Dagblaðið - 24.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.09.1975, Blaðsíða 21
Dagblaðið. Miðvikudagur 24. september 1975. 21 Einhleypur maður innan við fertugt óskar eftir að taka á leigu gott herbergi eða litla ibúð. Er i þrifalegri vinnu og er litið heima. Simi 40481 eftir kl. 8. Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja her- bergja ibúð sem ailra fyrst. Simi 85291 eftir kl. 18. Ungur reglusamur maður óskar eftir her- bergi i Háaleitishverfi eða þar i kring. Simar 84244 og 85015. Óska eftir forstofuherbergi á leigu. Uppl. i sima 73027 eftir kl. 7. Óska eftir að taka á leigu 130 til 150 fermetra hæð eða einbýlishús með hús- gögnum. Uppl. i sima 18970. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Margrét Ásgeirsdóttir, simi 27828 eftir kl. 18. Barnlaus hjón sem bæði vinna Uti óska eftir vist- legri 2ja til 3ja herbergja ibúð á Stor-Reykjavikursvæðinu í eitt til tvö ár. Há leiga I boði. Uppl. i slma 83348 eftir kl. 6.30 á daginn. Herbergi—Ibúð Eldri hjón óska eftir herb. eða 1-3 herb. IbUð. Uppl. í sima 25735. Reglusöm og hávaðalaus stUlka óskar eftir góðu herb. með aðgangi að eld- hUsi. Smávegis húshjálp kæmi til greina.Uppl. islma 25899 eftir kl. 16.30. Reglusamur, ungur maður, öryrki eins og er, óskar eftir herb. með einhverjum húsgögnum. Uppl. i sima 25899 eftir kl. 16.30. Ung og reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. IbUð frá 1. okt. Uppl. I sima 85895 milli kl. 6 og 8. Iðnaðarhúsnæði óskast, 50 til 1100 ferm. Þarf ekki að vera á jarðhæð. Uppl. i sima 71435 og 34059. Læknastúdent á siðasta ári óskar eftir litilli ibúð I eða við gamla miðbæinn. Uppl. i dag frá kl. 19.00 i sima 71677. Óska eftir lagtækum manni tii að Ijúka við mótauppslátt á húsi. Uppl. i sima 43617. Afgreiðslumaður. Viljum ráða reglusaman mann i vörumóttöku. Uppl. i sima 84600. Óskum eftir sendlum á vélhjólum. — Dagblað- ið, Þverholti 2. Bifreiðaviðgerðir. Maður vanur réttingum o.fl. ósk- ast strax á bilaverkstæði i Borg- arfirði. Litil ibúð er til staðar. Uppl. á simstöðinni Varmalæk. Útvarpsvirki óskast til að þjóna vel þekktu merki i radió- og hljómflutnings- tækjum. Verkstæðisaðstaða fyrir hendi. Aukavinna kemur til greina. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt ,,1500”. Fyrirtæki i Hafnarfirði vill ráða mann, sem öðru fremur gæti tekið að sér að halda vinnustað snyrtilegum. Uppl. um fyrri störf. Simar 52015 og 50168. Stúlka á aldrinum 25—35 ára óskast til afgreiðslu I kvenfataverzlun. Framtlðarvinna. Tilboð merkt ,,Áhugasöm 380” sendist Dag- blaðinu, fyrir 25. sept. nk. Vélsmiðjan Normi vill ráða lagtæka menn til starfa i járniðnaöú Upplýsingar I sima 33110 og á kvöldin I sima 84572. Afgreiðslustúlka óskast. Skómarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. Smiðir og verkamenn óskast. Uppl. i sima 51206. Viljum ráða vanar símastúlkur á skiptiborð frá 1. oktdber nk. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Vakta- og helgidagavinna. Skriflegar um- sóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu okkar I Þverholti 2, merkt „Sima- stúlkur 7913” fyrir 26. september nk. Dagblaðið. Prjónastofu vantar konur til vinnu strax. Uppl. I sima 21890 á milli kl. 4 og 6. Piltur utan af landi óskareftir forstofuherbergi, gjarnan með aðgangi að baði og eldhúsi. Simi 72766 á milli kl. 19.30 og 22.00. Vantar sendisvein hluta úr degi. Þarf að hafa vél- hjól. Upplýsingar hjá Glit hf., Höfðabakka 9, simi 85411. Keflavik — Njarðvík. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Erum 4 i heimili. Vinsamlega hringið i slma 93-6140. I Atvinna í boði 8 Stúlka óskast á saumastofu hálfan eða allan daginn. Uppl. I Brautarholti 22 3.h. frá kl. 3—6 i dag og á morgun, inngangur frá Nóatúni. Aðstoðarmaður óskast við bilamálningu. Uppl. i sima 42519. Stúlka eða kona óskast i sveit á Vesturlandi 1—2 mán. Uppl. i sima 36706. Fullorðin hjón óskast i sveit i nágrenni Reykja- vikur. Uppl. i sima 36949 i dag og næstu daga. Atvinna—Mosfellssveit. Kona óskast til afgreiðslustarfa. Tvær samhentar konur gætu skipt með sér verkum. Vinnutimi frá kl. 8 til 4 og 4 til 10. Einnig óskast kona til aðstoðar i verzlun vora hálfan eða allan daginn. Kaup- félag Kjalnesinga, Mosfeilssveit. Matsvein vantar á 65 tonna togbát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8331 og 92-8301. Kafsuðumenn óskast nú þegar. — Runtal-ofnar, simi 84244. Verkamenn óskast I byggingavinnu. Uppl. i simum; 43281 og 40092. <í Atvinna óskast Háskólanemi óskar eftir vinnu i vetur. Vinnutimi 7-12 f.h. Uppl. i sima 40860. Ég er 20 ára menntaskólanemi og vantar kvöld- og helgárvinnu. Vinsam- lega hringið i sima 81262 eftir kl. 17. Gunnar. Kona óskar eftir ræstingastarfi. Annað kem- ur til greina. Uppl. i sima 19959 eftir kl. 20. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 42764. Reglusöm tvítug stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi. Er vön afgreiöslustörfum og get- ur byrjað strax. Upplýsingar i sima 72766. Tvitug stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu, einnig kæmi til greina vaktavinna. Er vön afgreiðslustörfum. Getur byrjað um mánaðamót sept.-okt. Upplýsingar i sima 72766 eftir kl. 4. 24 ára dönsk stúlka óskar eftir vinnu frá 1. október á barnaheimili eða stofnunum ætluðum börnum. Til- boð sendist Dagblaðinu merkt „D.K.” fyrir 1. október. Kona óskar eftir vinnu seinni hluta dags eða á kvöldin. Er vön afgreiðslustörf um. Uppl. i sima 71675. Húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan eða allan dag inn. Margt kemur til greina. Uppl. i slma 75567. Ungur maður með Verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu. Innheimta og margt fleira kemur til greina. Tilboð merkt „Innheimta 41” sendist blaðinu fyrir 1. október n-k. Stúlka um þritugt óskar eftir vinnu allan daginn. Vön verzlunar- og skrif stofustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11987. Hafnfirzk kona óskar eftir vinnu hálfan daginn eða á kvöldin og um helgar vön afgreiðslu, annað kemur til greina. Uppl. i sima 53128. Stúika utan af landi óskar eftir vinnu strax. Uppl. i síma 16532. Óska eftir atvinnu, enskukunnátta. Kona óskar eftir atvinnu. Uppl. I sima 43601 eða 41561. Stúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40640. Ung reglusöm og ábyggileg kona óskar eftir góðri heilsdagsvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75289. Ung rösk stúlka óskar eftir starfi við ræstingu á skrifstofu eða verzlunarhúsnæði á kvöldin. Upplýsingar I sima 12010 eftir hádegi. Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, er vön af- greiðslustörfum. A sama stað óskast stúlka til að gæta barns einstaka kvöld. Upplýsingar i sima 22467. Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. I sima 28872. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön inn- flutnings- og skrifstofustörfum. Uppl. i slma 71550. Meiraprófsbilstjóri með rútupróf óskar eftir vinnu við akstur. Er vanur leiguakstri. Úppl. i sima 72969. Óska eftir 3herb. jarðhæð eða litlu einbýlis- húsi til kaups. Má þarfnast lag- færinga. Tilboð sendist Dagblað- inu merkt „1001”. Til sölu á Selfossi 96 ferm ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi, 3 herb, eldhús og eitt aukaherb. á neðri hæð. Ahvil- andi lán 1 milljón. Verð 3,6 sem má skipta. Laus 1. mai ’76. Skipti á 2-3 herb. Ibúð i Reykjavik kæmu til greina. Uppl. i sima 26161. Snotur barnafataverzlun til sölu af sér- stökum ástæðum. Litill en góður lager. Ahugasamir kaupendur leggi nöfn sin inn á blaðið merkt „Vestrið”. Þvottahús i fullum gangi til sölu, er i leigu- húsnæði. Heppilegt fyrir sam- henta fjölskyldu til að starfa sjálfstætt. Góðir tekjumöguleik- ar. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi i sima 24409 eftir kl. 6 næstu kvöld. Vil kaupa gamla ibúð, 2ja til 3ja her- bergja, á stór-Reykjavikursvæð- inu. Upplýsingar i sima 37854. Óska eftir að kaupa einstaklingsibúð, má þarnfast lagfæringar. Uppl. i sima 72924 eða 23876 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði 120 ferm. til sölu við Dalshraun, Hafnarfirði. Upplýsingar i sima 43605. Hver vill lána 600þús. ieitt ár með 35% vöxtum, fasteignatrygging? Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „Beggja hagur”. Þritugur maður i Reykjavik óskar eftir að kynn- ast ungri konu. Gætum byrjað sem pennavinir. Nafn og heimilisfang sendist blaðinu fyrir 1/10 merkt „Leyndarmál 1044”. Reglumaður á góðum aldri sem á Ibúð óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25 ára til 45 ára, má eiga börn, með stofnun heimilis I huga. Til- boð merkt „Framtið” sendist af- greiðslu Dagblasðins. 35 ára gamall maður, sem er litið heima, vill leigja frjálslyndri konu 1 eða 2 herbergi og eldhús. Tilboð sendist blaðinu mekrt „2x6” fyrir föstudagskvöld. Stúlkur, konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn, sem vantar við- ræðufélaga, ferðafélaga eða dansfélaga. Skrifið strax og látið vita um ykkur í pósthólf 4062, á- samt simanúmeri. 1 Þjónusta D Hibýlaráðgjafi tekur að sér skipulagningu og hönnun hibýla. Simi 84876. Hafnfirðingar — nágrannar. 8 mm sýningarvélaleiga. Leigjum einnig sýningarvélar fyrir slides. Verzlunin Ljósmynda- og gjafavörur. Reykjavikurvegi 64, simi 53460, Tilboð óskast i jarðvinnu og steypuvinnu á 28 ferm bilskúrsplötu. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir 30/9 merkt „210”. Tek aö mér flfsalagnir. Uppl. I sima 75732. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti, sprauta og ryðbæti. Simi 16209. Úrbeiningar — Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I slm- um 81068 og 38271. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650. Gitarnámskeið. Kennari Orn Arason. Uppl. I slma 35982. Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Gevmið auglýsinguna) Simi 74728. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flísalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. Tökum að okkur að þvo, þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i’sima 13009. Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Útbeining á kjöti. Tek að mér útbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna) Simi 74728. G Safnarinn 8 Timaritið Súlur, misserisrit, fæst enn frá upphafi. Hefti 1 til 10 verð 3.800 kr. Fagra- hlið — Akureyri. Simi 96-23331. Ný frfmerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frímerkiahúsið, Lækiargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. Barnagæzla 8 Seljahverfi. Vill einhver góð og ábyggileg 13—15 ára stelpa passa litinn dreng nokkur kvöld i mánuði? Uppl. I sima 71866. Tek börn i gæzlu frá kl. 8—13. Er i Smáibúðahverfi. Simi 32142. Get tekið barn, ca 2-5 ára, i gæzlu frá 8—3. Er i vesturbænum. Uppl. i sima 37231 i kvöld frá 7—9. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952 eftir ki. 7 á kvöldin. Tek börn i gæzlu, 2ja ára og eldri. Er við Vestur- berg. Siminn er 75858. Unglingsstúlka óskast til að gæta 7 mánaða drengs i vetur. Fæði og húsnæði á staðnum, ef óskað er og laun eftir samkomulagi. Upplýsingar i slma 92-3449. I Tapað-fundið 8 Junghans-kvenúr fannst i miðbænum i gær. Uppl. i sima 36640. Köttur i óskilum Stór hvit- og gulbröndótt læða i óskilum Bárugötu 21 , kjallara. Simi 28387. Parkerpenni tapaðist þann 22. 9. á leið frá Ljósheimum 22 að Pennaviðgerð- inni Ingólfsstræti. Skilvis finn- andi hringi i sima 81710. Tapazt hefur hvitur plastpoki með veski i merkt Anney Jóhannsdóttir. Einnig með lyklakippu. Sennilega tapast nálægt Hótel Borg á laug- ardag. Vinsamlega hringið I sima 20618. Stolið var handvagni (kjálkalausum) að- faranótt laugardags (20.9.) úr porti Islenzka-Erlenda, Tjarnar- götu 18. Fundarlaunum heitið þeim, sem getur visað á vagninn. en hann hefur sögulegt gildi sem „leikari” i Brekkukotsannáls- kvikmyndinni. í Smáauglýsingar eru einnig á bls. 18 }

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.