Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 15.09.1975, Blaðsíða 21
Dagblaöið. Mánudagur 15. september 1975. 21 Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti, sprauta og ryðbæti. Sími 16209. Get bætt við mig 1—2 fyrirtækjum i bókhald og reikningsskil. Grétar Birgir, Lindargötu 23. Simi 26161. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. (Jrbeining á kjöti Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsingunaj Simi 74728. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flísalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. Crbeiningar — (Jrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna. (Jrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum. Ódýr og góð áklæði. Bólstrunin Miöstræti 5. Simi 21440, heima 15507. (Jrbeiningar Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og folaldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða i vinnu 74555. Gefið Hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 22966 kl. 8-9 i kvöld. Kettlingar fást gefins i Skipasundi 8, kjall- ara. Simi 35668. 9 Húsnæði í boði & Nýtt einbýlishús tilleigu i Þorlákshöfn til 15. mai. Tilboð merkt ,,369” sendist af- greiðslu blaösins fyrir næsta fimmtudag. Mjög snyrtileg einstaklingsibúð i Fossvogi til leigu frá og með 1. október n.k., isskápur, gardinur og fleira fylgir. Tilboö miðað við árs fyrir- framgreiðslu sendist afgreiðslu dagblaðsins fyrir föstudag.. Merkt: „2769” Til ieigu 4ra herbergja Ibúð i Hliðunuhi. tbúðin er i mjög góðu ástandi. Gluggatjöld geta fylgt. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Útsýni” fyrir 20. september. Ný 3 herb. ibúð i Kópavogi til leigu nú þegar. Uppl. i sima 40758 milli 5 og 7 i dag. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Til leigu 2 herbergja ibúð á Téigunum, ársfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86318 milli 7 og 8. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Herbergi til leigu. Upplýsingar i sima 36612, aðeins eftir kl. 19. Húsnæði óskast s Herbergi óskast. Aðgangur að eldhúsi og simi æskilegur. Uppl. I sima 32880. Miðaidra reglusöm hjón óska eftir 2ja her- bergja ibúð frá 1. október. Vinsamlega hringið i sima 20644. Iðnaðar- eða verkstæðispláss óskast á leigu þar sem hægt er að koma inn tveim bilum samtimis til mótorstillinga. Stærð 60 til 100 fermetrar. Simi 16243 i hádeginu og á kvöldin. Hjón með 3 börn óska eftir ibúð til leigu, helzt i Hafnarfirði. Upplýs- ingar i sima 53493 og 37881. Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu her- bergi, eldhús og snyrtingu i Reykjavik. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 23126. Herbergi óskast sem næst Hamrahliðarskóla. Upplýsingar i sima 92-2172. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir litilli ibúð. Kerruvagn til sölu á sama stáð. Upplýsingar i sima 81801. ibúð óskast strax. Óska eftir 1 til 3ja herbergja ibúð helzt i vestur- eða miðbæ. Upplýsingar I sima 41110. Verzlunar- ög eðá skrifstofu- húsnæði Óska eftir að taka á leigu 50 — 70 fermetra verzlunar- og/eða skrif- stofuhúsnæði nú þegar eða fljót- lega. Æskileg staðsetning i Austurbæ á svæði Grensás- simstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið i sima 81842 kl. 12 — 12.30 eða kl. 18.30 — 20.30. Óska eftir ibúð til leigu, 1 — 2 herbergi og eldhús, helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar i sima 50583. S.O.S. Ungt par með barn á leiðinni vantar 2—3 herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 15331. 2 guðfræðinemar óska eftir 2ja herbergja ibúð sem næst Háskólanum fyrir 1. októ- ber. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 37470. Ungt par óskar eftir ibúð til leigu á Reykja- vikursvæðinu. Uppl. i sima 84344. fbúð óskast, 2ja—3ja herbergja, fyrir ung barnlaus hjón, sem bæöi vinna úti. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 13689. Óskum eftir ibúð, 2ja—4ra herbergja. Uppl. i sima 52473. Námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu i 3 mán. okt.- nóv.-des. Fyrirframgreiösla og alger reglusemi. Uppl. i sima 98- 1190. Litið iðnaðarhúsnæði eða bilskúr ósk- ast til leigu. Uppl. i sima 74677. 2—3 herbergja ibúð óskast, má þarfnast lagfær- ingar. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 25933 frá kl. 1-5. Hjón með 1 barn óska eftir 2 til 3 herb. ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43441 eftir kl. 17.00. Óska eftir 4ra herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Vinsamlega hringið i sima 10547 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Litiö geymsluherbergi óskast á leigu undir húsgögn. Uppl. i sima 12766. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð til leigu næstu tvö, þrjú árin. Upp- lýsingar i sima 40834. Einkamál n Stúlkur, konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn, sem vantar við- ræöufélaga, ferðafélaga eða dansfélaga. Skrifið strax og látið vita um ykkur i pósthólf 4062, á- samt simanúmeri. I Atvinna í boði 8 Verkamenn óskast I hitaveituframkvæmdir I Kópa- vogi. Mikil vinna og fæði á staðn- um. Upplýsingar I sima 85210, 85215 og 72017. Vélstjóra vantar á góðan tógbát frá Grundarfirði. Uppl. I sima 93-8717. Fyrsta vélstjóra vantar á MB Arnarberg RE 101. Veriö er að skipta um vél i bátn- um. Uppl. um borð I bátnum við Grandagarö eða i slma 25428. Múrarar og verkamenn óskast strax. Upplýsingar I sima 42723 eftir kl. 19. Fyrsta vélstjóra vantar á 53 tonna netabát frá Keflavik. Simi 92-7646 og 92-2632. Stúika óskast til afgreiðslustarfa I kjörbúð. Aðeins vön kemur til greina. Uppl. i sima 17261. Trésmiöur óskast til að setja þak á einbýlis- hús úti á landi. Uppl. i sima 32503 eftir kl. 5 á kvöldin. Kona óskast i söluturn. Uppl. i sima 51457 eða 51889. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa og fleira frá 8 til 1. Upplýsingasimi 19239 og 42058 milli kl. 7 og 8. Afgreiöslumaður óskast sem fyrst. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2. Simar 19140 og 19936. Óska eftir konu i vesturbænum, i grennd við Hagamel, til að lita eftir 6 ára stúlku nokkra tima á dag i vetur. Uppl. i sima 10698. Atvinna óskast Ung stúika með stúdentspróf og bilpróf óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Er ýmsu vön. Uppl. i sima 10761 eftir kl. 19. Vantar atvinnu strax hálfan eða allan daginn, helzt við simavörzlu o.fl. Hef véiritunar- kunnáttu. Uppl. 1 sima 10696 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. 22ja ára skólastúlka óskar eftir vinnu 2 tima á dag, t.d. við ræstingu. Uppl. i sima 73395 eftir kl. 17.30. Áreiðanlegur maður óskar eftir einhvers konar nætur- vinnu hjá góðu fyrirtæki. Simi 34766. Óska eftir vel launaðri vinnu. A sama stað er til leigu 1 herb. og aðgangur að eldhúsi frá næstu mánaðamótum. Tilboð merkt „4300” sendist Dag- blaðinu fyrir næstu mánaðamót. Atvinnurekendur athugið. Frábær starfskraftur stendur ykkur til boða. Er tvitug, með stúdentspróf. Upplýsingar i sima 96-61289. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—6, helzt i búð. Einnig gæti kvöld- eða helgar- vinna komið til greina. Uppl. i sima 82069. Bandarisk stúika óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar I sima 24090 fyrir kl. 12 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Regiusamur maður, rúmlega fimmtugur, óskar eftir starfi við léttan iðnað eða inn- heimtu eftir hádegi á daginn. Simi 84963 eftir kl. 18. 9 Tapað-fundið i Sl. mánudag tapaðist i Brúnalandi græn flauelskápa. Finnandi vinsamlega hringi i sima 84344. Pierpont kvenúr i stálkassa með blárri skifu tap- aðist 10. ágúst á leiðinni Reykja- vik — Kópavogur. Simi 41681. Ungt par óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 72988. Einhieypur karimaður óskar eftir herbergi, eldunarað- staða æskileg. Simi 33962. Hafnarfjörður. Óskum eftir 2ja herb. ibúð, helzt i Hafnarfirði. Tvennt fullorðið i heimili. Einhver húshjálp kemur til greina. Jarðvegsþjöppur til leigu á sama stað. Uppl. i sima 26972 eftir kl. 17. óska eftir 2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði sem fyrst. Er i sima 51681. Óska eftir 2ja herb. ibúð i gamla bænum i Reykjavik. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I sima 23482. Skrifstofuhúsnæöi óskast i Kópavogi eða Reykjavik. Möguleikar á þrem herbergjum nauðsyn. Vinsaml. gefið upplýs- ingar i sima 11470 kl. 9—17 alla virka daga. Herbergi óskast sem næst Sjómannaskólanum. Upplýsingar i sima 13593. Júdódeild Armanns óskar að ráða 2 ræstingakonur nú þegar, kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 83295. Við viljum ráða mann vanan i hydrólik-lögnum og lagtækan eldri mann til viðhalds á verkfærum, vélum og rafbúnaði á verkstæðinu. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Simi 23520 og 26590. Piltur, reglusamur og áreiðanlegur, óskast strax til landbúnaðar- starfa á bú á Suðurlandi. Upplýsingar i sima 36865 og 44210. Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Hliðagrill, Suðurveri, Stigahlið 45. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu i mið- bænum nú þegar. Aðeins sjálf- stæð og áreiðanleg stúlka kemur til greina. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „Areiðanleg”. Vantar 1-2 menn með smiðum i byggingarvinnu. Upplýsingar I sima 42078 milli kl. 7 og 8 e.h. Gullarmhand hefur tapazt. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 13604 eða 16955. B Safnarinn i Kaupum íslenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Frimerki. Til sölu fjölbreytt úrval af fágætum islenzkum frimerkjum, einnig fágæt fyrstadagsbréf. Kaupum isl. frimerki hæsta verði. Simi 33749. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjámiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. 1 Barnagæzla Vii taka börn i gæzlu frá kl. 8 til 1 eða allan daginn Upplýsingar i sima 38633. Vil taka börn i gæzlu. Er i Smáibúða- hverfi. Upplýsingar i sima 32142. Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta barna meðan húsmóðirin vinnur úti. Herbergi getur fylgt. Simi 84023. Stúlka óskar eftir vinnu viö barnagæzlu nokkur kvöld i viku. Margt kemur til greina. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar i sima 19848 eftir kl. 4. Óska eftir góðri stúlku eða konu til að passa 1 1/2 árs gamlan dreng frá kl. 11 til 1.30 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 27181. Vill nokkur góð kona búsett i grennd við Austurbæjar- skólann, taka 6 ára dreng i gæzlu frá kl. 9—18 I einn til tvo mánuöi? •Vinsamlega hringiö i sima 28833 i dag og næstu daga. Tek börn í gæzlu. Er nálægt miðbænum. Uppl. i sima 30076. 9 Ýmislegt i Til sölu ryksuga af Nilfisk-gerð. Enn- fremurMinolta myndavél. Uppl. i sima 32880. Til sölu strauvél, litið notuö, fótstigin með 58 cm löngu kefli. Eins og ný útlits. Gott verð. Simi 11836. 300 litra frystikista til sölu. Uppiýsingar i sima 31367. Les i ldfa, spil og bolla. Simi 50372. Hnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrnvegg* og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya- búðin Laufásvegi 1. Til sölu svefnbekkur með rúmfatageymslu og sófa- borð. Vel með fariö og selst ódýrt. Uppl. i sima 72781 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Fyrir veiðimenn i) Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upp- lýsingar i sima 33948, Hvassaleiti 27. Nýtindir laxamaðkar til sölu. Simi 35799. f---------^-----> Tilkynningar Myndverk min verða til sýnis á vinnustofunni til 15. sept. Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum 4. Kennsla 0 Námskeið i lampaskermasaumi hefjast 17. sept. Upplýsingar I sima 72353. Föndurskóli Fossvogi. Föndurskóli fyrir 4-7 ára börn byrjar 15. sept. frá kl. 1 — 3.30. Þuriður Sigurðardóttir. Simi 85930. 9 Ökukennsla 8 Get bætt viö mig nemendum strax. Er á Cortinu R- 306. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. Ökukennsla — æfingatimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota — Celica. Sportbill. Sigurður Þormar öku- kennari. Simi 40769 og 72214. Ford Cortina 74 Okukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Get bætt við nemendum i ökukennslu- og æfingatima strax. Kenni á Skoda árg. ’74. Upplýsingar hjá Sveinbergi Jónssyni i sima 34920.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.