Dagblaðið - 24.09.1975, Blaðsíða 19
DagblaðiB. Miðvikudagur 24. september 1975,
19
„Segið mér, herra Siguröur. Eruð þér haukur
eða dúfa um ástandið i efnahagsmálum?”
Apótek
Kvöld-, nætur, og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 19. —
25. september er i Vesturbæjar
Apóteki og Háaleitis Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Árbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá ki. 9-12.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kðpavogur
Dagvakt :K1.8—17
mánud,—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08'
mánud.—fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
•svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnaríirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Slmi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabilanir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Borgarspitalinn:
Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . — s u n n u d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
„Uss, það er ekkert að Línu, þetta er ekki
fýlusvipur, hún hefur bara verið að
smakka á súpunni”.
fff
!)
Hér i þættinum i gær vorum
við með spil frá Evrópumeist-
aramótinu fyrir 14 árum —
spil úr leik Sviss og Egypta-
lands. Þá fengu Svisslending-
ar game á bæöi borð. 1 hálfleik
kærðu Egyptar þetta um-
rædda spil vegna misskiln-
ings, sem átt haföi sér staö i
sögnum — nokkuð algengt
vegna málaerfiðleika á þess-
-um Evrópumótum. Dóm-
nefndin ákvaö að fella niður
árangur úr spilinu — spila nýtt
spil i staöinn. Þaö var eftirfar-
andi spil.
♦ G1098
¥ 987
♦ K42
♦ KD4
4 AKD65 4 743
V 62 V D
♦ A 4 107653
*. G9653 4 A1087
4 2
¥ AKG10543
♦ DG98
♦ 2
Þegar Zananiri, Egypta-
landi, var með spil suðurs
opnaði hann á fjórum hjört-
um. Vestur doblaði — skritið
það — og norður og austur
höfðu ekkert við það að bæta.
Eftir spaðaás út — siðan tigul-
ás — þá laufaþristur, komst
austur inn á laufaás. Eitthvað
tók hann illa eftir spilum vest-
urs, þvi hann spilaöi spaða til
baka. 790 til Egyptalands.
A hinu borðinu opnaði suður
einnig á fjórum hjörtum en
vestur doblaði ekki, heldur
sagði einfaldlega fjóra spaða.
Það var lokasögnin, Eftir
spaðagosa út vannst spilið —
vestur gaf einn slag á spaða,
einn á hjarta og einn á lauf.
Egyptar, sem höfðu tapað 17
impum á fyrra spilinu, unnu
nú 18 á þessu. Það breytti ekki
miklu um úrslitin — Sviss
vann góðan sigur, 5—1 eftir
þágildandi stigatöilu.
A skákmóti i Frankfurt am
Main 1930 kom þessi staða upp
i skák Colle og Ahues, sem
hafði svart og átti leik.
IIBABAF
19. - - Hxe3! 20. Rf6-i-Kg7
21. Rh5+ — gxh5 22. fxe3 —
Hh8 23. Khl — Bc5 24. e4 —
Dg3 25. e5 — Re3 og hvitur
gafst upp vegna Rg4.
Iieilsuverndarstöðin:
og kl. 18.30—19.30.
ki. 15—16
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshæiið: Eftir umtali og-
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sóivangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitaiinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakot: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeiid alla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. september.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Reyndu
að vera tillitssamari hvað varðar yngri
manneskju og skapast þá betri samvinnu-
grundvöllur. Þaðlitur út fyrir að létt verði
yfir kvöldinu.
Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Forðastu
vandræði heima fyrir I dag. Eitthvað mun
koma þér ánægjulega á óvart I kvöld.
Varaðu þig á eyðslusemi þvi nú hættir þér
til að eyða I hluti er þú hefur I rauninni
ekki efni á.
Hrúturinn (21. marz — 20. aprll):
Blessaður, þú hefur vel efni á að eyða
smáupphæð á sjálfan þig. Kauptu eitt-
hvað, sem þig hefur iengi langaö I. Aftur
viröistu vera of gjafmildur hvaö öðrum
viðkemur.
Nautið (21. apríl — 21. mal): Eitthvað, er
þú hafðir undirbúið ásamt öörum,
breytist þótt þér liki það ekki alls kostar.
Nýr vinur þinn reynist nokkuö kröfu-
haröur og tekur of mikið af tlma þlnum.
Tvlburarnir (22. mal — 21. júnl): Það gæti
reynzt nauðsynlegt að finna lausn á fjöl-
skyldumáli I kvöld. Dagurinn reynist
happadagur þeim sem eru að binda sig,
og yfirleitt lltur allt félagslegt mjög vel
út.
Krabbinn (22. júni — 23. júli): Ef einhver
nátengdur þér er I vandræðum gætu
afskipti þln orðið til góðs. Þeir, sem
standa I ástamálum, gætu lent I ein-
hverjum vandræðum I kvöld.
Ljónið (24. júll — 23. ágúst): Þú verður
mjög framkvæmdasamur I dag og munu
aörir kunna að meta viðleitni þína. Þér
verður hvild I að fara út eftir þennan
annasama dag.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Það gæti
haft mikið að segja fyrir þig að svara ein-
hverju bréfi strax. Varastu að flækja þig
um of I tilfinningamál vinar þlns, þú getur
ekkert hjálpað hvort eð er.
Vogin (24. sept, —23. okt>: Þú munt þurfa
á öllum gáfum þinum að halda til að geta
svarað furðulegri spurningu frá eldri
manneskju. Astamálin verða eitthvað
úfin I kvöld. Hugsaðu þig vel um áður en
þú talar.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Varðandi viðtöl eða samræður skaltu
hlusta vandlega áður en þú svarar spurn-
ingum. Þú kynnir að sjá eftir að hafa sagt
eitthvað. Yngri manneskja kynni að
sækja til þln ráð I vandræðum sinum.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Fylgstu vel með viðskiptamálum. Þú
ættir ekki að ýta á eftir djörfum hug-
myndum I dag. Heima fyrir er allt rólegt
og þar ættirðu.að geta notið hvildar.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Óvænt
mót þitt við einhvern af hinu kyninu getur
dregið rómantiskan dilk á eftir sér.
Skiptar skoðanir varðandi heimboð eða
skemmtun gætu valdið spennu heima
fyrir.
Afmælisbarn dagsins: Félagsllfið ætti að verða bæöi fjörugt og
óvenjulegt hjá þér þetta árið, þótt það fari hægt af stað I byrjun
Allt bendir til þess að þú munir verða beðinn um að taka þátt i
opinberum málum. Þú munt eiga von á peningum frá ættingjt
þínum. Stjörnuregn rómantikurinnar fellur líklega I sjöundi
mánuði ársins.
■
— Ha, er kominn vetur Boggi
minn? 6g er búinn að vera i
þessari múnderingu i heilt ár.