Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 1
f
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
dagblað
1. árg. — Föstudagur 19. september 1975 —10. tbl.
Ritstjórn Síðumúla 12 sími 83322, afgreiðsla Þverholti 2 sími 22078.
Símamynd
í morgun
l'|; | Wft i[(ii k"i F ÁT
TiT»icT!T7 fj T1! k fJQilj
Nítján mánaða leit
bandarísku alríkislög-
reglunnar að Patty
Hearst, erfingja Hearst-
auðæfanna og blaða-
hringsins, er lokið. Patty
var handtekin í San Fran-
cisco í gær skömmu eftir
að tveir helztu félagar
hennar í Symbónesíska
frelsishernum voru hand-
teknir þar í borg.
Patty Hearst kom sjálf til
dyra, þegar lögreglan kom að
húsi hennar. Hún veitti ekkert
viðnám, sagði aðeins: „Jæja,
þið náðuð mér þá.”
Patty virðist hress og kát, að
sögn Reuter-fréttastofunnar.
Fyrir rétti i gær brosti hún oft til
200 áheyrenda.
Faðir hennar er sagður fús að
leggja fram 500 þúsund dala
tryggingu fyrir frelsi hennar. —
Nitján ákærur hafa verið lagðar
fram gegn Patty Hearst. FBI
segir „heppni” hafa ráðið þvi,
að Patty Hearst fannst eftir um-
fangsmestu leit i sögu Banda-
rikjanna. _ sjá bls. 7
Því miður,
EKKIÁ MORGUN
Enn hefur ekki reynzt Dagblaðinu í þetta sinn.
unnt að hagræða störfum Næsta tölublað kemur því
á þann hátt í prentsmiðju út á mánudaginn. Hins
Blaðaprents, að laugar- vegar þykjumst við ó-
dagsútgáfa geti komið af hræddir geta lofað því, að
lausn verði fundin á
þessu máli fyrir næsta
lau.gardag þar á eftir,
þannig að Dagblaðið geti
þá komið út óhindrað.
Þegar aðrir eru að komast í hönk:
ÞÁ ÆTLUM VIÐ AÐ FARA AÐ SMÍÐA - bis. 4
HÆTTIR FRANCO 12. OKTÓBER?
— erlendar fréttir bls. 6
ÚR SÍMA-
STAURNUM
IEVRÓPU-
BARDAGA
IBK
— sjó íþróttir
bls. 11, 12, 13
JACKIE DANSAÐI
VIÐ SINATRA
FRAM Á RAUÐA
MORGUN
Liklega hefur Jackie Kenne
dy Onassis orðið of sein i vinn-
una sina nýju I morgun.Við frétt-
um af henni á næturgöltri i nótt
með Frank Sinatra. — Þau
dönsuðu fram á rauða morgun.
— Bls. 6.
Hitomál í
Neskaupstað:
LÖGREGLAN
KÆRÐ
— bls. 3
Eiginkonur
lœknanna í
Viðeyjarferð
— bls. 5
Skuttogarar:
SPARA 12—18
MILLJÓNIR Á
J
SVARTOLÍUNNI
1
— bls. 3
ÞAÐ ER FÖSTUDAGUR, — °g þá birtum við föstudagsgrein e.ftir Þorstein Thorarencen — bls. 8 — 9