Þýzkalands? Þaö eru talsverðar likur á, að ég verði I Austur- Þýzkalandi I vetur við æfingar I frjálsum fþróttum, sagöi Iþróttamaðurinn góðkunni, Ellas Sveinsson, 1R, þegar við hittum hann á Laugardalsvelli I gær. — Ég á aö tala við þá I austur-þýzka sendiráöinu hér I Reykjavik — sendiherrann — nú I vikunni og þá verður þetta endanlega ákveðið. Ég þarf endi- lega að komast i tugþraut i haust, — þaö vantar svo litiö hjá mér I Olympiulágmarkiö, en nú verður víst ekkert af þessari landskeppni I Wales. Ef ég kemst til A-Þýzkalands ætti það aö vera auðvelt næsta sumar, að ná þessum 7650 stigum, sem þarf fyrir annan mann lands að komast á Montreal-leikana, þvi æfingaaöstaða og kunnátta | þjálfara er hvergi meiri I heiminum en þar. Hollenzki hlauparinn Jos Hermens setti nýtt heimsniet I 10 mllna hlaupi I Papendal I Hollandi I gær — hljóp vegalengdina á 45:52.6 mln. Fyrra heimsmetið átti Willy Polleunis, Bclglu, og var þaö 46:04.8 mln. sett 20. september 1972. Stórkostlegt að sjá bolt- ann í netinu Einar Gunnarsson, fyrirliði Keflvikinga skoraði eina mark leiksins. „Þaö var stórkostleg tilfinning að sjá á eftir bolt- anum I markið. Ég sneri mér við og skaut — boltinn snerti Steinar og breytti um stefnu — sennilega hefur það ruglað Hörð markvörö Skagamanna. Þorsteinn var góður I markinu — eins og oft áður — hann átti alla bolta, sem komu aðmarki. Annars var ég mjög ánægöur meö baráttuna I liðinu. Þetta var ekki sérstaklega góður leikur en góður sigur.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.