Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 6
6 Dagblaðið. Mánudagur 15. september 1975. Réðst að Rembrandt-verki og tœtti sundur með hníf Eitt frægasta mál- verk Rembrandts, ,,Næturvörðurinn”, ó- metanlegt listaverk frá 17. öld, var stórskemmt i Rijksmuseum-safninu i Amesterdam i gær. Atvinnulaus kennari réðst að myndinni og skar hana margoft með hnif. Lögregla handtók manninn þegar, og er hann talinn vanheill á geðsmunum. Talsmað- ur safnsins sagðist á- lita, að hægt væri að gera við myndina. ,, Næturvörðurinn”, sem erstærsta myndin er Rembrandt málaði, var i sérstöku herbergi i Rijksmuseum og var eitt helzta aðdráttarafl safnsins. Manninum, sem ekki hefur verið nafngreindur nema með upphafsstöfum sinum (W.A. de P.), tókst að skera 10 göt i myndina, áður en vörð- ur i safninu og annar gestur náðu að stöðva hann. Fljótlega eftir að safnið var opnað i gær kom maðurinn þar inn og gekk rakleiðis að myndinni, sem Rem- brandt málaði 1642. Verðir báðu hann að gæta þess að koma ekki of nærri og færði hann sig þá til baka. Skömmu siðar kom hann á ný, gekk beint upp að listaverkinu og hjó í það með hnif. ,,Næturvörðurinn” sýnir hóp hermanna í kringum mann með ijós i morgunskimunni. TIu sinnum tókst kennaranum aö slengja hntt slnum I þetta ddauftlega listaverk Rembrandts áftur en hann var yfirbugaftur. Búizt er vift aft hægt sé að gera vift myndina. FORD VILL EKKI NÝJA RANNSÓKN Ford Bandarikjaforseti lýsti þeirri skoðun sinni i Dallas um helgina, að þrátt fyrir nýjar upp- lýsingar um aðgerðir FBI i kring- um morðið á John Kennedy, þá væru ekki gildar ástæður fyrir hendi til að taka málið fyrir að nýju. Ford var i Warren-nefndinni svokölluðu, sem komið var á laggirnar til að rannsaka forseta- morðið. Lét hann þessi orð falla i samtali við fréttamenn við kom- una til Dallas, þar sem Kennedy féll 1963. Meðal þess, sem fram hefur komið i málinu nýlega, er að skömmu fyrir morðið hafði sam- bandslögreglan FBI samband við Marinu Oswald, siðar ekkju Lee Harveys Oswalds, meints morð- ingja Kennedys. FBI hefur eyði- lagt öll sönnunargögn um fund þennan. Forsetinn var að þvi spurður, hvor hann teldi vitn- eskjuna um þennan fund ekki næga ástæðu til aö hefja nýja rannsókn á morðinu. Ford svar- aði þvi neitandi og endurtók, að hann fengi ekki séð, að nokkrar nýjar upplýsingar gætu breytt grundvallarniðurstöðu Warren- nefndarinnar, sem sé þeirri, að Oswald hefði verið einn að verki. Finnsk stúlka œtlaði með son sinn heim: Ákœrð fyrír mannrán Ungri, finnskri stúlku hefur verið fyrirskipað að leggja inn vegabréf sitt og vera um kyrrt á ítaliu, þar til dómari hefur skorið úr um, hvort hún fær að fara. meðtveggja ára gamlan son sinn heim til Hel- sinki. StUlkan heitir Maj-Lis Linnea Jarrinen. Faðirinn er sikileyskur sjómaður, Alfio Cali. Barnið, Tonino, fæddist i Helsinki og var þar þar til I sumar, er Cali fór fram á — og fékk — leyfi til að fara með son sinn i fri tiIGiarre á Sikiley. Er þangað kom gekkst hann formlega við barninu og fékk Tonino litla skráðan italskan rik- isborgara. Siban skrifaði hann Maj-Lis og sagðist ætla að halda barninu. Hún fór ásamt vinkonu sinni til Sikileyjar, náði i barnið og var á leiðheim, þegar lögreglan stöðv- aði hana um það leyti sem hún var að stiga upp i flugvél i Róma- borg á fimmtudaginn. Þá hafði Cali tilkynnt lögreglunni, að syni hans hefði verið rænt. Dómari krafðist þess siðan um Brezka stjórnin skýrði frá þvi um helgina, að 2000 chileanskir flóttamenn hefðu fengið leyfi til að koma til Bretlands. Umsóknir fjölda annarra eru i athugun. ,,Það er enn mögulegt fyrir fólk, sem veriö hefur i haldi i Chile, að sækja um landvistar- leyfi,” sagði talsmaður brezka utanrikisráðuneytisins i London. Augusto Pinochet, forseti Chile, .sagði fyrir heígi á blaðamanna- helgina, að Maj-Lis og vinkona hennar legðu inn vegabréf sin. Þær eru grunaðar um að hafa reynt að ræna drengnum. Eiga þær yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsisvist, ef komizt verð- ur að þeirri niðurstöðu, að Cali sé iöglegur forráðamaður Toninos litla. fundi i Santiago, að 100-200 póli- tiskum föngum til viðbótar yrði sleppt, ef Bretland fengist til að taka við þeim. Talsmaður ráðuneytisins i London var spurður álits á þessum ummælum og svaraði hann: ,,Það er og verður, að sjálf- sögðu, von brezku stjórnarinnar, að stjórn Chile muni sleppa öllum pólitiskum föngum sinum án nokkurra skiiyrða.” Bretar taka við fíótta- mönnum frá Chile Kvennadeild israelska flughersins á hersýningu I tsrael. Nil ætla Bandarikjamenn að selja Aröbum vopn — og þá mega þær þessar fara aft vara sig. Vopnasölubanni USA á Arabalöndin afíétt? Bandarikjastjórn hefur form- lega tilkynnt stjórninni i Ku- wait, að vopnasölubanni á Arabarikin hafi verið aflétt. Bannið var sett á eftir striðið 1967. Dagblaðið Al-Watan sem er óháð, skýrði frá þessu i gær. Blaðið sagðist hafa góðar heimildir fyrir frétt sinni, þar sem einnig sagði, að stjórnir annarra Arabarikja hefðu feng- iö sams konar tilkynningar. Ekki voru þau riki tilgreind nánar. Al-Watan segir þessa til- kynningu koma i kjölfar sam- komulagsins milli ísraels og Egypta. Embættismenn i Ku- wait vildu ekki tjá sig um málið, að sögn Reuter-fréttastofunnar. Siðan 1967 hefur Bandarikja- stjóm ekki selt vopn til Araba- rikja, sem ekki hafa tekið bein- an þátt ibardögum við Israel, af ótta við að þær vopnasendingar næðu til „framlinurikja” á borð við Egyptaland og Sýrland. Al-Watan sagði vopnasölu- banninu hafa verið aflétt, þar sem friðarsamkomulag Egypta og Isralesmanna „þýddi i raun, að strið milli þeirra þjóða væri ómögulegt”. Blaðið bætti þvi við, að nefnd frá Kuwait færi liklega á næstu dögum til Bandarikjanna til að taka upp á ný samningaviðræð- ur um kaup á fullkomnum vopn- um á borð við Skyhawk og Phantom þotur og eldflaugar. CNN GftÆTUR PCftON Maria Estella Peron, forseti Argentinu, var háskælandi, þegar hún afsalaöi sér völdum „um stundarsakir” i hendur forseta öldungadeildar þingsins uni helgina. Ekki er búizt viö, að hún snúi aftur til skyldustarfa sinna. Hvíldarfri Peron er tilkomiö vegna þreytu heunar, andlegrar og likanilegrar. Hún hefur aldrei ráðiö viö embætti sitt eftir að hún tók við af eiginmanni slnum, Júan heitnum Peron.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.