Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaftift. Mánudagur 15. september 1975. i? © Evil'' © King Features Syndicate. Inc.. 1975. World rights „Nú hefur jafnrétti kynjanna gengift nokkuð langt.” Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12.—18. september er i Lyfjabúft Breift- holts og Apóteki Austurbæjar. Þaft apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 aft kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilift og sjúkrabifreift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Köpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokaft. Slysavarftstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörftur simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöftinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörftur — Garftahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarftstofunni,. simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaftar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Siinabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Sýningar Kjarvalsstaftir. Ljós ’75. Stendur til 16. september. Loftift.Kjartan Guðjónsson sýnir. Stendur til 19. september. Opið á verzlunartima. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. £ S © Bvli's „Rétt er nú það. Einn afmælisdagurinn enn hefur liftift fram hjá Linu, i vitlausa átt”. Suftur spilar sex lauf án þess mótherjarnir hafi sagt i spil- inu. Vestur spilar út tigul- fjarka. Hvernig á suftur aft spila? — Taka á tigulás eða svlna? NORÐUR 6 6 V AKD76 ♦ A53 * KG84 é 73 V 43 ♦ DG76 * AD632 SUÐUR Tigulsviningin hefur jafna möguleika — en hins vegar eru likurnar á móti að hjörtun falli 3-3, sem mundi gefa þrjú niðurköst i tigli Varstu búinn að reikna þetta út — og þar með svina tiglinum? Þá — eins og spilarinn i sæti sufturs, þegar spilið kom fyrir — hefurþu renntblinti sjóinn. Rétta spilamennskan er að taka fyrsta slag — tigulfjarka- útspilið — með tigulás. Spila trompi einu sinni — slftan tveimur hæstu i hjarta og trompa lághjarta norðurs með háspili heima. Þá eru trompin tekin. Ef trompið — laufið — liggur ekki verr en 3-1 og hjartað ekki verr en 4-2 lijá mótherjunum er hægt að kasta báðuin spöðunum á hjörtu norðurs — og siðan er aðeins gefinn einn slagur á tigul. Viltu vita hvernig spilið lá, þegar það kom fyrir? — Jæja, austur átti tigulkóng (auðvitað!) — trompin lágu 3- 1 og hjörtun 4-2. A skákmóti i Moskvu 1935 kom þessi staða upp i skák Botvinnik, sem hafði hvftt og átti leik, gegn Tschehower. 1. Rg5!! - hxg5 2. fxg5 - R8d7 - 3. Rxf7!! - Kxf7 4. g6+ - Kg8 5. Dxe6+ - Kh8 6. Dh4+ - Kg8 7. Bf5 og Botvinnik vann létt.. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Ileilsuverndarstöftin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandift: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirfti: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæftingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriftjudaginn september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Smá- vægileg óánægja kann aö gera vart viö sig I dag, þvi þér finnst aö sumir samstarfs- manna leggi ekki mjög á sig, á þinn kostn- aft. Gerirftu i rauninni meira en þér ber, láttu þá vita af þvi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú eyftir peningum á þa'nn hátt, aft rétt er aft doka nú viö. Dálitil áætlun myndi þýfta þyngri pyngju hjá þér á næsta ári. Hentugur dag- ur til aö hvilast. Hrúturinn (21. marz—20. april): Góft skil- yrði til aft binda fjölskylduböndin tryggari böndum segja stjörnur i dag. Ógift fólk mun trúlega hitta einhvern af hinu kyn- inu, — ómótstæftilega persónu. Ekki er þó alveg útséð um hvað úr verður. Nautift (21. april—21. mai): Svo kann aö fara, aft I dag neyöistu til að taka afstöftu til sambands við annan aftila, sem staöift hefur lengi. Engar áhyggjur, — stjörn- urnar eru þér i hag. Tviburarnir (22. mai—21.. júni): Stórkost- leg breyting til batnaftar varftandi eitt af vandamálunum. Unga fólkið i þessu merki sýnir óvenjulega tillitssemi. Krabbinn (22. júli—23. júll): Þú kemst I ábatasöm sambönd I samkvæmi. Trúlega hittir þú einhvern, sem ekki hefur lengi orðið á vegi þinum. Ljónift (24. júli—23. ágúst): I dag eru þaft sambönd úr samkvæmislífinu sem bliva. Vinsældir þinar eru tryggar og vinahóp- urinn stækkar. Notaðu þér gæfu þina. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Frábær dagur til alls i sambandi vift föt og fata- kaup. Eitthvað óvænt gerist, trúlega I sambandi viö gest til þin. Otgjöldin eru i hærri kantinum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Areiöanlega annasamur dagur og margt óvænt kemur upp á. Kvöldift er betri hluti dagsins, óvæntir hlutir og peningar sjást I stjörn- unum. Sporftdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mundu aft fara vel meft þig. Stjörnurnar benda til aft þú ofkeyrir þig. Samkvæmislifið krefst of mikils af þér. Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.): Vinátta vift einhvern veikist. Talaftu opinskátt. Góftur dagur til bréfaskrifta. Og af nógu er vlst aft taka. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nýr vinur mun kynna þig fyrir stórkostlegri persónu af hinu kyninu. Stjörnur eru þér i hag. Taktu áhættur á flestum sviftum. AFMÆLISBARN DAGSINS: Ekki ótrúlegt aft þú færist upp á vift á þessu ári, og þú verftur hamingjusamur og nærft árangri. Hitt kynift og samskipti viö þaft kann aft angra þig eilltift. Samt eru margir I þinu merki liklegir til aft giftast áftur en afmælisárift er liöift. Þá er veturinn kominn, Boggi. — Nú já,— Hvenær lauk hinum?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.