Dagblaðið - 15.09.1975, Page 10

Dagblaðið - 15.09.1975, Page 10
DagblaPiB, Mánudagur 15. september 1975. 10 JON birgir PÉTURSSON — sagði Stephan G. þegar hann só skólapilta ó leið suður til nóms RAUN, „Þetta er merkileg heimild um Stephan G. Stephansson og Helgu konu hans. Ekki sizt um hlut heimilisins og fjölskyldunn- ar i sambandi við skáldskap húsbóndans. An aðstoðar og skilnings fjölskyldunnar hefði hann aldrei getað gert það sem hann gerði,” segir dr. Finnbogi Guðmundsson. Hann flytur I kvöld þátt um Stephan G. skáld- ið frá Vesturheimi, sem hefur yljað svo mörgum um hjarta- ræturnar. Það er Rósa, eina eftirlifandi barn þeirra Stephans og Helgu, sem samdi þennan þátt. Komu skrif hennar upphaflega i bók- inni Foreldrar minir, þættir um ýmsa kunna landa vestra, skrif- aðir af börnum þeirra. Rósa kom hingað til lands i fyrsta sinni árið 1953, þegar hún afhjúpaði minnisvarða um föð- ur sinn i Vatnsskarði. Rósa er nú 75 ára og býr i Red Deer. Kom hún hingað i fyrra ásamt hópum V-lslendinga. Stefán G., eins og íslending- um er tamast aö kalla þennan á- gæta landa sinn, fæddist á Kirkjuhóli hjá Viðimýri I Skagafirði árið 1853. Hann hét Stefán Guðmundur Guðmunds- son, en breytti nafni sinu vest- anhafs. ólst hann upp hjá for- eldrum sinum fram yfir ferm- ingu, en varð þá að fara i vinnu- mennsku norður i Þingeyjar- sýslu. Fátæktin hindraði hann i að komast til náms. Er hann var 12 ára gamall sá hann þrjá menn riða suður Vatnsskarð. Hann vissi að þarna fóru þrir piltar á leið til náms. „Mig greip raun, ekki öfund. Fór að kjökra. Þaut út i þúfur, lagðist niður i laut. Mamma haföi saknað min. Kom út og kallaði, ég svaraði ekki. Vildi ekki láta sjá mig, svo á mig kominn, en hún gekk fram á mig. Spurði mig, hvað að gengi, ég vildi verjast frétta, en varð um siðir að segja sem var. Mörgum árum á eftir heyrði ég mömmu segja frá þessu, en hélt hún hefði löngu gleymt þvi. Hún bætti þvi við, að i það sinn hefði sér fallið þyngst fátæktin”. Tvitugur flutti Stefán vestur um haf með foreldrum sinum, fyrst til Bandarikjanna, en siðar til Kanada, það var 1899. Þar gerðist hann bóndi i Alberta, vestur undir Klettafjöllum og var af þvi oft nefndur Kletta- fjallaskáldið. Vinnudagurinn var langur við búskapinn og tóm til skáldskap- ar var að mestu á nóttunni. Andvökur hétu ljóðabækur hans og var það nafn að sönnu. Sjálfsmenntun iökaði Stephan G. Stephansson og varð hann viðlesinn og fjölfróöur maður. Hann andaöist áriö 1927, land- nemi i nýjum heimi, en stöðugt Islendingur i hug og hjarta. -JBP r--------------- Utvarp kl. 20.25: „MIG GREIP Oft er fjöldi fólks viö varða Stephans Stephanssonar I enda þykir varöinn mikill og staöurinn Sí Opnar lœkningastofu Esra S. Pétursson læknir opnar lækninga- stofu i Domus Medica miðvikudaginn 17. sept. 1975. Viðtalstimi 10-12 daglega. Sér- greinar: Sálgreining, tauga- og geðlækn- ingar. Simi 15477. Til leigu Til leigu er húseignin Laugavegur 101, ásamt lóð og sam- liggjandi lóö Hverfisgötu 112. Húseignin er tvær hæöir, 90 fermetrar hvor hæð. Lóðirnar eru ca 700 fermetrar, sem jafngildir stæðum fyrir ca. 25-30 bfla. Þrjár götur liggja að eignunum: Hverfisgata, Laugavegur og Snorrabraut. Miðstöð strætisvagna er f mfnútu fjarlægð. Hentug fyrir hvers konar starfsemi verzlunar eða fyrir skrifstofur eða jafnvel léttan iðnað. Sala kæmi til greina ef viðunandi til-. boð fengist. Upplýsingar i síma 26050, og á kvöldin f sfma 41108. Verzlunar og/ eða skrifstofuhúsnœði Óska eftir að taka á leigu 50 til 70> fermetra verzlunar- og eða skrifstofuhúsnæði nú þegar eða fljótlega. Æskileg staðsetning i austurbæ eða á svæði Grensássimstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið i sima 81842 kl. 12-12.30 eða kl. 18.30-20.30. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Dag- bók Þebdórakis”.Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (9). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Þeódórakis og flutt verður tónlist eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Frfettir. Tilkynningar. d Sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Allra veöra von. Bresk framhaldsmynd, byggö á sögu eftir Stan Barsow. 2. þáttur. Aö höndla hamingjuna. Aðalhlutverk Alan Badel, Diana Coupland og Francis White. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 1 þáttar: Tom Simpkins tekur við verksmiðju föður sfns að honum látnum. Tom er 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli talar. 20.00 Mánudagslögin. ekkill og býr með systur sinni. Hann hefur ekki verið við eina fjölina felldur i ástamálum og hefur m.a. eignast dottur með giftri konu. Nýr einkaritari ræöst I þjónustu Simpkins. Það er Andrea Warner ung og ógift. Skömmu siöar kemst hún f kynni við pilt, Philip Hart að nafni. Hann er kvæntur og tveggja barna faöir, en svo fer þó, aö kynni þeirra verða nánari en þau höfðu ætlað I fyrstu. Simpkins hyggur á gerð erfðaskrár, en þar er honum nokkur vandi á höndum, þvf Brezku sjónvarps „seriurnar": 20.25 ,,Mér finnst ég kominn heim”, þáttur. um Stephan 20.55 „Slæpingjabarinn” eftir Darius Milhaud. 21.15 Viöhorf fólks til umferð- arslysa. Pétur Sveinbjam- arson flytur 21.30 titvarpssagan: „Ódám- urinn” eftir John Gardner. 22.00 Frfettir. 22.15 Veðurfegnir. BUnaðar- þáttur. 22.35 Hljómplötusafniö 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. hann þarf að taka tillit til dóttur sinnar, sem nú er orðin fullvaxta stúlka. 21.30 tþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóöi til nútlmans. Breskur fræðslu- myndaflokkur um menningarsögu Litlu-Asiu og menningaráhrif, sem þaðan hafa borist á liðnum öldum. 3. þáttur. Frá Róm til Miklagarös. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. Hvarf stofuvinanna eins og dauði vinar BREZKU framhaldsmynd- irnar halda áfram að gerast heimilisvinir hjá islenzkum fjöl- skyldum. 1 hvert skipti sem breytingar veröa, er engu likara en að einhver nákominn hafi skyndilega látizt. Vinir okkar af skerminum eins og þeir Onedin, bræðumir meö vörubilastöðina, Forsythe-fólkiö, Ashton-fjöl- skyldan, Hinrik 8. og Elisabet fyrsta, Drake og Simon Templ- ar. Allt þetta fólk höfum við haft inni i stofu hjá okkur. Og greini- lega likað vel við það. Og nú er semsé óráðiö meö framhaldiö af bræðrunum, og Onedin skildi sjónvarpið við vita kvenmannslausan, sem náttúr- lega er algjört hneyksli. 1 kvöld eigum við að fá að horfa á Allra veðra von. Annar þátturinn heitir Að höndla ham- ingjuna. Þættir þessir veröa ekki eins margir og margar framangreindar „serlur”, og liklega munu persónurnar ekki veröa alveg jafn heimakomnar i islenzkum stofum og þær. En hvað um þaö, Bretinn virðist eiga mestum vinsældum aö fagna hér á landi eins og viöar, t.d. á Norðurlöndunum, en þar ganga þessir sömu sjónvarps- þættir árið út og árið inn. Gerð brezku þáttanna er lika til fyrir- myndar um flest, og brezkir leikarar viröast vera á hveriu strái. -JBP- Seljum nœstu daga borðstofuhúsgögn ó mjög hagstœðu verði Gefum sérstakan afslútt af borðstofuskúpum HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2, s. 11-9-40 ✓ V

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.