Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 16
16 Dagbla&ið. Mánudagur 15. september 1975. I NÝJA BIO I: 4 UPS ISLENZKUE TEXTI. Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni. Þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Conncction. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfiröi Simi 50184. Bæjarbió sýnir á mánudag og þriðjudag kl. 8og 10 Percy bjarg- ar mannkyninu. Skemmtileg og djörf ensk litmynd. I TÓNABÍO I Umhverfis jöröina á 80 dögum Endursýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓIABÍÓ Mánudagsmyndin: Stuðningsmennirnir Ahrifamikil, Itölsk litmynd, tekin i Techniscope. Leikstjóri: Marcello Fond- ato. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ Köttur meö 9 rófur 5, 7 og 9. i OPIÐ FRA 9—1 Fjárfestingormenn Nokkrir hektarar lands á Reykjavikur- svæðinu, sem eru að komast inn i skipu- lag, eru til sölu. Bæði sala á landinu i heild og hluta af þvi, i óskiptri sameign með nú- verandi eiganda, koma til greina. Fyrir- spurnir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, Siðumúla 12 eða Þverholti 2, eða sendist i pósthólf 194 eða 5380, Reykjavik, fyrir 18. september nk., merkt: ,,Trúnaður”. Al- gjörri þagmælsku heitið. STIMPLAR STIMPLAVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL FULLKOMNAST HÉR Á LANDI Stimplagerðin Hverfisgötu 50 Simi 10615 Auglýsingadeild Dagblaðsins óskar að ráða röskan sendisvein á vélhióli VALUR/ CELTIC á Laugardalsvelli þriðjudag kl. 18. Valsmenn eru ósigraðir á heimavelli í Evrópukeppni. Sjáið Jóhannes leika meö skozku snillingunum—gegn sinum gömlu félögum! Missið ekki af þessum einstaka viö- burði i islenzku iþróttalifi. VALUR.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.