Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.09.1975, Qupperneq 17

Dagblaðið - 15.09.1975, Qupperneq 17
Dagblaöiö. Mánudagur 15. september 1975. 17 Nú... i hvert skipti, sem Mann vantar til viðgerða ó ísvélum Óskum eftir að ráða mann til uppsetninga, viðgerða og viðhalds á mjólkurisvélum. Viðkomandi þarf sennilega að sækja stutt námskeið i Bandarikjunum. Upplýsingar veittar á skrifstofunni en ekki i sima. Heildverzlun Eiríkur Ketilsson, Vatnsstígur 3, Reykjavík íbúð óskast 2-3 herb. til leigu sem fyrst, tvennt i heim- ili, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar s. 15581 og 21863. Til leigu við við Garðastrœti/Túngötu húsnœði, 3-4 herbergi um 70 ferm. Húsnæðið er við jarðhæð, mjög litið niður- grafið. Leigist fyrir skrifstofur, lækna- stofur eða snyrti-iðnað. Tilboð merkt: ,,Túngata 202” sendist blaðinu sem fyrst. Myndlist í Hamragörðu n Hörður Haraldsson heldui sýningu i Hamragörðum 13.—21. sept. Opið kl. 14 — 22 um helgar, kl. 17 — 22 virka daga. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Hin viöfræga og margverölaun- aöa músikmynd, byggö á sam- nefndum söngleik sem fluttur var i Þjóðleikhúsinu. Fáar myndir hafa hlotið eins mikla viðurkenningu um allan heim. LtZA MINELLI MICHAEL YORK JOEL GREY Leikstjóri: BOB FOSSE Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11. (Ath. breyttan sýningartima). Undirheimar New York Islenzkur texti. Hörkuspennandi sakamálakvik- mynd i litum um undirheimabar- áttu i New York. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ I GAMLA BÍÓ Heimsins mesti iþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney- félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JLAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans 5, 7.30 Og 10 ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviðið COPPELiA Gestur: Iieigi Tómasson i kvöld kl 20. Uppselt. ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20. Litla sviöið RINGULR EIÐ Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala ,15-20. Simi 1-1200 SKJALDUAMRAR 4. sýning fimmtudag kl. 20.30 rauð kort gilda. Aðg'öngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-2(1

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.