Dagblaðið - 24.09.1975, Side 22

Dagblaðið - 24.09.1975, Side 22
22 Dagblaðið. Miðvikudagur 24. september 1975. Tii sölu er 3ja hellna Rafha hóteleldavél, nýlega uppgerð, hentug fyrir matstofur og báta. Verð kr. 100 þúsund. Upgl. i síma 12388. Af sérstökum ástæðum er til sölu búslóð, fatn- aður o.fl. Uppl. i sima 20192. Mótatimbur. Notað mótatimbur til sölu, 7/8x6”. Uppl. i sima 40436 eftir kl. 19. Til sölu 1000 metrar af mótatimbri, 1x6”. Simi 92-8223. Útgerðarmenn. Til sölu 1 sett toghlerar, hentar 15-30 tonna báti. Hálfvirði. Uppl. i sima 28869 eftir kl. 20. Nýiegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, helzt i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220 eða á kvöldin 16568. Til sölu nýtt klósett með klósettkassa, setu og öllu tilheyrandi. A sama stað fáið þið einnig ónotaða djús- vél, mjög ódýrt. Uppl. i sima 52592. Sófi og stóll, litið sjónvarp og svalavagn til sölu. A sama stað óskast keypt barnakerra. Uppl. Safamýri 77 kjallara kl. 5-9 e.h. Hestamenn, hey til sölu. Uppl. i sima 21650. Vasareiknivél, Texas Instruments SR50 til sölu. Uppl. i sima 37231 i kvöld milli kl. 7 og 9 e.h. Hvolpar af smáhundakyni til sölu. Uppl. i sima 16567 milli kl. 1 og 8. Lassie-hvolpur til sölu. Simi 21878. Sanyo sambyggt bila-, kassettu- og út- varpstæki til sölu, einnig ónotað blátt ullarcover i Volvo 544. Upp- lýsingar i sima 38721 eftir kl. 6. Til sölu er mótatimbur, 1500 m af 1x6” og 500 m af 1x4”. Upplýsingar i sima 43365. Kenwood strauvél með stignum fæti, mjög vel farin og litið notuð til sölu, sérlega hag- stætt verð. Upplýsingar i sima 74835. Tækifærisverð 1,5 tonna nýleg trilla ásamt 40 til 50 hrognkelsanetum með blýi og bólfærum til sölu, auk þess 15 grásleppunet, ófelld. Uppl. i sim- um 26149 eða 13217. Sambyggðar trésmiðavélar fyrirliggjandi. (Afréttari — þykktarhefill, sög, fræsari, hulsubor.) Útvegum alls konar iðnaðarvélar. Straumberg hf. Brautarholti 18, simi 27210. Ódýrar milliveggjaplötur til sölu, 5, 9 og 10 cm. Uppl. i sima 52467 á kvöld- in. Sel glæný ýsuflök, roðflett i frystikistuna. Verð kr. 200 heimsent. Pantanir sendist DAGBLAÐINU, merkt „Ýsu- flök”. Ólafsvik og nágrenni! Notað mótatimbur til sölu: 500 m 1x6 og 1100 m 2x4. Verð kr. 180 þús. Uppl. i sima 93- 6140. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Hver vill skapa sér sjálfstæða vinnu og kaupa sláttuvél, tætara og mikið af garðáhöldum og góða kerru aftan i bil. Góð sambönd fylgja. Ennfremur til sölu sendiferðabif- reið, Bedford stærri gerð, árgerö ’71, með leyfi, talstöð og mæli. Simi 75117. Útstillingarginur fyrir tizkuverzlanir til sölu. Simi 30220. Yfirbyggður vatnabátur úr trefjaplasti ásamt kerru til sölu. Uppl. að Löngu- brekku 12, Kóp. s. 41882. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, helzt i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220 eða á kvöldin 16568. Til sölu mjög vel útlitandi svefnbekkur sem hægt er að draga i sundur. Rúmfatageymslan er kassi úr tekki sem jafnframt er gaflinn i rúminu. Uppl. i sima 31283 eftir kl. 18. Vil selja fasteignatryggð bréf til 6 ára með 12% vöxtum að fjárhæð samtals kr. 2.200.000.00 Áhugasamir kaupendur vinsam- lega leggið tilboð inn 'hjá aug- lýsingadeild merkt „Fasteigna- tryggð verðbréf”. Til sölu vegna brottflutnings: Sjónvarp R.C.A. 24 tommu, frysti- og kæli- vél, grill hella, glóðarrist, tveggja hólfa hraðsuðuplata samstæða, ennfremur hjólhýsi, islenzkt smiðað c.a. 12-15 ferm. Upplýsingar i sima 75690. Til sölu Saka Sport riffill með alskepti 222 cal. Uppl. i sima 51061 milli kl. 7 og 9. Vélbundið hey til sölu. Simi 36583. Til sölu vegna brottflutnings fyrsta flokks Lowrey pianó kr. 250.000. Sem nýtt ameriskt hringborð með 6 stólum á fæti kr. 75.000. Hlaðborð 4 stk. á kr. 18.000. Uppl. Sólheim- um 28t.h.milli kl. 5og 8e.h. Ilesthús til sölu ásamt hlöðu um 60 ferm. Sími 84790 og 41320. Til sölu afgreiðsluborð og borð með tveimur vöskum og öðrum til- heyrandi búnaði fyrir hár- greiðslustofur. Simi 41358 eftir kl. 19.00. Hey til sölu. Uppl. hjá Guðmundi i sima 99- 3622. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa 3-4 fm miðstöðvarketil. Uppl. i sima 92-3444 eða 92-1537 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farna skólarit- vél. Hringið i sima 36190 eftir kl. 19 i kvöld og milli 10 og 12 á morg- un. Miðstöðvarketill, litið notaður, 5-6 ferm, óskast. Simi 92-6930 og 92-6912. Járnsmiðaverkfæri óskast, sög, borvél, rafsuða o.fl. Uppl. i sima 71435. Kaupum" af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. I Hljómtæki i Pianó og flygill til sölu og sýnis að Þinghólsbraut 19, Kópavogi, kl. 2-5 i dag og föstudag. Söngkerfi. Til sölu nýlegt 100 vatta Showbud ameriskt söngkerfi. Uppl. i sima 12192. Til sölu Yamaha rafmagnsbassagitar. Uppl. i sima 74390 kl. 6-9 e.h. Til sölu nýlegt Sony TC 630 segulbands- tæki. Uppl. i sima 24988. Stórt ferðaútvarpstæki, bæði fyrir straum og batteri til sölu. Uppl. i sima 40163. SCANP-PYNA hátalarar, 2x50 sinusvött, til sölu. Uppl. i sima 52217 eftir kl. 18. Góður Framus rafmagnsgitar til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 99- 3276. Óska eftir að kaupa rafmagnsgitar. Uppl. i sima 73694 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 100 vatta magnara. Simi 99-4444. Yamaha-hljómtæki. Til sölu af sérstökum ástæðum 4ra mánaða gamalt YAMAHA stereo-sett, sambyggt (útvarp, segulband, plötuspilari), enn i ábyrgð, sem nýtt. Teg. MSC — 5B. Verð 140 þús. útb. 75.000) eða 130 þús, þá staðgreiðsla. Á sama stað til sölu DBS girareiðhjól (drengja). Uppl. i Sima 28204. Til sölu sem nýtt Graetz kasettutæki og Philips ferðaútvarpstæki, mjög litið notað. Upplýsingar i sima 40676 eftir kl. 6. Tilboð óskast 1400 W TV mixer, 9 rása með einu TV söngboxi 6x12 og Carlsbro bassabox 4x12. Uppl. i sima 93- 7252 á matartimum. Til sölu 50 watta bassamagnari ásamt bassagitar. Selst sitt i hvoru lagi ef óskað er. Uppl. I sima 99-4343 á kvöldin. I Verzlun & Kaffipakkinn á aðeins 110.00 kr. KRON v/Norð- urfell. Bíleigendur—Húseigendur Topplyklasett, rafmagnshand- verkfæri, herzlumælar, toppar og sköft, 5 drifstærðir, höggskrúf- járn, skrúfstykki, garðhjólbörur, haustverð, toppgrindarbogar fyr- ir flesta bila — INGÞÓR, ARMÚLA. Stórútsala á skófatnaði. Skóútsalan Laugar- nesvegi 112. R. ódýr egg á 350 kr. kg. Ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Hnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrna- og gólf- teppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya- búðin, Laufásvegi 1. Holtablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur i úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Lynx biíasegulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi '11141. Körfur. Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Vasaveiðistöngin. Nýjung i veiðitækni, allt inn- byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1. Simi 11141. Ódýrar bómullar- og prjónanylon-kven- buxur með teygju I streng og skálmum. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Kvenullarnærföt. Kvenullarnærföt. Ódýrar telpu- ullarbuxur, stuttar, i rauðum og bláum litum. ÞORSTEINSBÚÐ, Snorrabraut 61. Halló húsmæður! Nýsviðnar sviðalappir til sölu. Klapparstig 8 (á horninu Klapparstigs og Sölvhólsg.) Heil og notuð segl með kössum til sölu, ódýr. Uppl. I sima 16940. Sjávarvörur h.f., öldugötu 15. Það eykur velliðan að hafa eitthvað milli handanna i skammdeginu. Hannyrðir kalla fram listræna hugsun hjá okkur. Njótum fristundanna, gerum eitt- hvað skapandi. Prýðum heimilið. Hannyrðaverzlunin Jenný, Skóla- vörðustig 13a. Simi 19746 — Póst- hólf 58. i hvernig umhverfi viljum við lifa? Eftirhverju leitar Þú? Njótum fristundanna. Það er vel gert, sem við gerum sjálfar. Hannyrðavörur frá Jenný prýða heimilið. Jenný, Skólavörðustig 13a. Simi 19746, Pósthólf 58. Allar tegundir af stálboltum, róm og spenniskíf- um. Völvufelí h.f., Leifsgötu 26, simi 10367. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar- stig 1. Útsalan er byrjuð, allt nýj- ar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notið þetta einstæða tækifæri. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta, Iðnaðarmannahús- inu. Blómaskreytingar við öll tækifæri frá vöggu til graf- ar. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michel- sens. Kópavogsbúar. Skólavörurnar nýkomnar. Hraunbúð. Hveragerði. Ný þjónusta. Mjög góð herra- og dömuúr. Abyrgð fylgir. Úrólar, vekjaraklukkur og margt fleira til tækifærisgjafa við öll tækifæri. Blómaskáli Michelsens. Til sölu ódýrt. Notaður fatnaður — mjög ódýr, stærðir 46—48. Karlmannaföt meðalstærð. Unglingaföt 36—40, litið notað. Ath. siðir og stuttir kjólar, buxur o.fl. mjög ódýrt. Selt að Háaleitisbraut 36 3. h.v. milli kl. 2 og 6 föstud. og laugard. Konur athugið, til sölu crimplene buxnadragtir. Uppl. i sima 42833. Fallegur brúðarkjóll með slöri til sölu. Stærð 14. Gott verð. Upplýsingar i sima 22667. Hjól - Vagnar B Til sölu Honda 350 SL árgerð ’74, ekin 2500 milur. Fallegt hjól i sérflokki. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 22219. Til sölu Honda CB 50 ’75, ekin 1200 km. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 52157 eftir kl. 7.30. Til sölu nýtt Chopper reiðhjól. Simi 42608. SUZUKI — AZ 50 árgerð 74 til sölu. Simi 52955 eftir kl. 5. Chopper girahjól til sölu, vel með farið. Upplýsingar i sima 11247. Til sölu mjög góður svalavagn og skerm- kerra. Upplýsingar i sima 37402. Til sölu mótorhjól árg. 1974 Kawasaki 903 Z 1, vel með farið. Til greina koma skipti á bil. Simi 1258, Vestmanna- eyjum. 26” drengjareiöhjól til sölu. Simi 17385. Til sölu Zusuki 5074. Simi 17385. Barnavagn. Sem nýr barnavagn til sölu. Brúnn. Uppl. i sima 18104 eftir kl. 19. Til sölu Zusuki 50 cubic, 1974 módel. Einnig á sama stað Chopper gfrahjól. Gott verð. Uppl. i sima 52533. Til sölu stúlknareiðhjól. A sama stað óskast skiði til kaups. Uppl. i slma 51458. Hjónarúm til sölu, dýnulaust,ódýrt. Uppl. i sima 28869 eftir kl. 20. Til sölu sófasett með 4ra sæta sófa. Upp- lýsingar i sima 92-7435. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 og 21 Verzlun Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Og 71793 Innréttingar Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. i sima 74285 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.