Dagblaðið - 24.09.1975, Blaðsíða 20
20
Dagblaðið. Miðvikudagur 24. september 1975.
Vil kaupa
nýtizkulegt sófasett. Simi 53093.
Svefnbekkur
og sófaborð til sölu. Simi 35054.
Viðgerðir og
klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440,
heimasimi 15507. Bólstrunin Mið-
stræti 5.
Til sölu
kringlótt dagstofuborð (palisand-
er). Uppl. eftir kl. 7, Reynimel 82
4. h. til hægri eða sima 23874.
Sófasett til sölu,
einnig 20—25 ferm notað gólf-
teppi. Selst ódýrt. Uppl. i sima
16326 eftir kl. 7.
Til sölu
gamalt sófasett úr birki og vönd-
uð snyrtikommóða með þremur
skúffum og spegli. Simi 26086.
Sófasett,
skatthol, kommóða og svefnbekk-
ur til sölu. Uppl. i sima 25580 á
vinnutima, spyrjið um Siggu.
Til sölu
eru tveir mjög smekklegir stofu-
stólar með nýju áklæði, einnig
góður svefnbekkur og simaborð.
Upplýsingar i sima 83322 hjá Halli
Hallssyni.
Til sölu
6hansahillur og uppistöður. Uppl.
i sima 83437.
Barnarúm,
sæng og kerrupoki til sölu. Upp-
lýsingar i sima 71799.
Nýtt hjónarúm
til sölu, með tvöföldum dýnum og
stoppuðum gaili. Upplýsingar i
sima 74974 eftir kl. 19.
Svefnbekkur
til sölu. Uppl. i sima 40646.
Til sölu
barnarimlarúm, barnabilstóll og
kerrupoki. Uppl. i sima 51921.
Til sölu
er kommóða, snyrtiborð, sófa-
borð, hansahillur og stóll úr tekki,
eldhúsborð og litil skermkerra.
Upplýsingar i sima 43218.
Bólstrun
Klæði og geri við gömul húsgogn.
Aklæði frá 500,00 kr. Korm-
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
Svefnstólar.
Orfá stykki af hinum vinsælu
svefnstólum okkar með rúmfata-
geymslu komin aftur. — Svefn-
bekkjaiðjan, Ilöfðatúni 2. Simi
15581.
Sjónvarp
og sófasett til sölu. Uppl. i sima
43131.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri
verkum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi
11087.
1
Heimilistæki
i
Tii sölu er Gram
isskápur, stærð 109x54 sm. Kæli-
skápurinn er 4 kúbikfet, sjálfaf-
frystur. Frystikistan er 0,9 kúbik-
fet, affryst tvisvar á ári. Verð kr.
15.000. Upplýsingar i sima 42834.
Mtið notuð þvottavél
með þeytivindu til sölu. Uppl. i
sima 20949.
Litið notuð þvottavél
til sölu. Simi 75857.
Til sölu 2
Rafhaeldavélar (eldri gerð),
ennfremur notað baðkar. Uppl. i
sima 16329 eftir kl. 5.
Óska eftir
að kaupa notaðan isskáp. Uppl. i
sima 41954.
Til sölu þvottavél
með þeytivindu og Rafha þvotta-
pottur 50 litra. Simi 52335.
Til sölu Haka þvottavél.
Gott verð. Uppl. i sima 52533.
Viljum kaupa
vegna flutnings góðan kæliskáp,
sem næst 148 cm háan og 65 cm
breiðan. Uppl. i sima 33855.
Til sölu er
litið notað enskt HMV sjónvarp.
Gott tæki. Uppl. i sima 18546 eftir
kl. 4 næstu daga.
Rafha eldavél
og eldhúsborð til sölu. Uppl. að
Efstasundi 65eftir kl. 17.00 á dag-
Til sölu Siemens
eldavél, kr. 45 þús., Siemens
strauvél kr. 12 þús. eldhúsborð
með vaski og blöndunartækjum,
kr. 12 þús., hringlaga eldhúsborð
kr. 6500. Uppl. i síma 37965.
Glæsilegur
ameriskur isskápur til sölu, litur
brúnn verð 115 þús. Einnig litið
notuð Ignis uppþvottavél verð kr.
60 þúsund.
tskápaviðgerðir.
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
Bílaviðskipti
Tek að mér að selja
stór og litil vinnutæki utan af
landi, einnig bila. Upplýsingar i
sima 13227 eftir kl. 18.
Til sölu er 8 rása
Blaupunkt stereo bilasegulbands-
tæki. Simi 43706 eftir kl. 18.
Vil kaupa góðan
nýlegan Mercedes Benz fólksbil,
Greiðslur: 1 október kr. 300.000, i
nóvember kr. 200.000 og i desem-
ber kr. 200.000. Eftirstöðvar mán-
aðarlega kr. 50-75.000. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt
„Mercedes Benz”.
Sunbeam ’67
nýskoðaður til sölu, útb. sam-
komulag. Uppl. i sima 66551.
Óska eftir góðum
minni bil, árgerð 70—73 fyrir ca
350 þús. Staðgreiðsla kæmi til
greina. Uppl. i sima 82723 frá kl.
7—10.
Fiat 128 '73
og Lada 2101 ’75, bilar i topp-
standi til sölu. Uppl. i sima 81410
og 44400.
5 tonna sendibill
til sölu. Stöðvarleyfi talstöð og
mælir geta fylgt. Uppl. i sima
28869 eftir kl. 20.
Til sölu er
stór sendiferðabill. Skipti á fólks-
bil eða nýlegum jeppa koma til
greina. Simi 73898 eftir kl. 19.
Staðgreiðsla
Cortina árgerð ’72 til ’73 óskast.
Aðeins góður bill kemur til
greina, helzt 1600. Simi 52631.
Til sölu Land-Rover
disil ’73, ekinn 61 þús. km. Bill i
sérflokki. Uppl. i sima 11138 eftir
kl. 3.
Til sölu Ford Zephyr
árg. ’66, góður bill, skipti mögu-
leg. Uppl. i sima 72927 eftir kl. 7.
Til sölu Cortina
’67, þarfnast lagfæringar. Uppl.
sima 75083.
Volvo 1972.
Til sölu Volvo Grand Lux — mjög
fallegur bill. Uppl. i sima 35020.
JCB 4D skurðgrafa
árgerð '72 til sölu. Bilasala Garð-
ars, Borgartúni 1, simi 19615 og
18085.
Chevrolet Malibu ’65
ágætur bill, til sölu. Uppl. i sima
43513.
Til sölu Volkswagen
’62. Uppl. i sima 73958.
aji---------------------------
Er kaupaiuli að
góðum bil, helzt ameriskum , ekki
eldrien '69. 250þús útog ca 20.000
á mán. Svör um tegund, vél og
verð sendist fyrir kl. 5 á föstudag
til Dagblaðsins merkt, ,,Bill —
1039”.
Til sölu er
Hillman Minx. Uppl. i sima 24988.
Til sölu Perkings
disilvél, 45 hestöfl, með startara
og 4ra gira kassa. Uppl. i sima
44523 eftir kl. 8 á kvöldin.
Stationbfll i góðu
lagi óskast i skiptum fyrir Sun-
beam Alpine GT ’71, sjálfskiptan
og i toppstandi. Verð 560.000. Simi
25551.
Til sölu Fiat 128
’74 keyrður 21 þús. km. Uppl. i
sima 40204 eftir kl. 13.
Saab árgerð 1968
óskast til kaups. Upplýsingar i
sima 73395 eftir kl. 17.30.
Til sölu Land-Rover
disil árgerð 1973, einnig nokkrir
VW — 1300 árgerð ’72. Vegaleiðir,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
6 cyl. Fordvél
til sölu. Uppl. að Háteigsvegi 52
eftir kl. 18 i bilskúr.
Moskwitch ’73
sendiferðabifreið til sölu. Til
sýnis að Langholtsvegi 111. Simi
85433.
Til sölu
4 snjódekk á Austin Mini. Simi
75858.
Bronco ’74
Til sölu Bronco ’74 8 cyl. með
vökvastýri, sem nýr, litið ekinn.
Uppl. i sima 73352.
Til sölu Moskwich
’68. Selst ódýrt. Uppl. i sima 10138
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Willys jeppi árg. ’53
til sölu til niðurrifs, selst i vara-
hlutum eða i heilu lagi. Uppl. i
sima 81442.
Citroen G.S.
árgerð 1971 til sölu. Uppl. I sima
53450. ,
Til sölu
Skoda Combi árgerð ’68.
Upplýsingar i sima 73117.
Bónum bilinn.
Vönduð vinna. Pantið tima strax I
dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla-
götu. Simi 20370.
Til sölu
Pontiac Lemans i sérflokki árg.
1971, skipti á minni bil koma til
greina, helst Mini. Uppl. i sima
98-1620.
Mercedes Benz.
Óskaeftirað kaupa gamla árgerð
af Mercedes Benz fólksbil, allar
gerðir koma til greina. Þarf helzt
að vera ökufær en má þarfnast
mikilla viðgerða. Uppl. i sima
81358 eftir 19 i kvöld.
CEVROLET Chevelle ’69
til sölu. Uppl. i sima 92-6585 á
milli kl. 6 og 8.
Cortinueigendur athugið!
Vantar knastás i Cortinu ’66.
Uppl. i sima 92-2368.
Moskvitch Station
'68 til sölu. Þarfnast boddi-
viðgerða. Simi 84790 og 41320.
Volvo Amazon
árgerð ’64 til sölu. Uppl. i sima
75356.
Opel Station '63
til.sölu. Nýuppgerð vél. 8 dekk á
felgum geta fylgt. Ódýrt. Tilboð
óskast. Simi 81609.
Til sölu
er Cortina árg. ’66 i mjög góðu
lagi. Uppl. i sima 72427.
Til sölu í VW:
bensinmiðstöð, drif og girkassi,
felgur,dekk, hjólkoppar, startari,
geymir, bremsuskálar og skór.
Einnig þurrkur meö rúðusprautu,
boddýhlutir og margt fleira. Simi
72369.
Opel — tilboð óskast
i Opel Caravan árg. 1960, annar i
varahluti. Upplýsingar gefur
Réttingaþjónustan sf. Auðbrekku
35, Kópavogi, simi 41697.
Til sölu
mjög vel útlitandi Citroen Pallas
árgerð 1965. Góð vél en er brotinn
niður að aftan. Fyrirtak fyrir
áhugasaman bilaviðgerðamann.
Uppl. i sima 85933 eftir kl. 19.
Óska eftir
að kaupa góðan og vel með farinn
bil, ekki eldri en árgerð ’71. Útb.
allt að 400 þús. Uppl. i sima 74974.
Til sölu Skoda 110 L
árgerð 1970. Óskoðaður. 4 nagla-
dekk fylgja. Uppl. I sima 41734
eftir kl. 19.
Bflasala Garðars
er i alfaraleið. Hjá okkur er
miðstöð bilaviðskiptanna. Bila-
sala Garðars, Borgartúni 1, simi
19615 og 18085.
Til sölu Trader vél,
4ra cylindra, Ford Custom, ’67, 8
cylindra og Rambler Ambassa-
dor Station ’67, 8cylindra. Uppl. i
sima 53624.
Rambler Classic
árgerð 1963 til sölu. Bilaður gir-
kassi. Nýuppgerð vél. Sjálf-
skipting fylgir með. Skoðaður
1975. Simi á vinnutima 83630 og
eftir kl. 19 44408.
Bflaval auglýsir.
Okkur vantar allar tegundir bila
á skrá. Vinsamlega hafið sam-
band við okkur ef þið ætlið að
selja eða kaupa. , Opið aha
virka daga nema laugardaga kl.
1-6. e.h. Simar 19092 og 19168.-
Bflaval Laugavegi 90—92.
Til sölu
Ford Pinto station árgerð 1972.
Uppl. i sima 31486.
Til sölu Cortina 1300
árgerð 1973 ekinn aðeins 16000
km. Bfll i sérflokki. Uppl. i simum
40040 og 27097
Til sölu Chevrolet ’69,
350 cubik, og fjögra gira höst
skipting. Einnig Fordvél ’66 150
hestöfl. A sama stað til sölu
Toyota ’67 með bilaða vél. Uppl. i
sima 92-6046.
Óska eftir
að kaupa góðan og vel með farinn
Volkswagen árg. ’67. Stað-
greiðsla. Uppl. I sima 35615.
Til sölu Cortina
1600 L, árg. ’73 og Volkswagen
1300 árg. ’72. Vegaleiðir Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Framleiðum áklæði
á sæti i allar tegundir bila. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn-
arfirði. Simi 51511.
Stór Benz
sendiferðabill til sölu. Skipti
möguleg. Leyfi getur fylgt. Uppl.
á Aðalbflasölunni, simi 19181.
FÍAT 128 rally
’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá,
sér miða i happdrætti HSl, aðeins
2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá
fást miðar i Klausturhólum,
Lækjargötu 2. Sendum i póst-
kröfu. Hringdu i sima 19250.
Bflaviðgerðir.
Reynið viðskiptin. önnumst allar
almennar bifreiðaviðgerðir, opið
frá kl. 8—18 alla daga. Reynið
viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi
34, simi 85697. Géymið auglýsing-
una.
Húsnæði í boði
Herb. til leigu
fyrir reglusama stúlku i Heima-
hverfi. Uppl. i sima 30308 á kvöld-
in.
Einstaklingsíbúð
ásamt innri forstofu til leigu frá 1.
okt. nk. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist i pósthólf 1307 sem fyrst.
Þriggja herbergja
ibúð á góðum stað i vesturborg-
inni til leigu frá 1. okt. nk. Reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist i póst-
hólf 1307 sem fyrst.
Ilúsnæði i boði.
Skólafólk, nokkur stór tveggja
manna herbergi til leigu i vetur.
Uppl. i sima 20986.
2ja herbergja
ibúð til leigu. Reglusemi og góð
umgengni skilyrði. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir laugard. merkt —
„1064”.
Litil tveggja herb.
ibúð til leigu. Tilboð merkt
„1055” sendist blaðinu fyrir 27.
þ.m.
Hellissandur.
4ra herbergja ibúð til leigu frá 1.
okt. til 1. júni. Uppl. I sima 93-
6611.
Herbergi
til leigu i Safamýri fyrir áreiðan-
lega(n) stúlku eða pilt. Barna-
gæzla eitt til tvö kvöld i viku. Simi
32778.
Herbergi til leigu
fyrir roskna konu gegn hirðingu á
ibúð og matreiðslu fyrir einn að
kvöldi dags. Uppl. I sima 84471
eftir kl. 4 nema á kvöldmatar-
tima.
Til leigu
I 6 til 7 mánuði 5 herbergja ibúð i
Kópavogi. Tilboð sendist Dag-
blaðinumerkt „Háhýsi-591” fyrir
kl. 18 25. sept. nk.
tbúð til leigu
á Teigunum. Arsfyrirfram-
greiðsla. Uppl. isima 86318á milli
kl. 7 og 8.
Stór 4ra herbergja ibúð
IKópavogi ásamt bilskúr til leigu.
Tilboð merkt „Fimmtudagur”
sendist blaðinu.
2 sölubúðir
til leigu frá næstu mánaðamótum
á góðum stað, skammt frá
Hlemmtorgi, gætu eins vel notazt
sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt
„Verzlunarhæð” fyrir 24.þm.
tbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið
10—5.
Húsnæði óskast
Heimili óskast.
Rólegur og reglusamur maður,
sem vinnur úti hálfan daginn,
óskar eftir húsnæði, fæði og
þjónustu, gjarnan hjá eldra fólki.
Góð greiðsla. Uppl. i sima 21428
milli kl. 16 og 20.
Bílskúr óskast.
Rúmgóður bilskúr óskast til leigu
— helzti vesturbæ. Hringið i sima
43855 i dag og næstu daga.
Ungt par
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 37576 og
38937 eftir kl. 5.
Bilskúr óskast
á leigu fyrir bilasprautun. Uppl. i
sima 25696.
Herbergi óskast
fyrir einhleypan karlmann. Uppl.
i sima 52592 — 83616.
Ung kona
með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
ibúð, helzt strax, helzt i vesturbæ
eða sem næst Hótel Sögu. Reglu-
semi og skilvisi I greiðslum
heitið. Uppl. i sima 85693.
Óska eftir
2- 3 herb. ibúð, tvennt fullorðið i
heimili. Húshjálp kæmi til greina.
Uppl. i sima 26972 eftir kl. 4.
3 reglusamar
mæðgur vantar 2-3 herb. ibúð til
leigu strax. Skilvisi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 35088
Og 21079.
óska eftir
3- 4 herb. ibúð i gamla austur-
bænum frá 1. okt. — 1. júni ’76.
Uppl. i sima 19017.