Dagblaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 22
22
DagblaOið. Föstudagur 19. september 1975.
MiðstöðvarketiH
til sölu, 5 fermetrar með spiral og
kæliskápur „Crosley”. Uppl. i
sima 15673.
Eldhiisinnrétting
til sölu. Uppl. i sima 22247 á milli
kl. 5 og 7.
Hraðbátur
til sölu með 40 hestafla John-
sonvél. Uppl. i sima 81486.
Tii söiu
er nýlegur útbúnaður á dráttar-
bifreið, stóll, hlif o.fl. Uppl. i sima
83704.
Til sölu
er mótatimbur, 1x6, 1x4, 1 1/2x4.
Upplýsingar i sima 51213.
Til sölu
notað gólfteppi, ca 40 ferm. Tæki-
færisverð. Simi 35381.
Litill eins árs
gamall isskápur til sölu, kostar
30.000, ennfremur 2 ára gamall
Swallow barnavagn. Uppl. i sima
51638.
Fallegt málverk
til sölu, einnig hrærivél, Sun-
beam. Tækifærisverð. Uppl. i
sima 24954.
Vatnabátur,
13 fet, til sölu með 20 hestafla
mótor og stýrisbúnaði, einnig
fylgir vagn. Uppl. i sima 50880
eftir kl. 7.
Bandslipivél
fyrir verkstæði með færanlegu
borði, drifmótor, færslumótor og
ryksugu til sölu. Uppl. i sima 92-
2473 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sambyggt útvarps-
og segulbandstæki til sölu með
öllu tilheyrandi fyrir bil (Auto-
matic radio, 8 rása, spólur
fylgja). Uppl. isima 53703 eftir kl.
19.
Til sölu 10 ferm
miðstöðvarketill, smiðaár 1973,
ásamt meðfylgjandi stýritækjum
og spiralkút. Tilboð óskast. Uppl.
I sima 52530 og 53635.
Mótatimbur
til sölu, stærð 1,5x4”. Uppl. i sima
66340.
Til sölu grillhella
ásamt glóðarrist og tveggja hólfa
hraðsuðuplötu fyrir grillstofur.
Uppl. I sima 75690.
Fallegt
mynstrað plussáklæði til sölu.
Uppl. i sima 85262 milli kl.
5 og 7.
Til sölu
2,5tonna trilla, sem þarfnastlag-
færinga. Disilvél með skrúfubún-
aði fylgir. Gott verð. Simi 72728.
Til sölu hús
á hjólum, má vera ibúð allt árið,
sumarhús eða kaffiskúr. Er á
tveggja hásinga vagni. Uppl. i
sima 30473.
Hákarl.
Urvals skyrhákarl og glerhákarl
til sölu. Simi 50107 og 50678.
Vélsleöi,
40hestöfl, tilsölu. Uppl. i sima 96-
23141.
Hvolpar og fiskabúr.
Til sölu hvolpar af islenzku
smalakyni og 30 1 fiskabúr. Uppl.
i sima 74385.
Svört kápa
með skinni til sölu á tækifæris-
verði, einnig gömul þvottavél,
ekki sjálfvirk. Uppl. i sima 37818.
Milliveggjaplötur.
Til sölu milliveggjaplötur, 5, 9 og
10 cm. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 52467 á kvöldin og um helg-
ar.
Hver vill
skapa sér sjálfstæða vinnu og
kaupa sláttuvél, tætara og mikið
af garðáhöldum og góða kerru
aftan i bil. Góð sambönd fylgja.
Ennfremur til sölu sendiferðabif-
reið, Bédford stærri gerð, árgerö |
'71, með leyfi, talstöð og mæli.
Simi 75117.
Útstillingarginur
fyrir tizkuverzlanir til sölu. Simi
30220.
Sel glæný ýsuflök,
roðflett i frystikistuna. Verð kr.
200 heimsent. Pantanir sendist
DAGBLAÐINU, merkt ,,Ýsu-
flök”.
Hvolpar af
smáhundakyni til sölu. Uppl. eftir
kl. 6 i sima 99-1470.
Vegna brottflutnings
eru til sölu stofustólar, sófaborð,
bókaskápur, borðstofuskápur,
divan, 2 stólar og Toshíba stereó-
sett, magnari, 2 hátalarar,
kassettudekk, headphones, auk
sérsmiðaðs skáps sem fylgir.
Uppl. áð Þinghólsbraut 78, Kópa-
vogi næstu daga.
Til sölu
innihurð (eik), 80 cm með karmi
og oliubrennari og dæla. Uppl. i
sima 41009.
Til sölu
litil frystivél i kæliklefa, einnig
litil klakamolavél. Simi 75690.
Óskast keypt
8
Lofthitunarketill
með öllu óskast keyptur. Simi 97-
8259 milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Notaður
búðarpeningakassióskast. Uppl. I
síma 38859.
Notaðar
Dexion-hillur óskast keyptar.
Uppl. i sima 38859.
Vil kaupa
notað sjónvarp. Simi 16272 I kvöld
og næstu daga.
Óska eftir
eins fasa loftpressu fyrir
málningarsprautu. Uppl. i sima
84382.
Notuð
skólaritvél óskast. Uppl. í sima
52094.
Óska eftir
að kaupa peningaskáp, 70-90 cm á
hæð. Simi 26806 til kl. 5 e.h.
Linguaphone
námskeið á kassettum með bók-
um I spænsku, ensku og þýzku..
Uppl. i sima 33941.
Óska eftir
að kaupa Islenzka samtiðarmenn
(öll þrjú bindin). Upplýsingar i
sima 85112.
Óska eftir
að kaupa 1x6 mótatimbur, tals-
vert magn, einnig vil ég taka á
leigu mótakrossvið. Uppl. I sima
42050.
Riffill óskast.
Óska eftir riffli, 222 eða 223 cal.
Einungis góður riffill kemur til
greina. Uppl. i slma 31263 milli kl.
20 og 21 I kvöld.
Línuútvegur
óskast keyptur. Uppl. I sima
95-4622.
Kaupum
vel prjónaðar lopapeysur á börn
og fullorðna. Töskuhúsið, Lauga-
vegi 73.
Kaupum af lager
alls konar fatnað og skófatnað.
Simi 30220.
Kenwood hátalarar,
2x50 watta, til sölu. Uppl. i sima
41925 e. kl. 7.
Vil kaupa
nýleg hljómflutningstæki. Uppl. i
sima 30436 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu
Blaupunkt útvarp með tveim
hátöiurum og Lenco plötuspilara,
stereo, einnig Linguaphone nám-
skeið i ensku, plötur. Uppl. i sima
32796 og i Skipasundi 1, 1. hæð.
Vel með farið
stereótæki til sölu. Verð 25 þús-
und. Barnabaðkertil sölu á sama
stað. Verð 7 þúsund. Simi 37532.
Gamalt viðtæki
óskast, má vera 10-15 ára gamalt
og þarf ekki að vera i lagi. Uppl. i
sima 34086 eftir kl. 4.
100 stk. long
playing rock-hljómplötur til sölu,
vel með farnar. Verð kr. 35-40
þús. Uppl. i sima 92-3139, Kefla-
vik.
Til sölu
rafmagnsorgel, sem nýtt, mjög
hljómfagurt, sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 83905.
Til sölu eru
vegna brottflutnings nýleg
stereotæki með innbyggðu út-
varpi. Verð 40-50 þús. Uppl. i sim-
um 27213 og 23610.
Gott rafmagnsorgel
til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. i
sima 41069 eftir kl. 7 I kvöld.
Verzlun
i
Ódýr egg
á 350 kr. kg. Ódýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaöar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
Hnýtið teppin sjálf.
Mikið úrval af smyrna- og gólf-
teppum og alis konar handa-
vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya-
búðin, Laufásvegi 1.
Stór-útsala
á skófatnaði. Verð frá 200 kr. par-
ið. Skóútsalan Laugarnesvegi 112.
Holtablómið.
Blóm og skreytingar við öll tæki-
færi, skólavörur, ieikföng og
gjafavörur I úrvali. Holtablómið,
Langholtsvegi 126. Simi 36711.
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni,
sniðum eða saumum, ef þess er
óskað. Einnig reiðbuxnaefni,
saumum eftir máli. Hagstætt
verð, fljót afgreiðsla. Drengja-
fatastofan, Klapparstig 11, simi
16238.
Körfur.
Munið vinsælu ódýru brúðu- og
ungbarnakörfurnar. Ýmsar
aðrar gerðir af körfum. Sendum I
póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið
17, simi 82250.
Lynx
bilasegulbandstæki á hagstæðu
verði. Sendum i póstkröfu.
Rafborg, Rauðarárstig 1, simi
■11141.
Gigtararmbönd
Dalfell, Laugarnesvegi 114.
Vasaveiðistöngin.
Nýjung i veiðitækni, allt inn-
byggt, kr. 4.950. Sendum i póst-
kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1.
Simi 11141.
Rauðhetta,
Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar-
stig 1. útsalan er byrjuð, allt nýj-
ar og góðar vörur. Mikið úrval
sængurgjafa. Fallegur fatnaður á
litlu börnin. Notið þetta einstæða
tækifæri. Hjá okkur fáið þið góðar
vörur með miklum afslætti.
Rauðhetta, Iðnaðarmannahús-
inu.
Ilveragerði.
Ný þjónusta. Mjög góð herra- og
dömuúr. Abyrgð fylgir. úrólar,
vekjaraklukkur og margt fleira
til tækifærisgjafa við öll tækifæri.
Blómaskáli Michelsens.
Blómaskreytingar
við öll tækifæri frá vöggu til graf-
ar. Blómaskáli Michelsens
Hveragerði.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði að frúrnar
prisi pottablóm frá Páli Mich i
Hveragerði. Blómaskáli Michel-
sens.
Kópavogsbúar.
Skólavörurnar nýkomnar.
Hraunbúð.
1
Ljósmyndun
8
Til sölu nýleg
135 mm Teri-linsa, 2.8, með
tentax skrúfgangi. Uppl. i sima
84019 eftir kl. 7.
Til sölu
kvikmyndatökuvél, 8 mm (stand-
ard), einnig sýningavél, selst ó-
dýrt. Uppl. I sima 42123 eftir kl. 18
á kvöldin.
8 mm. Sýningarvélaleigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479. (Ægir)
1
Fatnaður
8
Fallegur
brúðarkjóll til sölu ásamt hatti og
skóm. Hagstætt verð. A sama
stað er óskað eftir bil með 100-150
þús. kr. útborgun og föstum
mánaðargreiðslum. Uppl. i sima
16672.
1
Hjól - Vagnar
8
Myndavél
til sölu, Mamya 500 DTL. Uppl. i
sima 25095.
Vil kaupa
svalavagn og tréleikgrind með
botni. Uppl. I sima 85404.
Tvö hjól til sölu,
annað notað Chopper en hitt ónot-
að með ljósum. Uppl. i sima 15459
eftir kl. 17.
Nýleg Silver Cross
barnakerra til sölu, verð kr. 9000,
og einnig stór barnavagn, verð
5000. Uppl. i sima 38872.
Til sölu
er Chopper girahjól. Reiðhjóla-
verkstæðið Hjólið, Álfhólsvegi 9,
Kóp. Simi 44090.
Af sérstökum
ástæðum er til sölu nýtt ónotað
reiðhjól. Hægt að leggja það
saman. Uppl. f sima 19164.
Óska að kaupa
Hondu ’75, vel með farna. Uppl. i
sima 50222.
Til sölu
nýlegt Apache girahjól. Selst á
hálfvirði. Uppl. I sima 13005 frá 1
til 6 siðdegis.
Chopperhjól
til sölu I góðu standi. Uppl. I sima
11247 eftir kl. 19.
Til sölu
ný Silver-Cross barnakerra.
Verð 10 þúsund. Uppl. i sima
50197.
Óska eftir
Hondu 250 SL. Uppl. I sima 51925
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Vel með farinn
Pedigree barnavagn til sölu á kr.
6.000, kvenreiðhjól fyrir 8 ára eða
eldri á kr. 4.000 og 3ja ferm mið-
stöðvarketill með öllu tilheyrandi
á kr. 5.000. Uppl. I sima 41468.
Til sölu sem
nýr Svallow kerruvagn og barna-
grind. Uppl. I sima 41654.
I
Húsgögn
8
Krómað
barnarimlarúm til sölu sem nýtt
á kr. 9000 og drengjareiðhjól á kr.
2000. Uppl. i sima 66341.
Til sölu
nýlegt sófasett, 3ja og 2ja sæta
sófar og stóll á kr. 75.000. Uppl. I
sima 84131.
Til sölu vel
með farið sófasett og sófaborð
(tekk). Uppl. i sima 72659.
Til sölu
nýuppgert 3ja sæta sófasett af
eldri gerð. Uppl. f sima 32336.
Til sölu
svefnbekkur. Uppl. i sima 84308
eftir kl. 5.
Óskum eftir
barnakojum úr tré. Uppl. i sima
11373.
Til sölu
borðstofuborð og 6 stólar, einnig
simaborð með stól og barna-
kerra. Uppl. i sima 74143.
1 svefnbekkur
til sölu, 1 manns. Uppl. I sima
35428.
Eins manns
svefnsófi ásamt tveggja manna
svefnsófa til sölu. Uppl. i sima
53001 eftir kl. 6 á kvöldin.
Amerisk
svefnherbergishúsgögn til sölu,
barnahillur með glerskáp, eld-
húsborð með 4 stólum og hjóisög.
Simi 19972.
Eins manns
svefnsófi og einn til tveir stólar og
litið sófaborð óskast. Uppl. i sima
19085.
Sófasett
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 66316.
Til sölu
fataskápur úr ljósu birki, tvisett-
ur svefnsófi, brúnt áklæði, og eins
manns mahónirúm með spring-
dýnu. Uppl. i sima 22507.
Tii sölu
er sófasett, 3ja og 2ja sæta sófi og
einn stóll. Uppl. I sima 72688 milli
kl. 6 og 8.
Til sölu
4ra sæta sófi og stóll á góðu verði.
Uppl. i sima 11917.
TH sölu
sófi og sófaborð. Selst ódýrt.
Uppl. I sima 20076 eftir kl. 2.30.
Venus sófasett
til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og hús-
bóndastóll, hringsófaborð og
homborð, 2 sett innskotsborð,
AEG eldavélarsett og hjónarúm
dýnulaust, svefnbekkur óskast á
sama stað. Uppl. i sima 41394.
Bólstrun
Klæði og geri við gömul húsgögn.
Áklæði frá 500,00 kr. Form-
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
Óska eftir
frekar litlu skrifborði. Simi 20291.
Svefnstölar.
örfá stykki af hinum vinsælu
svefnstólum okkar með rúmfata-
geymslu komin aftur. — Svefn-
bekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Simi
15581.
Til sölu
nýlegt vandað sófasett, sófaborð,
húsbóndastóll, raðsett, stólar og
borð, einnig matborð úr furu.
Simi 52821.
Svefnbekkur óskast
með rúmfatageymslu og helzt
með lausum bökum. Má þarfnast
lagfæringar. Vinsamlegast hring-
ið I sima 30132 eftir kl. 13.
Vandaðir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33, simi 19407.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri
verkum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi
11087.
Heimilistæki
8
Til sölu
vel með farinn Zanussi isskápur.
Uppl. i sima 66229.
Til sölu
er 250 litra Westinghouse is-
skápur, selst með afborgunum
eða mjög góðum staðgreiðslu-
kjörum. Upplýsingar i sima 99-
1705.
Til sölu
eru tvær strauvélar, önnur fyrir
sambýlishús. Simi 19584.
Til sölu
er Ignis frystiskápur, 130 1., litið
notaður, sem nýr, á 40.000, sima-
bekkur með baki og leðurliki-
áklæði á 12.000 og dönsk, sjálf-
virk, brún Aromatic kaffikanna á
10.000. Uppl. I sima 13478.
Smáauglýsingar eru
einnig á 20 og 21
)