Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 11
Oagblaðið. Föstudagur 19. september 1975.
i
Iþróttir
Iþróttir
n
Iþróttir
Iþróttir
<
y ■
BSSM
'•’ii-i'iíxrí-í::. w i: •’*fia&mFgmámSmEeM‘’UiiXSSÆsíÍ MíMe'SííIí&sJ>:
„Hér verða milli 5000 og 6000 manns á þriðjudaginn — við förum létt með það,” sagði Siggi Steindórs
okkur i gær, þegar við heimsóttum Keflvikinga. „Völlurinn tók illa við sér í vor, en nú hefur hann náö
sér vel á strik — eins og teppi. Ég fullyrði, að völlurinn hér suður frá er einn bezti grasvöllur landsins,
við biðum bara eftir Skotunum.” A þriðjudag verður völlur þeirra Keflvikinga Evrópuvöllur — fyrsti
völlurinn utan Reykjavikur á tslandi, sem fær það virðulega verkefni. En þeir verða áreiðanlega
margir i framtiðinni. Ljósmynd DB — Bjarnleifur.
'k'XWi)
Hjörtur Zakariasson { bankanum. Ljósmynd DB — Bjarnleitur.
Vona að gœfan verði
mér nú eins hliðholl
Hlógu - héldu að við
vœrum allir brœður
„Leikurinn á þriðjudaginn
verður hörkuspennandi. Við
vinnum —cf okkur tekst vel upp
— 2-1. Það er mikill hugur i
mannskapnum. Bikarinn
virkaði eins og vitamin-
sprauta,” sagöi Hjörtur
Zakaríasson, 25 ára banka-
maður i Útvegsbankanum.
„Ég byrjaði ’68 og lék þá við
Reykjavikurúrval. Það er ekki
oft, sem ég skora en þá skoraði
ég eitt allsögulegt mark — eina
mark leiksins. Ég man ég hljóp
upp að endamörkum og ætlaði
að gefa góðan bolta fyrir. Það
tókst ekki betur en svo, að
boltinn fór hátt upp i loftið — og
viti menn — datt niður i markið.
„Sá góði Skoti, Arthur Duncan,
fylgdist með leik Aberdeen og
Dundce United á laugardaginn.
Þann leik vann Dundee 3-1. Hann
hefur skrifað okkur gott bréf um
leik Dundee og ég fullvissa þig
um það, að það kemur að góðum
notum. Hvað i þvi er? Engin
hernaðarleyndamál gefin upp,”
sagði Jón „Marka Jón" Jóhanns-
son hlæjandi, þegar við hittum
hann i félagsheimili Keflvikinga.
Hann var þá að leggja drög að
„taktikinni”, sem á að beita á
Skotana. Hann þjálfar liðið ásamt
Guðna Kjartanssyni.
„Ég skal segja þér það, að
Keflavik hefði aldrei tapað fyrir
Celtic. Ef Celtic á að vera betra
en Dundee Utd., þá vinnum við 2-
0 og höldum hreinu úti.
Það er stórkostleg reynsla að
leika i Evrópukeppni. Ég var með
á móti Ferencvaros, þegar við
töpuðum 1-9 úti. Reyndar skoraði
ég eina markið og áhorfendur
fögnuðu innilega — stórkostlegt
það. Þegar nöfn okkar voru birt á
stórri töflu fóru áhorfendur að
hlæja — við litum hver á annan og
skildum hvorki upp né niður —
hvað var svona fyndið? Seinna
fréttum við, að þeir hefðu hlegið,
héldu, að við værum allir
— þú skilur, öll nöfnin
enduðu a -son.
1 gærkvöldi höfðum við æfingu,
einhverja þá beztu æfingu sem ég
man eftir. Þú hefðir átt að sjá
spilið, sem strákarnir náðu upp,
og skotin. Ekki einu sinni Þor-
steinn átti möguleika á að verja
þau — já, strákarnir ætla sér
stóra hluti á þriðjudaginn.” h.h.
Ég man að Siggi Dags var alveg
forviða.skildi ekki neitt i neinu.
Ég vona að gæfan verði mér
eins hliðholl og þá i leiknum á
þriðjudaginn.”
h.h.
Jón Jóhannsson „Grasteppið er fint.” Ljósmynd DB — Bjarnleifur.
^Nita verður fyrir (Hún finnur sér
vonbrigðum —.annan strák!
© King Featurei Syndieate, Ine., 1974, World righta reaerved
Svo þú heldur að Nita liti\Hættu,
á einhvern annan! Bommi,
^Þú veizt hvað mér þykir, Alltllagi.
vænt um ykkur bæði, J
Bommi. Hættumþessu.