Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 21
DagblaOið. Föstudagur 19. september 1975.
ibúðaleigumi&stööin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæöi til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
2ja herbergja ibúö
i nýlegu húsi i Hafnarfirði til leigu.
íbúðin er teppalögö, gluggatjöld
geta fylgt, allt sér.Ars fyrirfram-
greiðsla.Tilboö sendist afgreiðslu
Dagblaösins fyrir 20. september
merkt ,,1899”.
Bilskúr úskast.
barf að vera upphitaður. Uppl. i
sima 10300 eftir kl. 18.
Litið einbýlishús
eða 3ja herb. ibúð á sérhæð óskast
til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i
sima 52553 næstu daga.
Óskum eftir
1—2ja herbergja ibúð. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 22708.
Tveggja herbergja íbúð
óskast fyrir ungt, barnlaust par,
bæði vinna úti. Reglusemi heitið.
Uppl. i sima 35084 eftir kl. 5.
ibúð óskast.
Fullorðin kona, sem vinnur úti
allan daginn, óskar eftir 2ja
herbergja ibúð, helzt i gamla
miðbænum. Simi 25749.
Við óskum
eftir að taka tveggja herbergja i-
búð á leigu strax. Uppl. i sima
30839.
Hjón með 2 börn
óska eftir 2—3 herb. ibúð, helzt i
Hafnarfirði. Tilb. merkt
„Hafnarfjörður 73” sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m.
Tveir reglusamir bræður
utan af landi óska eftir 2
herbergja ibúð strax. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar i sima
43172.
Eins til þriggja
herbergja ibúð óskast. Uppl. i
sima 25857 eða 75189 á kvöldin.
Óska eftir
2—3ja herbergja ibúð i 5—6 mán.,
4 fullorðnir i heimili. Reglusemi.
Til sölu á sama stað páfagaukar i
búri. Simi 44136.
Herbergi óskast
sem næst Iðnskólanum, fyrir tvo
nema frá Suðurnesjum. Uppl. i
sima 92-2303.
Kennari
óskar eftir góöu herb. eða eim
staklingsibúð, helzt i Breiðholti
eða austurborginni. Uppl. i sima
33921 eftir kl. 4.
Getur einhver i Kleppsholti
leigt okkur mæðgunum húsnæði i
vetur? Erum báðar i skóla og litiö
heima. Við værum þakklátar
hverjusem er. Uppl. isima 83159.
Ungir menn
frá Neskaupstað óska eftir
3ja—4ra herbergja ibúö.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. i sima 71019.
Ung stúlka
með 3ja ára barn óskar eftir
2—3ja herbergja ibúð strax á
sanngjörnu verði og án fyrir-
framgreiöslu. Uppl. i sima 13631
eftir kl. 8 á kvöldin.
Ung hjón
utan af landi með 1 barn óska
eftir 2—3ja herbergja ibúð, erum
á götunni. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
28407.
Bilskúr óskast
til leigu, helzt i Laugarneshverfi.
Uppl. i sima 36770 og 86340.
Bilskúr — Hliðahverfi.
Óska eftir að taka á leigu bilskúr i
Hliðunum eða nágrenni. Simi
16243 á kvöldin.
Ung stúlka
með eitt barn óskar eftir litilli
ibúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Reglusemi
heitið. Upplýsingar i sima 74263,
laugardag og sunnudag.
Ung hjón
óska eftir 3-4 herb. ibúð, má
þarfnast lagfæringar. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 36790 eftir kl. 19 i
kvöld og næstu kvöld.
Húsráðendur.
Óskum eftir aö taka á leigu 2ja
eða 3ja herbergja Ibúð I Reykja-
vik eða Kópavogi. Uppl. I sinia
84344 eftir kl. 15.00.
Óska eftir góðri
2-3 herb. ibúð til leigu 11-2 ár. Má
vera i Kópav. eða Hafnarf. Fyrir-
framgreiðsla eftir 2 mán. ef óskað
er. Uppl. i sima 14237.
2-3 herb. ibúð
óskast á leigu sem fyrst. öruggar
mánaðargreiðslur. Tvö fullorðir I
heimili. Uppl. i sima 32777 og
20095.
Ung hjón,
bæði við nám i Háskólanum, óska
að taka á leigu 2ja til 3ja her-
bergja Ibúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 32627.
2ja til 3ja herbergja Ibúð
óskast. Reglusemi og skilvisar
mánaöargreiðslur. Uppl. I sima
27612 eftir kl. 18.
3ja til 4ra herbergja Ibúö
óskast til leigu I Reykjavik. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Upplýs-
ingar i sima 53138 eftir kl. 6.
Fóstra óskar
að taka á leigu einstaklingsibúð
eða 2ja herbergja Ibúð, helzt i
Háaleitishverfi. Reglusemi og
skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Upplýsingar i slma 86048.
25 ára stúlka
óskar eftir einstaklingsibúö eða
litilli 2ja herbergja. Uppl. I sima
42044 eftir kl. 20.
Ungur háskólanemi
utan af landi óskar eftir herbergi
eða lítilli Ibúð. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. I sima 34887.
Tveggja herbergja Ibúö
óskast nú þegar. Uppl. i sima
16804.
Leiga.
Geymsluhúsnæði fyrir búslóð
óskast til næsta vors. Simi 75690.
2-3ja herbergja Ibúð
óskast á leigu, helzt sem næst
leikskólanum Hliðaborg, þó ekki
skilyrði. Upplýsingar i sima 72577
i kvöld og næstu kvöld milli kl. 20
og 21.
Ungan kennara
utan af landi vantar litla ibúð,
helzt i Garðahreppi eða Hafnar-
firði. Uppl. i sima 53547 milli kl. 8
og 12 fyrir hádegi og I sima 84225
eftir kl. 8 á kvöldin.
Reglusöm hjón
með 2 börn óska eftir Ibúð sem
fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg ef óskað er. Uppl. I sima
14751.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
i barnafataverzlun eftir hádegi.
Uppl. i sima 19742 og 24721 föstu-
dag kl. 8—10 e.h., laugard. 10—12
f.h.
Húshjálp óskast
i 1—2 vikur. Gott kaup. Uppi. i
sima 42737.
Stúlka vön afgreiðslu
óskast i sælgætisverzlun.
Vinnutimi frá kl. 8 til 16 annan
hvern dag. Simi 71878 eftir kl. 19.
Afgreiðslumaður óskast.
Upplýsingar á staðnum.
Kjötbúðin Laugarás, Noröurbrún
2.
Stúlka,
sem getur tekið að sér að sauma
vesti heima, óskast. Uppl. i sima
72728.
Leigubilstjóri.
Reglusamur bilstjóri óskast á
leigubil frá stöð. Uppl. um fyrri
störf sendist blaðinu merkt
„Reglusemi 311”.
Laghentur maður
óskast til saumavélaviðgerða.
Simi 12760 frá kl. 9 til 18.
Kona eða stúlka
óskasttil vélritunar og simavörzlu
hjá opinberri stofnun i austur-
borginni. Umsókn sendist Dag-
blaðinu merkt „Vandvirk og
stundvis B101.”
Góð kona óskast
til að gæta 4ra barna ca 3 tima á
dag kl. 10-1 frá 1. okt. Uppl.
Hrauntungu 111 Kópavogi eftir kl.
4.
Atvinna óskast
Stúlka vön afgreiðslu
óskar eftir vinnu allan daginn.
Uppl. i sima 41297.
Óska eftir skúringastarfi
eftirkl. 18 á kvöldin. Uppl. i sima
28885.
2 nemar
óska eftir atvinnu með skólanum.
Allt kemur til greina. Bilpróf.
Uppl. i sima 86898 eftir kl. 3 á dag-
inn.
Þrautþjálfaður gröfumaður
óskar eftir vinnu nú þegar, helzt á
M.F. 50B. Upplýsingar i sima
22934.
Næturvörður.
Háskólastúdent á 3. ári óskar
eftir næturvarðarstarfi i vetur.
Vinsamlegast hringið i sima
14427.
Óska eftir heimavinnu
eða vinnu frá 8—1. Er bæði vand-
virk og dugleg. Uppl. i sima 83159.
Pugleg og reglusöm
stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur
bilpróf og vélritunarkunnáttu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 75183.
Abyggileg kona
óskar eftir vinnu við afgreiðslu-
störf eða annað eftir hádegi
og/eða á kvöldin og um helgar.
Uppl. i sima 21863.
Lagtækur maður
óskar eftir þrifalegri og góðri at-
vinnu, má vera breytilegur
vinnutimi. Uppl. i sima 34766 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Háskólanemi óskar
eftir vinnu I vetur. Vinnutimi 7-12
f.h. Uppl. I sima 40860.
Abyggilegur maður óskar
eftir innheimtustörfum. Hefur bil
til umráða. Uppl. I sima 73502.
Maður með skipstjórnarréttindi
óskar eftir góðri vinnu I landi.
Uppl. i sima 44919.
Maður með meirapróf
óskar eftir vinnu á vörubil. Uppl. i
sima 84092 eftir kl. 19.
17 ára piltur
óskar eftir vellaunaðri vinnu.
Hefur bil. Tilboð merkt „4242”
sendist Dagblaðinu fyrir 28. sept.
Bandarisk stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Upplýsingar I sima
24090 fyrir kl. 12 á daginn og eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ungur maöur
meö verzlunarskólapróf óskar
eftiratvinnu. Innheimta og margt
fleira kemur til greina. Tilboð
merkt „Innheimta 41”, sendist
blaðinu fyrir 25.9.
Íi
Safnarinn
i
Ný frímerki
útgefin 18. sept. Kaupið meðan
úrvalið af umslögum fæst
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, R
Kaupum islenzk
frimerki, stimpluð og óstimpluð,
fyrstadagsumslög, myntog seðla.
Einnig kaupum við gullpen. 1974.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a,
simi 11814.
Kaupum
islenzk frímerki og gömul umslög
hæsta veröi, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frimerkjamiöstöðin,
Skólavörðustig 21 A. Simi 21170.
Vil komast I
samband við 14-17 ára stúlku eða
konu, sem vill gæta barns nokkur
kvöld i mánuði. Er i Norðurmýri.
Uppl. i sima 28965.
Óska eftir
gæzlu fyrir dreng á fjórða ári frá
9-6 e,h. Er við Flókagötu. Uppl. i
sima 14251 eftir kl. 6.
Ung skólastúlka
tekur að sér að sitja yfir bömum
öll kvöld nema föstudagskvöld.
Simi 53693.
Tek börn I gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi
og starfsreynslu. Er búandi i
Hliöunum. Simi 86952.
Tapað-fundið
Handunnið
leðurveski með ibrenndu nafni
eiganda og skátalilju tapaðist við
Hólabrekkuskóla miðvikudaginn
17.9. á timabilinu frá kl, 8.10 til
14.30. t veskinu voru nafnskir-
teini, fæðingarvottorð og húslykl-
ar. Skilvis finnandi hringi i sima
74385 gegn fundarlaunum.
Laugardagskvöldið
30. ágúst tapaðist dökkbrúnn
kvenjakki fyrir utan Sigtún.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 74789.
Sá sem tapaöi
brúnum herraleðurjakka 29. f.m.
vinsamlegast leiti uppl. I sima
19071.
1
Tilkynningar
i
Spákona
spáir i spil og bolla.Simi 82032.
. Einkamál
Rúmlega tvitugur maður
óskar eftir ferðafélaga, stúlku
eða konu, á aldrinum 18-30 ára.
Fyrirhuguð ferð um Evrópu I
októbermánuöi. Vandaður þýzkur
bill. Tilboð sendist Dagblaöinu
merkt „Ferðafélagi um Evrópu”.
StUIkur, konur.
Pósthólf 4062 hefur á sinum veg-
um góða menn, sem vantar við-
ræðufélaga, ferðafélag'a eða
dansfélaga. Skrifið strax og látið
vita um ykkur i' pósthólf 4062, á-
samt símanúmeri.
Ymislegt
Hnýtið teppin sjálf.
Mikið úrval af smyrnavegg-'* og
gólfteppum og alls konar handa-
vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya-
búðin Laufásvegi 1.
Fyrir veiðimenn
i
Nýtindir ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu. Upp-
lýsingar I sima 33948, Hvassaleiti
27.
(S
Ökukennsla
i
Hvað segir simsvari 21772?.
Reynið aö hringja.
Geir P. Þormar
ökukennari gerir þig að eigin hús-
bónda undir stýri. Uppl. i simum
19896, 40555,71895 og 21772, sem er
sjálfvirkur simsvari.
Get bætt við
nemendum i ökukennslu- og
æfingatima strax. Kenni á Skoda
árg. ’74. Upplýsingar hjá
Sveinbergi Jónssyni i sima 34920.
Ökukennsla — æfingatimar
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota — Celica.
Sportbill. Sigurður Þormar öku-
kennari. Simi 40769 og 72214.
Ford Cortina 74
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðjónsson. Slmi 66442.
21
Hreingerningar
Hreingerningar—Teppahreinsun.
tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
tbúöir
kr. 90 á ferm. eöa 100 fermetra
ibúð á 9000 kr.Gangar ca. 1800 á
hæð.SImi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúöir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Upplýsingar I sima 26437 milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7.
Teppahreinsun. Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn i heimahúsum
og fyrirtækjum. Góð þjónusta.
Vanir menn. Simi 82296 og 40491.
Þjónusta
Heimilisþjónusta.
Getum bætt við okkur heimilis-
tækjaviðgerðum. Viðgerðir og
breytingar utan húss sem innan.
Sköfum upp útihurðir. Uppl. i
sima 74276 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 6 á kvöldin.
Tek að mér allar
almennar viðgeröir á vagni og
vél. Rétti, sprauta og ryðbæti.
Simi 16209.
Orbeiningar — Úrbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar á
nauta- svina- og folaldakjöti.
Upplýsingar i sima 44527 eftir kl.
6. Lærðir fagmenn. Geymið
auglýsinguna.
Húseigendur — Húsverðir
Þarfnast hurö yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. I sim-
um 81068 og 38271.
Get bætt við mig
1—2 fyrirtækjum i bókhald og
reikningsskil. Grétar Birgir,
Lindargötu 23. Simi 26161.
Sjónvarpsloftnet.
Tek að mér loftnetavinnu. Fljót
og örugg þjónusta. Simi 71650.
Skrautfiskar — Aðstoö
Eru skrautfiskarnir sjúkir? Við
komum heim og aðstoðum við
sjúka, hreinsun á búrum, vatna-
skipti o.s.frv. Veitum allar nauð-
synlegar ráðleggingar um með-
ferð, kaup á fiskum o.fl. Hringið i
sima 53835, Hringbraut 51,
Hafnarf. (uppi). Opið 10—22,
sunnudaga 14—22.
Gitarnámskeiö.
Kennari örn Arason. Uppl. I sima
35982.
Húsráðendur
athugið. Lagfæri smiði i gömlum
húsum, dúklagnir, flisalagnir,
veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i
simum 26891 og 71712 á kvöldin.
Tökum að
okkur að þvo, þrifa og bóna bila,
vanir menn, hagstætt verð. Uppl.
i sima 13009.
Úrbeining.
Tek að mér úrbeiningu og
sundurtekt á nautakjöti. Sé um
pökkun ef óskað er. Geymiö aug-
lýsinguna. Upplýsingar i sima
32336.
Viðgerðir
og klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum. ódýr og góð áklæði.
Bólstrunin Miðstræti 5. Simi
21440, heima 15507.
Útbeining á kjöti.
Tek að mér útbeiningu á kjöti á
kvöldin og um helgar. (Geymið
auglýsinguna) Simi 74728.