Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 20
20
Dagblaðiö. Föstudagur 19. september 1975.
Frönskum klerkum þótti mikið til þessarar myndar koma.
„DANSKUR" FALSPRINS
GINNIR KLERKA
Með ótrúlegri frekju
og ótrúlegum
„sjarma” tókst
„dönskumprinsi”, sem
reyndar var Frakki, að
hafa fé af franskri
munkareglu.
Hagnaður mannsins skipti
tugum milljóna króna. Siðasta
fómardýr hans var klaustrið i
Meilleraye, sem lagði til rúm-
lega milljón krónur.
Asamt nokkrum vinum fékk
„hans hátign Eirikur prins af
Danmörku”, sem heitir i raun-
inni Patrick Bpuix, leikið á
meira en 200 kíerka i Frakk-
landi. Klerkarnir hlýddu á
„hrifandi” frásögn af þvi
hvernig prinsinn ætti skyndi-
lega viö fjárhagsvandræði að
etja. Þeir hjálpuðu honum af
fremsta megni og fengu i stað-
inn loforð um endurgreiðslu og
dönsk heiðursmerki. Hið eina,
sem maðurinn hafði i höndun-
um, var virðuleg ljósmynd af
honum i skrúða. Hann hafði
fengið einkennisbúning og orður
lánað i leikhúsi.
„Falsprinsinn” hefur verið
handtekinn.
Talað dagblað
Bækur, lesnar inn á segulband
fyrir blinda, er ekki ný uppfinn-
ing, en nú hefur þetta fjölmiðl-
unarform þróaztenn fram á við
með útgáfu fyrsta hljóðritaða
dagblaðsins. Het Gesproken
Dagblad (Talaða dagblaðið),
sem út kemur i Amsterdam sex
sinnum i viku, er hugarfóstur
De Lage Landen útgáfufyrir-
tækisins, sem er sjálfstætt dótt-
urfyrirtæki De Telegraaf, út-
breiddasta dagblaðs Hollands.
Eins árs tilraunaútgáfa Het
Gesproken Dagblad gaf það
góða raun, að útgáfunni hefur
verið haldið áfram og nú er
„blaðinu” dreift til elliheimila,
sjúkrahúsa, þjálfunarstöðva og
annarra stofnana, þar sem er
fólk, er ekki getur ýmist vegna
sjónleysis eða annarra likam-
legra hindrana — notfært sér
fréttaþjónustu venjulegra dag-
blaða. Het Gesproken Dagblad
kemur á kassettum og kemur
inn um bréfalúguna eins og
hvert annað dagblað. Þegar
timar liða verður Talaða dag-
blaðinu einnig dreift til einstakl-
inga, sem ekki eiga við sjónleysi
að striða.
Frank de Jong, aðalritstjóri
blaðsins, hefur útskýrt, að blað-
ið verði ekki beygt undir rit-
stjórnarlega stefnu „foreldris”
sins De Telegraaf, heldur verði
algjörlega sjálfstætt. Auk frétta
verður Talaða dagblaðið með
kafla úr ritstjórnargreinum
ýmissa hollenzkra blaða og
tlmarita. Tíu blaðamenn starfa
við útgáfuna og nota sér þjón-
ustu alþjóðlegra fréttastofa.
Meðan útgáfan var enn á til-
raunastigi urðu margir læknar
og sálfræðingar til að hvetja til
áframhaldandi útgáfu og töldu
að klukkustundar,,blað” af
þessu tagi væri mjög áhrifarikt i
að draga úr einmanaleik og
leiðindum sjúklinga. Ritstjórn
Ilet Dagblad telur sig hafa upp-
fyllt ákveðna þörf og de Jong er
þess fullviss, að þegar föstum
grundvelli hefur verið komið
undir framtak sitt, þá verði
Talaða dagblaðið einnig gefið út
á ensku og þýzku.
I
Heimilistæki
Til sölu
er Husqvarna ofn, nýr Rowenta
grillofn og stereotæki. Uppl. i
sima 30121 eftir kl. 20.
Til sölu
er Sunbeam hrærivél. Simi 18143.
Til sölu
litið notuð strauvél og Hoover
þvottavél (eldri gerð), einnig
stálbarnakojur. Uppl. i sima
85070.
tskápaviðgerðir.
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
Notaður isskápur
óskast. Simi 85601 eftir kl. 20.
Frystikista,
220l,isskápuroghlaörúm (kojur)
til sölu. Uppl. i sima 84305.
Til sölu
litið notuð Pfaff strauvél á hjól-
um, hentug fyrir fleiri en eina
fjölskyldu. Uppl. i sima 36967.
Bílaviðskipti
Kcnault 16 ’69
til sölu, keyrður 48 þús. km. Snjó-
dekk á felgum fylgja. Uppl. i sima
96-22788 Akureyri eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu Bedford
vörubill nú þegar, árg. ’63. Uppl. i
sima 20192.
Citroen Ami ’72
til sölu. Uppl. i sima 10557.
Til sölu
Willys grind og hásingar, einnig
vökvastýrisvél úr Dodge ’57.
Uppl. i sima 17973 milli kl. 4 og 6 i
dag.
Cortina '71
til sölu, vel með farinn bill. Uppl. i
sima 33009 kl. 5—8 i dag.
Toyota Crown
station ’67 til sölu. Upplýsingar i
sima 41791.
Mazda 929
coupé ’75 til sölu. Uppl. i sima
21712 á kvöldin.
Óska eftir
góðum bil, ekki eldri en árg. ’72,
fyrir 600—800 þúsund. Uppl. i
sima 72398 eftir kl. 19.
Óska eftir
Ford Falcon árg. ’63, má vera
vélarlaus. Uppl. I sima 44349 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Willys jeppi,
argerð ’62, til sölu. Uppl. i sima
53985.
Til sölu Mazda
616, árg. ’72. Skipti á ódýrari bil
koma til greina. Uppl. i sima
53184 á milli kl. 6 og 8.
Fiat, Skodi eða
Trabant I gangfæru ástandi ósk-
ast til kaups. Vinsamlegast
hringiö I sfma 71509.
Til sölu
er stór sendiferðabíll. Skipti á
fólksbil eða nýlegum jeppa koma
til greina. Uppl. i sima 7389Í eftir
kl. 17.
Skoda 1968,
skemmdur eftir árekstur, til sölu.
Uppl. i sima 22620 eftir kl. 19
næstu kvöld.
Ford Econoline
i góðu standi til sölu, með gjald-
mæli. Uppl. i sima 73578 eftir kl.
20.
Til sölu Moskvitch
árgerð ’70 i góðu standi. Verð kr.
100 þús. Uppl. i sima 43489.
Til sölu
Chevrolet Nova ’66, mikið nýúpp-
gerður, gott boddi. Til greina
koma skipti á Volkswagen
’65—’68. Simi 17661 eftir kl. 18.
Benz sendiferðabill
’67 til sölu, mjög fallegur og góður
bill. Uppl. Aðalbilasalan, Skúla-
götu.
Óska eftir
að kaupa góðan Volkswagen ’69
eða yngri. Simi 41064 eftir kl. 17
og um helgina.
Til sölu Cortina
1600 L, árg. ’73 og Volkswagen
1300 árg. ’72. Vegaleiöir Sigtúni 1.
SioÆr 14444 og 25555.
Óska eftir
4ra stafa númeri. Uppl. i sima
71580 eftir kl. 18.
Til sölu
Renault 16með biluðum girkassa.
Tilboð óskast. Uppl. I sima
92-3212.
Fiat, Skodi eða
Trabant i gangfæru ástandi ósk-
ast til kaups. Vinsamlegast
hringið I sima 71509.
Vil kaupa
Fiat 128 árg. ’73. Góð útborgun.
Uppl. i sima 52213 eftir kl. 18 I
kvöld.
Til sölu Taunus 17 M
station árg. ’68. Bifreiðin er skoð-
uð. Uppl. i sima 74974 eftir kl. 18.
Til sölu er
bflatalstöð, Bendix 84 vött, 12
volt. Uppl. I sima 66229.
Til sölu
nýtt hægra frambretti og hægra
stuðarahorn á Taunus 12 M. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 44649.
Óska eftir
að kaupa bil gegn fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Simi 44606.
Tilboð óskast
i Volvo P-544 árg. ’63 til •
niðurrifs. Uppl. i sima 41715 eftir
kl. 6.
Volkswagen 1303
til sölu, árgerð ’73. Uppl. i sima
32989.
Tilboð óskast
i Skoda Oktavia ’61. Billinn er á
nýlegum dekkjum. Útvarp og 2
nagladekk fylgja. Heimas. 15947
og vinnus. 17499.
Til sölu
Mercedes Benz 250 árg. ’70, fall-
egur og góður bill. Uppl. i sima 92-
8221, Grindavik.
Simca Ariane ’63
til sölu á kr. 30 þús. Simi 73749
eftir kl. 5.
Hornet '71
til sölu. Uppl. I sima 20675.
Saab 96 ’66
til sölu. Ógangfær. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. i sima
83159.
Rambler.
Vil kaupa startara úr Rambler
American árg. ’62 til ’63. Uppl. i
sima 51936 i kvöld og næstu kvöld.
Frambretti
óskast á Volvo duett eða bill til
niðurrifs. Hringið i sima 53669.
Til sölu Opel
station ’62. Uppl. i sima 72141 eftir
kl. 17.
Rambler American
árgerð ’67 til sölu. Þarfnast
boddiréttingar. Uppl. isima 34780
á kvöldin og sima 30218.
Til sölu 4 cyl.
Willys-vél, nýupptekin, hagstætt
verð. Upplýsingar i sima 86360.
Vil kaupa
Citroen GS ’72—’73. Uppl. I sima
27272 eftir kl. 6 e.h.
Mazda 929
coupé ’75 til sölu. Uppl. I sima
21712 á kvöldin.
Óska eftir
að kaupa nýja eða notaða blæju á
Willys Jeep. Einnig óskast á
sama stað spildrif við Wagoneer
millikassa. Vinsamlega hringið i
sima 25538 eftir kl. 5.
Mjög fallegur
og vei með farinn Mustang
Grandé árg. ’72 til sölu. Vökva-
stýri, sjálfskipting. Bill I sér-
flokki. Tilsýnis hjá Bilasölu Guð-
finns bak við Ford-húsið. Aðrar
upplýsingar i sima 53349.
Óska eftir
að kaupa Rússajeppa með góðu
húsi. Vél þarf ekki að vera i lagi.
Uppl. I sima 85064.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bifreiða, með
stuttum fyrirvara. Nestor, um-
boðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, simi 25590.
Stór Benz
sendiferðabill til sölu. Skipti
möguleg. Leyfi getur fylgt. Uppl.
á Aðalbflasölunni, simi 19181.
Framleiðum áklæði
á sæti i allar tegundir bíla. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn-
arfirði. Simi 51511.
FÍAT 128 rally
’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá
sér miða i happdrætti HSI, aðeins
2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá
fást miðar i Klausturhólum,
Lækjargötu 2. Sendum i póst-
kröfu. Hringdu i sima 19250.
Bflaviðgerðir.
Reynið viðskiptin. önnumst allar
almennar bifreiðaviðgerðir, opið
frá kl. 8—18 alla daga. Reynið
viöskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi
34, simi 85697. Geymið auglýsing-
una.
Húsnæði í boði
Gott herbergi
til leigu I Hliðunum. Simi 81839.
80 ferm 3ja herb.
ibúð til leigu til 1. júni nk. Tilboð
merkt „17” óskast send af-
greiðslu blaðsins fyrir hádegi
laugardag.
Til leigu
herbergi i Fossvogshverfi i
Reykjavik. Uppl. i sima 42417
eftir kl. 19.
Herbergi
til leigu fyrir reglusaman pilt.
Piltur af Suðurnesjum gengur
fyrir. Annað herbergi til leigu
gegn smávegis viðgerðum innan-
húss. Upplagt fyrir nema i smið-
um. Simi 16639 eftir kl. 17.
2 sölubúðir
til leigu frá næstu mánaðamótum
á góðum stað, skammt frá
Hlemmtorgi, gætu eins vel notazt
sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt
„Verzlunarhæð” fyrir 24.þm.
Ilúsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10—5.
Til leigu
er 1 herbergi og aðgangur að eld-
húsi frá næstu mánaðamótum. A
sama stað óskar maður eftir vel
launaðri vinnu. Tilboð merkt
—„A.Þ.” sendist afgr. Dagblaðsins
fyrir næstu mánaðamót.