Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Föstudagur 19. september 1975. 19 „Auðvitað skiljiö þér þetta ekki, frú. Ég eyddi f jórum árum i lagadeildinni til að tryggja, að þér munduð ekki skilja þetta.” Kvöld-, nætur, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 19. — 25. september er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl- 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—Í7 mánud.—föstud./ ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08' mánud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- böðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjhkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana % Sími 27311 Svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . —s u n nu d . kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Á Evrópumótinu i Torguay 1961 kom eftirfarandi spil fyrir i leik Belgiu óg Sviss. é> enginn A 10 7 4 2 * K G 6 4 + K 10 6 4 *KDG 9 8 4 2 4fcA 10 7653 *8 9KG96 ♦ D 9 $l enginn *D 32 4 A9 5 & enginn V D 5 3 $ Á 10 87532 * G 8 7 Þegar þeir Ortiz-Patino og Bernasconi, Sviss, voru með spil austurs-vesturs gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 hj. 1 sp. pass 4 sp. pass 6 sp. Suður spilaði út tigulás. Ortiz trompaði heima, spilaði blindum inn á spaða. Þá hjartaáttan og norður lét litið (bezta vörnin, þvi ef norður tekur á hjartaás fær austur tvo slagi á hjarta, þegar drottningin fellur 3ja hjá suðri. Ortiz drap á hjartakóng og átti slaginn. Þá trompaði hann þrisvar hjarta — notaði spaðann sem innkomur — og spilaði tiguldrottningu frá blindum. Norður lét kónginn og Ortiz gaf niður lauf sjálfur — trompaði ekki. Norður átti slaginn — og var fastur i neti Svisslendingsins. Ef hann spilar rauðu litunum, hjarta eða tigli, kastar Ortiz laufi aftur og trompar i blindum. Melon i norður sá auðvitað þá stöðu, spilaði þvi laufi, en Ortiz lét litið og fékk slaginn á drottninguna. Fallega spilað og 980. A morgun skulum við sjá hvað skeði á hinu borðinu. Á skákmóti i Pilsen 1957 kom þessi staða upp i skák dr. Altschul og Rohlicek, sem hafði svart og átti leik. 8. — Rg5H 9. Rxg5 — Dxg5+ 10. Kd3 — d5 11. Bxd5 — Bf5+ 12. Kc3 — Rd4 13. d3 — De7! 14. Ddl — Dc5+ og hvitur gafst upp. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30-19.30. Hvitahandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sölvangur Ilafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 Og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. „Farðu bara inn á undan mér, ég gleymdi gleraugunum á barnum.” Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. I.andakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30-19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. september. Vatnsberinn (21.jan.-19. feb.): Góður dagur fyrir meiriháttar skemmtanir. Só- aðu ekki of miklu fé i einn hlut, þvi að þá gætirðu orðið blankur, — og þú munt þurfa meira fé en þig grunar. Fiskarnir (20. feb.-;20. marz): Óvænt ferð að heiman veldur þér óvenjumikilli á- nægju. Hjálpaðu öðrum við verkefni, sem hefur valdið honum vandræðum. Hrúturinn (21. marz-20. april) :Ef heilsan er ekki upp á það bezta, þarftu vafalaust meiri hvild. Fáðu þér meira ferskt loft og farðu fyrr að sofa. Óvænt bréf eða upp- hringing kemur til greina. Nautið (21. april-21. mai) :Bezt er að vera heima i dag. Rólegar tómstundir veita gleði. Óvænt heimsókn hugsanleg I kvöld. Hlustaðu ekki á heimskulegar kjaftasög- Tviburarnir (22. mai-21. júni): Ef þú hef- ur stjórn á skapi þínu, muntu ráða við vandamál dagsins. Fjölskyldumál kunna að hafa áhrif á vinskap, en mundu að aðr- ir hafa áhuga á velferð þinni. Krabbinn (22. júni-23. júli): Ast ungrar persónu getur valdið áhyggjum. Sýndu samúð i stað þess að gefa ráð. Gott að fara út I kvöld að hitta vini eða fara á skemmtistað. Ljónið (24. júli-23. ágúst):Ef einhverjum nánum likar ekki við félaga þinn, getur hann haft til þess góðar ástæður. Ræddu málið I bróðerni og hafðu stjórn á skap- inu. Ungt fólk kann að vera I fjárhags- vandræðum. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Kauptu ekki meira en þú hefur efni á. Margir óþarfa hlutir vekja áhuga þinn. Félagslif virðist verða rólegt. Vogin (24. sept.-23. okt.)r Hamingja rikir heima fyrir, en gestir geta flutt með sér vandamál. Nágranni kann að þarfnast að- stoðar þinnar. Aðstoðaðu og þá færðu góð- an vin, sem hjálpar þér siðar. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Gamall vinur ætti að sýna þér ráð til að afla auka- tekna. Hugsaðu áður en þú ákveður þig, þvi að þú gætir haft mikið fyrir litlu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Heim- ilisvandamál verða skjótlega leyst. Góður dagur fyrir fjölskyldulif. Þú kannt að falla I geð rólegri manneskju af hinu kyninu. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Gömui ósk kann að rætast og þú kannt aö kynnast persónu, sem þú hefur lengi verið hug- fanginn af. Eldri persóna kann að vera þreytandi i kvöld. Afmælisbarn dagsins:Þú munt skemmta þér vel hluta ársins. Mik- ið félagslif I vændum. Ast kann að valda vandræðum, svo að þú verðir feginn að losna.Þú munt komast áfram I starfi á miðju tima- bilinu. — Ég er að undirbúa mig fyrir fund með samgöngu- ráðherranum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.